Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1968, Blaðsíða 12
E 12 MORGUISrBLAÐIÐ, MIÐVIKUÐAGUR 7. ÁGÚST 1968 Ingigerður Þorsteins- dóttir — Minning Fædd 2. ágúst 1894. Dáin 13. júlí 1968. í Ingigerður Þorsteinsdóttir var Ifædd að Hrafntóftum í Rangár- vailasýslu 2. ágúst 1894, dóttir hjónanna Þorsteins Jónssonar og Sigríðar Pálsdóttur. Hún missti móður sína ung og ólst síðan upp hjá föður sínum og fóstur- móður, Guðnýju, síðari konu Þorsteins. Ung að aldri fluttist Ingigerð- HAFNARFJÖRÐUB Til sölu glsesileg 3ja herb. íbúð við Smyrlahraun. — Sérþvottaherb. Laus í ágúst. HRAFNKELL ÁSGEIRSSON, HDL. Strandgötu 45, Hafnarfirði, sími 50318. Opið kl. 10—12 og 4—6. ust henni, þótti vænt um hana, bæði háum sem lágum, ungurn sem öldnum, enda var hún gædd miklum gáfum, samfara glæsi- leik og ótrúlegri næmni á og samúð með vandamálum ann- arra. Þetta ásamt ósérplægni og bjartsýni, þrátt fyrir marga raun, gerði hana einnig að hugg- ara margra er erfitt áttu með að bera raunir sínar. Sá sem þetta ritar vill votta aðstandendum og öðrum syrgj- endum og vinum samfið og felur hina látnu og minningu hennar Guði um tíma og eilífð. Vinur. RITSTJORIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10*1DQ ur til Reykjavikur ásamt manni sínum, Eiríki Þorsteinssyni, sem hún missti 1963. Þeim varð fjög- urra barna auði'ð og eru þrjú á lífi. Ingigerður var ákaflega vina- mörg, því að öllum, sem kynnt- VEFMEISTARI Okkur vantar aðstoðar-vefmeistara strax. Upplýsingar i sima 66300 ÁLAFOSS HF. HARSKERA- CTÁI \ n HARGREIÐSLU- ^ ■ WL/il% Þessir ódýru og fallcgu stólar komnir aftur. Nokkur stykki til afgreiðslu strax. HALLDÓR JÓIMSSOINI HF. HAFNARSTRÆTI 18. SÍMI 22170 (4 línur). ORIGINAL PEDDINGHAUS .... I. "" Klippur og lokkar verkfœri & jórnvörur h.f. fljótvirkir, þægilegir. Handknúnir, lyfta 1100 kg. kosta kr. 19.053,00. Rafknúnir, lyfta 1600 kg. kosta kr. 35.729,00. HAMARSBÚfl HAMAIIHdl - SÍMI 22130 Enskir Master bílkranar ATVINNA Okkur vantar eftirtalið starfsfólk: I járnsmið I mann í ullarmat 4 stúlkur í spunaverksmiðju I aðstoðarmann í litarkjallara Upplýsingar i sima 66300 ÁLAFOSS HF. L

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.