Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 27
MOBGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 27 Ein af Friendshipvélum Flugfélagsins rennir sér inn til lendingar með ánægða gesti af þjóðhátíð í Eyjum. (Ejósm. Mbl. Ól. K. M.) Reykjavíkurflugvelli, Annríki hjá Flugfélagi íslands: Tvö þús. fóru á milli Reyk|a- vikur og Vestmon naeyja MIKIÐ annríki var hjá Flug- félagi islands fyrir og um verzl- unarmannahelgina og var það mest vegna þjóðhátíðarinnar í Vestmannaeyjum, en farþegar á flugleiðinni Reykjavík-Vest- mannaeyjar voru rúmlega tvö - JARÐSKJÁLFTAR Framhald af bls. 1 húsið teiknuðu og reistu og einn- ig þeirra, sem áttu að >hafa eftir- lit með því, að fyllsta öryggis væri gætt. í kvöld var. tilkynnt, að f-und- izt hefðu samtals 195 lík í Man- ila og 27 hefðu látizt í sjúkrahús- um af meiðslum sínum. Þ-ax að auki var vitað um tíu manns ut- an borga-rinnar, sem höfðu lát- izt af völdum j'arðskjálftans á föstudag. - ÞORARINN Framhald af bls. 28 fyrst sem hreppsnefindarmaður, síðan sem hreppstjóri, og hann hefur verið sýslunefndarmaður «íðan 1924. Þá hefur Þórarinn starfað mikið að málefnum Kaup félags Eyfirðinga, m.a. verið þar stjórnarformaður. Þórarinn lét mörg önnur félagsmál til sín taka og er hanm heiðursfélagi Ungmennafélags Svarfdæla. Kona Þórarims, Sigrún Sigur- hjartardóttir, lézt árið 1959. i . t ( - HAFÖRNINN Framliald af bls. 28 Sigurður Þorsteinsson, skip- stjóri, sagði Morgunblaðimu, að þetta væri í fyrsta skipti, sem slíkt kæmi fyrir við losun skips ins. Taldi hann að vegna ókunn ugleika hefðu mennirnir farið of snemma niður í tankimn, en venj an er að bíða um stund meðan loftið í tönkunum er að hreins- ast, en á leiðinni til lands mynd ast í tönkunum magnað eiturloft frá rotnandi síldinni. - ÍÞRÓTTIR Framhald af bls. 26 uðveldir viðfangs — og það eru þeir reyndar ekiki nú þegar. Dómarinn, Valuir Bemedikts- son, átti erfiðan dag og átti mesta sök á því sjálfur. Mesta skyssa hans var hve lítið hanm dæindi, það espaði leikmenn til freka.ri brota og mótþróa og um .það eriauk hafði dómiariinn misst alílt vaid á leiknum og átti sök á mæstum algarri upplausm. þúsund talsins. Allt áætlunar- flug félagsins gekk eðlilega fyr- ir sig og auk þess fóru tvær vél- ar félagsins til Grænlands á sunnudag. Á fimmtudag voru farnar 6 ferðir til Vestmannaeyja og voru farþegar á flugleiðinni Reykjavík—Vestmannaeyjar 280 talsins þann dag. Á föstudag voru farnar 17 ferðir og voru farþegar þá 750, á laugardag voru farnar fimm ferðir með 240 farþega, á sunnudag voru farnar 3 ferðir með alls 100 far- þega og á mánudag voxu famar 16 ferðir og voru fairþegar þá 700 talsins. í gær voru áætlaðar fimm ferðir til Vestmannaeyja og áætluð farþegatala 240. Tvær vélar félagsins fóru til Grænlands á sunnudag. Fór önn- ur til að sækja þangað skemmti- ferðafólk, en hin var í leigu- flugi að sækja farþega fyrir SAS. Þetta fólk fór svo frá Ís- landi með Gullfaxa, þotu F.Í., og þeir síðustu með filugvél SÁS í gær. Gekk vel vegna góðrar samvinnu Einn þeirra flugstjóra sem unnu ötullega að því að ferja þjóðhátíðargesti til Eyja var Rúnar Guðbjartsson. Hann hefur unnið hjá Flugfélaginu í ein tíu ár svo að þeir eru orðnir nokk- uð margir sem hann hefur flutt í gleðina þangað. — Ég fór alls átta ferðir til Eyja, þrjár á föstudaginn, tvær á laugardag og svo þrjár á mánu daginn til að sækja fólk, allar á Fokker Friendship. Þetta eru reyndar ekki erfiðar ferðir, mjög stutt flug, en hver flug- maður má ekki fljúga nema fjór ar ferðir þangað á dag vegna þess að við megum ekki fram- kvæma nema átta lendingar og átta flugtök á dag. Þá er miðað við stuttar flugleiðir, ef þær eru lengri minnkar skammturinn ehn. — Er ekki munur að hafa Fokkerinn í svona hraðferðir? — Ja, ég veit ekki hvað segja skal. Yfirburðir hans koma eig- inlega ekki fram á svona stutt- um flugleiðum. Hahn klifrar að visu betur og Douglasinn er tímafrekari á jörðinni vegna þess að það þarf að „keyra upp“ hreyflana og prófa þá áður en farið er í loftið. En þetta gekk mjög vel allt saman og það er náttúrlega vegna þess hve sam- vinna er góð. Það er ekki bara flugmennirnir sem mæðir á, af- greiðslumennirnir vinna sjálf- sagt mun erfiðara starf þegar svona geysilegur fjöldi er á