Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 7 FRÉTTIR Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelíus Níelsson. KveSjusamkomur fyrir Ingunni Gísladóttur, hjúkrunarkonu, sem er á förum til starfs við sjúkra- skýli íslenzka kristniboðsins í Konsó, verða haldnar í Reykjavík og nágrenni á næstunni. Kristniboð ssamsambandið Samkomuvika hefst á mánudag- inn kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. Ræðumað- ur á mánudag. Bjarni Eyjálfsson ritstjóri. Allir velkomnir. H jálpræð isherinn Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 4 Útisamkoma. kl. 8.30 Hjálp- ræðisherssamkoma. Frú ofursti Nelly Nilsen talar og stjórnar á sam komum dagsins. Allir velkomnir. Sunnudagaskólin byrjar aftur kl. 2 Öll börn velkomin. Fíladelfía Reykjavík. Sunnudaginn 8. september verð- ur Bænadagur í Fíladelfíusöfnuð- inum. Um kvöldið er almenn sam- koma kl. 8 Fórn tekin vegna kirkjubyggingarinnar. Safnaðar- samkoma kL 2 Haustmarkaður í Réttarholtsskóla kl. 2.30 á sunnud. KvenfélagBú- staðasóknar býður fræðslu um síld ar og grænmetisrétti. Heimabakað ar kökur. Kvenfélag Bústaðasóknar Boðun fagnaðarerindisins. almenn samkoma í kvöld sunnud kl. 8 Hörgshlíð 12 Kristileg samkoma verður í sam komusalnum Mjóuhlíð 16 sunnu- dagskvöldið 8. sept. kl. 8 Verið hjartanlega velkomin. Happdrætti Kvenfélags Njarðvíkur Dregið hefur verið og eftirtalin númer komu upp: 139—780—1082 —439—1340—611—132. Vinniganna má vitja á Hraunsveg 19. Ytri Njarðvík. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk. í Safnaðarheimili Langholtssókn- ar fyrir hádegi á þriðjudag. Uppl. í síma 36206. Séra Jónas Gíslason í fríi. Séra Jónas Gíslason prestur í Kaupmannahöfn er í fríi til 1. okt. Þeim, sem þyrftu að ná í hann, er bent á að tala við ís- lenzka sendiráðið í Kaupmanna- höfn. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru í kirkj- unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Grensásprestakall Verð erlendis til septemberloka. Sr. Frank M. Halldórsson mun góðfúslega veita þá prestsþjónustu sem óskað kann að verða eftir. Guðsþjónustur safnaðarins hefjast aftur í Breiðagerðisskóla, sunnu- daginn 18. ágúst. Séra Felix Ólafs- Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristileg samkoma sunnud. 8,9, kl.4 Bænastund alla virka daga kL 7 e.m. Allir velkomnir. Samkomur Votta Jehóva. í Reykjavfk mun Leif Sandström flytja ræðuna: „Trúboðsferðir og bréf Páls postula", í Félagsheimili Vals við Flugvallarbraut kl.5ídag. Laurits Rendboe flytur í Verka- mannaskýlinu í Hafnarfirði kl. 8 fyrirlesturinn: „Hvenær er samvizk an öruggur leiðarvísir". f Keflavík kl. 8 heldur Antti Renne ræðuna: „Ert þú reiðubúinn til að mæta árás Gógs frá Magóg- landi?“ Allir eru velkomnir á sam- komurnar. SEN6ISSKRANINQ Jtr. 98 - 29. agúst 1988. ■kráO frá Klnlng Kaup Sala 87/U '87 1 Randar. dollnr 88,93 87,07 89/8 '88 1 Starltninpuml 138,90 136,34% 18/7 - 1 Kanndndollnr 83,04 83,18 89/8 . 100 Danaknr krónur 787,98 • ' 789,81 87/11 '87 100 Norakar krónur 798,02 798,88 88/8 '88 100 Swnakar krcSnur 1.103,75 ' 1.108,48 ia/3 . 100 flnnak adrk 1.381,$l 1.364,88 14/i . 100 fránaklr fr. 1.144,88 1.147,40 88/8 . 100 nolg. frankar 113.73 114,00 »v» . 100 Rviaan. fr. 1.323,28 1.336,60 87/» - 100 Oyllini l.n88,40 1.870,28 87/11 »7 I0f> Tókkn. kr. 790,70 703,84 89/« «« 100 ii.d»i*>Lsaa i.4an,no 1.433,30^ >/• - 100 Þ/mr 1,18 8.1« 84/4 - 10Q Aimturr. aoh. aao.4« aai.oo Jil/lí '87 100 peanlar ni.no na.oo •f/U • 100 Rniknlniakrónur* Vdruakiptainnd II.M 100,14 • 1 notkningapund" VNruaktptainnd 138,13 130,«7 % ItrnyUnn frl af«uatu akrlninRUi Spakmæli dagsins Mesta undur veraldarsögunnar er það, með hve miklu þolgæði menn og konur hera þær byrðar, sem stjórnendurnir leggja á fólk að nauðsynjalausu. — W.E Borah. SOFM Ásgrúnssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Þjóðskjalasafn íslands Opið sumarmánuðina júní, júlí og ágúst kl. 10-12 og 13- 19 alla virka daga nema laugar daga: þá aðeins 10-12. Bókasafn Kópavogs í Félagsheim llinu. Ú+lán á þriðjud., miðvikud. fimmtud. og föstud. Fyrir börn kl. 4,30—6. Fyrir fullorðna kl. 8,15— 10. Barnaútlán í Kársnesskóla og Digranesskóla auglýst þar. Tæknibókasafn IMSf — Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugard. frá 13— 15. (15. maí — 1. okt. lokað á laugardögum). **■ f* Bókasafn Sálar- rannsóknafélags MPxy sími 18130, er op- ið á miðvikud. kl. