Morgunblaðið - 07.09.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER lfl6«
Staðróðnor í því að halda ófrom að móla
Málverk asýning í C-asa Nova.
Tvær skólasystur úr Mynd-
listarskólanum í Ásmundarsal,
þær Anna Siprríður Björnsdóttir
og RaffnheiSur Jónsdóttir, sýna
málverk sin í Casa Nova, ný-
byggingu Menntaskólans I
Reykjavík, og: hefst sýningln kl.
3 í dag, laugardag. Verður svo
málverkasýningln opin næstu
daga frá kl. 2-10.
VIB hittum þær stöllur að
máii á fimmtudag, og höfðu þær
þá nýlokið við að „hengja upp“.
„Við byrjuðum að fást við
þetta árið 1959, og hötfum ver-
ið að síðan að mestu, svo að
þetta er orðinn langur tími, en
þetta er fyrsta sjáltfstæða sam-
sýning okkar, en við höfum áð-
ur tekið þátt 1 ýmsum sýning-
um með öðrum. Okkur finnst
gott að sýna saman. Þettaleiddi
svona, hvað af öðru. Við höfum
lengi setið á skólabekk saman,
svo að okkur fannst þessi tU-
högun ákaflega eðlileg."
„Nei, við skírum ekki mál-
verkin, nema að litlu leyti.
Áhorfendur verða- að gera það
sjálfir að mestu".
„Þetta verður þá semsagt ein
mikil skirnarsýníng? En hvern-
ig er það, Ragnheiður, málið þér
eftir fyrirmyn<ium?“
„Nei, þetta er eiginlega ein-
tómur skáldskapur. Og ég get
ekki útskýrt málverkin mín.
Þau verða að tala sínu máli.
En það er nauðisynlegt að læra
að tefkna. Hringur Jóhannesson
kenndi okkur teikningu, en með
ferð lita lærðum við hjá Jó-
hannesi Jóhannessyni, og hann
na Sigríður Björnsdóttir.
heíur einnig aðstoðað okkur við
að koma upp þessari sýningu.
Annars var Ragnar Kjartans-
son skólastjórí skólans, og hon-
um ber mikið lof fyrir alla
hans forgöngu í því máli. Skóla
stjóri Myndlistarskólans í Ás-
mundarsal er núna Baldur Ósk
arsson."
„Er það ekki rétt, Anna Sig-
ríður, að þér hafið fengist við
pianóleik og kennslu?"
Vú, og þessar listgreinar, tón
listin og málaralistin eru hreint
ekki ósvipaðar. Það er eins og
maður leiki á litina í mál-
verkinu."
„Til hvaða listasteínu teljið
þið málverk ykkar?"
„Við látum listfræðingana al-
veg um að segja til um til
hvaða „isma" þær teljast."
„Og ef þessi sýning ykkar
gengur vel ætlið þið þá að halda
áfram að mála?“
„Vissulega, og alveg sama,
hvort hún gengur vel eða iHa“,
svara þær stöllur glaðar í bragði
um leið og við kvöddum þær,
og gengum út 1 gegnum salina,
sem ljóma allir atf litadýrð mél
verka þassara listakvenna. Fr. S.
FRÉTTIR
Langholtsprestakall
Barnasamkoma kl. 10.30. Séra
Árelíus Níelseon.
Kveðjnsamkomur fyrir Ingunni
Gisladóttur, hjúkrunarkonu, sem
er á förum til starfs við sjúkra-
Skýli íslenzka kristniboðsins í
Konsó, verða haldnar í Reykjavik
og nágrenni á næstunni.
Á Akranesi verður samkoma á
sunnudag (morgun) kL 5 e.h.
Kristniboóssamsarabandið
Samkomuvika hefst á mánudag-
inn kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu
Betaníu, Laufásvegi 13. Ræðumað-
ur á mánudag. Bjarni Eyjálfeson
ritstjóri. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11 Helgunareamkoma
U. 4 Útisamkoma. kl. 8.30 Hjálp-
ræðisherssamkoma. Frú ofursti
Nelly Nilsen talar og stjómar á sam
komum dagsins. Allir velkomnir.
Sunnudagaskólin byrjar atftur kl. 2
Öll börn velkomin.
Fíladelfía Reykjavík.
