Morgunblaðið - 07.09.1968, Síða 16

Morgunblaðið - 07.09.1968, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1966 Guðjón Einarsson Berjanesi HINN 30. ágúst sl. andaðist Guð jón Einarsson, bóndi í Berja- nesi og verður útför hans gerð I dag frá Akureyjarkirkju. — Okkur vinum hans og samferða- mönnum kom fráfall hans ekki á óvart, þvf aS hann hafði átt við mikla vanheilsu að stríða undanfarið og einnig orðinn gamali maður, eða 82 ára að aldri. — Minning Guðjón fæddist 29. júM að Neðra-Dal undir Eyjafjöllum. Ekki kann ég að rekja ættir hans, en kominn mun hann vera af góðum eyfellskum bænda- ættum. Foreldrar hans, Einax og Guðrún, fluttu að Fomu- Söndum 1 sömu sveit og þegar Guðjón er nálægt tvítugsaldri, deyr faðir hans. Tekur hann þá við búinu, ásamt móður sinni og systrum. — Árið 1914 giftist hann Guðríði Jónsdóttur frá Reynishólum í Mýrdal, og bjuggu þau á Fomu-Söndum til ársins 1931 að þau kaupa jörð- ina Berjanes í V.-Landeyjum. — Á þessum fyrri búskaparárum sínum þurfti Guðjón jafnan að fara á vertíð hvern vetur, til þess að draga björg í bú. Mun hann hafa farið í verið yfir þrjátíu vertíðir, ætíð tii Vest- mannaeyja. Þurfti þá Guðríður húsfreyja að annast búið og bamahópinn frá miðjum vetri til lokadags. — Má nærri geta, að oft hefur reynt mjög á vinnu þrek hennar, en það er önnur saga, sem ekki verður rakin hér, þó vert væri. — Eftir að þau hjón eru flutt að Berjanesi, tek- ur hagur þeirra mjög að blómg- ast og þau komast í gó'ð efni. I Berjanesi vom hús öll léleg, er þau fluttu þangað og urðu því Guðjón og synir hans mjög að taka til höndunum við húsbygg- ingar og ræktun. Eins og tátt er taka nú böm þeirra hjóna að flytja á brott og stoína sín eigin heimiii — Þrír synir þeirra, þeir Einar, Egill og Jón búa nú á Selfossi, en sá fjórði, Sigurður, í Reykja- vík. Dætumar em einnig fjórar og em tvær þeirra heima í föð- urhúsum, þær Pálína og Guð- laug, en tvær búa í Reykjavík, Sigríður og Elín. — Guðjón átti tíu systkini og em nú á iifi þrjár systur hans, þær Sigrún og Anna, búsettar í Vestmannaeyj- um og Margrét, sem alla tíð hef- ur verið til heimilis hjá þeim hjónum. Margt bama og unglinga hef- ur oft dvalið í Berjanesi, sum svo árum skiptir. Þar þótti öll- um gott áð vera. Nú em þessi böm orðin fulltíða fólk, en enn- þá halda þau tryggð við Berja- nes og fólkið þar. — Tvö bama- böm þeirra hjóna hafa alizt upp í Berjanesi og era þar enn. Guðjón á langa búskapartíð að baki, víst nær sextíu ár. Lagði hann jafnan alúð við bú sitt og var manna fyrstur til að hagnýta sér allar nýjungar á sviði véltækni við búskapinn. Gott átti hann jafnan við granna sína og nábúa og bar þar aldrei skugga á. Ýms trún- aðarstörf vann hann einnig fyr- ir sveitarfélag sitt og mikill á- hugama'ður var hann um öll þau mál er til framfara horfðu í héraðinu. Eins og fyrr segir, sótti Guðjón fast sjóinn á sín- um yngri árum. Vafalaust hefur hann þó oft verið feginn, þegar lokadagurinn rann upp og hann gat haldið heim til konu og bama. — Nú er síðasti lokadag- urinn hans runninn upp og enn sem fyrr á hann góða