Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 32

Morgunblaðið - 22.09.1968, Side 32
HSKUR. Suðurlandsbraut 14 — Sími 3S550 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMEBER 1968 U> fiH! 17700 Eitt simtal og þér eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR “ Kaupa sild en líta sviðin hornauga FERÐASKRIFSTOFA ríkisins hóf um sl. áramót aS selja ís- lenzkan mat í verzlun sinni á Keflavíkurflugvelli. Hefur salan gengið nokkuð vel, aS því er Þor- leifur Þórðarson, forstjóri Ferða skrifstofu ríkisins, tjáði Morgun , blaðinu í gaer, en aðallega er hér um kynningarstarfsemi að ræða. Mest kaupa útlendingarn- ir af síld, en sviðin vekja litla hrifningu þeirra. Sem stendur býður verzlunin eingöngu upp á niðursoðinn mat svið, rækjur, kavíar, kæfu og síld alls konar, en einnig var hafin sala á harðfiski og ostum, sem lagðist svo niður. Þá hefur verzlunin íslenzkt sælgæti einn- ig á borðstólum og hefur tals- verð sala verið í því. í undirbúningi er nú bækling- ur um íslenzkan mat, sem Ferða skrifstofa ríkisins hyggst láta liggja frammi í verzlun sinni á Keflavíkurflugvelli. Þorleifur sagði, að í athugun væri að auka vöruúrvalið í matardeild verzl- unarinnar og nefndi sem dæmi, að aftur yrði hafin sala á ost- um og sú hugmynd hefur komið fram, að selja þarna skyr í ein- hverjum hentugum umbúðum. Maturinn er seldur við sama verði og í verzlunum í Reykja- vík. 10 skip með afla 1 SÍLDARFRÉTTUM LÍÚ í gær segir: Hagstætt veður var á síld- armiðunum sl. sólarhring og voru skipin að veiðum á 71° og 10 mín n.br. og milli 1° og 20 m. vestur lengdar. grun- aðir - hand- teknir RANNSÓKNARLÖGREGLAN handtók þrjá menn í fyrrinótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa farið í bát í höfninni í fyrra kvöld, en þaðan var stolið út- varpstæki, rakvél og matvælum, og sá þriðji liggur undir grun vegna áfengisþjófnaðarins í Sig- túni aðfaranótt föstudags. f gær morgun fann rannsóknarlögregl- an 24 flöskur af áfengi og er nú verið að kanna, hvort þar geti verið um vínið úr Sigtúni að ræða. Yfirheyrslur yfir mönnunum stóðu enn yfir, þegar blaðið fór í prentun í gær. Kunnugt var um afla 10 skipa, samtals 835 lestir. lestir Amfirðingur RE 40 ísleifur IV VE 20 Sóley ÍS 20 Öm RE 240 Brettingur NS 15 Helga RE 60 Sigurbjörg ÓF 190 Vörður ÞH 50 FífíII GK 100 Guðbjörg ÍS 100 Sýningu d verkum Jóns Stefdnssonur lýkur í kvöld YFIRLITSSÝNINGUNNI á verk um Jóns Stefánssonar í sýning- arsal Húsgagnaverzl. Reykjavík- ur, Brautarholti 2, lýkur kl. 22:00 í kvöld. Aðsókn að sýn- ingunni hefur verið góð, en hún er haldin í tilefni 40 ára afmæl- is Bandalags ísl. listamanna. Málverkin á sýninguhni eru 32 talsins, frá ýmsum tímum á ferli listamannsins og voru feng- in að láni hjá Listasafni íslands, Listasafni Alþýðusambands fs- lands, Ragnari Jónssyni í Smára og Bryndísi Jónsdóttur, dóttux listamannsins. Þetta er fyrsta sýningin í nýj- um sal Húsgagnaverzl'unar Reykjavíkur og tjáði Óskar Guð mundsson, eigandi verzlunar- innar, Mbl. í gær, að ætlunin væri að halda þarna málverka- sýningar ööru hverju í framtíð- inni. Búrfellsvirkjun veröur nú nær samfelld Siiisíum vinnsla í smáum stíl í fyrstu — Viðtal við Eirík Briem, fram kvœmdastjóra Landsvirkjunar ÁFORMAÐ er nú að flýta seinni áfanga álverksmiðjunnar í Straumsvík og þarf þá jafn- framt að flýta seinni áfanga Búrfellsvirkjunar, en í honum er áætluð niðursetning þriggja nýrra véla og miðlunarvirkjun við Þórisvatn. Eiríkur Briem, framkvæmdastjóri Landsvirkjun ar, er nýkominn heim frá Sviss. Fengum við hjá honum skýring- ar á hvað þetta táknar varðandi Islendingar með á heims- sýningunni í Japan 1970 Þegar byrjað að byggja þar IMorðurlandaskála ÍSLENDINGAR munu taka þátt í hinni miklu heimssýningu, sem nú er í undirbúningi í Osaka í Japan árið 1970. Buðu Norður- löndin, scm fyrir löngu ákváðu þátttöku sameiginlega, íslend- ingum að slást í hópinn