Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 20
20 MOBGUNBLAÐTÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 stemningu" og tókst það framar öllum vonum, þvi eins og fyrr segir var veður mjög siæmt og því nauðsynlegt a'ð koma lífi í fólkið. Á sunnudag var fólk kom ið á stjá kl. 9 og var þá komið mjög gott veður, sólskin og mikill hiti. Um eftirmiðdaginn hófst svo skemmtunin á ný, með því að skátar sýndu bjargsig og 3 menn úr Flugbjörgunarsveitinni svifu niður á hátiðarsvæðið í fallhlífum. Tjöldin á „unglingasvæðinu“ skiptu hundruðum ef ekki þúsundum. Fjölskyldutjadbúðnimar eru inni í skóginum. - UTISKEMMTANIR Frambalð af bls. 8 var keppt í frjálsum íþróttum og fóru sveitir UMSK með sigur af hólmi bæði í karla og kvenna keppni. Iþróttakeppninnar verð- ur nánar getið síðar. Þúsundum saman kom svo fólk ið í Hátíðarlund kl. 2 en þá hófst skemmtun þar sem prófast ur Borgfirðinga Leó Júlíusson að Borg flutti ávarp sem var mjög vel tekið. Aðalræðu hátíðarinnar flutti Ásgeir Pétursson sýslumaður, formaður Æskulýðsnefndar Mýra og Borgarfj arðarsýslu. f upphafi máls síns ræddi Ás- geir aðdraganda að því að slík mót væru haldin. Bendi hann á það hve nú færi í vöxt að for- eldrar kæmu með börnum sínum á slík mót, sem haldin væru í fögru og hagkvæmu umhverfi, Kvaðst hann vona að mótið yrði bæði þátttakendum og þeim sem stæðu fyrir því til sóma. Þá ræddi hann nauðsyn þess að fólk útbyggi sig vandlega í slík ar ferðír, því alltaf getur brugð- ið til beggja vona um veðrið. Þá ræddi Ásgeir um æskulýðs Btarfsemi og benti á að ekki ósennilegt að hið mikla rót, sem víða væri meðal æskufólks, væri efleiðing þeirrar sj>ennu, sem fylgdi í kjölfar tveggja heims- etyrjalda og þeirra átaka, sem enn stæðu yfir í heiminum. Ekki væri rétt að skella skuld- inni á æskuna, því hún hefði ekki mótað þennan heim. En síð ar myndi sú æska, sem nú vex upp gera það. Og það er því á hinum fullorðnu, sem sú skylda hvílir að leggja æskunni gott vegamesti tiL Þá ræddi Ásgeir um hugsan- legar nýjungar í æskulýðsstarfs semi og benti í því efni á það að landið sjálft legði okkur ís- lendingum til óendanleg og un- aðsleg viðfangsefni, þa sem væri að kynnast því og læra að meta það. Fjöllin, heiðarnar ámar og vötnin em guðsgjafir, sem geta veitt okkur öllum, ekki sizt æskunni aukin þroska og auk- in kjmni af landinu: gert okkur að betri íslendingum. Ásgeir lauk ræðu sinni með því að gera í stuttu máli grein fyrir gildi náttúmvemdar. Hvatti hann mótsgesti til þess að sýna landinu nærgætni og ganga vel um það, þannig að forðast Þjóffhátíð í Herjólfsdal. mætti þau lýti og sár á ásjónu náttúrunnar, sem hirðulaus um- gengni veitti henni. Uppskera slíks starfs yrði þjóðhollari og heilbrigðari æska. Aðrir liðir þessarar útisam- komu í Hátíðarlundi voru sýn- ing þjóðbúninga, fróðleg og skemmtileg, og þjóðdansasýning, hvorttveggja undir stjórn Sig- ríðar Valgeirsdóttur. Þá skemmti Rio-tríóið með þjóðlagasöng, glímumenn syndu aðalbrögð í ísl. glímu og háðu glímukeppni undir stjóraKjart ans Bergmanns og fimleikaflokk ur frá Siglufirði undir stjóm Helga Sveinssonar sýndi. Öll voru þessi skemmtiatriði góð og var vel tekið ekki sízt er Helgi Sveinsson sem nú er á sextugs- aldri, og kemur fram með enn einn hóp góðra fimleikamanna, sýndi sjálfur bæði á tvíslá og í svifrá. Þá fór fram keppni í körfu- knattleik og litlu síðar hófst önn ur útiskemmtun sama stað þar sem gkemmtiatriði voru af létt- ara tagL t.d Gunnar og Bessi Ómar Ragnarsson, Alli Rúts, leik flokkar syndu atriði úr „Pilti og stúlku“ og - Borgnesingar úr „Hraðar hendur". Um kvöldið ar svo dansað á sömu þremur stöðunum og fjrrr og mannfjöldi allsstaðar gífur- legur. Að dansleikjunum loknum kl. 2 aðfaranótt mánudags var flug eldasýning í Húsafellsfjalli. Tókist hún mjög vel við þær að- Litjar hnátur í Galtalækjarskógi. stæður sem fyrir hendi eru. Bæði kvöldin var, er öllum at- riðum var lokið efnt til varð- elda og fjöldasöngs og varð þar fjölmenni og það atriði án efa til