heimvon. — Við vitum öll, að þama er góður og heiðarlegur maður genginn. Gauti Hannesson. í þrælabúðum skæruliða Saigon 5. sept. — AP. BANDARlSKIR hermenn á eftirlitsferð í nágrenni Da Nang flugvallar fundu nýlega fimmtugan Vietnambúa, sem greinir frá þvi, að hann hali verið fangi í þrælabúðum kommúnista frá 1964, að því er talsmaður Bandarikjahers greindi frá í dag. Maðurinn, sem heitir Phan Quan, nýtur nú aðhlynningar í hersjúkra- húsi. — Quan hefur skýrt frá því, að hann hafi verið hand- tekinn 1964 og fluttur til stað ar, sem hann þekkti ekki nema undir nafninu ,,Búðir l.“ Hann sagði að 100—300 mönn um væri haldið þar í nauð- ungarvinnu. Ræktuðu þeir rís og kartöflur fyrir Viet Cong. Vön skriistohistúlka óskar eftir skrifstofustarfi nú þegar eða 1. okt. Tilboð merkt: „Vön — 6263“ sendist afgr. blaðsins fyrir 10. sept. íbúðir til sölu Til sölu að Dvergabakka 22- —24 3ja og 4ra herb. íbúðir. Tilbúnar til afhenciingar í nóvember. Upplýsingar í síma 31093. Atli Eiríksson. Viðskiptasamningur íslands og Rússlands áfran. á jafnvirðisgrund- velli (1S). Skagfirzkir bændur vilja kaupa land til samræktar og fóðuröflunar (19). Nefnd skipuð til að endurskoða lög- ln um friðun Þingvalla og náttúru- vemd (19). Hagkvæmast að flytja út lifur, hjörtu, nýru og 9altað dilkakjöt (19). Skuld ríkissjóðs og ríkisstofnana við Seðlabankann 574,7 millj kr. (19). Bændur 1 Þrstilfixði sækja slægjur suður til Eyrarbakka (19, 31). Um 1600 manns vinna við Búrfell og í Straumsvík (19). Verri sætanýting hjá Loftleiðum en 1 fyrra (20). 47 feta skútu siglt frá Póllandi og umhverfis ísland (20). Ferðamannafjölgun á íölandi mest meðal Ev róput> j óða (21). Átök við skipsverja á þýzkum tog- *ra í Reykjavík (23). Loftleiðir selja DC-6 — flugvél til Chile (24). Rannsóknir hafnar á sjónum við Surtsey (24). Sláttur hafinn í flestum sVeitum (25). Hans Sif selt til Danmerkur (25, 26, 28). Borgfirðingar vilja ekki missa hey úr héraðinu 25). Þingeyskir bændur í heyvinnu í Ejjafirði (26). Um 200 lestir af kísilgúr hafa verið fkittar utan (27). Spænskir fjallamenn fara á Vatna- Jökul (28). Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu 6 mánuði ársins óhagstæður um 1.572.8 millj. kr (30). Álafoss selur talsvert magn af lopa A Ameríkumarkað (31). íslenzkir sjómenn reyna smygl í Færeyjum (31). Greinar. Samtal við Ragnar Kolstad, aðalrit- era Noregs Vernesamband (2). Alíkoholisti spyr, síðasta grein (2). Um uppblástur, rányikju og land- epjöll af völdum beitar (2). Skólar og kennarar, 3. grein eftir Jóhann Hannesson, prófessor (2). Rætt við Vestur-íslendinga 3). Gildi gagnrýninnar eftir Sigurð Sv. Pálsson (3). Þegnskaparskóli eftir Sigurð Gunn arsson, kennara (3). Spjallað við Pétur Einarsson, leik- ara (4). Samtal við Henrik Sv. Bjömsson, •endiherra í París (5). Einbúinn í Loðmundarfirði eftir El- lnu Pálmadóttur (5). Skyndiheimsókn til sunnlenzkra bænda (6). Samtöl viö Iaxveiðimenn (6). Abeúrdistalefkhús, 4. grein, eftir örnólf Árnason (6). Vestur-íslendingar í heimsókn (6). Vökunótt fuglsins, á göngu með Xjarval, eftir Matthías