Morgunblaðið - 15.08.1968, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968
Lioftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil Leigu. Vélaleiga Simonar Símon- arsonar, sími 33544.
Garðeigendur Ýmsar gerðir af hellum, einnig í litum. Tvær gerðir af kantst Sendum. Hjellu- og steinsteypun sf., Bú- staðabl. 8, v.Brh.v. S. 30322
Keflavík — Suðurnes A.E.G. Lava-Lux sjálfvirku þvottavélarnar komnar. Verð kr. 18.850.00. STAPAFELL, sími 1730.
Keflavík — Suðumes Uppþvottavélar, borð og standmóidel. Strauvélar frá kr. 5.985.00. Hrærivélar, 10 gerðir. STAPAFELL, sími 1730.
Skipti Góð 3ja herb. íbúð í Norð- urmýri fyrir 2ja—-3ja herb. minni, má vera í risi (kvist ur). Tilb. merkt: „Skipti 6470“ tál Mbl. fyrir 20. þ.m.
Japanska terylínið í buxur og pils er komið. ÞORSTEINSBÚÐ, Snorrabr. 61 og Keflavík.
Bændur Til leigu strax 4 hektarar af vel sprottnu túni, rétt við Reykjavík. Uppl. í sima 33228.
Willy’s jeppi ’47 til sölu í góðu standi með ófrágengnu alumimumhúsi Uppl. í síma 11509 eftir kl. 7.
Veiðileyfi í Kerlingardalsá í Mýrdal til sölu. GÍSLI SVEINSSON, smurstöð, Hafnarstxæti 23.
Vill einhver leigja einhleypri eldri kon-u 1 góða stofu og eldhús og bað m. geymslu. Góðri um- gengni heitið. — Skilvís greiðsla. Uppl. í síma 83892
Vil kaupa góða 2ja—3ja herb. íbúð á hæð eða góða risíbúð. — Uppl. í síma 14663.
Skurðgröfur Höfum ávall't til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160.
Stigi Lítið snúinn harðviðar inn- anhússtígi til sölu. Uppl. í síma 24321.
Hárgreiðsludama óskast seinni part viku. Uppl. í síma 14787.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
Stjömubíó sýnir um þessar mundir amerisku stórmynðina
„Dæmdur saklaus“ (The Case), og er þetta 4. sýningarvikan.
Með aðalhlutverkin fara Marlon Brando, Jane Fonda, Robert
Redford o gE. G. Marshall.
FRETTIR
Fíladelfía, Reykjavik
Almenn samkoma kl. 8.30. Allir
velkomnir,
Hjálpræðisherinn
Fimmtudag kl. 8.30 e.h. SAM-
KOMA KAPTEIN SÖLVI AAS-
OLDSEN TALAR. Söngur og hljóð
færaleikur, vitnisburðir. VELKOM
IN.
T jaldsamkomur
Tjaldsamkomur Kristniboðssam-
bandsins.
í kvöld tála í tjaldinu við Holta-
veg Jóhannes Sigurðsson, prentari
og Gunnar Jóhann Gunnarsson.
Auk þeirra tala Baldvin Stein-
dórsson, rafvirkjameistari. Mikill
söngur. Allir eru velkomnir.
Hið ísl. biblíufélag.
Guðbrandsstofa
Hallgrimskirkju
Opið næstu vikur virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (i
stað kl. 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja
testamentið í vasabroti (3 teg.) ný
komið frá London.
Saumaklúbbur OGT
fer upp að Jaðri fimmtudaginn 15.
ágúst Lagt verður af stað frá
gamla Góðtemplarahúsinu kl. 2.30.
Uppl. í síma 23230, og 32928.
Kvenfélagið Keðjan
Skemmtiferð félagsins verður far-
in fimmtudaginn 15. ágúst. Þátt-
taka tilkynnist í síma 83601, 36998
og 13120.
Sumarferðalag Fríkirkjusafnaðar
ins verður sunnudaginn 18. ágúst
Farið um suðurlandsundirlendi. Há
degisverður að Laugarvatni Heim
um Þingvöll. Farmiðar fást i verzl
uninni Brynju, Laugavegi 29 og
Rósinni, Aðalstræti 18. Uppl. í sím
um 12306 og 10040.
Munið sjálfboðavinnuna hvert
fimmtudagskvöid kl. 8.
Séra Jónas Gíslason í fríl.
