Morgunblaðið - 07.09.1968, Side 22

Morgunblaðið - 07.09.1968, Side 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1968 Mörg mál og mikil þátttaka í íþróttaþingi Þingfulltrúar fara i hópferð od sjá Iþróttamiðstöðina oð Laugarvatni ÍÞRÓTTAÞING ÍSÍ verður hald- ið nú um helgina og setur Gísli Halldórsson þingið kl. 2 í dag í húsi SVFÍ við Grandagarð. Er gert ráð fyrir mikilli þátttöku í þinginu, en innan fsí eru nú 26 héraðssambönd og 10 sérsam- hönd. Ef allir aðilar neyttu síns fyllsta réttar varðandi sendingu fulltrúa til þingsins gætu þeir orðið 82, en þó vitað sé um mikla þátttöku, senda ekki öll héraðs- samböndin fulla tölu fulltrúa. Þinglieimur mun m.a. fara aust ur að Laugarvatni síðdegis í dag og skoða íþróttamiðstöð ÍSÍ, þar sem nú er risin. Eftir setningu í dag fer fram kjör starfsmanna þingsins og Badminton- æfingnr senn nð hefjast ÍÞRÓTTASTARFSEMI vetrar- ins er að fara í gang, sagði Krist- ján Benediktsson form. TBR okkur í gaer. Æfingar í íiþrótta- höllieni ihefjast 16. september Oig þá þegar hefjast aefingar á vegum TBR. Líklegt er að þröngt verði í vetur um starfsemi fé- lagsins, þar sem í ár bætist ekk- ert nýtt ílþróttahús við á Reykja- víkursvæðinu — en ihús á Sel- tjamarnesi mun eitthvað létta undir. Þeir sem tíma höfðu hjá TBR, í fyrra ganga að sjálfsögðu fyrir um tíma í vetur og er þess fast- lega vænst að þeir sem áfram vilja halda á æfingabrautinini til kynni það í skrifstofu TBR í íþróttamiðstöðinni í Laugardal — sími 35850 — kl. 5.30-7 dag hvern. Æfingar skólanna byrja eitthvað síðar, en nauðsynlegt er að TBR-fólk tilkymni sig sem fyrst til skrifstofunnar. Gísli Halldórsson forseti skýrir ársskýrslu sambandsins og lesn- ir verða endurskoðaðir reikning ar þess. Þá fara fram umræður og fyr- irspurnir um störf sambandsráðs og framkvæmdastjórnar og síðan nefndarkjör en alls verða nefnd ir þingsins fimm. Teknar verða til umræðu tillögur er lagðar hafa verið fram og aðrar er leyfð ar kunna að verða. Um kl. 5 verður haldið aust- ur að Laugarvatni og skoðuð íþróttamiðstöðin sem ÍSÍ hefur lagt mikið f jármagn til á undan- förnum árum. Snæddur verður kvöldverður í Valhöll í boði ÍSÍ. Á sunnudagsmorgun kl. 9 verða nefndarstörf en hádegisverður verður snæddur í Áttihagasal Sögu í boði Bongarstjórnar Reykjavíkur. Kl. 2 síðdegis hefjast þingstörf á ný með umræðum um fjár- hagsáætlun og nefndaálit og síð- an hefjast kosningar til næsta starfstómabils. Síðdegis á sunnudag hefur menntamálaráðherra kaffiboð fyrir þingfulltrúa í Ráðherrabú- staðnum og að því loknu verður aftur gengið til starfa unz þing- störfum lýkur. Kl. 20 á sunnu- dagskvöld eru þingfulltrúar í matarboði ÍSÍ. Mörg mál liggja fyrir þinginu m.a. lagabreyting, sem þó er ekki umfangsmikli. Fótboltalið Sögu ósigrandi Vann bikar þjóna, kokka og dyravarða í íjórða sinn ÞAÐ eru fleiri aðilar en knatt spyrnufélögin sem hafa knatt- spyrnu sér til gamans og hreystiauka. Lið þjóna, kokka og dyravarða á veitingahús- unum hafa nú í 4 ár æft og stundað knattspyrnu og haft árlega keppni sín á milli — og það meira að segja tvö- falda umferð. í öll árin fjög- ur hafa starfsmenn Hótel Sögu unnið keppnina og nú í 4. skiptið með miklum yfir burðum, unnu alla sína leiki og skoruðu 16 mörk gegn 0. Geri aðrir betur. Þrjú fyrstu árin var keppt um bikar sem Albert Guð- mundsson gaf og unnu starfs- menn Sögu hann til eignar. í ár var keppt um bikar sem Konráð Guðmuindsson hafði gefið. Til keppninnar mættu nú lið Sögu, sameinað lið Nausts og Loftleiða og sameinað lið Holts og Múlakaffis. Lið Sögu vann báða leiki Barónarnir í London launaháir Fá um 20 þúsund kr. á viku LEIKMENN Arsenal eru nú kall aðir „Barónarnir“ í London því þeir þiggja um 20 þús. krónur Iaun vikulega hjá félagi sínu, eða um og yfir 150 pund. Þó fær fyrirliðinn Terry Neill mest því Tveir með „hat trick" — i bikarkeppni ensku deildarliðanna MARKAVÉLIN hjá West Ham er enn í fullum gangi og Bolton Wanderers urðu heldur betur varir við styrkleika Lundúna- liðsins, þegar West Ham gjörsigr aði með sjö mörkum gegn tveim ur og Geoff Hurst skoraði þrjú af mörkunum. Leikurinn var einn af mörgum sem leikinn var í 2. umferð deilda bikarkeppninnar sl. miðviku- dagskvöld. Eins