að koma í veg fyrir að ungl- ingar skiptust í hópa til ,,sjálf- stæðra aðgerða" áður en geng- ið væri til hvílu. Bæði kvöldin var og efnt til kvikmyndasýninga á vel til föllnu útisvæði. Mannfjöldi horfði á léttar skemmtimyndir og slfkt er algeT nýjung á úti- samkomum hér. Höfðu hinir yngstu ekki sizt gaman af. Góff varzla. Hörður Jóhannesson varðstjóri lögregluliðsins á staðnum var ánægður með framkomu móts- gesta. Að vísu hafði lögreglan orðið að hafa afskipti af 60-70 unglingum aðfaranótt sunnudags og tabá áfengi af nokkram. En ekki dró til alvarlegra tíðinda. Einn mótsgesta var tekinn tví- vegis undir áhrifum áfengis og fékk ennfremur aðvaranir. Er taka átti hann í síðara skiptið gerðu fleiri unglingar aðsúg að lögregluþjóni. En að sjálfsögðu var sá leikur skakkaður ogóláta maðurinn fluttur til Borgamess — Og leit ekki mótssvæðið eftir það. Félagar í slysavarnardeild- inni Ok undir stjórn Jóns Þóris son kennara höfðu slysavakt á mótsstað. Höfðu þeir sex menn á vakt hverju sinni, sólarhringinn út og leituðu margir til þeirra. Alvarleg slys urðu þó sárafá. Ungur maður fór úr öklalið og var fluttur í sjúkrahús, kona brenndist og maður skarst nokk uð illa á flösku. En Hörður Jó- hannesson lögregluvarðstjóri sagðþ að sveit slysavarnardeild arinnar hefði verið lögreglunni og forráðamönnum mótsins til ó metanlegrar aðstoðar. 1 heild tókst mótiff í Húsafells þkógi sérlega vel. Náttúrufeg- urff og affstaffa á staðnum gera þar sitt til. Blaffamaffur Mbl. kynntist þvi vel hve mikinn hug forráffamenn mótsins hafa til þess aff gera affstöðu til sumar hátiðar á þessum staff sem bezta. Lagt hefur veriff í mikinn kostn aff viff vegalagningu, gerff dans palla, lagningu rafmagns - um svæðið svo nokkuff sé nefnt. Þaff er von æskulýðsfélaga í Borgarfirffi, aff þarna megi um framtíff verffa vettvangur fyrir heilbrigffa útiskemmtun fyrir fjölskyldur og alla aðra er sæta vilja föstum reglum, sem nauff- synlegt er aff setja. Þaff er einn- ig óhæft að nokkrir tugir ungl- inga geti komiff í veg fyrir, aff slíkar útiskemmtanir, sem fólk þúsundum saman vill sækja, verffi í framtíðinni haldnar. í Þórsmörk UM helgina dvöldu um það bil 3000 ungmenni á „Pop hátíð“, — þeirri fyrstu sem hér hefur varið haldin, í Þórsmörk. Flestir bjugg ust við, að þar myndi ástandfð verða verst, hvað áfengisneyzlu snerti. en svo var þó ekki. Fólk byrjaði að streyma inn eftir strax á föstudagskvöld, en flestir munu þó hafa komið á laugar- dag. Á laugardag var veður mjög slæmt, rigning og nokkuð hvasst, setti þetta nokkurn svip á þá skemmtun sem þar fór fram um kvöldið. Á þeirri skemmtun komu fram hljómsveitirnar, Óð- menn, Flowers, Bendix, Opus 4, Pops og Sálin. Kepptust hljóm- sveitirnar við „að ná sem beztri Þá var haldið „Jam-session“, þar sem öllum hljómsveitarmeð- limum var gefinn kostur á að spreyta sig, hver á sínu sviði. Þar mættu fyrst, Pétur Östlund sem lék á trommur og me’ð hon- um þeir Sigurjón Sighvatsson á bassa, Arnar Sigurbjömsson á gítar og Karl Sighvatsson á orgel. Þá sungu þau Jónas Jóns- son og Shadie Owens saman nokkur lög. Vakti það mikla athygli við- staddra,að þessir miklu „beat“ hljóðfæraleikarar gætu leikið svo vel jazz sem raim bar vitni. Skemmtun þessari lauk kL Víffa mátti sjá sérkennilegan klæðaburff. 19.00, en svo hófst dansinn að nýju kl. 21.00 og lauk kl. 4.00. Á mánudag byrjaði svo fólk að streyma í bæinn. Skemmtun þessi tókst mjög vel og voru þeir teljandi sem voru mikið ölvaðir, einnig var lítið tekið af víni. Lögreglumenn irnir 12, sem á staðnum vora eiga allir hrós skilið fyrir sitt starf. Þeir þurftu ekki að eiga nein afskipti af nokkram manni svo teljandi sé. Þeir gengu að- eins um staðinn, töluðu við ungl ingana og meira að segja að- stoðuðu þá við ýmislegt, svo sem að tjalda og fleira. Flokksstjóri þeirra var Páll Eiríksson. Hjálparsveit skáta sá um hátíð ina og er hún í góðum höndum Fimleikaflokkur Helga Sveinssonar sýndi viff mikla hrifningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.