Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 21 Fjölskylda Jakobs Jakobssonar var mætt á hafnarbakkanu m til að fagna honum eftir langa útivist. (Ljósm. Mbl.: Sv. P.) þar, eins og sjá má á tveimur undanförnum verzlunarmanna- helgum. Nokkrir erfiðleikar voru við að komast yfir Krossá og munu 6 jepparbifreiðir hafa oltfð í henni, en engin slys urðu þó á mönnum. Má því segja að skemmtun þessi hafi í alla staði tekizt með ágætum og er öllum þeim sem hlut eiga að máli til sóma. bajó. í Galtolækjar- skógi Bindindismannamótið í Galta- laekjarskógi var sett á laugar- ðagskvöld í rigningu, en þrátt fyrir það var fjöldi fólks kominn á staðinn, munu mótsgestir hafa verið liðlega 5 þúsund þegar mest var á þessum fagra stað. Á föstudeginum byrjuðu ung- menni að koma í mótssvæðið í gó'ðu veðri og stöðugur straum- ur fólks var svo allan laugardag inn þrátt fyrir rigningu. Mótið var svo sett um kvöldið af formanni mótsnefndar, Gissuri Pálssyni, en öðrum fyrirhuguð- um dagskrárliðum var fesitað vegna óhagstæðs veðurs. Dansað var af allmiklu fjöri, í gríðar- sióru tjaldi og á nýja danspall- inum og lét fólkið veðrið ekki hafa áhrif á sig, enda fór það batnandi eftir því sem leið á nóttina. Hljómsveitirnar sem léku voru Roof Tops, Mods og Ma’estro fyrir nýju dönsunum, en Stuðla- tríófð fyrir þeim gömlu. Þegar dansinum lauk klukkan fjögur tók fólk fljótt á sig náðir og sögðu gæzlumenn að aldrei hefðu þeir verið á vakt svo ró- lega nótt. Á sunnudeginum hélt mótið áfram í ágætu veðri, og hófst með guðþjónustu, síðan hófst samfelld skemmtidagskrá þar sem hvert atriðið rak annað þar til klukkan 11 um kvöldið er lokadansleikur hófst og dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. Að loknum dansinum klukkan fjögur sleit séra Björn Jónsson mótinu og þakka'ðd fólki fyrir komuna og unglingunum sérstak lega fyrir mjög prúðmannlega framkomu. Strax á mánudags- morgun byrjaði fólk að taka saman farangur sinn, en þá var komið glaðasólskin og lengdu margir dvölirja fram til kvölds og lágu í sólbaði allan daginn. Gæzlumenn og forráðamenn mótsins rómuðu mjög framkomu allra mótsgesta, er allir virtust skemmta sér prýðilega, en vín sást ekki á nokkrum manni. Hjálparsveit skáta í Hafnar- firði var fengin til að vera á staðnum ef slys kynni að bera að höndum, en til allrar ham- ingju mæddi lítið á henni ef frá eru talin nokkur smávægileg ó- höpp. Og þar sem gæzla fór allan tímann fram á vegum félaga úr bindindissamtökunum þiu-ftu lög reglumenn ekki að koma í Galt- arlækjarskóg a'ð þessu sinni og þ'annig hefur það verið á öllum fyrri bindindismannamótum. Kr. Ben. „Þjóðhótíðln“ ÞAÐ SETTI aðalsvip sinn á jóð- hátíðina í Vestmianniaeyjum að þessu sinni, að aðkom'ufólk var mun færr'a en á lundanförnum árum, eða um 1200—1500 manns, en það befur oft verið fleira en heimaroenn. Hátíðin sjálf voru með líku sniði og vanalega. Fóru þau vel fr'am og óregla ekki svo að orð væri á gerandi borið saman við það sem stundum hefur verið. ÍÞegar hátíðin hófst á föstudag ■var veður heldur þungbúið, en hlýtt. Á laugardaginn var nokk- ur rigning, en stytti upp, þegar líða fók á kvöldið, og á sunnu- dag var komið prýðisveður. Vestmannaeyingar fjölmenntu að venjiu f Herjólfsdal, fluttu hyggð sína úr bænum í tjaldborg ina þar. Er áætlað að um 5 þús. manns hafi verið í