Séra Jónas Gíslason prestur í
Kaupmannahöfn er í fríi til 1.
okt. Þeim, sem þyrftu að ná í
hann, er bent á að tala við ís-
lenzka sendiráðið í Kaupmaiina-
höfn.
Frá orlofsnefndum húsroæðra.
Orlof húsmæðra byrja í Orlofs-
heimili húsmæðra, Gufudal Ölfusi.
Upplýsingar og umsóknir i Garða-
og Bessastaðahreppi 1 símum 52395
og 50842. í Seltjamamesi í sima
19097. í Kjósar, Kjalarnes og Mos-
fellshreppum, hjá Unni Hermanns
Idöttur, Kjósarhr. Sigríði Gísla-
dóttur, Mosfellshr. og BjamveigU
Ingimundardóttur, Kjalarneshr. í
Keflavík í síma 2072. í Grindavík
hjá Sigrúnu Guðmundsdóttur í
Miðneshreppi hjá Halldóru Ingi-
bergsdóttur Gerðahreppi hjá Auði
Tryggvadóttur Njarðvikum Hjá
Sigurborgu Magnúsdóttur í Vatns-
leysustrandarhreppi hjá Ingibjörgu
Erlendsdóttur.
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegarflagg
að er á tuminum.
Verð fjarverandi óákveðinn tíma.
Séra Arngrímur Jónsson og séra
Óskar J. Þorláksson munu vinna
aukaverk. Séra Þorsteinn Bjöms-
son, fríkirkjuprestur.
Frá ráðleggingastöð Þjóðkirkjunn-
ar.
Stöðin verður lokuð allan ágúst
mánuð.
Háteigskirkja
Daglegar bænastundir verða I Há-
teigskirkju sem hér segir: Morgun-
bænir kl. 7.30 árdegis. Á sunnudög-
um kl. 9.30 árdegis.kvöldbænir alla
daga kl. 6.30 siðdegis. Séra Arngrím
ur Jónsson.
LÆKNAR
FJARVERANDI
Árai Guðmundsson, fjarverandi
frá 5. ágúst til 28 ágúst. Staðgeng-
ill er Axel BlöndaL
Bergþór Smári fjv. 15.7-26.8 Stg.
Guðmundur Benedik'tsson.
Bjarni Jónsson fjarrverandi til
septemberloka.
Bjarni Snæbjömsson, fjav. til 15.
ágúst. Stg. Bragi Guðmundsson.
sama stað, símar 50745 og 50523.
Bergsveinn Ólafsson fjv. til 15.
ágúst. Stg. Þorgeir Jónsson heim-
ilislæknir og Ragnheiður Guó-
mundsdóttir, augnlæknir.
Björn Júlíusson fjarverandi allan
ágústmanuð
Bjöm Þ. Þórðarson fjv. til 1.
september.
Bergþór Smári til 26.8 Staðgeng
ill er Guðmundur Benediktsson.
Engilbert Guðmundsson tannlækn
ir verður fjarverandi þar til 1 byrj
un september n.k.
Erlingur Þorsteinsson fjav. ágúst
mánuð.
Eyþór Gunnarsson fjav. óákveð-
ið.
Frosti Sigurjónsson fjv. frá 22.7
Óákveðið. Stg. Ólafur Ingibjörnsson
Slysadeild Borgarspítalans.
Hinrik Linnet fjarverandi frá 8.
ágúst óákveðið. Staðgengill er Guð
steinn Þengilsson, sama stað sími
17550. Símatími frá 9.30-10.30 við-
talstími frá 10.30-11.30. mánudaga
þriðjudaga og fimmtudaga.
Hjalti Þórarinsson fjrv. frá 30.7.
til 20.8. Stg.: Ólafur Jónsson
Halldór Arinbjarnar fjv. frá 30.7
til 208 Staðgengill: Ragnar Arin-
bjarnar.
Halldór Hansen eldri verður fjar-
verandi fram til miðs ágústs. Stað
gengill er Karl S. Jónsson.
Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg
Guðsteinn Þengilsson, símatími kl.
9.30- 10.30. Viðtalstimi: 10.30-11.30
alla virka daga. Ennfremur viðtals
tími kl. 1.30-3, mánudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga.
Hörður Þorleifsson, fj.v. til 7.
okt.
Jón Hannesson fjv. frá 25.7-30.8
Stg. Ragnar Arinbjarnar.
