Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 6
Hún Bryndís litla brá sér upp í Guíunes um dagrinn, og sá þar fyrir rauðan hest og leizt þeim strax svo vel hvoru á annað, að hann leyfði henni að bregða sér á bak. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Skoda 1000 M.B. ’65 árgerð, til sölu. Vel með farinn einkabíll. Uppl. í síma 15764. Ung, reglusöm hjón óiska eftir 2ija—3ja Werb. íbúð 1. okt., helzt sem næst Háskóla íslands. — Upplýsingar í símia 12440. Einkat. — sanngj. verð Franskur háskólaborgari tekur að sér að kemna stserfffræði (á öllu stigi). Einnig frönsku. Enska töl- uð. Uppl. í síma 16527. Tbúð óskast til kaiups, 4ira'—ð herb. á hitaveitusv., útb. 4—5 hundnuð þús. Tilb. sendist á afgr. Mbl. merkt: „1929 — 8334“. Hús til sölu i Grindavík. Upplýsingar í símium 8011 og 8091. Bílskúr til leigu Miðtúni 70, sími 23146, sem vöirugeymsla. Keflavík — Suðurnes Frystiki'stfur, sex stærðir, kæliskápar, eldhúsviftur, Husquama-sauimíavélar. Stapafell, simi 1730. Keflavík — Suðurnes Sjónvörp, fjölbreytt úrval, viðtæki radíófónar, segul- Ibönd, plötuspilarlar. StapafeJl, súni 1730. íbúð óskast 2ja herb. íbúð í Vestiurb. til leigu 1. sept. Tilboð, merkt: „Vesturbær — 8250,, sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Snyrtiveski tapaðist Ljósbrúnt snyrtiveski úr leðri tapaðist í Bongarfirði wn sl. helgi. Finnlandi vin- saml. hringi í síma 13224. Keflavík 3ja herbergja íbúð til leigu strax. Uppl. I síma 2124 eftir kl. 8 á kvöldin. íbúð óskast 2—3 Werbergi óskast til leigu í Rvík eða Kópavogi, hjón með 2 stálpuð böm, sími 19837. Mótatimbur til sölu 1x4 og 1x6, 2x4. — Símá 19837 eftir kl. 7. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnr., klæðaskáp- uim o. fl. gerum föst v<erð- tilb. Góðir gTeiðsluskikn. Trésmiffavter'kst. ÞorValdar Björnsísonar. Sími 21018. FRÉTTIR Frá Óháða söfnuðinum. Far- miðarnir í sumarferðalagið verða afhentir í kvöld í Kirkjubæ frá kl. 8 til 10. Háteigskirkja. Svissneskur kirkjukór heldur tón leika i kvöld kl. 21. Allir velkomn ir aðgangur ókeypis. Aðalfundur dýraverndunarfélags Hafnarfjarðar. verður haldinn fimmtudaginn 8. ágúst kl. 20.30 í Alþýðuhúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Kristniboðssambandið Samkoman iBetaníu fellur niður í kvöld. Tjaldsamkomurnar fyrja á föstudaginn. TURN HAIXGRÍMSKIRKJC Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðrirskvöldum þegar flagg að er á turninum. Systrafélag Njarðvíkursóknar Munið saumafundinn í barnaskól anum fimmtudag kl. 9.00 Bústaðakirkja: Munið sjálfboðavinnuna hvert fimmtudagskvöld kl. 8. Verð fjarverandi óákveðinn tíma. Séra Arngrímur Jónsson og séra Óskar J. Þorláksson munu vinna aukaverk. Séra Þorsteinn Bjöms- son, fríkirkjuprestur. Langholtssöfnuður. Bæjarleiðir bjóða eldra fólki safn aðarins i skemmtiferð miðvikudag inn 7. ágúst kl. 1 Safnaðarfélögin sjá um veitingar. Þáttaka tilkynn- ist fyrir þriðjudagskvöld í síma 35750, 33580, 36972 OG 32364 Frá ráðieggingastöð Þjóðktrkjunn- ar. Stöðin verður lokuð allan ágúst mánuð. Tajldsamkomur Kristniboðssam- bandsins verða hjá KFUM húsinu við Holtaveg, dagana 9.-17. ágúst. Kristnlboðssambandið Háteigskirkja Daglegar bænastundir verða 1 Há- teigskirkju sem hér segir: Morgun- bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög- um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla daga kl. 6.30 síðdegis. Séra Arngrím Jónsson. VÍSUKORN Þú ert horfin þvl er mér þungt um hjartarætur: augað mænir eftir þér alla leið og grætur. LÆKNAR FJARVERANDI Árni Guðmundsson, fjarverandi frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng- ill er Axel BlöndaL Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg. Guðmundur Benediktsson. Bjarni Jónsson fjarrverandi til septemberloka. Bjarni Snæbjömsson, fjav. til 15. ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson. sama stað, símar 50745 og 50523. Bergsveinn Ólafsson fjv. til 35. ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson hebn- ilislæknir og Ragnheiður Guö- mundsdóttir, augnlæknir. Björn Júlíusson fjarverandi allan ágústmanuð Björn Þ. Þórðarson fjv. til 1. september. Bjöm önundarson fjarverandi frá 18. júlí til 8. ágúst. Staðgeng- ill Guðsteinn Þengilsson sama stað og sama tíma. Hjarta hins réttláta íhugar, hverju svara skuli, en munnur óguðlegra eys úr sér illsku (Orðk. 15.25) Spakmæli. f dag er miðvikudagur, 7. ágúst. Er það 220. dagur ársins 1968. Dona tus. Árdegisháflæði er klukkan 4.27 Eftir lifa 146 dagar. Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefna í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. æknavaktin í Heilsuvernarstæðinn hefur síma 21230. Siysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sóiarhringinn. Aðeins móttaka siasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 síml 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá ki. 1-3. Næturlæknir I Hafnarfirði Helgarvarzla laugard. - mánu- dagsmorguns. 3.-5. ágúst: Eiríkur Björnsson sími 50235, helgidaga- varzla mánudag, 5.8 og næturvarzla aðfaranótt 6.9: Bragi Guðmundsson sími 50523, næturvarzla aðfaranótt 7.8: Kristján . Ragnarsson sími 50275 og 17292 ill er Guðmundur Benediktsson. Engilbert Guðmundsson tannlækn ir verður fjarverandi þar til í byrj un september n.k. Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst mánuð. Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð- ið. Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7 *>ákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson Slysadeild Borgarspítalans. Guðmundur Ólafsson tannlæknir fjarv. til 8. ágúst. Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7. til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson Halldór Arinbjamar fjv. frá 30.7 til 208 Staðgengill: Ragnar Arin- bjarnar. Halldór Hansen eldri verður fjar- verandi fram til miðs ágústs. Stað gengill er Karl S. Jónsson. Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7. okt. Jón Þorsteinsson fjv. frá 27.6- 6.8 Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8 Stg. Ragnar Arinbjarnar. Jóhann Finnsson tannlæknir fjv. frá 29.7-24.8 Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð- Næturlæknir í Keflavík 1.8 Arnbjörn Jónsson 2.8 Kjartan Ólafsson 3.8 og 4.8 Kjartan Ólafs- son 5.8 og 6.8 Jón K. Jóhannsson 7.8 og 8.8 Guðjón Klemenzson. Ráðieggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Kvöld-, sunnudaga- og helgidaga- varzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 3-10. ágúst er í lyfjabúð- inni Iðunni og Garðsapóteki. Framvegis verður tekið á möti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a:hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: f fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langhoitsdeild, í Safnaðarheimiii Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svarar í síma 10-100 ur fjarverandi um óákveðinn tíma Kristján Jóhannesson fjv. frá 15. úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T Ragnarsson Simi 50275 og 17292 Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv. ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn arsson sími á stofu Strandgötu 8- 10 50275, heima 17292 Rafn Jónsson tannlæknir verður fjarverandi til 15. ágúst en ekki 5. eins og misritaðist. Ragnar Karlsson fjv. tii 12. ágúst. Ragnar Sigurðsson fjv. frá 24.7- 26.8 Stefán Ólafsson fjv. til ágústloka. Stefán Guðmundsson er fjarv. frá 16. júlí til 16. ágúst. Staðg. er Ásgeir Karlsson, Tryggingastoín- un ríkisins. Stefán P. Björnsson. Hann er fjarverandi frá 1. júlí til 1. sept. Staðgengill er Karl S. Jónasson, stofa Landakotsspítala. Þórður Þórðarson fjv. út ágúst- mánuð. Stg. Alfreð Gíslason. Þorgeir Gestsson fjav. frá 6.8.-21.8. Stg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Bjarnason fjv. frá 16.5 Óákveðið. Stg. Jón Gunnlaugsson Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng sd NÆST bezti Eiginmaður hér í bong kom nokkuð drukkinn heim til sín, þegar liðið var á nótt og lét dólgslega. Hafði hann ýmislegt í hótunum, og braut á meðan nokkuð af verðmætum gleirvarningi. Leiddist konunni, sem von var svo að hún sagði: „Ef þú hættir þessu ekki á stundinni, þá hringi ég á hann séra, þú héma veizt.“ Við þa'ð að heyra nafn prestsins hvarf maðurinn þegar í rúmið sitt. Þær reyna aö sleikja veginn upp til agna * t V vOÆ/// /////// 'Híll o . ,J'I oOfe- "° V/' „ ffyJQM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.