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán l Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Navigationsdirektör Knud Luis Juilus Hansen, hefur fyrfr nokkru verið sæmdur Riddarakrossi ísl- enzku fálkaorðunnar og fór afhend ing fram við hátíðlega móttöku í íslenzka sendiráðinu í Kaupmanna- höfn. Knud Hansen er forstöðu- maður siglingafræðiskólanna svo og sjóvinnuskólanna og skólaskip- anna dönsku. Hann hefur alla tíð verið góður liðsmaður og áhuga- samur um fræðslumál íslenzkra sjó- manna. Vinur Þessi hundur er í óskilum hjá vörubílstjóra í Völundi. Eigandi er beðinn að vitja hans þangað. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Orðskviðuklasi 86. Auminginn, sem aldrei gefur, illu daemin brytans hefur, sjálfan sig að svelta mest. Annar gefur og á þess meira, er það gott að láta heyra. Að högg á vatni hvergi sjézt. Minningarspj öld Minningarspjöld Keflavíkur- kirkju fást á eftirtöldum stöðum: Skólavegi 26, sími 1605, Sunnu- braut 18, sími 1618, Hringbraut 79, simi 1679, Verzl. Steinu, Kyndli og Hrannarbúðinni. Minningarspjöld Hólaneskirkju á Skagaströnd fást í skrif- stofu KFUM og K, Amtmanns- stíg 2, niðri. Minningarspjöld Dómkirkjunnar era afgreidd á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Æskunnar, Kirkjuhvoli, verzlunin Emma, Skólavörðustíg 5, verzlunin Reynimelur, Bræðra- borgarstíg 22, Ágústu Snæland, Túngötu 38, Dagnýju Auðuns, Garðastræti 42, og Elísabetu Árna- dóttur, Aragötu 15. KKABRAMEINSFÉLAGIÐ Sportbíll til sölu MG-A 1600 blæjubíll til sölu, nýsprautaður og skoð aður ’6'8. Uppl. eftir 'kl. 7 í síma 10046. Góður bíll Chevrolet ’58 í góðu laigi til sölu af sérstökum ástæð- um. Sýndur á Hverfisgötu 50. Sími 17570. Fæði óskast Tvær stúilkur í Kennara- skólanum óska eftir fæði hálfan daginn, sem næst Mjölnisholti. S'ími 93-8120, '93-8223. Tökum að okkur smíði á eldhúsiinnTéttinig- um, klæðaskápum og fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmíðaverkst. Þorvaldar Björnssonar, sími 21018. Hefilbekkir Nýir hefi’lbekkir eru til sölu í Húsgagnavinniustofu Eggerts Jónssonar, Mjóu- hlíð 16. Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 37307. Loftpressur Tökum að okkur alla loft- pressuvinnu, einnig skurð gröfurtil leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, simi 33544. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Árnason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. Dralon - ódýrt Útisett til sængurgjafa. Dralonpeysur, lítil númer. Lindin, Skúiagötu 51. Málmar Kaupi alla málmai, nema járn, hæðsta verði. Stað- greitt. Opið 9—5, laugard. 9—12. Arinco, Skúlag. 55. Síimar 12806 og 33821. Nýtt í skólann á telpur samfestingar úr Helanca stretch efni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Tungumál — hraðritun Kenni alllt árið ens'ku, frönsku, norsku, spænsku, þýzku. Talmáþ þýðingar, verzlunarbréf, hraðritun. Skyndinámskeið. Arnór E. Hilmarsson, sími 20388. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í veggMeðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, eiinn- ig 6 kantaða og fcantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Bókband Tdk bækur, blöð og tíma- rit í band. Getri eiinnig við gamlar bækur. Gylli einnig á möppur og veski. Uppl. Víðimel 51, sími 23022. Sjónvörp — húsgögn Úrval sjónvarpa og hús- gagna, gamait verð. Hús- gagnaverz. Guðm. H. Hall- dórssonar, Brautarholti 22, s. 13700 (v. hl. á Sælacafé). Moskwitch ’67 vel með farinn til sölu. Til gneina kemur að taka ódýran station eða sendi- bíl. Uppl. í símum 13492 og 15581. Takið eftir Breytum gömlum kæli- skápum í frystiskápa. — Kaupum einnig vel með farna kæliskápa. Uppl. í síma 52073. íbúðir í smíðum Til sölu 3ja og 4ra herb. fb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óskar og Bragí sf. Símar 32328 og 30221. Systkin óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Góð umgengm. Hús- hjálp gæti komið til gr. Uppl. í síma 22419 milli 1—5 daglega. Hjón með eitt barn óska eftir íbúð, fyrirfram- greiðsla. Sími 33674. Sólbrá, Laugaveg 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Verzlunarstari Reglusamur maður óskast til afgreiðslu- og útkeyrslu- starfa við byggingavöruverzlun. Upplýsingar hjá Þ. ÞORGRÍMSSON & CO., Suðurlandsbraut 6. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði til vinnu við mótauppslátt í skólabygginguna á Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingar á staðnum gefur Stefán Kristjánsson, byggingameistari. BEZT AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.