Jóhann Finnsson tannlæknir fjv.
frá 29.7-24.8
Jósef Ólafsson, Hafnarfirði verð-
r fjarverandi um óákveðinn tíma
Kristjana Helgadóttir, fjarver-
andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón
Ámason.
Kristján Jóhannesson fjv. frá 15.
úlí til 15 ágúst Stg: Kristján T
Ragnarsson Sími 50275 og 17292
Ólafur Einarsson, Hafnarfirði fjv.
ágústmánuð. Stg. Kristján T. Ragn
arsson simi á stofu Strandgötu 8-
braut 95.
Þorgeir Jónsson fjv. til 22. ágúst.
Stg. Guðsteinn Þengilsson, síma-
timi kl. 9.30-10.30. Viðtalstími
10.30- 11.30 alla virka daga. Enn-
fremur viðtalstími kl. 1.30-3, mánu
daga, þriðjudaga og fimmtudaga.
Upplýsingar um læknaþjónustu í
borginni eru gefnar í síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heilsuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allar sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga ki. 9-19, laugardaga kl 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Næturlæknir I Hafnarfirði aðfara
nótt 15. ágúst er Kristján T. Ragn-
arsson sími 50275 og 17292.
Næturlæknir í Keflavík er
9.8. Kjartan Ólafsson 10.8 og 11.
8. Jón K_ Jóhaumsson 12.8. og 13.8.
Guðjón Klemenzson 14.8. og 15.8.
Kjartan Ólafsson.
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests,
þriðjudag og föstudag 5.-6.
Kvöld- sunnudaga- og helgidaga-
varzla lyfjabúða i Reykjavík.
Er 10. ágúst -17. ágúst í Vestur-
bæjarapóteki og Apóteki Austur-
bæjar.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmtud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans.
Bilanasimi Rafmagnsveita Rvik-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-239.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: I fé-
lagsheimilinu Tjarnargö u 3c:
Miðvikudaga kl, 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
VISIJKORIM
f dagbók Morgunblaðsins, 13. ág
úst, er birt vísan „Sveinn á Búð-
um fjái fjúk“. Og er höfundur tal-
inn ókunnur.
Ég hefi frá barnæsku kunnað
þessa vísu, og er í þeirri góðu trú,
að hún sé eftir Kristján Jónsson,
Fjallaskáld. Prentuð er hún í
þriðju útgáfu ljóðmæla hans er út
voru gefin í Rvik. 1911. (Bls. 291).
Þar stendur nnan sviga: (Orkt er
höf. frétti trúlofun Sv. kaupmanns
Guðmundssens og Kristínar Siem-
sen). Rétt er vísan þannig:
Sveinn í Búðum fái fjúk,
fékk hann hana Stínu,
öndin spriklar öfundsjúk
innan í brjósti mínu.
Vísan er talin ort 1867 til 1868,
eða fyrir réttri öld. Þess má enn
fremur geta, að Jón Ó lafsson,
skáld og ritstjóri bjó ljóðmæli Kr.
Jónssonar undir prentun, en hann
var manna kunnugastur skáldskap
Kristjáns, enda voru þeir mjög
samrýmdir um eitt skeið, er þeir
voru bekkjarbræður í Latínuskól-
anum, sællar minningar.
Þess má ennfremur geta hér Ul
fróðleiks að dóttir Sveins og Krist
ínar, var Steinunn Anna, kona dr.
Bjarna Sæmundssonar, fiskifræð-
ings.
Stefán Rafn
HAFSKIP HF.
Langá er væntanleg til Vest-
manneyja 16. þ.m. Laxá er á síld-
armiðunum við Svalbarða. Rangá
fór frá Hamborg 13. ágúst til Rvik
ur. Selá er í Hamborg. Marco er í
Khöfn.
EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HF
Bakkafoss kom til Rvíkur 12 ágúst
frá Kristiansand. Brúarfoss fer frá
NY í dag til Rvíkur. Dettifoss fór
frá Keflavík 12 ágúst til Glouch-
ester, Caimfbridge, Nonfolk og NY.
sd NÆST bezti
Frægur fjármálamaður veiktist alvarlega, þegar hann var orðinn
níræður, og áleit, að nú væru endalokin hans komin.