ferð- inni, og flugumferðarstjórnin á iheldur ekki rólega daga. En samvinnan var með miklum ágætum eins og venjulega. — Hvernig voru flugskilyrði? — Þau voru ágæt þann tíma sem við gátum flogið. Það er þó rétt að taka það fram að ef Vest- mannaeyingar hefðu ekki verið búnir að fá „stuttu" brautina sem við köllum, þótt raunar sé búið að lehgja hana, hefðu gest- irnir áreiðanlega verið mun færri. — Og það eru þó góð flug- vallarskilyrði í Eyjum? — Miðað við aðstæður já. Þeir hafa ákaflega reynda og góða menn í turninum þar og það mæðir alltaf mikið á flug- umferðarstjórum þegar umferð er mikil, ekki sízt ef fljúga þarf blindflug. Það er að vísu stund- um dálítill órói í loftinu en það er ekkert hægt við því að gera. Það er ’heldur ekkert hættulegt, þótt það kunni að vera óþægi- legt fyrir þá sem eru óvanir að fljúga. Nýtt njósnageimfar frá Kennedvhöfða Kennedyhöfða, 6. ágúst NTB — AP. • í DAG var skiotið á loft frá Kennedyhöfða í Florida nýrri gerð af njósnagerfihnetti, sem ætlað er iað fana yfir Soivétríkin, Kina, Suður-Afsíu oig önaur mik- ilvæg Iandsvæði og afla upp- lýsinisa. Ekki var skýrt frá Iþessu géimskoti fyrirfr-am, eins og venja er í Bamdaríkjuniam og litlar upplýsingar gefnar um gerð g,eirfihn attiarins. Er þetta í fyrsta sinn í fimm ár 'sem slík leynd fcvilir yfir geimskoti í Band'aníkjunum. AP hefur fyrir satt, að ákvörð unin um að halda -geimskotinu 1-eyndu, bafi verið tekin sameig- inlega af yfirmönmum berráðs- ins og utanríkismðun>eytisins af þeim sök-um, að tali-ð var, að wpp lýsin-gar um það mundu styggja ýmsa-r þjóðir v-egoa þess hve víða er bágborið ástand og við- kivæmt í alþjóðamálum um þess- ar mundir. Hinis vegar segir AP, er annað -en auðvelt í Ban-daríbj- unum að halda leyndiu geimskoti þar sem svo stór og voldug eld- flaug sem Atlas Agen-a flutti geimifarið á braut sína — og enn- fremur þar sem skotið var frá Kenn-edyhöfða, þar sem frétta- m-enn fylgjast gijör.la m-eð öllum fr-amkvæmdum. Enda var ekkert gert til þess að koma í veg fy-rir, að þúsundir manna fylgdttst með igeimskotinu. Til þess hafa flest könnun-ar- og njósna- geimför Bandaríkjan-na verið send frá Vandeniberg flugstöð- Eisenhower fékk aðkenn- ingu af slagi Was-hington, 6. ágúst. AP. EISENHOWER, fyrrv. Banda ríkjaforseti, fékk í dag að- kenningu að hjartaslagi, og er það í þriðja sinn á rúmum þremur mánuðum. Hann hefur dvalið á Walter Reed sjúkra- húsinu í Washington síðan h-ann fékk sla-gfilfelli þann 15. júní sl. Síðdegis í dag var sagt, að Eisenihower liði vel og hefði engar kvalir. inni í Californíu. Síðast þegar ,geimfari var skot ið m-eð leynd frá Kenn-edyhöfða, hirun 16. október 1963, va-kti það svo mikla athy-gli og s-vo mikið veður var gert út af því, að ákveðið var að gefa blaðamönn- um aðgang að upplýsinig-um um geymskot í framtíðin-n-i. Að sögn AP er ætlunin að skjóta öðru ámóta geimfa-ri á loft in-nian tíðar og síðar meir öðnum tveimuir. Asíuinflúensa ú leiðinni H'ong Kong. ' FRÁ því var Skýrt á nong \ ' Kon-g á laugardiag, að nýr | | Asiuinflúenzufaraldur væri) | að brieiðast út í Hong Kong, ‘ i og væiri fartsóttin ikomin frá | ' Kanton í Kína. Síðan veikin i I gaus Txpp fyrir fáeinum dög- , I um -hafa 400.000 manns veikzt I . og vifað «r um fim-m dauðs-1 ' föll. Fréttir henma, að iinflú-1 I enzan sé af stofninum (A 2,) | sams ikonar «>g sú, siem átti ] [upptök sín í Hong Kong fyrir \ ' II ánum, og hreiddist út um | nær altan heim. - DRATTARBRAUT Frarahald af bls. 28 um. Þanni'g getur hún tékið á land flest islenzk skip. Næsta verkefni er að koma upp hlfiSarfærslum og dýpka inn siglingarrennuna til bráðabirgða og verður því hvoru tveglgja lok ið í sumar. Á næsta ári verður sett gólf í dráttarvagninn, inn- siglingin dýpkuð og breikkuð til frambúðar og gengið frá við- legukanti norðan innsiglingar- innar. Eftirlitsmaður með verkinu af hálfu Akureyrabæjar er Pétur Bjarnason, verkfræðingur, en Slippstöðin h.f. hefur a-nnazt verk ið. Dráttarbrau'tin var keypt frá Póllandi og af hálfu seljenda hafa fylgzt me'ð verkinu, verk- fræðingarnir Jon Szprin-gier og Tadeus Dziegielewski. Áætlað er, að kostnaður verði um 50 millj. kr. — Sv. P. Snæfell í nýju dráttarbrautinni á Akureyri. (Ljósm. Mbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.