Morgunblaðið - 29.09.1968, Qupperneq 1
LESBOK
32 SÍÐUR OG
213. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 29. SEPTEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Sukarno ■
yfirheyrslu
Jakarta 28. sept. — NTB.
SUHARTO, Indónesíuf orseti, (
kunngerði í dag að Sukarno, i
fyrrum forseti landsins, væril
nú í yfirheyrslu. Suharto vildi '
ekki segja neitt um, varðandi |
hvað Sukarno er yfirheyrður. j
Er hann var spurður, hvort
Sukarno hefði ástundað stjórn ‘
málastarfsemi að undanförnu, (
sagði Suharto að um það gæti |
hann ekkert sagt fyrr en að,
yfirheyrslum loknum. — Ekki'
var hægt að ráða af ummæl- (
um forsetans hvort verið væri j
að yfirheyra Sukarno vegna j
starfsemi hans fyrir eða eftir
að honum var steypt af stóli.'
Þing Indónesíu hefur bannað |
Sukarno að skipta sér af i
stjórnmálum.
Reknir
úr landi
Búdapest, 2>8. sept. — AP.
UN’GVERSK yfirvöld fyrirskip-
uðu í dag „tafarlausan brott-
rekstur“ fimm Vesturlanda-
manna, sem handteknir voru
fyrir fjórum dögum eftir að hafa
dreift bæklingum, þar sem inn-
rásinni í Tékkóslóvakíu var mót
mælt.
Myndin sýnir Emilio Arelanes Catalan, utanríkisráðherra
Guatemala, í forsetastól á Allsherjarþingi SÞ við setningu
þess í vikunni sem leið. Með honum á myndinni er U Thant
framkvæmdastjóri samtakanna.
Metflótti Gyð-
inga frá Póllandi
— Verða að atsala sér borgararétti og
selja allar eigur sínar
Varsjá 28. sept. — AP.
1 vikunni, sem er að líða, hafa
fleiri Gyðingar flúið frá Pól-
landi en dæmi eru til að undan-
fSrnu eftir að Gyðingaofsóknir
hófust aftur í landinu. Areiðan-
legar heimildir segja, að um 200
Gyðingar hafi flúið til Vestur-
landa á þessum tíma.
Þetta er mesti flóttamanna-
fjöldi frá því að hinn nýi flótti
Gyðinga frá Póllandi hófst 1967
er kommúnistastjórnin hóf nýj-
ar ofsóknir gegn þeim. Gyðingar
í Póllandi eru nú aðeins 25—
30.000 talsins, en eins og flestum
mun kunnugt léku nazistar
pólska Gyðinga svo, a'ð aðeins
var brot af þeim eftir að lokinni
heimsstyrjöld.
Frá því að pólska stjórnin hóf
Gyðingaofsóknir sínar að nýju
1967 er talið að um 1.700 Gyð-
ingar hafi flúið landið, en stjóm
in leyfir þeim að fara. Þeir hafa
orðið að afsala sér pólskum borg
ararétti og selja allar eigur sínar.
Flótti Gyðinga frá landinu
hófst sl. sumar eftir að Pólland
sleit stjórnmálasambandi vi'ð
Israel vegna sex daga stríðsins
við botn Miðjarðarhafs. Gom-
ulka, leiðtogi pólska kommún-
istaflokksins, kallaði pólska Gyð
inga „fimmtu herdeildarmenn"
er þeir fögnuðu sigri ísraels-
manna. Tala þeirra Gyðinga, sem
flúðu land, jókst stórlega í vor
sem leið er hafin var opinber
„and-zíonista“ herferð í landinu,
svo og hreinsanir, sem ljóslega
var beint gegn mönnum af Gyð-
ingaættum.
T ékkóslóvakía:
Þjóiaratkvæði
stjórnarskrána
um grísku
í dag
Viðræöum nú frestaö
um „óákveðinn tíma“
Papadopoulos lofar beilbrigðum stjómarháttum
Aþenu, 28. sept. AP. NTB.
RÚMLEGA 5,6 milljónir Grikkja
hafa kosrtjngarétt í þjóðarat-
kvæðagreiðslunni um stjórnar-
skráruppkastið á sunnudag. Ge-
orge Papadopoulos, forsætisráð-
herra flutti grísku þjóðinni
ræðu í dag og hvatti kjósend-
ur til þess að greiða uppkastinu
atkvæði. Hann lofaði því, að
Grikkir myndu í framtiðinni búa
við heilbrigt stjórnarfar í skjóli
nýju stjórnarskrárinnar.
Papadopoulos sagði, að stjórn
arskráin væri lýðræðisleg og ný
tízkuleg og einstæð að því leyti
að hún hefði ekki verið samin af
hópi sérfræðinga, heldur af
grísku þjóðinni, enda hefðu
hundruð þúsunda tekið þátt í
samningu hennar.
Þeir sem fylgjast með gangi
mála í Grikklandi búast yfir-
leitt við því, að stjórnarskrár-
uppkastið verði samþykkt með
miklum meirihluta. Ef það verð-
ur samþykkt, gengur stjórnar-
skráin samstundis í gildi, að und
anskildum 12 af 138 greinum
hennar. Þessar 12 greinar fjalla
um frelsi einstaklinga og ritskoð
Stjórnarskráin sviptir konung
dæmið öllum raunverulegum völd
um og eykur völd herforingja-
stjórnarinnar, sem nú hefur ráð-
Framhald á hls. 2
Prag, Varsjá, Búkarest, 28. sept.
