Morgunblaðið - 15.08.1968, Page 15

Morgunblaðið - 15.08.1968, Page 15
MORGUNBLAÐH), FIMMTUDAGUR 15. ÁGÚST 196« 15 verða vasaútgáfa Atlantshafsins af Gfithe Frásögn af heimsókn til brezka skáldsins, W. H. Audens i sumarhús hans i Kirchstetten i Austurriki EINS og skýrt var frá í Morgunblaðinu fyrir skömmu birtist nýlega í vikuriti brezka dagblaðsins „Daily Tele- graph“ grein um brezka skáldið W. H. Auden. Þar sagði frá heimsókn til Aud- ens að heimili hans í Kirchst- atten í Austurríki, litlu þorpi, þar sem skáldið hefur siðustu tíu árin dvalizt vor og sumar. Hér fer á eftir lauslegur úr- dráttur úr þessari grein. Greinarhöfundur, David Pryoe-Jones, segir frá 'því í upphafi, að ekki ihafi verið hiaupið að því að finna skáld ið; í Austurríki eru nefni- l,ega fimm þorp með nafninu Kircihstatten og Auden 'hefur engan síma. Loks fékk hann þær upplýsingar hjá póst- meistaranum í St. Pölten, að bréf bærust til skáldsins um pósthús hatis. Aðstæður í Kirohstetten Audens minna á mörg ljóða hans, segir greinar'höfundur. Þar um liggur ein járnbraut- arlína en rétt utan við þorpið er hraðbrautin miili Vínar- borgar og Linz. Vörubílarnir með þungavöru og bifreiða- straumurinn yfirleitt, minnir á iðnaðairborgirnar og hverf- in skammt undain, iðnað nú- tímans, sem af einhverjum áistæðum hefur til þessa hlíft Kirchstetten; þorpinu, skóg- inum umhverfis, tjörnunum og friðsælum bændabýlum —. en er þó skammt undan — stöðug ógn við friðinn og kyrrðinia. í kránni spyrja þorpsbúar hvort 'hann ætli að heimsækía ,.prófessorinn“. Jú, vist er s /o, en fyrst þarf hann þá að sjá þorpskirkjuna, 14. aldar kirkju, sem „prófessorinn" íækir á hverjum sunnudegi. Þeir hvísla því að honum, að ,.prófessorinn“ hafi gefið prestinum gullbryddaða skar ' 'its'hempu og hún hafi víst kostað um tvö þúsund shill- inga. Presturinn er nýdáinn og Auden saknar heimsókn- anna til hans, þeirra stunda, er þeir sátu saman að drykkju. Þegar komið er að húsi Audens, birtist höfuð hans yfir limgerðinu —‘hvítt, sér- kennilegt landslag, þetta and lit og engu lífct. Svo djúpar hrukkur fær aðeins maður, sem hefur allt si'tt líf beitt viljastyrk sínum til hins ýtrasta, sém ihefur nært til- finningalíf sitt. Hár hans er úfið. Andlitið er barið veðr- um og geðsbræringum. Hann hafði handleggsbrotn að og fann ennþá til, þó gibs- ið hefði verið tekið. Fyrir nokkru, segir hann frá, þeg- ar hann var að koma frá flug veninum, hefði hann keypt nokkur egg. Þau rúlluðu til í sætinu og hann ætlaði að bjarga þeim, en ók þá á síma klefa. Það er ekki búið að gera við bílinh, svo að hann Hann vísar í bæinn, og flókaskórnir, siem hanin alltaf notar, lappast á fótum hans. „Ég hafði“, segir greinar- höfu'ndur, „fyrst hitt hann í Oxford, þar sem ihann var prófessor í ljóðaskáldskaþ á árunum 1956 til 1961. Her- bergi hans í Christ Church voru alltaf opin stúdentum. Skáldskapur Audeins er nú í hans augum orðinn leikur að fullkomnun og dulúð, hanm er guðinn sem ieikur sér að orðum, aldurhniginn álf- ur, goðsögn listarinnar, heil- agt skrímsli. Hvert sem gerfi hans er, getur Auden enn snert taugar fólskins, eins og einungis skáldum er fært. Tekjur hans af skáldskap ein um urðu á síðasta ári um 30.000 sterlingspuind. Annað eins vann hann hér inn með Ijóðaupplestri og fyrirlestrum. „Ég vildi vera, ef mögulegt, W. H. Auden k . ,'juljóð til Ítalíu, m;nnirnir bg gestgjafi voru orðnir óþolaindi. ferða- hans Hann Þessi mynd var tekin árið 1964, er W. II. Auden var í heim bkn á Islandi. Menntamálaráð- herra íslands hélt honum veblu i líáðherrabústaðnum og ræddi Irnn þar meðal annarra við þá Gunnar Gunnarsson, rith ">fund, Sigurð Nordal, prófessor og Timas Guðmundsson, skáld. getur ekki farið akandi til Ítalíu eins og hann hafði hugsað sér verður að fara með lest. Hann segir þetta kvíðinn. Auden ungur ásamt Christopher Isherwood. Árið 1938 ferð- uðust þeir saman um Kína og skrifuðu eftir þá ferð bókina „Joumey to a War“ . einsk mar vasaútgáfa Atlants hafsins af Göthe“, segir skáldið. Krichstetten á ef til að vera hans Weimair. Húsið minnir á brezkt sumarhús. Kirsuberjatrén vaxa umhverf is húsið, í garðinum blóm og grænmeti, þar eru sessur og dagb'.