Morgunblaðið - 15.08.1968, Side 1
28 SIÐUR
Handtökur í Grikklandi vegna
tilræðisins við Papadopoulos
Meðal handtekinna tveir tyrrverandi
samstarfsmenn Papandreous og
eiginmaður Helenar Vlachos, sem nú
er í útlegð í London
Aþenu, 14. ágúst. NTB-AP. fyrrum forsætisráðherra og
Haft var eftir áreiðanleg- ennfremur var handtekinn
eiginmaður blaðaútgefandans
Helanar Vlachos, sem flýði
land í desember sl. og er nú
búsett í London.
um heimildum í Aþenu í dag,
að um hundrað manns hafi
verið handteknir vegna morð
tilræðisins við forsætisráð-
herra Grikklands, sem gert
var í gærmorgun, að sögn
stjórnarinnar. Meðal hinna
handteknu eru tveir fyrrum
framámenn í Miðflokknum,
I flokki Georges Papandreous,
Samstarfsmenn Papandreous
tveir, þeir sem vitað er að voru
handteiknir eru, George Dross-
os, blaðamaður og fyrrum ráð-
herra og Anastassiois Peponis,
fyrrum útvarpsstjóri í Aþenu
Báðir voru dregnir fram úr rúm-
LEYFT AÐ FARA
FRÁ PEKING
um sínum í morgun .árla af ör-
yggislögreglu ríkisins. Aðr-
ir, sem nafngreindir eru meðal
hinna handteknu eru Constan-
tinue Loundras, eiginmaður Hel-
enar Vlachos, Ioannis Alivas,
fyrrum þingmaður Miðflokksins
og Elias Deros, fyrrum hers-
höfðinigi í flu'ghernum.
• í kvöld var frá því skýrt af
hálfu grísku lögreglunnar, að
maðurinn sem reynt hefði að
ráða Papadopoulos, forsætisráð-
herra, af dögum væri Aiex-
andros Panagoulis, bróðir lið-
þjálfans fyrrverandi, Georges
Panagoulis, sem áður var sagt
að væri tilræðismaðurinn. Sagði
í tilkynningu lögreglunnar, að
þetta hefði komið í ljós við yf-
irheyrslur í dag. Þar kom einnig
fram, að hann hefði gerzt lið-
hlaupi eins og bróðirinn, en það
Framhald á bls. 13
Þessi litli monthani á Landbúnaðarsýningumii í Laugardal kom
í heiminn á venjullegnn hátt, en ekki úr útungunarvél, oig virð-
ist hann iíka ákaflega ánægður mieð sjálfan sig. Hann er að
finna í stúku Fóðurblöndunar hf. Sjá bls. 10, 11 og 19.
Hong Kong, 14. ágúst.
AP-NTB.
SIR Donald Hohson, fyiftti
aendiljáðþiPulltriiii Bneta í Peking,
kom til Hong Kong í dag, eftir
þriggja ára dvöl í Peking, og
Samkomulag milli deiluaðila í
Nígeriu um matvælaflutn.ngana?
Hugsanlegt að lokasókn
Lagoshersins sé að hefjasl
Lagos, Addis Abeba,
14. ágúst. AP-NTB.
• Þúsundir manna streyma
nú til borgarinnar Aba í
Biafra á flótta undan herjum
Lagosstjórnarinnar, sem sagt
Slogsmól
í V-Berlín
Berlín, 14. ágúst — NTB
• í gærkvöldi kom til slags-
mála milli um 200 manna úr
v-þýzka hægriflokknum, er kall
ast lýðræðislegi þjóðernissinna-
flokkurinn og um 600 róttækra
stúdenta. Sjö menn voru færðir
í fangageymslur lögreglunnar
og nokkrir hlutu minni háttar
melðsl.
Átökin urðu, er 'hægri menn
fóru hópgöngu um Vestur-
Berlín til þess að minmast þess,
að sjö ár voru í gær liðin frá
því byrjað var að reisa múrinn
á mörkum borgarhlutanna. Átti
hópgangan að vera þögul og
leyfi yfirvaidanma hafði verið
fengið til þess að fara hana.
Vimsitrisi'n.n'aðir stúdentar höfðu
fyrirfram boðað gagnráðstafan-
ir ef af göngunmi yrði.
er, að sæki í átt til borgarinn-
ar. Herma áreiðanlegar heim
ildir, að barizt hafi verið í
dag við Iko Ekpene, sem er
um 45 km norðaustur af Aba
og einnig við Imo járnbraut-
arstöðina 25 km fyrir vestan
borgina. Hefur AP eftir áreið
anlegum heimildum í Lagos,
að sennilega sé Lagosherinn
að undirbúa lokasókn sína í
styrjöldinni, sem staðið hefur
í þrettán mánuði og miði
hann að því að ná Aba sem
fyrst. Sú borg hefur verið
aðalbækistöð Biafrastjórnar
og raunar höfuðborg Biafra
frá því upphaflega höfuðborg
in, Enugu féll í hendur stjórn
arhersins.
Af hálfu Lagoshersims er
ekkert um bardagana sagt, en
að því er segir í NTB-fréttum
hefur hávaðimm af vopnaskak-
inu heyrzt til útjarðra Aba. í
borginni bjuggu fyrir styrjöld-
ina um 130.000 manms, em nú
hafa bætzt við um 35.000 svelt-
andi flóttamenn. Fulltrúar Bi-
afrastjórnar segja, að loftárásir
hafi verið geirðar á bæi milli
Aba og Port HarcouTt — Ihundr-
uð húsa verið eyðiiögð og fjöldi
óbreyttra borgara fallið. Þessar
fréttir segir Lagosstjórnin ósann
ar.
