Morgunblaðið - 20.09.1968, Page 4

Morgunblaðið - 20.09.1968, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 1908 ■% BÍLALEIGAN AKBRAIJT SENDUM SÍMI 82347 BILALEIGAN - VAKUR - Snndlan;ave(t 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Sími 22-0-22 Rauðarárstig 31 SÍM'1-44-44 Hverfistötu 103. Simi eftir Iokun 3116«. MAGIMÚSAR skiphoui21 s*mar21190 .Hirlokun ' 40JS1 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastraeti 11—13. Hagstætt leigutjatd. Sffni 14970 Eftir lokun 14970 eSa 81748. Sigurður Jónsson. 40LDA Snorrabr. 22 simi 2 3118 TERYLENE buxnapils Hringskorin TERYLENE pils VESTI £ Vepjur hafa verpt hér áður Jakob Björnsson skrifar: f Morgunblaðinu 7. ágúst síðast liðinn er grein með yfirskriftinni „Vepjan — nýr varpfugl á fs- landi“, — tekin upp úr Náttúru- fræðingnum. Bjami Sæmundsson segir í bók sinni um íslenzka fugla, semkom út árið 1935, að vepjan sé flsekingsfugl hér á landi og muni drepast hér af harðrétti, og ekki sé vitað, að hún hafi orpið hér á landi. Eitthvert árið á milli 1912 og 1919, en ég átti þá heima í Austur haga i Aðaldal í Suður-Þingeyjar sýslu, kom ég út um morgun, mun það hafa verið seint i apríl eða snemma í maimánuði. Veður var frekar leiðinlegt, gekk á með éljum, sá ég þá tvo fugla, sem sátu á kúaheyinu, en slika fugla hafði ég ekki séð áður og þekkti þá ekki. Ég hefi alltaf haft mik- inn áhuga á fuglum og fuglalífi, átti enda heima í mesta fuglaríki landsins. Fór ég að leita í bókum að fugli þessum og fann mynd af honum, ég held í Náttúrufræði Bjarna Sæmundssonar, og sá, að þetta voru vepjur. Þær voru svo að flækjast þama um vorið og verptu svo í svoköll- uðum Króki, og fundu drengir frá Haga (næsta bæ) hreiðrið. Á þessu sést, að hún hefur orp- ið hér áður, og getur verið oftar, þótt sagnir séu ekki um það. Ég vildi láta þetta koma fram. Jakob Bjömsson". 0 Fáum við ekki útlend dagblöð lengur? „Menntaskólanemandi" skrifar: „Kæri Velvakandi! Allt er nú eins. Fáum við nú ekki að kaupa erlend dagblöð lengur? Bóksalar kenna um stirfni tollyfirvalda, og má það vel vera rétt. Auðvitað er fárán- legt að fara að tolla frekar erlend blöð og bækur. Er það ekki brot á UNESCO-sáttmálan- um? En það má líka skamma bókabúðir og Innkaupasamband bóksala fyrir lélega þjónustu Hvað á það að þýða að vera að koma með dönsk sunnudagsblöð fram í búðirnar upp úr miðri viku, þegar flogið er tvisvar á dag frá Kaupmannahöfn? Og er- lendar bækur, sem maður pant- ar, koma ekki fyrr en eftir dúk og disk, stundum aldrei. Sama er, þó að maður panti heimsfrægar bækur, sem öll heimspressan er að tala um, þær koma seint eða Knnritun allan daginn Síðasti innritunardagur MALASKOLI HALLDORS S Simi 3-7908 Erlendur sendikennari viö Háskóla íslands óskar að taka á leigu 2ja—4ra herb. íbúð með eða án húsgagna. Tilboð merkt: „Sendikennari — 2268 sendist Mbl. fyrir 25. október. BÓKHALD Ungur maður með Samvinnuskólapróf, góða starfs- reynslu og enskukunnáttu óskar eftir starfi nú þegar. Tilboð vinsamlegast leggist inn til afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudagskvöld merkt: „6812“. aldrei, og það einkennilega skil- yrði er sett, að pantandi til- greini útgefanda! Sé það ekki tekið fram, virðast bóksalar gugna á fyrirtækinu og segja svo eftir fjóra, fimm mánuði, að þeir hafi ekki getað haft upp á skrudd unni! Ég held, að öll þessi mál þurfi að taka til gagngerrar endurskoð unar, eða sennilega vantar bara ungan og duglegan mann, sem nennir að standa í þessu. Hann yrði orðinn milli um fertugt, það skal ég garantera. Menntaskólanemandi". • Öryggi gangandi vegfarenda „Akandi borgari" sendir við- bótarhugleiðingar við fyrra bréf sitt: „Nú, þegar daginn tekur óðum að stytta og skólar almennt að hefjast, er vert að benda nem- endum á að notfæra sér merkt- ar gangbrautir — og gangbraut- arréttinn. Á þetta einkum við í Hlíða- og Hagaskóla- (Melaskóla-) hverf- um, en ætti auðvitað að vera al- gild regla. Það, að nemendur séu næsta seinir fyrir að koma sér rétt- stundis í skóiann, er alþekkt í áraraðir. Freistast nemendur þá oft til að „skjótast" (yfir götur) stytztu leiðina. Á Miklubrautinni er þetta t.d. mjög algengt, svo og á Reykjanesbraut (Hafnarfjarðar vegi), þegar komið er úr strætis- vagni, og á Meiunum (í Högun- um) má oft sjá eitthvað álíka, enda eru á hvoru nefndra bæjar- svæða (hverfa) 3 stórir skólar. Þá hefði mátt halda áfram á þeirri braut, að litlum kastljós- um yrði komið fyrir, þannig að þau lýstu upp brautina, ogbresti pera, verður vitanlega að hafa hug á að skipta um! Margt í þessa átt mætti hug- leiða til meira öryggis og betri „umferðarmenningar". Akandi borgari“. 0 Reynt í þriðja sinn í fyrradag kvartaði „Þakklát- ur útvarpshiustandi" undan því, að landvættirnar hefðu verið karl kenndar í Ríkisútvarpinu. Sagði hann í bréfi sínu, að segja ætti „landvættirnar". Ekki tókst nú betur til en svo við prentun bréfsins, að orð þetta var prentað „landsvættirn- ir“, þ.e. bæði karlkenndar, (en bréfið fjallaði einmitt um það, að slíkt ætti ekki að gera), og ein- hverju aðskota-essi bætt inn í orð ið upp á mislukkað punt. Þetta var reynt að leiðrétta 1 þessum dálkum í gær, en tókst auðvitað ekki. Hér stóð, að í stað „landsvættirnir" hefði átt að standa „landvættirnir". Hvort tveggja er vitanlega rangt. Því skal það enn einu sinni endur- tekið í veikri von um rétta birt- ingu, að orðið landvættur er kvenkyns, og að þarna átti að standa „landvættirnar". Þykir mér það ekki með öllu andskota laust, ef þetta kemur ekki nægi- iega skýrt fram núna, en þríreynt er þrautreynt. BUÐBURÐARFOLK OSKAST r eftirtalin hverfi: LAUGARÁSVEGUR ð v/ð afgreiðsluna i sima 10100 fNffyMit&Iflftifr ••«••••••••••••••••« UTAVER Vinyl veggfóðrið komið. Mikið úrval Styrktarfélug lomaðro og fatlaðra tilkynnir: Æfingastöðin að Sjafnargötu 14, lokar þriðjudaginn 1. október vegna flutnings að Háaleitisbraut 13, í hina nýju æfingarstöð félagsins. Starfsemin hefst að nýju í byrjun nóvember og verður auglýst nánar síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.