Johannessen 7). íalenzkar uppfinningar varðandi útveginn eftir Ásgeir Jakobsson (7 og »). Getur mórinn OTðið gullnáma fyr- tr landbúnaðinn? eftir Frimann Ing- varsson (9). Sagt frá afmælishátíðahöldum á Sigilufirði (9). Samtal við dr. Georg Clark, próf- essor frá Kanada (9). Mesta fjárhagsmálið, eftir Svein- björn Jónsson (10). Öslað um spik og kjöt í Hvalfirðl (11). „Matreiðsla" á fréttum, eftir Björn Jóha nnsson (12). Rætt við Gunnar Kvaran, celló- leikara (12). Óeirðir og list 1 Feneyjum, eftir Þór 7/hitehead (12, 13). Rabbað við Tfiggó Maack um Ev- rópuferð (12). Samtal við Önnif Guðnýju Brands- dóttur, ballettdansmeyju (12). Reykjavikurmálið var verst 1830, samtal við Lýð Bjön6®on, cand mag. (13). Allir íslendingar boðnir: Aknanna- gjá, eftir Ragnar Jónsson (13). Tvær stríðskempur í heiimsókn (13). Víðtækar mynzturáætlanir um virkjanir Þjórsár og Hvítár (14). Pillan (14). Ferðast *um kalsvæði, eftir Jónas Magnússon, Stardal (14). Greinar .... Þinghárnar Eiða- og Hjaltastaða, eiftir Halldór Pétursson (14). Rætt við Sonju Benjamíneson Zor- eUi (14). Hörð gagnrýni á stjórn norskra útvarpsmála i nýrri bók Ivars Eske- lands (16). Ræða Bjama Benediktssonar, for- sætisráðherra, í sumarferð Varðar (16). Steingrímur Kristinsson segir frá lífinu norð-austur 1 hafi (17)' Samtal við ívar Guðmundssson, blaðafulltrúa hjá SJ> (17). Samtal við tvær danskar stúdiínur (17). Litið við hjá Bjössa á Ægissíð- unni (17). Stærsta trésm'fðaverkefni landisins unnið í hænsnahúsi (17). Lærdómur Laxamýrarbóndans eft- ir J. V. Hafstein (17). Rætt við Sir Andrew Gilchrist, fyrrverandi sendiherra Breta á ís- landi (18). Heimsókn á Seyðisfjörð (18, 19, 23 og 30). Dr. Jóhannes Nordal skrifar um út- flutning iðnaðarvara (18). Rætt við Gísla Jónsson, mennta- skólakennara, um bók um fullveldis árið 1918 (18). Sigurður Pálsson, vígslubiskup, skrifar frá heimsþingi Alkirkjuráðs- ins (19, 21). Samtöl við Reimar Helgason á Löngumýri og Sigurð Óskarsson í Krossanesi (19, 20). Byggingaframkvæmdimar í Breið- holti, frá stjórn Einhamars (19). Rætt við dr. Bjöm Sigurtojörnsson og dr. Maurice Fried, framkvæmda- stjóra og forstjóra hjá FAO 1 Vínar- borg (19). Haffs og músarholusjónarmið, eftir Svein Ólafsson (19). Úrræði til heyöflunar, eftir Guð- mund Þorláksson, Seljabrekku (19). Samtal við Magnús yaldimarsson, framkvæmdastjóra FÍB (20). Prédikun Kjarvals, eftir Áreláus Nielsson (20, 21). Samtai við norska kenmaraskóla- nemendur (20). Stúdentaskákbréf (20, 25). Nýtt fislkvinnslufyrirftæki, samtal við Karl Jónsson á Seyðisfirði (21). Rætt við Óskar Kjartansson um fellilbyl í Pforzheim (21). Merkir staðir í alfaraleið (21, 26 28). Samtal við Maríu Ólafsdóttur, list- málara (21). Sumar og vísindi: Rætt við Hrein Steingrímsson (21). Kalið, kalkskorturinn og íslenzik áburðarframleiðsla, eftir Jóhannes Bjarnason (21). Ávarp 1 samsæti haldið Vestur- íslendingum, eftir Benjamin Krist- jámsson (21). Leigufkig veldur vaxandi umferð um Keflavíkurvöll (23). Samtal við N. O. Chriötensen, lands höfðingja í Grænlandi (23). Tvennir tímar, eftir