Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1968 Fjölbreytt starfsemi Hasselby-höll. Nokkrir fulltrúanna á fundinum í Bratislava. Frá vinstri: Walter Ulbricht og Erich Honecker frá Austur-Þýzkalandi, Shelest, Podgorny, Brezhnev, Kosygin og Suslov frá Sovétríkjunum. í Hasselby-höll Við komu sovézku leiðtoganna til fundarins í Bratislava á föstudag. í fremri röð eru, taldir frá vinstri: Svoboda forseti Tékkósl óvakíu, Leonid Brezhnev fiokksleiðtogi frá Sovétríkjunum, Old rich forsætisráðherra og Alexander Dubcek forseti Tékkóslóvakíu. Fyrir aftan Svoboda eru frá vinstri: Alexei Kosygin, Mikhail Suslov og Podgorny forseti, allir frá Sovétrikjuniun. málum, aem bræðraþjóðirnar stæðu frammi fyrir. Bratislava fundurinn mun hafa „víðtæk áhrif á sjálfstæði, lýðræði al- heimssósialismans“ og „niðurstöð ur fundarins hafa gert að engu von þeirra fjandmanna sósial- ismans, að sundrung kæmi upp meðal bræðraþjóða sósialismans" Austur-þýzk blöð taka ekki jafn djúpt í árinni, en lýsa fögnuði sínum með árangur fundarins. Stjórnmálaráð sovézka komm únistaflokksins birti í kvöld orð sendingu, þar sem segir að lýst sé samþykki við samkomulagið milli Sovétríkjanna og Tékkó- slóvakíu, en minnir jafnframt á að leiðtogarnir í Prag verði að sýna á raunhæfan hátt stuðn- ing sinn við kommúnismamn. í orðsendingunni er farið við- urkenningarorðum um árangur Cierna og Bratislava fundanna og beint er sérstaklega orðum til tékknesku leiðtoganna og sagt: það er æðsta viðfangsefni kommúnistaflokksins að gera að veruleika það sem sætzt var á í Bratislava. Þá er vitnað í að í Bratis- lava hafi menn orðið ásáttir um fullan stuðning við Marximann og Leninmann og barizt verði af fullum krafti g=gn áhrifum heimsvaldasinna. Einn þekktasti rithöfundur Tékkóslóvakíu, Pavel Kohoul, gagnrýndi í dag leiðtoga landsins fyrir aðgerðir gegn hershöfðingjanum Prchlik, en hann hafði komið með tillögur um endurskoðun Varsjársamn- ingsins. Var herdeild hans leyst •upp sem liður í endurskipulagn- ingu æðstu embætta innan hers- ins. Hershöfðinginn var gagn- rýndur harðlega af hálfu ýmissa Sovétleiðtoga og Kohout kveðst harma, að herhöfðingjanum hafi opinbarlega verið veitt ofanígjöf fyrir að hafa lýst yfir skoðunum sínum. - DUBCEK Framhald af bls. 1 f Bratislava yfirlýsingunni er sagt, að hver flokkur skuli taka tillit til þjóðareðlis og aðstæðna en hvatt er til einhugar og sam- stöðu með kommúnistaríkjunum. Þar segir að þátttakendur í fund inum hafa lýst yfir þeim stað- fasta ásetningi að gera það, sem í þeirra valdi stendur til að efla samvinnu og samhug brræðra- þjóðanna, á grundvelli jafnrétt- is og fullveldis. Lögð er áherzla á, að ríkin viðurkenni og virði landamæri hvers annars og hvatt er til áframhaldandi samvinnu á öllum sviðum, ekki hvað sízt í efnahagsmálum til - að tryggja efnalega velmegun hinna vinn- andi stétta. Hvatt er til að kommúnistaríkin stuðli að þróun sósíalismans í löndum sínum og verndi hags- muni hans, og unnum sigrum í uppbyggingu sósialismans skuli fylgt fram. Þá er sagt að full- trúar hafi rætt hvernig bezt skuli tryggður áframhaldandi ein hugur og aukin samstaða með kommúnistaríkjum og fulltrúar skiptust á skoðunum um innan- ríkismál og voru sammála um að berjast af einhug gegn áhrifum heimsvaldasinna. Stjórnmálafréttaritarar í Prag segja, að þrátt fyrir allt sýni tékkneskir leiðtogar nú merki þess, að þeir vilji meiri varfærni í gagnrýni á ýmsum sviðum, svo sem hvað snertir ritfrelsi og i efnahagsmál. Oldrich Cernik, forsætisráð- herra sagði í ræðu í gærkvöldi að flokkurinn hefi ákveðið að hvetja fjölmiðlunartæki til að sýna meiri hófsemd en hingað til, með tilliti til hinna sovézku bandamanna og annara bræðra- þjóða Tékkóslóvakíu. Cernik sagði þetta í ræðu, er hann hélt á fundi 6000 mikils megandi kommúnista frá ýmsum lands- hlutum Tékkóslóvakíu og lagði áherzlu