Morgunblaðið - 07.09.1968, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968
9 „Húsið í Hvamminum"
Þórir Örn Antonsson Skrifar eftirfarandi
bréf:
„Það er full ástæða til að þakka út-
varpinu fyrir hina nýju útvarpssögu, „Hús
ið í Hvamminum", eftir Óskar Aðalstein.
Sagan er ein af betri skáldsögum, sem við
eigum eftir yngri höfunda okkar. Auk þess
er hún vel fallin út útvarpsflutnings. Hjört
lir Pálsson er góður útvarpsmaður, hefur
blæbrigðaríka útvarpsrödd og les söguna
af innlifun. Ég hef heyrt fjölmarga hafa
orð á því að vel hafi tekizt til með val
á útvarpssögu. Margir spyrja líka hvar sé
hægt að fá bókina. Eftir því sem ég bezt
veit, er hún löngu uppseld, en má vera að
hún fáist í einstaka fornsölu ennþá.
Þá er ekki annað eftir en að þakka höf-
undinum sjálfum fyrir söguna. Og ég er
víst ekki einn um það að hlakka til að fá
1 hönd nýja bók eftir Óskar Aðalstein, en
sézt hefur hér í blaðinu að von sé á bók
eftir hann í haust._
Þórir Örn Antonsson.
^ Hitlersæskan
Hér er annað bréf um útvarpsdagSkrána,
og kveður við annan tón:
„Mér varð á að opna útvarpið, er Bjöm
á Hljóðbergi flutti þáttinn um „Hitlers-
æskuna" þ. 27. þ.m. (ágúst). Nú vil ég
spyrja:
Ef tími hljóðvarpsins ekki of dýrmætur
til þess að honum sé eytt til flutnings á
öðrum eins þvættingi og þar kom fram?
HeÆur nökkur sála gaman af þessu, eða
var það gert til þess að minna okkur á,
að starfsaðferðir nazista og kommúnista
em 'næsta líkar?
Ef svo er væri tímanum ekki til einskis
eytt. Annars finnst mér það vera nógu
margt, sem mmnir okkur á það þessa dag-
ana.
Hlustandi."
0 Rabarbarasulta og þakklæti
„Ein sem var að ferðast" skrifar eftir-
farandi bréf:
„Ég ætla endilega að senda þér uppskrift
af rabarbarasultu. Kannski ertu gift eða
giftur, nú ef ekki þá vill ef tU viU ein-
hver á Morgunblaðinu reyna, en ég mæli
alveg með henni. Verst að geta ekki gefið
þér að smakka, og þá kannski tek ég það
til athugunar við tækifæri.
Og í leiðirtni langar mig að biðja þig að
koma á framfæri þakklæti tU afgreiðslu-
fóiks í Faco við Laugaveg og Herráhús-
inu við Aðalstræti fyrir framúrSkarandi
skemmtilega afgreiðslu sem ég og sonur
minn urðum aðnjótandi.
Svo var það í vor, að ég las i Landfara
I Tímanum að einhver var að vonzkast
útí landsímastúlkur. Þar er ég ekki á
sama máli. Þó seint sé að biðja um þákk
læti til símastúlkna, sem voru á kvöldvakt
(kl. rúmlega 11) 27 nóvember síðastliðinn,
þá er betra seiret en aldrei. Þá var ég og
fleiri veðurteppt á Hálsi í Kjós (var á
leið frá Reykjavík til Akraness). Okkur
langaði til að láta vita af okkur, og það
stóð ekki á afgreiðslu, bæði í Eyrarkoti,
sem lokar kl. 7 að kvöldi og landssíma-
stúlkunum, sem vildu aUt fyrir okkur
gera. Og ég tala nú ekki um hjónin á
Neðra-Hálsi, að taka þama 15 manns í
kaffi og gistingu, já, já, eins og hefði
verið búizt við okkur í roki og þreiíandi
byL
Bið svo að heilsa þér að sinnL
Ein, sem var að ferðast."
0 Uppskriftin
Hér kemur svo uppskriftin að rabarbara
sultunni:
„2 kg. rabarbari.
3 kg. sykur.
1 tsk. mjör (ekki gleyma því).
1 pk. sultuhleypir (Chenia er beztur).
Matarlitur eftir smekk.
Takið 600 gr. af sykrinum og rabarbar-
ann'útí og látið sjóða í 13 mínútur. Kramið
vel með þeytara. Þá er afgangurinn af
sykrinum látinn útí, hleypinn, smjörið og
matarliturinn. Látið sjóða I 2 mínútur. Lát
ið í glös. Látið kólna vel áður en bundið
er yfir. Betamon ef til viU. Líka má hakka
gráfíkjum og setja saman við efvili."
350 gr. af gráfikjum og setja saman við ef
vilL“
Jæja, húsmæður, nú getið þið reynt. Þetta
virðist hin ljúffengasta siUta.
Notuð húsgögn
til sölu
—• tækifærisverð: Vandað
borðstofusett, stórt borð og 6
stólar, svefnherbergissett úr
maghogni, 2 rúm, 2 náttborð
og kommóða til sýnis að
Skaftablíð 22, önnur bjalla að
neðan. Símj 36042.
BILALEIGAM
- VAKUR -
Sundlaugavegi 12. Sími 35135.
Eftir lokun 34936 og 36217.
Sími 22-0-22
Rauðarárstig 31
Hverfisgötu 103.
Simi eftir lokun 31160.
BÍLALEIGAN
AKBRAIJT
SENDUM
SIMI 82347
BILA
LEIGA
MAGMUSAR
4KienoLn21 s»mar21190
► hirloki,n ■ 40381
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaffastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Símí 14970
Eftir lokun 14970 eða «1748.
Sigurður Jónsson.
BIKARKEPPNIN
KEFLAVIKURVOLLUR
í dag kl. 4 fer fram leikur í Keflavík milli
IRk - IBV
Mótanefnd.
ORIGINAL
PEDDINGHAUS
I ~
Klippur og lokkar
verkfœri & járnvörur h.f.
Skéifan 3B — Sími 84480.
Miðstöðvarketill óskast
4ra—5 ferm. ketill með tilheyrandi tækjum óskast.
Upplýsingar í síma 84034 laugardag og sunnudag.
Auglýsing um lögtök
Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. borg-
arsjóðs og samkvæmt úrskurði borgarfógeta uppkveðn-
um í dag verða lögtök látin fara fram fyrir vangoldn-
um verzlunar- og iðnaðarlóðargjöldum ásamt dráttar-
vöxtum og kostnaði við lögtaksgerð og uppboð, ef til
kemur, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar
auglýsingar, verði gjöld þessi eigi að fullu greidd innan
þess tíma.
Reykjavík 21. ágúst 1968.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
ENSKUSKOLI
j LEO MUNRO
Baldursgötu 39 Sími 19456.
KENNSLA FYRIR FULLORÐNA HEFST
MÁNUDAGINN 23. SEPT.
Talmálskennsla án bóka
Aðeins 10 í flokki
Innritun í síma
19456
ALLA DAGA MILLI KL. 6—8 Á KVÖLDIN.