Morgunblaðið - 15.08.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968
2ja herbergja
íbúð á 2. hæð við Rauðar-
árstíg. Tvöfalt gler í glugg
um, mikið af skápum, út-
borgun 850 þúsund.
2ja herbergja
íbúð í kjallara við Melhaga,
75 ferm. íbúðin er rúmgóð
og lítið niðurgrafin, sérinn-
gangur og sérhitaveita.
3/o herbergja
íbúð á 3. hæð við Hjarðar-
haga. íbúðin er 1 stofa, 2
svefnherb., herb. í risi fylg-
ir.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Háteigs-
veg, bílskúr fylgir.
5 herbergja
íbúðir við Bergþórugötu,
Háaleitisbraut, Grenimel,
Hjarðarhaga, Barmahlíð
Bogahlíð, Hvassaleiti,
Hraunbæ, Kleppsveg.
Raðhús
við Hrísateig, Otrateig, Geit
land, Hjallaland, Giljaland,
Búland, Brautarland, Látra
strönd.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400
Húseignir til sölu
3ja hlerfb. íbúð á 1. hæð.
1 stofa og eldbúsaðgiengur.
Nýleg 5 herb. hæð, allt sér.
3ja og 4ra herb. hiisíhæðir.
2ja herb. góð kjallaraibúð í
Hliðunwn.
Einbýlisthiis í Silfuritúni, ný-
legt.
3ja herb. íbúð í Norðurmýri.
3ja og 4ra hierb. íbúðir í há-
hýsi. i
Rannveig Þorsteinsdóttir,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjömsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 - 13243
Sími
14226
TIL SÖLU
2ja herb. ibúð við Borgar-
holtsbraut í Kópavogi. Mjög
góðir greiðsluskilmálar.
2ja herb. góð íbúð við Fálka-
gÖt'U.
3ja herb. sérjarðhæð í mjög
góðu standi við Stóragerði.
3ja herb. íbúð í háhýsi við
Sólheima, mikið útsýni.
3ja herb. íbúð við Laugarnes-
veg, ásamt einu herb. í kjall
ara.
3ja herb. mjög góð íbúð í
timburhúsi við Reykjavík-
urveg.
4ra herb. endaibúð í sambýl-
ishúsi á 2. hæð við Ásbraut
I Kópavogi.
4ra heúb. íbúð í háhýsi við
Ljósheima.
5 herb. íbúð við Hvassaleiti,
bílskúr.
5 herb. glæsilegar sérhæðir
víðsvegar i KópavogL
Einbýlishús í Sifurtúni.
Fokiheld einbýlishús í Kópa-
vogL
Fasteigna. og skipasala
Kristjáns Eiríkssonar hrl.
Laugavegi 27 - Sími 14226
Til sölu
2ja heúb. 2. h. við Álfaskeið,
rúml. tilb. undir tréverk.
Sameign fullfrág., teppi á
stigag., útb. 215 þús.
2ja herb. 3. h. við Rauðarár-
árstíg, útb. kr. 400 þús.
3ja herb. kjallaraíb. við Efsta
sund, útb. kr. 250 þús.
3ja herb. 110 ferm. jarðh. við
Stóragerði. Sérinng.
3ja herb. 110 ferm. risíb. við
Hvammsgerði. Suðursvalir.
3ja herb. 95 ferm. 4. h. við
Stóragerði. Skipti á 4ra—5
herb. ib. koma til greina.
3ja herb. 2. h. við Álftamýri,
mjög vandaðar innréttingar,
falleg íbúð.
4ra herb. 116 ferm. 4. h. við
Hvassaleiti. Skipti á eldra
raðhúsi eða ein'býlishúsi
koma til greina.
4ra herb. 5. h. við Ljósheima,
hagstætt verð og útb.
4ra herb. 5. h. við Álfheima,
laus strax.
5 herlb. 132ja ferm. 4. h. við
Háaleitisbr., mjög vandaðar
innréttingar. Skipti á góðri
3ja herb. íb. koma til greina
Tvíbýlishús
við Kambsveg
á 1. h. er stór 3ja herb. íb.
á 2. h., er 102ja ferm. 4ra
herb. íbúð.
Einbýlishús
á Flötunum
fokheld og fullfrágengin að
uta-n.
í Aratúni
eT einbýlishús fullklárað,
lóð frágengin. Skipti á góðri
4ra—5 herb. íb. í Heimun-
um eða þar í grennd koma
til greina.
Raðhús1
Hafnarfirði
Tvær hæðir, samtals 150
ferm. selst tdlb. undir trré-
verk og fullfrágengið að ut-
an. Hagst. verð og útb.
Fasteignasala
Sigurðar Pálssonar
byggingameistara og
Cunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsveg 32.