dalnurn, þeg- ar flest var. í Vogloskógi Frá fréttaritara Mbl. Sverri Pálssyni. Bindindismótið í Vaglaskógi var afar vel heppnað og fór fram í bezta hásumarveðri en þar var glaða sólskin og hiti allan tímann. Tæp 7 þúsund manns sóttu mótið, rneiri hlutinn unglingar en nokkuð af fullorðnu fólki. Margt af fólkinu var langt að komið. Framkoma og hegðan fólks var yfirleítt mjög góð og til fyrirmyndar. Lögreglan þurfti aðeins að hafa afskipti af 10-15 mönnum meðan mótið stóð yfir, þar af voru 3 eða 4, sem gátu kallast drukknir. Voru þeir fjarlægðir þegar í stað. Skemmtiatriði voru fjölbreytt og vel heppnuð og mikið var gert til skreytingar og fegrunar á samkomustöðunum. Umgengni I um skóginn var með bezta móti | * ----------» ♦ ♦----- - FORSETAEFNI Framliald af bls. 3 Mikið veltur að sjálfsögðu á óákveðnu fulltrúunum og þeim, sem bundnir eru „fav- orite sons". Tveir þessara favorite sonis“ eru James Rhodes ríkisstjóri í Ohio og George Romney ríkisstjÓTÍ 1 Michigan, og ráða þeir sam- tals yfir 106 atkvæðum á flokksþiniginu. Ef .þeir gengju í lið með Nixon, tryggðu þeir honum yfirburðasigur við fyrstu atkvæðagreiðslu. Hver er munurinn? Oft er að því spurt hver sé munurinn á frambjóðendun- um þremur, sem til greina koma. Nixon hefur þótt vera talsmaður hægri arms flokks ins, þótt ekki sé hann jafn ákveðinn hægri-maður og Re agan, er talinn hefur verið arftaki Barry Goldwaters, for setaefnis flokksins við síð- ustu kosningar. Rockefeller er frjálslyndastur þremenning- anna. Bandarísk blöð birta að sjálfsögðu mikið af greinum um yfirstandandi flokksþing, og væntanleg úrslit þaðan. I International Herald Tribune, sem gefið er út í París, skrif- ar James Reston á mánudag grein undir fyrirtsögninni: Skiptir það máli? Ræðir hann þar um mismuninn á bugsan legu framboði Nixons og Rockefellers, og kemst að þeirri niðurstöðu að það skipti flofckinn miklu máli hvor frambjóðendanna verður for- setaefni. Segir Reston að þótt Nixon eigi mestu fyigi að fagna meðal flokksbræðra sinna, muni framboð hans leiða til samstöðu og samein- ingar demókrata um fram- bjóðanda sinn, en framboð Rockefelleríf leiða til klofn- ings innan demókrataflokk- ins. Gæti þessi staðreynd ráð- ið því hvort repúblikanar gangi með sigur af hólmi í kosningunum í nóvember e‘ða ekki. Það er ekki aðeins varðandi kosningarnar sjálfar, sem Reston telur muniinn á þeim Nixon og Rockefeller hafa mikla þýðingu. Hann segir í grein sinni: Hver sem tekur við forsetaembættinu í janúar þarf að geta myndað ríkis- stjórn skipaða færustu mönn um landsins, án tillits til flokksbanda þeirra, og hér kemur fram helzti munurinn á Nixon og Rockefeller. Þrátt fyrir vantrú margra repúblik- ana, nýtur Rockefeller víð- tæks trausts meðal demókrata óháðra blökkumanna, her- skárra unglinga og háskóla- sérfræðinganna, sem Kennedy flutti með sér til Washington — og Nixon er í ónáð hjá öllum þessum mikilvægu hóp um. Svo það skiptir miklu máli hvað gerist í Miami Be- ach, segir Reston, og mismun urinn er hvcrrki meiri né minni en það hvor geti sigr- að, og hvor geti stjórnað. — Samtal við Jakob Framhald af hls. 28 dýpi. Til samanburðar má geta þess, að á venjulegum síldarmið um A og NA af landinu var hitastigið í yfirborðslögum mjög líkt og við Svalbarða, en á 20- 300 metra dýpi var sjávarhit- inn þar mun lægri en á