Þórarinn Þór arinsson, fyrrv. skóLastjóra (23). Berlinarheimsókn, eftir Óla Tynes (23). Heimsókn á Norðfjörð (24, 25). Meistaraáhlaupið á Breiðholtsvíg- stöðvunum, eftir Jón Þorsteinsson, alþm. (24). Sumar og visindi: Rætt við Bjarna Guðleifsson, stud. llc. (24). Bros lamdsins á Bíldudal, eftir Gisla Brynjólfsson (24). Rætt við tvo bændur i Vestur Húnavatnssýslu’, Pál KarLsson á Bjargi og Jón Jónsson í Eyjanesi (25. Búnaðarstjórinn í Manitoba freðast hér um, eftir Árna G. Eylands (25). Orsakir markaðserfiðleika hrað- frystiiðnaðarins, eftir Guðm. H. Garðarsson (25, 30). Sjónvarp, hross og sveitir lands- ins, erftir Sigurð Bjarnason (25). Gróðurlendi bjargað úr klóm eyð- imgarafla, eftir Björn Bergmann (ÍK>). Skýrslufræði — Ný námsgrein, eft- ir Hjörleif Hjörleifsson (26). Fyrir ungt fólk, 1. síða (26). Sumar og vísindi: Rætt við Reyni Axelsson (26). Sumar og skógur, 1. grein eftir Hákon Bjarnason (26). Grafið í kirkju heilags Péturs á Varmá (27). Kalið og úrræðin, eftir Áma G. Eylamds (27). Hugsunarvilla — prentvilla, eftir Ásgeir Jakobsson (27). Samtal við Guðmund Hermannsson um íþróttir (27). Sumar og vísindi: Rætít við Helga Björnsson (27). Leiðir á Langjökul og HrútafeH, eftir Pétur Þorleifsson (27). Heimsókn á Eskifjörð (28). Gamlir bílar með virðulegum svip (28, 30). Samtal við Sigurð Hallsson, efna- verkfræðin g (28). Samtal við Hólmfríði og Hjálmar Daníelsson (30). Samtal við dr. Þorkel Jóhannesson um talidomíð 30). Að stiíla grátinn, eftir Ásgeir Jak- obsson (30). Samtal við Guðmund Ámason í Naustvik við Reykjafjörð (30). Samtal við Sigurð H. Þorsteinsson, frfmerkjasafnara (31). Birkið og bamaskólinn, eftir Karl Dúason (31). Mannalát. Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður, Guðrúnargötu 8. Gunarfríður Jónsdóttir, myndhöggvari frá Kirkjubæ. Björn Jóhannsson, fyrrv. skólastjóri á Vopnafirði. Þóra Sigurgeirsdóttir frá Syðra-Ósi, Árabraut 8, Keflavfk. Pálmi Jónsson, fyrrv. varðstjórl, Sigtúnd 55. Þorleifur Eyjólfsson, húsameistari, Hjal'lalandi við Nesveg. Margrét Nielsdóttir, Faxabraut 1, Keflavík. Guðmundur Guðlaugsson, prentari, Barónsstí g lil. Jón Guðnason frá ' Sléttu, Siéttu- hreppi, Hraunbraut 14. Magnús Loftsson, Haukholtum. Vigdís Magnúsdóttir frá Meðalholt- um. Guðrún Þorsteinsson frá Bergsstöðum Steinþór Einarsson frá Bjameyjum. Guðjón J. Jónsson, málari, Jaðars- braut 39, Akranesi. Hinrik Einarsson, Strandgötu 37B, Hafnarfirði. Þuríður Ingibjörg Klemensdóttir, Klöpp, Seltjarnamesi, áður Hlöð- versnesi, Vat^sleysuströnd. Einar Stefánsson frá Möðrudal. Sóphus Jensen, bakarameiistari, Víði- m el 23. JúMus Jakobsision frá Sæbóli, Grundar firði. Emelía Elísabet Söebeck. Guðmundur Thoroddsen, fyrrum pró- fessor og yfirlæknir við Landspítal- ann. Kristján G. Þorvaldsson frá Súganda firði, Meistaravöllum 15. Ólöf B. Jónsóóttir, Silfurgötu 9, ísa- firði. Margrét Guðnadóttir frá Valshamri. Dagný Einarsdóttir, Túngötu 21, Seyð isfirði. Borgþór Jónsson, kennari. Guðmundur Guðmundsson frá Höfn, Dýrafirði Guðrún Ragnheiðurs Jónsdóttir frá Reykjahlíð, Mávahlíð 48. Þuríður