öð og vinur einn frá Grikk'andi. Stór flísaofn hit- ar upp húsið. í dagstofunni austurrísk dragkista, nokkrar teikning- ar af Richard Strauss, Yeats og Stravinsky. Auden hefur gaman af að segja sögur af stórmennum. ,,Það var skemmtilegt“, segir hann, „þegar Eliot hitti Stravinsky í fyrsta sinn. Eliot sagði: Blóðið í mér er hið þynnsta, sem læknirinn minin hefur nokkru sinni vitað“ og Stra- vinsky svaraði: „Mitt blóð er það þykkasta. sem minn hef- ur vv'að um“. Þeim kom miög vet saman. af því að báðir voru svona sérstæðir“. Hann át'ti nokkra samvinnu við Breeht — „hræðilegur maður“, segir hann og sömu einkunn fá Yeats og Robert Frost. Þeir tala um Austurríki, Auden segir frá þunglyndi fólksins, ,,sch warzhumor“. Fyrstu árin eftir styrjöldina dvaldist hann á sumrin í Ischia. „Goodbye to the Merzzogiormo“ varð hans er í raun og veru barn norð- lægra slóða, — auk þess er Vínaróperan í nánd, og þýzka er það mál utan ensku, sem honum lætur bezt. Ráðskonan kemur inn og spyr hvar séu skórnir hans, sem hún ætlar að láta í ferða töskuna. Gamla ráðiskonan ft hans dó í febrúar sl. og það er erfiðara segir hann að skipta um ráðskonur en ástkonur. Hann vinnur vel og mikið. Sumarbús Audens í Kirch- stetten. Safn lengri Ijóða hains verður gefið út á næstunni, og von er á vasaútgáfu af öðru safni. Hann vinnur að þýðingum á íslendingasögumum (er rangt . — á að vera Edduljóð) í sam vinnu við prófessor í Genf. Hann þarf að semja ræðu fyrir setningu tónlistarhátíð- arinnar í Salzburg. Fyrsta uppkasti ræðunnar var hafln- að vegna þess að Ihann var of harðorður í garð óperustjórn anda. Um langt skeið hefur Aud- en unnið að því að endur- skoða ljóð sín og eyðileggja önnur, ,,af því að þau voru óheiðarleg, ósmekkleg eða leiðinleg“, segir hann. Chester Kallman kemur. Hann er líka skáld, vinur Aud ens frá 1938 og samverkamað ur, þeir hafa til dæmis gert í sameiningu nokkna óperu- texta og þýðingar. Handritið af óperu Hanzes, „The Bass- arides“ liggur tilbúið á stóln um. Það er búið að ganga frá farseðlinum til Flórens. Þeir verða þar viðstaddir brúð- kaup frænku Audens. Þeir þurfa að láta niður farangur- inn, taskan stendur tilbúin milli bókahlaða, Dickens, Wodehouse, Nietsche, Fir- bank, Tnomas Mann — sem í eina tíð var tengdafaðir Audens; hann kvæntist dóttur hans til þess að útvega henni vegabréf frá Þýzkal'andi Hitlers. Á hillu í snyrtiher- berginu er „Preludes“ eftir Edmund Wilson og ljóðasafn, þar sem í eru nokkur af þeim ljóðum eftir Auden, sem hann nú forsmáir. Hann ræðir um bókmennt- ir — og hann segir frá því, er hann skrifaði eitt sinn smá vegis er jaðri við klám — „til þess að skemmta vinum sín- um“. Eintak af því komst einhvern veginn í hendur ein hverra hjá dagblaði í New York, sem birti og lét ekki svo lítið að greiða höfundar- laun. Hann hlær að þessu, er svo sem sama, hann getur leyft sér svona léttúð, vegna þess að bann kærir sig koll- óttan um það, hvort hann er álitinn stórskáld eða ekki. Þegar honum er skemmt, sökkva augun í fellingarnar í andlitinu. Hann leiðir gestinn í vinnu herbergi sitt. Bækur, hlaðar handrita — rúm. Oxford Dictionary í þrettán bindum Framhald á bls. 16

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.