Símar 34472 og 38414
Kvöldsími sölumanns: 35392.
15.
Hefi til sölu m.a.
Einstakliugsribúð í Fossvogi.
fbúðin er ný og fullbúin, og
er að stærð ein stofa, svefn
herb., eldhús og bað.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu. íbúðin er á 3. hæð í
mjög góðu ásigkomulagi.
3ja herb. jarðhæð í tvíbýlis-
húsi á skemmtilegum stað í
Kópavogi.
Raðhús í Árbæjartiverfi i fok-
heldu ástandi.
Sumarbústaður í Mosfellsdal
ásamt einrum hektara eign-
arlands.
Margs konar skipti á eigmun
möguleg.
Baldvin Jónsson hrl.
Kirkjutorgi 6. Síml 15545.
Húselgendafélag Reykjavikur
Skrifstofa á Bergstaðastr. lla.
Simi 15659. Opið kl. 5—7 alla
virka daga nema laugardaga
Siminn er 24300
Til sölu og sýnis. 15.
Við Eskihlíð
5—6 herb. íbúð, um 140
ferm. á 4. hæð með rúm-
góðum svölum. Geymsluris
yfir íbúðinni fylgir. Kæli-
klefi er í íbúðinni. Bílskúrs
réttindi. Skipti á 3ja herb.
íbúð í borginni æskileg.
5 herb. íbúð, um 120 ferm. á
2. hæð við Miklubraut. —
Söluverð hagkvæmt, og útb.
aðeins 500—600 þús.
5 herb. íbúð, um 150 ferm. á
1. hæð við Laugarnesveg.
Sérhitaveita. Bílskúr fylgir.
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúð
ir víða í borginni, sumar
sér og með bílskúrum og
sumar lausar.
HÖFUM KAUPANDA að
góðri 3ja herb. íbúð á 1.
hæð í steinhúsi í Vestur-
borginni. Helzt sem mest
sér. Þarf helzt að vera laus
15. sept. til 1. okt. næstk.
Húseignir af ýmsum stærðum
í borginni og Kópavogs-
kaupstað og margt fleira.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fastcignasalan
Simi 24300
TIL SÖLIJ
Einbýlishús
og parhús
frá 5—8 herb. m. a. við
Surenubraut, Laugarásveg,
Fossvog, Skólagerði, Löngu-
brekku, Laugarnesveg.
Hæðir í sérhúsum, 4ra, 5 og
6 herb. við Safamýri, eða
við Tómasarhaga, Grænu-
hlíð, Sigtún, Goðheima,
Glaðheima, Álfheima, Mela
braut og víðar.
5 herb. rúmgóð rfcribúð, verð
um 1200 þús., útb. um 360
til 400 þús., afgangur lánað-
ur til 10 ára.
5 herb. vönduð 120 ferm. hæð
við Háaleitisbraut, laus.
3ja herb. hæðir í Vesturbæ.
Höfum kanpendur að 3ja og
4ra herb. íbúðum, góðum.
Háar útborganir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Kvöldsími milli 7 og 8,30
Fasteignasalan
Hátúnl 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20998
Einstaklings íbúð, fullgerð við
Efstaland í Fossvogi, tilbú-
in.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaðnr
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Haukur Davíðsson hdl.
Lögfræðiskrifstofa,
Neðstuströð 4, Kópavogi,
sími 42700.
ÍMAR 21150 ■ 21570
Ibúðir óskast
Góður kaupandi óskar eftir
tveim íbúðum saman, 2ja—
4ra herb. hvorrt, Welzt mieð
stórum bílskúr. Mikil útb.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
og 4ra herb. íbúðum, víðs-
vegar í borginni og ná
grenni.
Sérstaklega ódkast 3ja—4ra
henb. góð jarððiæð eða rSs-
íbúð.
Til sölu
4ra berb. sérhæð (jarðhæð),
110 ferm í smíðum í Aust-
urbænum í Kópavogi, á
mjög góðum stað. Góð lán,
útb. kr. 250 þús., setm má
akipta.
Einbýlishús
Glæsilegt einbýlishús, 150
ferm. í smíðum í Árbæjar-
hv., auk 40 ferm. bílskúrs.
Odýrar íbúðir
2ja herb. íbúð við Þverholt, á
hæð í timbunhúsi ,sérinng.
og sérhiti. Verð kr. 275 þús.,
útb. kr. 100 þús.
2ja herb. íbúð á hæð í timbur-
húsi við öldugötu. Útb. kr.
150—200 þús.
3ja herb. rishæð í gamla Vest
urbænum, teppalögð og vel
um gengin. Útb. aðeins fcr.