og alltaf vill verða þegar félögum allra deild- anna fjögurra er hrært saman mætast oft furðulegar andstæð- ur, eða er ekki svo mikill mun- ur á 1. og 4. deild þegar öllu er á botninn hvolft? Það hefðu fæst ir spáð því, t.d., að Exeter City hefði nokkurn möguleika gegn Sheffield Wednesday, sem fyrir nokkrum dögum sigruðu Evrópu meistarana Manchester United í eftirminnanlegum leik. En hvað skeður? Exeter City sigraði með þremur mörkum gegn einu og sló Wednesday út úr þessari keppni á mjög sannfærandi hátt, og þó er Sheffield Wed. í fjórða eæti í 1. deild þessa dagana. Ex- eter leikur í 4. deild og sömu- leiðis Peterborough, sem vann botnliðið í 1. deild, Q.P.R. með fjórum mörkum gegn tveimur. Martin Chivers skoraði þrjú mörk fyrir Tottenham gegn Ast- on Villa. Úrslit í 2. umiferð deildabilkar keppninnar sl. miðvikudags- kvöld: Arsenal — Sunderland 1-0 Aston Villa —- Tottenham 1-4 Blackburn — Stoke 1-1 Bradford City — Swindon 1-1 Brentford — Hull City 3-0 Brighton — Luton 1-1 Bristol City — Millwall 1-0 Carlisle — Cardiff 2-0 Colchester — Workington 0-1 Crystal Palace — Preston 3-0 Darlington — Leicester 1-2 Derby County — Stockport 5-1 Exeter C. — Sheffield Wedn 3-1 Grimsby — Burnley 1-1 Leeds Utd. — Charlton 1-0 Liverpool — Sheffield Utd. 4-0 Peterborough — Q.P.R. 4-2 Scunthorpe — Crewe 3-1 West Ham Utd. — Bolton 7-2 Wolverhampton — Soutbend 1-0 Wrexham — Blackpool 1-1 hann befur leikið lengst í lið- inu. Neill hefur nefnilega verið í aðalliði Arsenals í sl. 6 ár, og leikmenn fá 12Vz% af tekjum félagsins greiddar í lak hvers leik Terry Neill, fyrirliði KR-ingar til Selfoss ÞAÐ er sannarlega fjör í knatt- spyrnulífinu á Selfossi. Um síð- ustu helgi lék 1. deildar lið Vals þar eystra og náði naumum sigri. Á morgun halda KR-ingar aust ur, nýbakaðir íslandsmeistarar og leika við heimamenn á gras- vellinum nýja kl. 5 síðdegis. árs. Ef að félaginu tekst að sigra í deildakeppninni í ár, er áætl- að að tekjur leikmanna verði um 1 millj. og 200 þús. krónur og Neill hæstlaunaði knattspyrnu- maður Englands með eitthvað ennhærri árstekjur. Formaður félagsins Denis Hill Wood, sem er stórefnaður, segir að ef félagið haldi efsta saet inu, munu leikmennirnir verða hæstlaunaðir í Englandi. Þegar Arenal leikur að heiman fá leik- mennirnir greitt eftir stöðu fé- lagsins í deildinni hverju sinni, en þegar félagið leikur á heima- velli fara launin eftir áhorfenda fjölda. sína í fyrri umferð með 6-0 og Holt og Múlakaffi í síðari umferð með 4-0 en Naust og Loftleiðir gáfu síðari leikinn móti Sögu. Naust og Loftleiðir og Holt og Múlakaffi skildu jöfn í fyrri umferð en síðari leikinn unnu Holt og Múla- kaffi 4-0. Myndin er tekin er Konráð afhendir BÍTgi Georgssyni fyr irliða bikarinn o,g að baki standa liðsmenn Sögu — nema markvörðurinn sem hélt markinu hreinu Liðsmenn Sögu eru vel að sigrinum komnir. Þeir æfa tvisvar í viku allan ársins hring, inni á veturna. Á 3. hundrað firmu í golf- keppni Á SUNNUDAGINN kl. 1 hefst á golfvelli GR við Grafarholt firmakeppni klúbbsins. Er það 18 holu höggleikur með forgjöf. Hátt á þriðja hundrað firmu taka þátt í keppninni. í dag er einnig mikið um að vera þar efra. Fram fara þrjár keppnir. Unglingameistaramót (fyrri 18 holurnar). Nýliða- keppni og eldri flokka keppnL Tvær þær siðari eru 18 holu höggleikur. Enshu knattspyrnun STAÐAN í ensku deildakeppn- inni er nú þessi: 1. deild: Arsenal West Ham Leeds Sheff. Wed. Chelsea Everton Liverpool Ipswich Newcastle Sunderland Manch. Utd. Wolves Southamptn West Brom. Burnley Leicester Manch. City Stoke 14-5 16-6 14-5 11-7 13-7 10-6 9-7 11-10 7- 7 10-10 11-14 8- 8 9-11 10-15 9-15 8-10 7-18 5-10 Tottenham Nottm. For. Coventry Q. P. R. 2. deild: Charlton Sheff. Utd. Millwal'l Crystal Pal. Middlesbro Blacéburn Blackpool Bolton Cardiff Huddersfield Bury Norwich Preston Hull City Bristol City Oxford Derby Portsmouth Aston ViHa Fuliham Carlisle Birmingham 6123 8-10 6 0 4 2 5-7 5 113 6-9 7034 7-16 2«3 1 2 6 1 7 1 16-12 10-6 12-8 15-11 10-8 8-4 7-4 12-8 12-12 6-6 12-13 10-12 6- 4 7- 8 6-7 5- 6 6- 8 6-9 4-7 2-6 3-7 10-18 4 4 3 3 10 9 9 9 9 8 8 8 7 6 6 6 ð 5 5 4 4 3 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.