Pálsdóttir frá Skógum. Hansína Ingibjörg Kristjánsdóttir, Laugarásveg 54. Sigurveig Jóhannsdóttir, Koti á Rang árvöllum. Sigríður Grímsdóttir, Krossavík, Vopnafirði. Elías Jóhannsson, Kambsvegi 35. Anna Einarsdóttir frá Múlakoti. Finnbogi H. Finnbogason, Hofsvalla- götu 23. Kristín Jónsdóttir, Grettisgötu 31. Þóra S. Guðmundsdóttir, Skipholti 36. Guðmundur R. Magn-ússon, Bræðra- borgarstíg 5. Albert Guðmundur Magnússon frá Bolungarvílk, Suðurgötu 38, KeíLa- vik. Jónína Baldvinsdóttir frá Helgu- hvammi, Hjarðarhaga 54. Arnulf Kyvik, trúboði. Sigríður Pétursdóttir, Sauðórkróki. Margrét Ólafsdóttir, Háteigsveg 25. Kristinn Bjarnason frá Ási, Gnoða- vogi 20. Sigríður Guðm undsdóttir, Melgerði 19. Margrét Sigurðardóttir Norðdahl, Drápuhlíð 20. Ingigerður Þorsteiaisdóttir, Langholts vegi 158. Zophónías Stefánsson, Melabraut 39. Þorleifur Erlendsson, kennari frA Jarðlaugsstöðum. Sigríður Á. Bjömsdóttir, Grettisgöiu 45A. Valdimar Gíslason, múraraimeistari, Keflavík. Þuríður Sigurðardóttir, Litlu-GilJA, Húnavat nssýski. Ágúst Kr. Guðmundsson, Bakkastíg 9. Loftveig Kristln Guðmundsdóttir, Meltungu. Ólafur Björnsson, A-götu 1A, Blsu- gróf. Gísli G. Axelsson, ÁlfhóLsvegi 43, Kópavogi. Jóhann Magnússon, skipstjóri, Nes- kaupstað. Rebekka Edda Hansen, Laufásvegi 24. Bjami Benediktsson frá Hofteigi. Jónas Jónsson, fyrrv. ráðherra, frá Hriiflu. Sigríður Guðmundsdóttir fró Syðrar* Velli, Flóa. Guðrún Helga Kristjánsdóttir írA Hvammi í Dýrafirði. Sigurjón Ingvason frá Snæfoksstöð- um. Guðrún Þórðardóttir frá Ertu í Seln vogi, Selvogsgötu 14, Hafnarfirði. Þorbjörn Ingimundarson, Andrésifjó®- um, Skeiðum. Ástdás Sigurðardóttir, Jaðarstoraut 19, Akranesi. Óskar Jakobsson, Nýbýlavegi ISiA, Kópavogi. Baldur Steingrímsson, deiLdarverk- fræðingur hjá RafmagTisveitu Reykjavíkur. Ingibergur Jónsson, fyrrv. skósmiður. Katrín Fjelsted, málarameistari. Grlmur Þorkelsson, skipstjóri, Reynt- mel 58. Guðrún Sigurðardóttir frá Seli. Nína Guðrún Gunnlaugsdóttir og Steingrímur Björnsson, Selvogs- grunni 3. Magnús Jónsson, vörubílstjóri, Nökkvavogi 56. Halldór Jónsson frá Amgerðareyrl, Rauðarárstíg 36. Hjálimiar Jónsison frá Dölum í Vest- mannaeyjum. Þóra Ragnheiður Steingrímsdóttir frA Dalhúsum. Stefanía Sigurbjömsdóttir, BLöndu- gerði, Hróarstungu. Grimur Þórðarson, Grettisgötu 22®. Halldór Jónsson frá Arngerða reyrt, Rauðarárstíg 36. Guðni Jósef Markússon, trésmiður, Austurgötu 22B, Hafnarfirði. Gunnar Gíslason, kompássmiður, Hólabraut 6, Hafnarfirði. Ferdína Stefanía Bachmann Ásmundi dóttir, Heiðargerði 40. Þorkeli Guðbrandsson, Háteigsvegl 28. Stefán G. Helgason, Austurgöfcu 43, Hafnarfirði. Hal'lgrímur Traustason, Helgamagrw- stræti 11, Akureyri. E5manúel Gíslason, Í9afirði. Árni Ólafur Thorlacius, Fögrubrekku, Suðu r 1 andsb raut. Jón Leifs, tónskáld. Miehael Hassing, Háaleitisbrauft 43. Kristín Salómonsdóttir, Hrauhbrún 12, Hafnarfirði. Samúel Baldvinsson, Birkivöllum 2, Selfiossi. Guðbjörg Sigmundsdóttir, Klettabergl 2, Akureyri. Þorlákur Einarsson, Kvisthaga 16.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.