„Vitleysa," sagði læknirinn við hann. „Drottinn tekur þig ekki
til sín, fyxr en þú ert kominn yfir 100.“
„Jú, vinur minn,“ sagði hinn aldni bankastjóri. „Það bæri ekki
vott um gott fjármálavit. Hvers vegna skyldi drottinn bíða þess,
að ég komist í nafnverð, þegar hann getur krækt í mig á 90?“
Fjallfoss fór frá Moss 13. ágúst til
Hamborgar og Rvíkur. Gullfoss er
væntanlegur á ytri-höfnina í
Rvík í dag frá Leith og Khöfn.
Lagarfoss fór frá Siglufirði 1 1.
ágúst til Hull, Grimsby, Rotterdam
og Hamborgar. Mánafoss fór frá
Hull 13. ágúst til London og Rvík-
ur. Reykjafoss kom til Rvíkur 9.
ágúst frá Hafnarfirði g Rotter-
dam. Selfoss fór frá Rvík í gær til
Keflavíkur. Skógafoss fór frá Rott
erdam í gær ttl Rvíkur. Tunigufoss
fer frá Kotka í dag til Ventspils
og Rvíkur. Askja fór frá Hull 13.
ágúst til Rotterdam, London og
Rvíkur. Kronprins Frederik kom
til Khafnar í gær frá Færeyjum.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell er í Barcelona, fer það
an til Valencia. Jökulfesll lestar á
Austfjörðum. Dísarfell er í Riga,
fer þaðan til Ventspils og íslands.
Litlafell er í eykjavík, Helgafell
er í Reykjavík. Stapafell fer frá
Hornafirði I dag til Reykjavíkur.
Mælifell er í Borgarnesi.
LOFTLEIÐIR H.F.
Leifur Eiríksson er væntanlegur
frá NY kl. 1000. Fer til Luxem-
borgar kl. 1100. Er væntanlegur til
baka frá Luxemborg kl. 0215 eftir
miðnætti. Fer til NY kL 0315. Vil-
hjálmur Stefánsson er væntanlegur
frá NY kl. 2330. Fer til Luxem-
borgar kl. 0030 eftir miðnættt.
Bjarni Herjólfsson er væntanlegur
frá Luxemborg kl. 1245. Heldur á-
fram til NY kl. 1345.
SKIPAÚGERð RÍKISINS
Esja er á Austfjörðum á suður-
leið. Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
víkur. Blikur fór frá Reykjavík I
gærkvöldi austur um land til Ak-
ureyrar. Herðubreið fer frá
Reykjavík kl. 17.00 í dag vestur
um land til Akureyrar. Baldur fór
frá Reykjavík í gærkvöldi til Snæ-
fellsness- og Breiðafjarðahafna.
4kranesferðir Þ. Þ. Þ.
Frá Akranesi mánudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga
kl. 8, miðvikudaga og föstndaga
kl. 12, sunnudaga kl. 4.15.
Frá Reykjavík kl. 6 alla daga
nema laugardaga kl. 2 og sunnu-
Æv. GENGISSKR&NtNft-
1r. 91 • • 6. <pÚHt 1968.
Skrfð Irá tlnlng Kaup Sala
27/11 '67 1 Dartdnr. ðottar 50,93 57,07
29/7 '66 1 SterllngBpuivl 130,30 136,64
19/7 - 1 Knnndndollnr 33,04 53.16
80/7 • 100 Dnhnknr króaur 787.OS ' 750,81
tt/ll '67 100 Norakar krónur 796,92 796,78
28/7 '68 • íoo Sænsknr krónur 1 .102,60 1.105,30
12/2 • 100 Flnnnk ufirk 1 .361,31 1.364,69
14/6 100 Frnni klr Ir. 1 .144,56 1.147,10
6/8 100 Dc-Ig. frnnk.ir 113,92 114,20«
• 100 Svlnsn. fr. 1.320,76 1.324,00«
• 100 Cyllint 1 .369,02 1.373.80«
27/11 '67 100 Tókkn. kr. 790,70 792,84
6/8 '6B 100 V.-þj?7.k miirk l .416,50 1.42u,00*
1/8 100 Lírur 9.16 9,10
24/4 - 100 Austurr. nch. 220,46 221,00
12/12 '67 100 Pouiir 61.60 02,00
27/11 - . 100 RctknlnRrthróndr* Vö-unfclpl'Udnd 53,86 100, H
- 1 RelkalnftBpunw- Vörunl tptnlönd 136,63 ■136,92
trt nfvwitu rtffaiu