á að landið væri háð kommúnistaríkjunum í efnahags málum. Þá sagði Cernik að Brat- islava yfirlýsingin myndi ekki neinn hátt neyða Tékkóslóvaka til að breyta stefnu í innan- og utanríkismálum. Tékkóslóvakía gæti ekki verið hlutlaus, þar sem hún yrði þá leiksoppur stór i veldanna. Stjórnmálafréttaritarar segja, að með þessu sé ljóst, að Tékkó- slóvakía muni ekki auka verzl- unarskipti við'vestræn ríki meira en orðið er. Blöð í Tékkósldvakíu virðast bjartsýn á að landið muni áfram halda áfram í lýðræðisátt, og fyr irsagnir þeirra eftir Bratislava fundinn hljóðuðu á þá leið, að borgarar landsins þyrftu ekki að áttast um sjálfstæði landsins Hið opinbera málgagn „Svobedne Slove“ sagði í forystugrein í gær, að Tékkóslóvakar yrðu jafnan a4 vera á verði, svo að hvergi yrði vikið af vegi sósíal- ismans. Mlada Fronta sagði, að yfirlýsingin væri málamiðlun, en það stæði enn ósvarað, hvaða til slakanir Tékkóslóvakia hefði gert. Blaðið er þó þeirrar skoð- unar, að höfundar Varsjár- bréfsins hafi að þessu sinni orð- ið að gera meiri tilslakanir en Tékkóslóvakar. AP-fréttastofan segir, að borg arar í Tékkóslóvakíu séu nokk- Þegar fundinum iauk á laug- ardagskvöld, hafði mikil mann- fjöldi beðið við fundarstaðinn klukkustundum saman og voru tékknesku leiðtogarnir hylltir, er þeir gengu út og mannfjöld- inn hrópaði „lifi fullveldið". Jiri Hajek, utanríkisráðherra landsins, siagði á blaðamanna- fundi skömmu síðar, að engin breyting yrði á stefnu Tékkósló vakí-u og engar tilslakanir hefðu verið gerðar. Aðspurður um dvöl erlend-s herliðs í Tékkóslóvakíu sagði hann, að það hefði ekki verið rætt á fundinum og eng- in ósk borin fram af neinum um að fá að staðsetja herlið í Tékk óslóvakíu. Biöð í kommúnistaríkjunum fimm sem sendu fulltrúa fara fögr um orðum um fundinn og segja, að þar hafi skaptzt grundvöllur fyrir jákvæða lausn á þeim vanda Frá Bratislava uð á báðum áttum og telji, að orðalag Bratislava yfirlýsingar- innar sé þokukennt og óljóst og þar komi í rauninni ekki nokk- ur skapaður hlutur fram. ÉllÉIÍ mmm Viðræður hafnar sl. laugardag. Fremst Ul vinstri er tékkóslóvakíska viðræðunefndin, en sú so- vézka fremst til hægri. í skýrslu yfir starfsemi Hassel | by-hallar — miðstöðvar norrænu I höfuðborganna til menningarsam skipta, sem staðsett er í nágrenni Stokkhólmsborgar segir, að á tímabilinu 14. maí 196i* til 15. maí 1968 hafi 897 íslenzkir gestir heimsótt Hasselby-höll. Þar að auki hafi á þessum tíma búið þar um einhvern tíma 158 íslend ingar. Alls eru þeir gestir heim- sótt hafa menningarmiðstöðina, 49.672, þennan tima. Frá því í október 1964 þar til í ágúst 1968 hafa verið haldnar sýningar í Hasselby-höll á nor- rænni nútímalist. Alls hafa 173 j listamenn sýnt þar verk sín, þar I af 26 frá íslandi. Keypt hafa I verið listaverk af íslenzkum mál | urum fyrir samtals 224.950.000 krónur. Danskir málarar hafa sélt mest norðurlandamálaranna, eðaf yrir 343.145.000 krónur. Haldnir hafa verið tónléikar í Hásselby-höll alls 38 sfðan 1963. Á þessu tímabili hafa alls verið flutt 11 íslénzk tónverk af sam- tals 112. Tónekáldin, sem hafa verk á þessum tónieikum, eru samtals 92, þar af 10 íslenzk. Mikið gras ónytjað Stykkishólmi, 6. ágúst. UNDANFARIÐ hefur verið vot- viðrasamt við Breiðafjörð, þurrk , flæsur stundum, en lítið að j gagni, og þegar íoks var byrjað j að slá, var erfitt að þurrka. Hins vegar hefur verið þurrkur í dag og í gær og hefur hann óspart verið notaður. Grasspretta er nú orðin góð og ágæt í Breiðafjarð- areyjum, en þar liggur grasið sums staðar í legum. Flestar þessar eyjar eru nú í eyði og margar ekki nytjaðar til slátt- ar. Er því tilfinnanlegt, að þ.tta gras skuli ekki vera nýtt sem s-kyldi, þegar vitað er um, að á mörgum stöðum á landinu er svo mjög erfitt um fóðuröflun, átt , ekki sé meira sagt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.