Morgunblaðið - 29.09.1968, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 29.09.1968, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÖ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968 >» Gullbrúökaup eiga í dag, 29. 9. hjónin Asgerður Jónsdóttir og Sigfús Þorleifsson, Hafnarbraut 2, Dalvík. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval barnafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigk. Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Hestamenn 7 vetra ljóssteingrá hryssa til sölu. Uppl. að Reykja- víkurvegi 25, ris, Skerja- firði. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250.00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn, Uppl. í síma 3608C. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretchefni, þægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Unglingur 12—13 ára óskast til léttra afgreiðslu- starfa 2—3 tíma á dag eftir hádegi, 5 daga vikunnar. Uppl. í síma 35816. Fyllingarefni Seljum heimkeyrt vikurgj., haungrjót og sand til fyll- ingar í grunna og fleira. — Vörrbílastöðin, Hafnarfirði Sími 50055. Táningabuxur dömustærðir, sjóliðasnið, breiður strengur með smell um. Mismunandi efni og verð. Hrannarbúð, Hafnax- stræti 3, sími 11260. ÞýzkuÞennsla Létt aðferð, fljót talkunn- átta. Edith Daudistel, Laugav. 55, uppi. Uppl. í síma 21633 virka daga milli kl. 6—8. Til leigu lítið verzlunarhúsnæði að Laugarnesvegi 52. Sími 34254. Píanókennsla Byrja 1. október. Ingrid Markan Laugateig 28. Sími 38Ó78. Reglusamur stúdent óskar eftiir herbergi sem fyrst, helzt í nánd við há- skólann. Uppl. í síma 33831. Fæði óskast í Vesturbænum. U n g u r reglusamur snyrtil. skrifst. maður óskar eftir að fá keypfcan hád.verð 5 daga í viku í Vestuirb. Sími 37432. FRETTIR HjálpræSisherinn. Sunnud. kl. 11 Helgunarsamkoma. kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma. Kaptein Djurhuus og frú og her- mennirnir taka þátt í samkomum dagsins Sunnudagaskóli kl. 2 Heimilasambandsfundur mánud. kl. 4. Velkomin. Hross verða rekin í girðingu 1 Mosfellsdal á sunnudag og réttað verður samdægurs. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudag 29,9, Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. Ókeypis ljósaathugun er fram- kvæmd á eftirtöldum verkstæðum frá kl. 18.00 — 22.00. 1. Lúkasverkstæðið, Ármúla 7. 2. Ræsir, Skúlagötu 59. 3. Egill Vilhjálmsson, Grettisgötu 89. 4. Hekla, Laugavegi 172. 5. Kr. Kristjánsson, Suðurlands- braut 2. 6. FÍB, Ijósastlllingastöð, Suðurl. br. 10. 7 Sveinn Egilsson, Skeifunni 17. 8. Lögregluverkstæðið, Síðumúla 14. 9. SVR, Kirkjusandi. 10. Volvo-umboðið, Suðurlands- braut 16. Hkumönnum vörubifreiða og annarra stærri bifreiða er sérstak- lega bent á verkstæði SVR og Ljósastillingastöð FÍB. Samkomur Votta Jehóva. REYKJAVÍK: í félagsheimili Vals við Flugvallarbraut fyrirlestur kl. 5. „Er Nóaflóðið Goðsögn, eða spá dómlegur veruleiki? HAFNARFJ ÖRÐUR: í Góðtempl- arahúsinu kl. 4 fyrirlestur „verið hughraustir í óttaslegnum heirni." KEFLAVÍK: Fyrirlestur „Svör við Biblíulegum spumingum ykkar". IIAXJ STFERMIN GARBÖRN í REYKJAVÍK Haustfermingarbörn Ásprestakall Haustfermingarböm komi til við tals í félagsheimilinu að Hólsvegi 17, kl. 5, mánudag 30. sept. Grím- ur Grímsson, sóknarprestur. Háteigskirkja Haustfermingarbörn séra Arn- gríms Jónssonar komi til viðtals I Háteigskirkju mánudaginn 30. sept kl. 6, e.h. Haustfermingarbörn í Dómkirkj unni Séra Jón Auðuns biður haust- fermingarbörn sín að koma í Dóm- kirkjuna á sunnudag kl. 11, og tala við sig eftir messu. Haustfermingarbörn í Laugar- nessókn eru beðin að koma til viðtals 1 Laugarneskirkju austurdyr mánu- daginn 30. sept. kl. 6, e.h. Séra Garðar Svavarsson. Haustfermingarbörn í Neskirkjn Haustfermingarbörn, sem ferm- ast eiga hjá séra Jóni Thorarensen, komi til viðtals í kirkjunni n.k. mánudag kl. 