Samningaviðræðurnar í Add-
is Abeba milli Lagossitjórnar og
Biaframanma hófust á ný í dag
í höll Haile Selassies, keisara
Eþíópíu. Hefur NTB-firéttastof-
an í kvöld eftir áreiðanlegum
heimildum í Addis Abeba, að
deiluaðilar hafi komizt að sam-
komulagi um leiðir til að senda
matvæli til óbreyttra borgaia
sem líða skort vegma bardag-
anma í Nígeríu. Fylgir það frétt-
Framhald & hls. 13
margra mánaða bið eftir vega-
bréfi.
Sir Donald sagði á fundi með
fréttamönnum í Honig Kong í
dag að það væru gildar ástæður
fyrir Bretland að halda stjórn-
málasambandi við K ína, þar .sem
Kína væri fjölmenmasta þjóð
heims og væri við það að verða
kjarnorkuveldi. Aðspurður hvers
vegna hann teldi að Peking-
stjórnin hefði nú loks veitt hon-
um ferðaleyfi sagði Sir Donald’
að hanm teldi það góðs vita, en
'vildi ekki láta í ljósi beint álit
sitt. Hann sagðist þó halda að
stjómim hefði gert sér það ljóst
að ófært væri að meina erlend-
um sendiráðsmönnum ferða-
frelsi.
Sir Donald sagði að Bretar í
Peking sættu nú mun betri með-
ferð af hálfu kínverskra yfir-
valda. en fyrir einu ári. Hamn
sagði að emn biðu 13 starfsmenn
sendiráðsins ásamt konum og
börnum eftir ferðaleyfi auk ein-
hverra annarra, og að þetta
væri mönnum talsvert áhyggju-
efni. Sir Donald var fyrir
skömmu aðlaður af Bretadrottn-
ingu fyrir hetj'ulega framgöngu
sl. ár er rauðir varðliðar um-
kringdu og kveiktu síðar í
brezku sendiráðsskrifistofunni.
Wilson
vinsælli
en Heath
1
London, 14. ágúst — NTB
• Úrslit skoðanakönnunar.
sem brezka íhaldsblaðið
„Daily Telegraph" hefur lát-
ið gera, benda til þess að vin-
sældir brezka íhaldsflokks-
ins fari heldur minnkandi
um þessar mundir.
í síðustu könmun blaðsins
hafði flokkurinn samkvæmt
niðurstöðum 20% fylgi um-
fram Verkamanmaflokkinn,
en nú hefur það minnkað
niður í 15%. Þá kemur eimn-
ig fram í þessari skoðama-
könnun, að Harold Wilson,
forsætisráðherra oig leiðtogi
verkamamnaflokksins, eigi
meiri persónulegum vinsæld-
um að fagna meðal almenn-
in.gs en Edward Heath, leið-
togi íhaldsflokksins. 30%
þ'eirna, sem spurðir voru,
sögðust ánægðir með störf
Wilsons sem fonsætisráð-
herra, en aðeins 27% töldu,
að Edward Heath væri nægi-
legá góður leiðtogi stjórmar-
andstöðunn-ar.
Ceausescu til Prag í dag
—„Pravda" minnir á meginreglurnar
Prag, Moskvu, 14. ágúst NTB-AP.
• 1 Tékkóslóvakíu hefur í dag
verið unnið af kappi að undir-
búningi heimsóknar rúmenska
flokksleiðtogans og forsetans,
Nicolae Ceausescui, sem ásamt
Tito, forseta Júgóslavíu, hefur
verið eindregnastur stuðnings-
maður Tékkóslóvaka í baráttu
þeirra gegn Sovétríkjunum og
stuðningsríkjum þeirra að undan
fömu. Ceausescu er væntanlegur
til Prag klukkan tíu í fyrramálið
og er búizt við, að honum verði
mjög fagnað. Hann mun vænt-
anlega undirrita nýjan vináttu-
og samvinnusáttmála milli rikj-
anna, sáttmála, sem NTB hefur
fyrir satt, að eigi að gilda i 20
ár.
Ceausescu hélt ræðu við skóla
slit herskólans í Búkarest í dag
og sagði þar m.a., að það gæti
með enigu móti talizt réttlætan-
legt, að eitthvert aðildarríkja
Varsjár-bandalagsins beitti her-
valdi til að hlutast til um inman-
rikismálefni annars aðildarríkis
bandalagsins. Ekki nefndi hann
Tékkóslóvakíu á ngfn en aug-
ljóst þótti við hvað hann átti.
Hann sagði, að Varsjárbanda-
lagið væri til þess ætlað að verji
ast árás heimsvaldasinna en af-
greiðsla innanríkismála aðildar-
ríkjanna væri algerlega hlutverk
flokks og þjóðar viðkomandi
lands.
Ennfremur ræddi hann um
Vietnam og sagði styrjöldina þar
sýna, svo ekki yrði um villzt að
ekki væri lengur hægt að koma
á kné ríki, sem berðist af ákafa
fyrir sjálfstæði sínu og sjálfs-
forræði.
GREIN PRAVDA
• 1 dag var birt í málgagni sov
vézka kommúnistaflokksins,
„Pravda“ 4000 orða grein, þar
sem óbeint voru skráðar þær
línur, sem Tékkóslóvakia verður
Framhald á bls. 13