Sunnudaginn 8. september verð-
ur Bænadagur 1 Fíladelfíusöfnuð-
inum. Um kvöldið er almenn sam-
koma kl. 8 Fórn tekin vegna
kirkjubyggingarínnar. Safnaðar-
samkoma kl 2
Haustmarkaður í Réttarholtsskóla
kl. 2.30 á sunnud. Kvenfélag Bú-
staðasóknar býður fræðslu um sild
ar og grænmetisrétti. Heimabakað
ar kökur. Kvenfélag Bústaðasóknar
Boðun fagnaðarerindisins.
almenm samkoma í kvöld sunnud
kl. 8 Hörgshlíð 12
Kristileg samkoma verður í sam
komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu-
dagskvöldið 8. sept. kl. 8 Verið
hjartanlega velkomin.
Happdrætti Kvenfélags Njarðvikur
Dregið hefur verið og eftirtalin
númer komu upp: 139—780—1082
—439—1340—611—132. Vinniganna
má vitja á Hraunsveg 19. Ytri
Njarðvík.
Hjálpræðisherinn
Á morgun, föstudag og á laugar
dag eru merkjasöludagar Hjálp-
ræðishersins. Góðfúslega styrkið
gott máletfni.
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk.
í Safnaðarheimili Langholtssókn-
ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl.
1 slma 36206.
Hið fsl. biblíufélag.
Opið næstu vikur virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 2-3.30 e.h. (í
stað kL 3-5 e.h.) sími 17805. Nýja
testamentið í vasabroti (3 teg.) ný
komið frá London.
Séra Jónas Gíslason í fril.
Séra Jónas Gíslason prestur í
Kaupmannahöfn er í fríi til 1.
okt. Þeim, sem þyrftu að ná í
hann, er bent á að tala við ís-
lenzka sendiráðið í Kaupmanna-
höfn.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Am-
grímur Jónsson.
Grensásprestakall
Verð erlendis til septemberloka.
•Sr. Frank M. Halldórsson mun
góðfúslega veita þá prestsþjónustu
sem óskað kann að verða eftir.
Guðsþjónustur safnaðarins hefjast
aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu-
daginn 18. ágúst Séra Felix Ólafs-
TURN HAIXGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kL 14-16
og á góðviðriskvöldum þegar flagg
að er á turninum.
80 ára er í dag frú Vigdis Sæ-
mundsdóftir, Bergstað astræti 17,
Reykjavfk. Vigdís verður i dag
stödd hjá dóttur sinni og tengda-
syni að Efstasundi 85.
Getfin verða saman 1 hjónaband
I dag aí séra Jóni Auðuns, Guðrún
Helga Seterholm kennaraákóla
nemi og Jón Bergsson stud. odont.
Heimili þeírra verður á Sundlauga
vegi 23.
í dag laugardaginn 7. septem-
ber verða gefin saman í hjóna-
band í Fríkirkjunni aí sr. Sig-
urði Hauki Guðjónssyni nýstúd-
entamir Þórunn J. Ingólfsdóttir
Selvogsgrunni 25 og Stefán Bergs
son Álfheimum 70. Heimili þeirra
verður að Langholtsvegi 170.
í dag verða gefin saman í hjóna
band atf séra Birni Jónssyni í
Keflavík, ungfrú Bergljót Sigur-
vinsdóttir og Sigurþór Hjartarson,
rafvirki. Heimili þeirra er að
Huldulandi 11, Reykjavik.
18 álgúst opinberuðu trúiofun
'sína Edda Árnadóttir Seljaveg 22
og Magnús Ólafsson mjólkurfræð-
'ingur Máfahlíð 14 Reykj avík.
(JJ
pöaur L
umcjen^ni
9
!
Minningarspjöld
Minningarspjöld minningarsjóðs
Sigríðar Halldórsdóttur og Jóhanns
Oddssonar
fást I bókabúð Æskunnar.
U HHl j GENGISSKRANINO
J*r. 88 - 2». éffúat 1888.