200 þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við Týs
götu, sérhitaveita, sérinng.,
útb. kr. 150 þús., sem má
skipta.
3ja herb. risíbúð í Kópavogi
á góðum stað. Verð kr. 475
þús., útb. 120 þúst
3ja herb. risíbúð við Skúla-
götu. Verð kr. 500—550 þús.
útb. kr. 200 þús.
3ja hedb. rfeíbúð í Kópavogi,
á góðum stað, útb. kr. 200
þús.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Bergstaðastræti, mjög lítið
niðuTgrafin, með sérhita-
veitu og sérinngangi, útb.
kr. 150 þús.
3ja herb. góð kjallaraíbúð við
Barmahlíð með sérinngangi.
Verð kr. 650 þús., útb. kr.
300 þús. sem má skipta,
4ra herbergja
4ra herb. íbúð á hæð við Háa-
gerði, útb. kr. 400 þús.
4ra herb. góð hæð, 126 ferm.
við Nönreustíg í Hafnarfirði,
teppalögð með harðviðar-
hurðum. Verð kr. 900 þús.,
útb. kr. 450 þús.
4ra herb. nýleg og góð íbúð,
114 ferm. við Hvassaleiti.
útb. kr. 500—550 þás.
Komið og skoðið
AIMENNÁ
FASTEIGNASAlAN
LiNDARGATA 9 SIMAR 21150-21570
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
3ja herb. íbúð við Smyrla-
hraun. Sérþvottaherb.
3ja og 4ra herb. íbúðir í fjöl-
býl'ishúsi við Álfaskeið.
Einbýlishús við Suðurgötu.
3ja herb. íbúð við Hvössukinn
5 herb. íbúð við Kelduhvamm
Óinnréttuð 96 ferm. íbúð við
Kelduhvamm.
Stórt verksmiðjuhús við
Trönuhraun.
HRAFNKELL ASGEntSSON
hdl.
Strandgötu 45, Hafnarfirði.
Sími 50318.
Opið 4—6.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
19540 19191
2ja herbergja
íbúð í háhýsi við Austur-
brún. íbúðin snýr í suður,
innb. gkápar í svefnherb. og
forstofu, vélaþvottahús, full
frágengin lóð, glæsilegt út-
sýni.
3/o herbergja
íbúð á 4. hæð í nýlegu fjöl-
býlishúsi við Stóragerði.
íbúðin er um 90 ferm., teppi
fylgja á íbúð og stigagangi,
mjög gott útsýni, íbúðin
laus nú iþegar.
4ra herbergja
nýleg íbúð á jarðhæð við
Borgargerði, íbúðin er um
110 ferm., sérinng., sérhiti,
sérþvottahús á hæðinni,
teppi fylgja, allar innrétt-
ingar nýtízkulegar, útborg-
un kr. 400—500 þús., sem
má skipta.
5 herbergja
íbúðarhæð í Heimunum. —
Ibúðin er í nýlegu þríbýlis-
Ihúsi, st. 142 ferm., sérinn-
gangur, sérhiti, sérþvotta-
hús og búr á hæðinni, stór-
ar svalir, bilskúr fylgir,
sérlega vönduð eign.
Raðhús
á góðum stað í Vest/urborg-
inni. I húsireu eru stofa, 3
svefnherb., húsbóndaherb.,
eldhús, bað þvottahús og
góðar geymslur. Húsið er
sem nýtt og selst að mestu
frágengið, hagst. lán fylgja.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstraeti 9.
Kvöldsími 83266.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTl 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Nýbýlaveg 6 herb. sér-
hæð, 140 ferm. (1. hæð) bíl
skúrsréttur: Eignaskipti
æskileg á minni íbúð, eldra
einbýlishúsi eða einbýlis-
húsi í smíðum.
Við Skólagerði 5 herb. par-
hús, nýlegt vandað stein-
hús, bílskúr 50 ferm., upp-
Ihitaður og raflýstur með
W.C.
Parhús við Digranesveg, 6
herb., girt og ræktuð lóð,
bílskúrsréttur, fagurt útsýni
Við Nýbýlav*g, 3ja herb. íbúð
rúmlega tilbúin undir tré-
verk, útborgun 300 þús. sem
má skipta.
Við Skaftahlíð 5 herb. íbúð á
1. hæð, sérhiti, tvennar sval
ir, ræktuð lóð, laus eftir
samkomulagi, greiðsluskil-
málar hagkvæmir.
4ra herb. ibúð á 4. hæð við
Hvassaleiti útb. 500 þús.,
sem má skipta.
2ja herb. rúmgúð og ný íbúð
við Kleppsveg.
Á Akranesi
5 herb. ibúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi, sérhiti, sérinng.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.