Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 15 Ludvik Vaculik konar valdamisnotkun og það, að völdin söfnuðust á eins manns hendur. Hann lagði á- herzlu á, að flokksforystan yrði að beita ítrustu varfærni eins og sakir stseðu og á engan hátt mætti raisa um ráð fram, svo að atburðirnir í Ungverjalandi 1956 endurtækju sig ekki. Goldstuoker sagði við þetta sama tækifæri, að í nafni bylt- ingarinnar myndu völdin verða átfraim í hönidiuim komimiúnisita- flokksins. Meðan ekki hefðu náðzt öll miairlkmið henniair jnrði flokkurinn að hafa völdin til að tryggja, að haldið yrði áfram að vinna að þessum markmiðum. Mikilvægasta pólitíska vandamál ið væri nú, að koma á fót kerfi, þar sem virkt eftirlit væri haft með valdinu. Ekki væri enn vit- að, hvort og hvemig það mætti taikast, en sú tilraun sem nú færi fram í landinu, gengi í þessa átt. Og alls staðar gætti áhiriifa hinn ar nýju stefnu. Bækur, sem áð- ur höfðu verið á bannlista, voru gefnar út í stórum upplögum og runnu út einis og beitar lummur. Srðari hhnta apiníl mániaðlair iýsitiu stjórnarvöld landsins yfir því, að þaiu hefðu ákveðið að veilta Ladislav Mnacko aftur tékknesk an ríkisborgainarébt og hann gæti snúið heim hvenær sem hann vildi. Sama dag og sú til- kiynninig var biint sagiði Rude Pravo, að pólitískir fangar ættu að vera óþekkt hugtak í sósía- lisku lýðræði og að engan skyldi ofssekja fyriir skoiðandir símar. Greinarhöfundur hvatti dóms- málaráðuneytið til að birta skil- igreiningu á því, hvað væri póli- tískur fangi. Framkvæmdastjóri bókafor- bandsins boðaði blaðamenn á lags tókkneska rilthöfundasaim- siinn fund og romsaði þair upp fjölmörgum bókatitlum, sem ætl unin væri að gefa út. Eftirlits- nefnd miðstjórnarinnar birti skýrslu, þar sem mælt var með að Vaculik, Klima og Lieh, yrðu teknir aftur í kommúnistaflokk- inn. í júlibyrjun var birti ávarpið „Tvö þúsund orð“ og var Lud- vik Vaoulik helzti höfundur þess. Ávairpið vair biirt í flestum blöðum Tékkóslóvakíu og fékk geysilegar undirtektir fólks. Und ir ávarpið rituðu fulltrúar allra starfsgreina, þar á meðal margir þekktir menn í þjóðlífi landsins, einis og skáldið og vísindamað- urinn HoLub, og iþróttagarpur- inn Zatopek og kona hans. í ávarpinu, sem var birt í heild í Mbl. á sínum tíma, kemur fram gagnrýni á því, að frelsis- þróunin sé of hægfara, og hvatt til að henni sé fremur hraðað. Hins vegar er einnig hvatt til varkárni vegna tengsla við Sov- étríkin og önnur lönd Varsjár- bandalagsins. í fyrstu leit tékk- neski kommúnistaflokkurinn á- varpið heldur ðhýru auga, en síðan breyttist afstaða hans og var farið viðurkenningarorðum um ávarpið. Hins vegar var það harðlega gagnrýnt í Moskvu, eins og vænta mátti, svo og víðar í Auist ur Evrópu. Pravda kallaði að- stanidenduir ávairpsins gaignibyibt- ingarsinna. Það er ef til vill ekki að ástæðiulaiusu, því að í ávarpiniu er hvaitt tiil þess aið láta ekiki umd- an nieiins konar þvinigiunium í þá átt að hverífa af firelsóisbnaiuitinni og jaifnifnamt toemuir friam ótvíiræð bein gatgnirýnii á Sovétrílkjjn. í tæpa átta mánuði fengu Tékkó slóvakar að finna sætleika frels- is. Þeir fengu að kynnast fáein- um hliðum lýðræðis og þeir nutu þess 1 ríkum mæli. Andlegt lif blómstnaði efitir löing og mögur ár. En nú hefur allt snú- izt á verri veg. Ritskoðun ríður nú húsum í Tékkóslóvakíu og ó- frelsið og kúgunin hefur sezt að völdum á ný, enda þótt frjáls- lyndir