Sval- barðasvæðinu, eða aðeins um 0-1 stig. Rauðáta var lengst af lítil á síldarsvæðinu, en hefur þó held- ur aukizt sl. viku. Meðallengd síldarinnar í júlí- mánuði reyndist 34.4 sm. og aH- ursgreining á síldarsýnishom- um sýnir, að veiðin byggist eink um á 9 ára gamalli síld. Nokkuð var einnig af 7 og 8 ára gamalli síld, en yngri árganganna hefur ekki orðið vart á þessum slóð- um svo neinu nemi til þessa. En á 33. gr. a.l., skammt út af Var- angursfirði, veiða Rússar og Norðmenn gifurlegt magn af ungsíld, mest 4-5 ára, sem virð- ist vera þarna í ihálfgerðir svelti, því hún er að stærð og þroska eins og venjuleg 3-4 ára gömul síld, eða tæplega það Tveir ís- lenzkir bátar stunda nú veiðar á þessum slóðum. Hinn 26. júlí voru 900 síldar merfctar á síldarsvæðinu, eða nánar tiltekið á 75. gr. 45 mín. n.br. og 13. gr. a.l. Athuganir okkar á undanförn- um árum benda eindregið til - NIGERIA Framhald af bls. 1 manna, kvað fast að orði í ræðu sem hann hélt við setningu ráð- stefnunnar í gær og sagði að þess væru engin dæmi að þjóð sem orðið hefði að þola eins mikil rangindi og Biaframenn væri hótað því að verða gefin á vald árásaraðilanum. Hann sak- aði Gowon um að vinna skipu- lega að því að útrýma íbúum Biafra og að ala þann draum að verða Hitler Afríku. Hann kvaðst verja málstað allra smáþjóða, sem hótað væri með árás. Töluverðrar bjartsýni gætti við setningu ráðstefnunnar í gær og sagði Haiile Selassie keisari við fulltrúa deiluaðila að viðræð urnar yrðu að bera árangur, því að engin önnur leið væri út úr ógöngunum. Anthony Enaharo, aðalfulltrúi Nígeríu sagði að ef til vill væri þetta sí'ðasta tæki- færið til að koma á friðsamlegri lausn og að binda mætti skjótan enda á borgarastyrjöldina á ráð- stefnunni í Addis Abeba. Ojukwu ofursti kvaðst hafa komið til ráð stefnunnar staðráðinn í að stuðla að því að „viðræðurnar bæru árangur". Eftir fyrsta fundinn hefur gætt vaxandi svartsýni me'ð til- liti til þess að koma megi á frið samlegu samkomulagi. Enginn fundur hefur verið haldinn í daig þess, að ganga síldarinnar suð- vestur á bóginn hefjist efcki að ráði fyrr en hrogn og svil henn- ar hafa náð vissu þroskastigi. í fyrra var síldin óvenju sein- þroska að þessu leyti, enda lagði hún ekki af stað í átt til íslands fyrr en um 10. september. í sumar hafa hrogn og svil síldarinnar hins vegar náð meiri þroska en var á sama tíma í fyrra og standa því vonir til, að suðvesturgangan hefjist fyrr en raun varð á sl. ár.“ Jakob sagði, að um 60 íslenzk skip væru nú að síldveiðum á hinum fjarlægu slóðum, en afli hefði verið hörmulega lítill. Nokkur skip veiða eingöngu í salt og af þeim er Brettingur með mestan afla, um 800 upp- saltaðar tumnur. Þeir á Brett- ingi hafa náð mjög góðum af- köstum og vinnuhagiræðingu og hafa saltað að jafnaði 150-200 tunnur iþá daga, sem þeir hafa kastað. Nokkur fleiri skip veiða eingöngu í salt, svo sem Reykja borg, Óskar Magnússon og íleiri og Eldborgin bætist í hópinn í dag. Um fimmtíu norsk skip eru þama við veiðar og veiða þau eingöngu í salt. Sama er að segja um gríðarstóran rússneskan flot-a, sennilega um 200 skip, sem öll eru með herpinót. Ennfrem- ur eru tuttugu austur-þýzk skip og fýlgir þeim spítalaskipið vegna kröfu Nígeríumanna um að engir útlendingar taki þátt í viðræðunum. Gabon, sem á áheyrnarfulltrúa í