Morgunblaðið - 07.09.1968, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBBR 196«
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Laugavegi 46, hér í borg, þingl. eign
Braga Brynjólfssonar fer fram eftir kröfu Gjaldiheimt-
unnar i Reykjavík, á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12.
sept. 1968, kfl. 11 árdegis.
_____________BorgarfógetaembættiS í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Lindargötu 41, hér í borg, talin eign
Ásbjörns ÍÞorgilssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12
sept. 1968, kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Laugaveg 157, hér í borg, talin eign Vil-
hjálms Arnar Larsen, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn
12. sept. 1968, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hliuíta í Kjairtansigötu 8, hér í borg, taliin edign
Gils Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunn-
ar í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 11.
sept. 1968, kl. 13.30.
____________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1968 á hluta í Laugavegi 81, hér í borg, þingl. eign
Central h.f. fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík og Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis, á
eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. september 1968, kl.
11,30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 66., 68. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1967 á hluta í Laugavegi 133, hér í borg, þingl eign
Birgis Jóhannssonar o. fl. fer fram eftir kröfu Boga
Ingimarssonar hrl., Guðjóns Styrkárssonar hrl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Útvegsban'ka fslands og Bene-
dikts Blöndail hrl., á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
II. september 1968, kl. 16,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á húseigninni Borgarfossi við Árbæ (Árbæjar-
bletti 4), hér í borg, þingl eign Ingibjargar Sumarliða-
dóttur, fer fram eftir kröfu Einars Viðar hrl., Gjald-
heimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans,
Björns Sveinbjömssonar hrl.„ Kristins Sigurjónssonar,
hrl. og Útvegsbanka íslands, á eigninni sjálfri, miðviku
daginn 11. september 1968, kl. 17,00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á hluta í Laugamesvegi 100, hér í borg, þingl eign
Gissurar Rristinssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
unnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans, Brands
Brynjólfssonar hdl., Guðjóns Steingrímssonar hrl. og
Guðjóns Styrkárssonar hrl., á eigninni sjálfri, fimmtu-
daginn 12. sept. 1968, kl. 10.30 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Tónlistarkennuri — Orgnnisti
Tónlistarskóli Rangæinga vill ráða skólastjóra. Kirkju-
organistastörf, og söngkennsla í skólum standa einnig
til boða sem aukastörf.
Upplýsingar gefur Truman Kristiansen, Hvolsvelli,
sími 99-5138.
Kirkjutóttin
á Hrafnseyri
ÞESS hefur verið getið í frétt-
um blaða og útvarps undanfar-
ið, að farið hafi fram uppgröftur
á kirkju heilags Péturs á Varmá
í Mosfellssveit. Var sagt að það
væri í fyrsta skipti sem sveita-
kirkja frá miðöldum hafi verið
grafin upp hér á landi. Við
þennan atburð rifjast upp göm-
ul munnmælasögn, sem allt fram
á þennan dag befur lifað með
alþýðu manna hér vestra.
Sú sögn er á þá leið, að á
Sturlungaöld hafi maður nokk-
ur er Guðmundur hét, lagt hat-
ur á prestinn á Hrafnseyri. Svo
ur það helgidag nokkurn þá prest
ur var að messugjörð í kirkju
staðarins, að áðurnefndur Guð-
mundur leggur ör á streng og
við nokkuð að styðjast, kemur
í ljós á staðháttum hér á Hrafns-
eyri, að hún er ekki út í bláinn.
Ekki er vitað hvenær kirkja er
fyrst reist á Hrafnseyri, en talið
er líklegt að það hafi verið mjög
fljótlega eftir kristnitökuna.
Hrafnseyrarkirkja hefur staðið
á sama grunninum, með kirkju-
garði umhverfis, svo lengi sem
menn kunna að rekja. En ör-
skammt fyrir neðan núverandi
kirkjugarð sér móta fyrir tótt-
um nokkrum í túninu, sem sagt
er að séu leifar af kirkju og
kirkjugarði, Þarna í milli eru
Ungur
lögfræðingur
óskast til samstarfs við upp-
byggingu á góðu fyrirtæki.
Vinsamlegast séndið nöfn yð-
ar í pósthólf 103.
SAMKOMUR
Boðun fagnaðarerindisins á
morgun. sunnudag, Austur-
götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f.
h Hörgshlíð, Reykjavík kl.
8 e.h.
K.F.U.M.
Almenn samkoma í húsi fé-
laigsins við Amtmaimnsstíg
annað kvöld kl. 8.30. Jóhamm-
es Sigurðsson talar. Allir vel-
komnir.