AP. NTB.
Dagblöð í Póllandi skýrðu
frá því í dag, að ráðgerðum
samningaviðræðum sovézkra og
tékkóslóvakískra ráðamanna
hefði verið frestað um óákveð-
inn tíma, sennilega fram í miðj-
an október.
Álitið er að sovézka stjórnin
vonist eftir breytingum á æðstu
stjórn Tékkóslóvakíu og vilji því
draga samningana á langinn.
Ivan Jakubovski hershöfðingi,
yfirmaður herafla Varsjárbanda
lagsins, kom við í Prag í gær
á ferð sinni til allra höfuðborga
bandalagsríkjanna. Hann ræddi
þar við ráðamenn, meðal þeirra
Alexander Dubcek, og munu þeir
að líkindum hafa rætt um brott-
flutning meginhluta innrásar-
herjanna úr landinu. Búizt er
við því að um 100.000 hermenn
muni látnir verða eftir í Tékkó-
slóvakíu, en um 400.000 fluttir
brott. Oldrich Cernik, forsætis-
ráðherra Tékkóslóvakíu, mun
hafa fengið loforð um þennan
brottflutning þegar hann fór til
Moskvu í síðustu viku til að und
irrita viðskiptasamning.
Jakubovski kom í dag til Búk-
arest, höfuðborgar Rúmeníu. Það
er almennt álitið, að heimsókn
hans feli ekki í sér neina ógnun,
heldur eigi hún að staðfesta að-
ild Rúmeniu að hernaðarbanda-
lagi kommúnistaríkjanna. Talið
er að hann muni fara þess á
leit við rúmenska ráðamenn, að
Rúmenar sendi hersveitir til æf-
inga Varsjárbandalagsins í vor,
en undanfarin ár hafa þeir ein-
ungis sent fulltrúa til þess
að fylgjast með þeim.
Munchen-sáttmál-
inn fordæmdur
— af sagnfrœðingum kommúnista —
Telja hann ,thtilsvirðingu við
fullveldi Tékkóslóvakíu44
Moskva, 28. sept. — NTB.
NEFND skipuð sovézkum og a-
þýzkum sagnfræðingum hefur
beint þeim tilmælum til sagn-
fræðinga um heim allan að þeir
leggi sitt lóð á metaskálar frið-
arins með því að fordæma Mun-
chepsáttmálann frá 1938. Á
mánudag eru 30 ár liðin frá því
að sáttmálinn, sem gerði tilvist
Tékkóslóvakíu að engu, var und-
irritaður í Munchen.
í áskorun frá fyrrgreindum
sagnfræðingum, segir að Mun-
chensáttmálinn, sem afheniti Þjóð
verjum Súdetahéruðin, hafi
verið ógildur frá byrjun.
„Sáttmálinn var ólögleg at-
höfn, ðem átti sér stað til undir-
búnings styrjalda.r. Sáttimálinn
var undirritaður og gerður
án þess að viðstaddir
væru fulltrúar tékknesku þjóðar
innar. Sáttmálanum var þröngv-
að upp á Tékka og Slóvaka með
hótunum og valdbeitingu og
stríð. Þetta var sáttmáli, sem
lítilsvirti fullveldi Tékkósló-
vakíu“, sagði í yfirlýsingu nefnd
arinnar.
Tékkneski sendiherrann í Bret
landi — sem undirritaði Mun-
chensáttmálann ásamt Frakk-
landi, Þýzkalandi og Ítalíu —
fór þess á l'eit við brezku stjórn-
ina í gær, að hún liti svo á mál-
in, að sáttmálinn hefði verið
ógildur frá upphafi.
Frakklandsforseti staður sem fyrr
— Ofáanlegur til að samþykkja
inngöngu Breta í EEC
— Viðrœðum við Kiesinger lokið
EEC og auknar hernaðarlegar
aðgerðir af hálfu Vesturveld-
anna vegna innrásar Sovéfríkj-
anna og fylgifiska þeirra í Tékk
óslóvakíu.
Bonn 28. sept. — AP.
Viðræðum de Gaulle, Frakk-
landsforseta og Kiesinger, kanzl
ara V-Þýzkalands, lauk í dag án
þess að nokkur sýnileg teikn
væru á lofti þess eðlis, að de
Gaulle léti undan varðandi hugs
anlega inngöngu Breta í Efna-
hagsbandalag Evrópu (EEC).
Lokaviðræður kanzlarans og
forsetans í morgun stóðu 25 mín
útum lengur, en ráðgert hafði ver
ið. Eins og fyrr segir eru engin
merki þess sjáanleg að de Gaulle
hafi fengizt til að láta af and-
stöðunni við inngöngu Breta í
Er fundi þeirra de Gaulle
lauk í gær var Kiesinger bros-
mildur en er leiðtogarnir komu
af fundinum í dag var hann
þungur á brún. Báðir brostu
þeir þó andartak á meðan mynd
ír voru teknar.
Ráðgert var að de Gaulle
héldi heimleiðis síðdegis í dag.