leiðtogar landsins reyni að sporna við ofurvaldi Sovét- ríkjanna. Rithöfundar og blaða- menn haifia veriið fangelsaiði. Flieisit ir þeir rithöfundar sem getið er í þessari grein munu nú sitja í fangelsi, og talið er öruggt, að sumir þeirra að minnsta kosti hafi verið fluttir til Sovétríkj- annia. Goldstuckeir saiglði, aið frels- ishneyfingin gæti í vensta falld orðið fyrir áföllum. Hana yrði ekki hægt að þurrka út, eftir það sem áunnizt hefði. Tíminn leiðir í ljós, hvert hetfur verið réttmæti orða hans. (Heimildir: Morgunblaðið, News weeik, Observer, Economisit, Tiime o. ffl.) Frá Tónlistarskóla Kópavogs Innritun hefst mánudaginn 9. september n.k. Umsóknir um skólavist sendist 'l'ónlistarskóla Kópavogs, póst- hólf 149, Kópavogi, fyrir 1. október n.k. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar: Pianoleikur Flautuleikur Klarinettleikur Trompetleikur Fiðluleikur Fiðluleikur Sellóleikur Gítarleikur Söngur Tónlistarsaga Tónfræði Einnig mun starfa undirbúningsdeild fyrir nemendur á aldrinum 7—9 ára. Námsefni: Blokkflautuleikur Söngur Nótnalestur Nemendur undirbúningsdeildar eru beðnir að láta upplýsingar fylgja umsókninni um það á hvaða tíma þeir sækja aðra skóla. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu Tónlistar- skólans Félagsheimilinu, Kópavogi, II. hæð. Þar verða umsóknareyðublöð afhent. Skrifstofan verður opin kl. 10—12 f.h. og kl. 5—7 e.h. Sími 4-10-66. SKÓLASTJÓRI. Ávaxta sparifé f vinsælan og öruggan hátt. Upplýsingar kl 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3Á. SÍTTiJir S9.714 153R5 Ferðoritvélar • f skólann • Á heimledð • Á vinnustað Hagstætt verð. Ólafur Gísla- son & Co. hf. Inigólfsstræti 1 A - Sími 18370. Jólavörurnar komnar einnig mikið úrval af allskonar handavinnu. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12 — Simi 14082. HÚSHJÁLP Einhleyp kona óskast til heimilisstarfa í einbýhshúsi. Tvennt í heimilá. Gott herbergi. og sérbaðherbergi. Sér eldhús getur fylgt. T.Tpplýsingar í síma 34874. —ENSKAM— Kvöldnámskeið fyrir fullorðna BYRJENDAFLOKKAR FRAMHALDSFIvOKKAR SAMTALSFLOKKAR HJÁ ENGLENDINGUM SMÁSÖGUR FERÐALÖG BYGGING MÁLSINS VERZLUNARENSKA LESTUR LEIKRITA Einnig síðdegistímar kl. 2—4. MÁLASKÓLIIMN MÍMIR Brautarholti 4 sími 1 000 4 (kl. 1—7 e.h.) KVENSKÓR - KULDASTÍGVÉL FÓTLAGASKÓR Grænmetis- og síldarmarkaður Kvenfélag Bústaðasóknar efnir til haustmarkaðar í Réttarholts- skólanum á sunnudaginn kl. 2:30. Fræðist um notkun síldar- og grænmetis. Heimabakaðar kökur og pottaplöntur. Húsmæðra- kennari fræðir. Allir velkomnir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Orðsending til húseigendn, húsbyggjendn, en þó sérstnhlegn húsmæðrn — Hinar heimsþekktu I.S.E. sorpkvarnir frá Bandaríkj- unum, eru nú aftur fáan- legar. Alltaf fjölgar þeim, sem skilja og kynnast notagildi þeirra. Sorpkvömin er ómissandi í hið fullkomna eldhús. Allar húsmæður vilja eiga I.S.E. sorpkvörnina, einungis þá, er hið fullkomna hrein- læti tryggt. 5 ára ábyrgð. Komið, sjáið og leitið upp- lýsinga á næsta útsölustað. Útscflustaðir: Nýborg, Hverfisgötu 76 R. — Innréttingabúðin, Grensásveg. — Kyndill, Keflavík. — Raforka h/f., Glerárgötu 32 Akureyri. — Raflagnir s/f., Tryggva- götu 1, Selfossi. — Raftækjaverzlun Haraldar Eirikssonar, Vesfmannaeyjum. — Kaupfél. A.-Skaftfellinga, Höfn Homafirði. — Kauprann h/f. Stigahlíð 45—47 Símar 41001—81001.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.