Á meðfylgjandi loftmynd af Hrafnseyri má sjá móta fyrir
kirkjutóttinni gömlu með kirkjugarðinum umhverfis, neðst til
hægri. Kirkjan sjálf virðist hafa verið um 50 fermetrar af flatar-
máli en garðurinn aftur á móti um 30 metra langur og tuttugu
metra breiður. — Ljósm. Landm. Islands, Ágúst Böðvarsson.
Hljóðfæri
til sölu
Nokkur notuð píanó Horn-
ung og Möller, flygill,
orgel, harmoníum, raf-
magnsorgel, blásiin, einnig
transistor orgel, Hohner
rafmagnspíanetta og motað-
ar harmonikiur. Tökum
hljóðfæri í Skiptum.
F. Björnsson,
sími 83386 kl. 2—6 e. h.
flaug hún í gegnum kirkjuhurð-
ina og í brjóst prestinum, ein-
mitt þegar hann var að blessa
yfir söfnuðinn og hné hann þeg-
ar örendur niður. Fylgir það sög
unni, að Guðmundur hafi staðið
U'tan í holti nokkru vestanvert
í túninu á Hrafnseyri, sem síð-
an var eftir honum ka/llað og
nefnt Gvendarholt. Sumir segja
að örvarnar hafi verið þrjár og
hafi þær allar fari(S í gegnum
kirkjuhurðina og ein þeirra ban-
að prestinum sem áður segir.
Þegar reynt er að glöggva sig
á, hvort þessi gamla saga hafi
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 28., 31. og 33. tfbl. Lögbirtingablaðs-
ins 1968 á hluita 1 Kaplaisikjóilisviegi 33 A, hér í borg,
talin eign Ásgeirs Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Búnaðarbanka íslands á eigninni sjálfri, miðvikudaginn
11 september 1968, kl. 11 árdegis.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 26., 28. og 31. tbl. Lögbirtinga'Maðsins
1968 á Laugavagi 96, hér í borg, þingl. eign Bygginga
tækni sf., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Rvík
á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 12. sept. 1968, kl. 14,30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 62. 64. og 65. tbl. LögbirtingaMaðsins
1968 á Langholtsvegi 91, hér í borg, þingl eign Sigríðar
Benjamínsdóttur fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka ís-
lands h.f., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Trygginga-
stofnunar ríkisins og Landsbanka íslands á eigninni
sjálfri, miðvi'kudaginn 11. september 1968, M. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 26. 28. og 31. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á Kleifarvegi 11, hér í borg, þingl. eign Björns
Pálssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn II. sept.
1968, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
aðeins um það bil tuttugu metr-
ar. Þessar fornleifar eru friðlýst-
ar og var það gert fyrir allmörg-
um árum, og má enginn við þeim
hreyfa nema leyfi komi til.
En hver myndi þá hafa verið
ástæðan til þess að kirkja og
kirkjugarður voru á sínum tíma
færð svo stutta vegalengd? Er
þar ekki einmitt komin afleið-
ing þess að helgispjöll hafi verið
framin í kirkjunni? Óneitanlega
virðist allt benda til þess og þótt
sagan um áðurnefndan Guð-
mund bogaskyttu hafi afbakazt
í aldanna rás, má þó vera að
staðurinn hafi vanhelgazt og þvx
hafi verið talið rétt að færa
kirkju og kirkjugarð úr stað.
Þess má geta hér, að útilokað
verður að tedja, að hægt sé að
skjóta af boiga að þeim stað sem
kirkjan á að hafa staðið, í gegn-
um kirkjuhurðina og hafi það
verið banaskot, því þar í milli
eru um tvö hundruð metrar.
'Hvort þessi kirkjuflutningur
hefur étt sér stað á Sturlunga-
öld eða á öðrum tíma, er að sjálf
sögðu ekki hægt að fullyrða
neitt um. En óneitanlega virðist
þarna vera um að ræða fornleif-
ar sem eru þess virði að vera
rannsakaðar. Kirkjan á Varmá
er sögð fyrsta sveitakirkja frá
miðöldum sem grafin er upp hér
á landi. Væri ekki ráð að halda
áfram á þeirri braut og láta næsta
verkefni á þessu sviði verða upp
gröft á Maríu kirkju og hins
heilaga Péturs á Hrafnseyri?
Hallgrímur Sveinsson.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag
íslands
Ferðafélag islands
ráðgerir tvær 1% dags
ferðir um næstu helgi, nú eru
haustli'tirnir komnir.
Þórsmörk — HLöðuvellir.
Lagt af stað kl. 2 í dag
frá Umferðarmiðstöðinixi við
Hringbraut. Upplýsingar í
ákrifstofu félagsins, símar
11798 og 19533.