sendinefnd Biafra, er eitt þeirra Afríku- ríkja sem viðurkennt hafa Biafra sem sjálfstætt ríki. 1 setningar- ræðu sinni neitaði Ojukwu of- ursti að faJlast á kröfu sambands stjórnar Nígeríu um að Biafra af sali sér sjálfstæði sínu. essi krafa er eitt helzta skilyrði sem Ní- geríumenn hafa sett fyrir fjiðar viðræðum við stjórnina í Blafra. Enaharo sagði á sunnudaginn er hann kom til Addis Abeba að ef Biaframenn vildu frið yrðu þeir að afsala sér sjálfstæði sínu. Dagskrá viðræðnannia í Addis Abeba er samkvæmt samkomu- lagi því sem tókst í viðræðunum í Niamey í Níger í síðasta mán- uði á þessa leið: (1) skilyrði fyr ir endanlegri lausn borgarastyrj aldarinnar, (2) skilyrði fyrir vopnahléi og (3) aðstoð til þeirra svæða sem harðast hafa orðið úti í borgarastyrjöldinni. Deiluaðilar héldu einnig friðar- ráðstefnu í Kampala í Uganda í maí og fór hún út um þúfur. 6.000 deyja daglega Um það bil 6.000 Biafrabúar, aðallega börn, deyja á degi hverj um í Biafra, að því er trúboðs- læknir tjáði AP í dag. Áður Robert Kock. Mjög góð samvinna er með ís- lenzku síldveiðiskipunum um nýtingu stórra kasta. Ef eitt skip fær stærra kast en svo, að það geti innbyrt aflann eru önnur skip látin njóta góðs af. Þann- ig geta skipin saltað oftar en ella, þó að þau hafi ekkert veitt sjálf. Jakob kvað v.s. Ama Friðriks son hafa reynzt sérstaklega veL Stórt astictæki var sett í skipiS í vor og reynist það umfram björtustu vonir og sama er að segja um önnur tæki og vélar, allt er eins og bezt verður á kosfð. Véladynur er hverfandi og enginn titringur frá vélunum og trufla þær því ekki leitart^ek- in. Ásamt Jakobi Jakobssyni voru í þessum leiðangri: Egill Jóns- son, sérfræðinigur í aldunsgrein- ingu sildar, og Sveinn Svein- björnsson, sem leggur stund á fiskifræði í Aberdeen. Að lokum bað Jakob Jakoba- son Morgumblaðið að koma til |skila þafcklæti síldarskipstjóra til fjarskiptastöðvarinnar í Gufu nesi fyrir afar góða þjónustu, lipurð og fyrirgreiðslu við af- greiðislu símtala skipshafna við fjölskyldur sínar. Árni Friðriksson heldur aftur á miðin á laugardaginn og mun sá leiðangur einnig standa í 4 vifcur. — Sv. P. hefur verið talið að dauðsföllin séu 2-3.000 á dag og gefa hinar nýju tölur til kynna að dauðs- föllin hafi aukizt verulega á und anförnum tveimur vikum. Talsmaður Biafrahers hélt þvi fram í gær að yfirvöld í Lagos hefðu fyrirskipað yfirmönnum sambandshersins að tryggja hem aðarsigur fyrir lok viðræðnanna í Addis Abeba. Barizt var af hörku á flestum vígstöðvum á sunnudaginn og segjast Biafra- menn hafa haldið velli. Talsmað- urinn sagði að sambandsher- memn hefðu lagt flóttamannabúð ir og þorp í rúst í sókn sinni frá Port Harcourt í suðurhluta Bi- afra og margir flóttamenn er reynt hefðu að flýja frá bardaga svæðunum hefðu fallið. í Bern vísaði svissneska stjóm in formlega á bug staðlhæfing- um um, að hún hafi sent skrið- dreka af gerðinni „HS 30“ til Nígeríu. Stjórnin segir að skrið- drekarnir séu smíðaðir í V- Þýzkalandi og hefur bannað vopnasölu til Nígeríu og Biafra um eins árs skeið. Talsmaður neyðarhjálpar dönsku þjóðkirkjumnar sagði í dag, að leiguflugvél sem bíður á eynni Famando Po fengju tæp lega leyfi til að fljúga með harð fiskbirgðir til Biafra. Þessar birgðir gætu bjargað lífi 20.000 barna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.