Morgunblaðið - 15.08.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 15.08.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 1968 11 50 þús. refir og minkar veiddust frá 1958-1966 — fróð/eg minka- og refadeild á Landbúnaðarsýningunni í ÞRÓUNARDEILD á Landbún aðarsýningarinrvar er m. a. deild minka og refa. Þar er sýnt kort frá veiðistjóra yfir veiði refa og minka frá 1958-1966. í umræddrí deild er uppsett greni með ref og tófu og 4 yrðlingum. Grenið er mjög skemmtilega sett upp og hefur vakið mikia athygli sýn- ingargesta. á eru einnig upp- j stoppaðir minkar í deildinni. ' Kort Veiðistjóra sýnir hvar minkar og refir hafa veiðzt hér lendis frá 1958-1966 og sýniir kortið mjög vel útbreiðslu þessara dýra. Refir og minkar hafa veiðzt í öllum sýslum landsins nema Vest mannaeyjum. Alls hafa 21435 ref _ ir verið unnir síðan á umræddu j tímabili og 25059 minkar. Yfir- I leitt hefur ref og mink fækkað nokkuð við strendur landsins á þessu tímabili, en aftur á móti virðist hafa fjölgað inni í land- iinu. Rcfum hefur fjölgað í Rang- árvaila- og Arnessýslu, en fækk að í Skafbafellssýslum og þar hefur veiddum minkum fjölgað úr 10 árið 1958, í 90 árið 1966. I N-Þingeyjarsýslu hefur veidd- um refum fækkað á tímabilinu, £ í -ý ' \ y', Refurinn kemur að greninu með lóu í kjaftinum. Ljósm. Mbl. Ól.K.M. Uppstoppaður minkur á Landb únaðarsýningunm. en allt kortið er miðað við veidd dýr. Á Vestfjörðum var ekki minikur fyrir 1958, eri 1966 höfðu 150 minkar verið veiddir þar. í eyðibyggðum á Vestfjörðum virð Land- búnaðar sýningin ist minkurinn nú lifa góðu lífi að sögn ferðalanga er þar hafa farið um. í þessari deild eru sýndar myndir af lundabyggð þar aem minkur hefur farið um í víga- móð og liggja dauðir og tættir lundar á víð og dreif. Þá er sýnt ýmislegt er við- kemur refaveiðum svo sem byss ur og gildrur, og þar með guU fallegt látúnslegið púðurhom úr kýrharni. Einnig eru sýndir sútaðir ref- ir og minkar í mismunandi lit- um. Á lifandi dýrasýningunni, sem ier fyrir utan sýningarhöll- ina eru sýndir yrðlingar og minkar í húsum. Hlöður og verkfæra- geymslur í léttum stil — stálgrindarhús Vélsmiðjunnar Héðins á Landbúnaðarsýningunni VÉLSMIÐJAN Héðinn sýnir 180 fermettra stálgrindarhús á Laffidbúnaðarsýningunni og er vegghæð hússins 3 metrar. Vél- emiðjan framleáðir stálgrindur í mismunandi stærðum, sem eru staðlaðar á breidd, en geta ver- ið eftir óskum á lengd. Húsin eru alíslenzk fnam- leiðsla og var byrjað að fram- ieiða þau fyrir einu ári. Húsin eru létt og einföld í uppsetningu og ekki er þörf neinna lyftitækja riema á stærstu húsunum. Stálgrindar- 'húsið frá Héðni á Landbúnað- arsýningunni var reist á einum degi án lyftitækja af 5 möninum. Húsin eru venjulega klædd með bárujámi og t.d. er kostnaðar- verð sýningarfhússinfl um 170 þús. kr. með bárujárni, en þá er ekki reiknað með hurð. Héðinn framleiðir sérstakar rúlluhurðir og er ein slík sýnd á sýningarhúflimu í LaugardaJ. f húsrnu eru einnig sýndar loft- Myndin sýnir stálgrindarhús Vélsmiðjunnar Héðins á Landbúnaðarsýningunni, en það er 180 fermetrar að stærð. Ljósm. Mbl. Ól.KJML viftur, sem mikið eru notaðar í slíkum húsum. Mikill áhugi virðist vera á þessum húsum, að sögn Jóns Oddssonar sölumannfl Héðins og er mikið spurt um þau og hafa húsin verið seld víða um land ýmist fyrir hlöður, verkfæra- geymslur eða verkstæði. LAGOMARSINO Grond Totol er samlagningarvél með marg- földun og tveim teljurum. Vél þessi er tilvalin í launaútreikn- ing, verðútreikning, vörutaln- ingu og ótal fleiri verkefni. NÝ M0DEL Það er alltaf til ein LAGOMARSINO reiknivél, sem hentar yður LAGOMARSINO Totolia P2 er rafknúin samlagningarvél. Hún dregur einnig frá, marg- faldar og gefur kreditútkomu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.