■hrÍ9 trá Klntnc K«Uff B«l«
Mf/ll 'rt í Mnrtar. rtollar 88,93 «7,07
■9/8 '68 1 Sterl tngapuml 133,00 íii,«*
10/7 - 1 Xanadadollar 33.04 83,18
3«/B - 100 Danakar krönur T8T,t« • 780,81
rr/u ‘87 100 Norakar krönur 788,03 708,18
29/9 '99 100 8wn«k«r krénur 1.108,78 l.108,48
13/3 - 100 Flnnak wtlrk 1.911,4l 1.384,88
14/6 - 100 Fr«n»Hlr ír. 1.144,88 1.147,40
38/8 - 10Q Rolff. fr«nk«r 113,78 114,00
33/8 - 100 8vi««n. tr* 1.333,88 1.388,80
IT/I - »00 OytUni 1.888,40 1.170,88
37/n •7 100 T/kkn. kr. T00,7t) 708,84
m/t M 100 F.-kr»k Mttrk 1.488,30 1.43I.30#
i/t - 100 L/rtir ».« 8.18
84/4 - lop Auaturr, «oh. 880,41 881,00
J3/1I 'mtm PeMtnr «,«D 88.00
•1/11 - 100 ReiknlnffalirJnwr" THru«klpl«inmt tf,M 100.14
• - I Rollw4«ffMMnd- f«ru«klpUWkul 183,89 &M.IT
♦ InrlUl l'l •(kutu akriMuu,
Kona óskast á sveitaheimili. Uppdýsúng- ar í síima 2-49-90 kL 6—8, síðdegis. Ráðskona Kona óskast til að sjá um keimili úti á lamdi. Upp- lýsingar í sima 14729.
Atvinnuveitendur Kona ó&kar eftir hreiinlegu starfi háltfan eða altan dag- inn. Uppl. í sím* I90S3 og 37319. Volvo — Saab Góður bíll óskast, Volvo ’65—’66 eða Saab ’66—’67. Staðgreiðela. Upp'l. í síma 81864.
Sjónvörp — húsgögn Úrval sjónvarpa og hús- gagna, igámalt verð. Hús- gagnaverz. Guðm. H. Hall- dórssonar, Brautarholti 22, s. 13700 (v. hl. á Sælacafé). Takið eftir Breytum gömium kæli- skápum í frystiskápa. — Kaupum einnig ve.l með farna kæliskápa. Uppl. í 'síma 52073.
Bókband Tek bse&ur, blöð og tíma- rit í band. Geri eirnnig við gamlar bæteur. Gylli einnlg á möppur og veski. Uppl. Víðimel 51, sími 23022. Moskwitch ’67 vel með tfarinn til söiLu. Til greina kemur að taka ódýran station eða sendi- bil. Uppl. í símum 13492 og 15581.
Herbergi og fæði fyrir skólapilt. Reglusemi áSkilin. Upplýsingar í síma 19158. Herbergi óskast á leigu sem næst Háskól- anum. Upplýsingar í síma 33924.
Poppcorn-vél Af sérstökum ástæðum eig- um við til sölu Pop-A-Lot poppcorns-vél á gamla verðinu. H. Óskarsson s/f. Umb.- og heildv. S. 33040. Sendiferðabifreið óskast 17 (tnanna Mercedes-Benz, etetei eidri en áng. 1965, ósteast, með atfturh'urðum. UppL í síma 23406 eftir kl. 6 næstu daga.
Keflavík 2ja—3ja herb. ibúð óskast tii'l leigu nú þegar. Upplýs- ingar í síma 1643. Til sölu lítið notuð Sivamat E þvottavél. Uppíýssngar i sírna 36046.
Vatterað sloppanælon, 4 litir. Terelyne-efni, marg ir litir. Sængurfaónaður í úrvali. HúlLsaumastofan, SvaJlbarði 3, sími 51075. Bókhald Tek að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. TilboS send- lst MbL merkt „Heima- vinna 6495“.
Traktorspressa með tilheyrandi slöngu og hömrum óskast. Bila- og búvélasalan, simi 23136, heimasími 24109. Systkin óska eftir að tatea á leigu 3ja herb. fbúð. Góð uimgengni. Hús- hjálp gæti komið til gr. Uppl. í sima 22419 milli 1—5 daglega.
Sem nýtt Encyclopedia Britannica til sölu. Hagstætt verð, ef samið er strax. Sími 30533. Hjón með eitt bam óska etftir íbúð, fyrirfram- greiðsla. Sími 33674.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Tveggja herbergja íbúð óákast nú þegar eða 1. otet fyrir reglusama konu, helzt í Vesturbæ. Húshjálp teem- ur til greina. Uppi. í síma 83246.
Ford Bronco ‘68
Getum útv. nokkra 8 cyL Bronco bíla með verksmiðju-
afslætti, til afskipunar í þessum mánuði.
FORD umboðið SVEINN EGILSSON HF.
Sími 22466.