Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 08.09.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. SEPTEMBER 1968 Hluti söngkennara á skólabe kk. Starf óskast Ungur maður sem hefur unnið hjá stóru fyrirtæki um nokkra ára skeið við innlendar og erlendar bréfa- skriftir, sölustörf og almenn skrifstofustörf óskar eftir starfi. Tilboð sendist Mbl. merkt: ,,Starf — 6891“. Námskeið fyrir söngkennara TÍU DAGA námskeiði fyrir söng kennara, sem haldið hefur ver- ið í Tónlistarskólanum, lýkur á laugardaginn kemur. Hafa um fjörutíu söngkenn- arar tekið þátt í þessu nám- skeiði. Söngkennarafélag fs- íands, Þjóðdansafélag Islands Landssamband Blandaðra Kóra, Fræðslumálastjórnin og Fræðslu skrifstofan hafa gengizt fyrir að fá hingað þrjá kennara, hjónin Hanna Svend Asmussen og frú Klari Fredborg. Eru þau öll sitt á hverju sviði sönglistarinnar, kórsöng, barnalögum og teoríu. Hefur Svend Asmussen m.a. haft með höndum stjórn ýmissa fræg Ný 4ra herbergja lúxusibúð v/Gautland í Fossvogi er til leigu strax. Harðviður í lofti, teppi á stofugólfi, sérhiti. Upplýsingar í síma 11193 í dag og á morgun milli kl. 6—8 e.h. iustu káóna Dammenkur. — Frú Fredborg hefur gert heilmikið að því að kenna börnuim, og hef ur safnað saman aragrúa af barnasöngvum og söngleikjum, sem nota má sem stuðning við söngkennslu. Frúin er af ung- verskum ættum. Formaður Söngkennarafélags íslands, Guðmundur Guðbrands- son sagði, að nú væru liðin tvö ár, síðan hingað hefðu komið erléndir söngkennarar, en þeir voru frá Orff Instítut í Salz- burg. Kvað hann mikla nauðsyn hafa verið til þess að fá þetta fólk hingað til að bæta söng- kennsluna, og að í ráði væri að fá aftur hingað erlenda kennara Guðmundur Guðbrandsson for maður. S. í., Hanna og Svend Asmundsen taka lagið. Klari Fredborg, næsta .haust, en það yrði þá væntanlega áður skólarnir hetfj- ast. Námskeiðið hefur staðið yf- ir frá 9—12 og 1—5 daglega, og oft einnig á kvöldin frá kl. 20- 22. Til leigu góð íbúð við Kvisthaga, 5 herbergi á 1. hæð, sérþvotta- hús og bílskúr. Tilboð er greini frá fjölskyldustærð, mánaðaleigu og fyrirframgreiðslu sendist blaðinu fyrir 15. sept. merkt: „Góð íbúð — 6497“. Glugga- og dyraþéttingar Tökum að okkur að þétta opnanlega glugga og hurðir með „slottslisten" varanlegum þéttilistum sem gefa 100% þéttingu gegn dragsúg, vatni og ryki. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn Suninud. fel. 11 og 8.30 almennar samfeomur, tel. 4 úti- saimkoma. Frú ofursti Nelly Nilsen Stjórnar og talar. Sunnudaga.sk. kl. 2. Velkomin. Þéttum í eitt skipti fyrir öll með „slottslisten“. ÓLAFUR KR. SIGURÐSSON & CO., Stigahlíð 45, sími 83215 og 38835. Kristniboðssambandið Samteomuvifea hefst í kristni boðshúsinu Betaníu, Laiufásv. 13, mánudaginm 9. september kl. 8.30. Bjami Eyjólfsson talar. Allir velkomnir. Frd Samvinnushólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst verður settur fimmtudaginn 26. september, kl. 11 fyrir hádegi. Nemendur mæti í skólanum miðvikudaginn 25. sept- ember. Norðurleið h/f tryggir nemendum ferð frá Um- ferðámiðstöðinni þann dag kl. 14,00 (kl. 2 eftir hádegi). SKÓLASTJÓRI. Sambandsþing ungra Sjálfstæðismanna AIJKAÞIIMG Stjórn Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefur ákveðið að kalla saman aukaþing og verður það haldið í Reykjvík dagana 27. — 29. sept. næstkomandi. Aðildarfélögin eru hvött til að tilkynna nöfn fulltrúa sinna skrifstofu S.U.S. í Valhöll sem allra fyrst. Dagskrá þingsins verður nánar auglýst síðar. Stjórn S.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.