með ein- staklega góðum kjörum. Er þeim ætlað að greiða aðeins 50 þúsund sænskar krónur eða ríflega 600 þúsund kr. En ætlunin er að ýmis fyrirtæki beri hluta af þeim kostnaði. Er það aðeins hluti af kostnaði við Norður- landaþátttökuna. Norðurlönd komu í fyrsta skipti fram sameiginlega og í einum sýningarskála á heims- sýningunni í Montreal á sl. ári. Varð Norðurlandaskálinn einn af mest sóttu skálunum þar með 7% millj. gesta og hlaut góða dóma vestanhafs. Töldu þeir, sem að sýningunum stóðu á Norður- löndum, að svo mikið hagræði og sparnaður væri því samfara fyrir þjóðirnar að koma þannig fram saman, að strax ákváðu Danmörk, Noregur og Svíþjóð að vera saman í Osaka og seinna bættist Finnland í hópinn. Og nú hefur verið ákveðið að fsland verðj einnig með. Fr ákveðið að draga eins mik- io úr kostnaði við sýningarskál- ann í Osaka og fært þykir. Og verður þar einn framkvæmda- stjóri fyrir alla, en það er Svíi. Munu allar þjóðirnar sýna sam- eiginlega í einum sal og stór hluti hússins verður notaður fyr- ir norrænt veitingahús, þar sem kynnt verða matvæli frá öllum löndunum fimm. Mun veitinga- stofnunin SAS Oatering reka veitingahúsið eins og í Montreal. Norðurlandaskálinn hefur þeg- ar verið teiknaður og byrjað að byggja hann. En Norðurlanda- þjóðirnar spöruðu éinmitt mikið fé í Montreal á því að byggja skálann svo snemma, að eftir- spurnar eftir vinnukrafti og hækkaðs kostnaðar gætti ekki. Heimssýningin 1 Osaka 1970 hefst um vorið og stendur í sex mánuði, eins og gert er ráð fyrir í lögum alþjóðasamtaka heims- sýninga, sem veita leyfi til „1. flokks sýninga". Búrfellsvirkjun, en seinni áfang- an kvað hann miklu minna verk- efni en núverandj mannvirkja- framkvæmdir. Einnig hefur Eiríkur rætt í Japan við fyrirtækið Showa Denko um hugsanlega sölu raf- magns til orkufreks iðnaðar, er það fyrirtæki hefur með höndum. Kvað hann mál það alveg á frumstigi, en hinir japönsku að- ilar virtust þó hafa mestan hug á frekar lítilli byrjun á silisíum- vinnslu, sem t. d. Laxárvirkjun gæti annað, með hugsanlegu framhaldi í Dettifossi síðar. Fyrst spurðum við Eirík hvaða framkvæmdir það væru við Búr- fellsvirkjun sem nú væri flýtt og hvernig: — Fyrrj áætlanir mið- uðu við að þrjár viðbótarvélax yrðu settar niður í virkjunina smám saman til að fullgera 'hana á árunum 1971—75. Nú er ráð- gert, að þær verði allar settar niður í einu árin 1971—1972, sagði Eiríkur. Og nú verður vatnsmiðlun úr Þörisvatni fram- kvæmd á árunum 1971—1972 í stað 1972—1973. Meðalrennsli Þjórsár við Búrfell er 340 kúbik- metrar á sekúndu. En þar sem fyrsti áfangi tekur aðeins 110 kúbikmetra, er reiknað með að hann geti starfað án miðlunar. Þegar nú virkjuinin verður tvö- földuð og notar þar með 220 kúbikmetra á sekúndu, þá er nauðsynlegt að fá miðlun, því rennsli fer alloft undir þessa 220 kúbikmetra. Miðlun er þannig hugsuð, að tekinn er skurður eða jarðgöng úr suðurenda Þóris- vatns hjá Vatnsfelli og vatninu þannig veitt niður í Tungnaá austan við Sigöldiu hjá Tungna- árkróki. Áætlað er að þessi veita kosti um 100 millj. kr. — Hvaða áhrif hefur þetta á vinnu við Búrfell? — Vinna við Búrfell verður nú því sem næst samhangandi þó að miðlun, niðursetning viðbótar- Framhald & bls. 31 Góð aðsókn að hót- elinu í Hornafirði „Aðsókn að hótelinu hefur ver ið góð í sumar.“ sagði Árni Stef ánsson, hótelstjóri í Höfn í Hornafirði, þegar Morgunblaðið spurði hann frétta. „í júlímán- uði var herbergjanýtingin rúm 78prs. og 69prs. í ágúst. Er þetta nokkur aukning frá því í fjrrra. Flestir gestimir í sumar hafa verið útlendingar, en nú er ferða tími þeirra á enda og 'liggja eng ar pantanir á herbergjum hér fyr ir. Við getum hýst alls 38 gesti í 20 herbergjum." 1 sumar voru haldnar tvær ráðstefnur í húsakynnum hótels ins í Höfn. Ferðamálaráðstefna og fundur bankastjóra. norrænna Seðla-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.