5. Haustfermingarbörn, sem ferm- ast eiga hjá mér komi til viðtals 1 Neskirkju n.k. þriðjudag, 1. okt. kl. 6. Frank M. Halldórsson. Bústaðaprestakali. Haustfermingarbörn í Bústaða- prestakalli eru vinsamlegast beðin að mæta í Guðsþjónustu kl. 11 á sunnudag. Séra Ólafur Skúlason. Haustfermingarböm Séra Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma til messu í Háteigs kirkju sunnudaginn 29. sept kl. 2. Frá Kvenfélaginu Seltjörn Sei- tjarnarnesi Fyrsti fundur félagsins I vetur verður miðvikudaginn 2. okt. kl. 8.30. Formaður skýrir fyrirhugaða vetrarstarfsemi og segi frá aðal- fundi Kvenfélagssambands Gull bringu og Kjósarsýslu. Félagsvist og kaffi. Stjórnin. Frá Samkór Kópavogs Kórfélagar munið fyrstu æfingu haustsins 30. þ.m ,kl. 20.30. Sjálfstæðisfélögin I Hafnarfirði halda hlutaveltu sunnudaginn 29. sept. kl. 4 í Sjálfstæðishúsinu. Margt góðra muna engin núll. Leiðrétting (þ.e. breyting) Kvenfélagskonur Garðahreppi. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn þriðjudaginn fyrsta okt. kl 8.30. Takið með ykkur tvo prjóna no. 4,5. Stjórnin. Kvenfélag Fríkirkjunnar í Hafn- arfirði heldur fund þriðjudaginn fyrsta okt., kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Þriggja kvölda sýnikennsla á grænmetisréttum og frystingu svo og á smurðu brauði hefst 1. okt. Innritun á þriggja vikna matreiðslu námskeiðin hefst í dag í símum 12683, 19248, 14617. Kvenfélagskonur Garðahreppl, Fyrsti fundur vetrarins verður Þetta vil ég hugfesta. Þessvegna vil ég vona náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda (Herml. 3,25) f dag er sunnudagur, 29. sept- ember. Er það 273 daeur ársins 1968. Mikjáismessa. Fyrsta kv. 4.07. Haustvertíð. Engladagur. Árdegis- háfl. kl. 10.25 16. S.E. Trin. Ekkj- unnar sonur af Nain, Lúk. 7. Eftir lifa 93. dagar. Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknaféiags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuvemdarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Næturlæknir í Ilafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns 28.9.-30.9., Kristján Jó hannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Kvöld og helgarvarzla apóteka í Reykjavik vikuna 28.9-5.10., er I haldinn þriðjud. 1. okt. kl. 8.30. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk i sóki.inni getur feng íð fótaaðgerð í félagsheimilinu á miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma- pantanir 1 slma 14755 á mánudög- um og þriðjudögum kl. 11-12. Háteigskirkja Daglegar kvöldbænir eru 1 kirkj- unni kl. 6.30 slðdegis. Séra Arn- grímur Jónsson. Geðverndarfélag fslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 slðdegis að Veltusundi 3, simi 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- þjónusta er ókeypis og öllum heim il. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegarflagg að er á turninum. Húsmæðrafélag Reykjavíkur er nú að hefja vetrarstarfsemi sína og byrjar með sýnikennslu 3 kvöld í viku, hefjast þau 1 okt. og er ætlunin að sýna meðferð grænmetis hvernig eigi að ganga frá þvl á réttan hátt í geymslhuólf og frysti kistur, svo og ýmiskonar grænmet- isréttir og smurt brauð. 3 vikna matreiðslunámskeið (kvöldnám- skeið) byrja 8 okt. Ætlunin er líka að halda sauma og föndumámskeið. 1 dag í viku er opið hús frá 2-6 fyrir félags- konur sem vilja hittast, læra og vinna saman. Námskeið Húsmæðra félags Reykjavíkur hafa alltaf í gegnum árin verið vinsæl og vel sótt. Þar eru bæði giftar konur og ógiftar. Þær yngstu hafa verið 16 ára. öllum ber saman um að nám- skeiðin séu mjög gagnleg. Stjóm félagsins hefur á öllum timum sett Háaleitis Apóteki og Reykjavlkur Apóteki. Næturlæknar í Keflavík. 27. sept. Arnbjörn Ólafsson, 28. og 29. sept. Guðjón Klemenzson, 30 sept. og 1. okt. Kjartan Ólasfson, 2. okt og 3. okt. Arnbjörn Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kL 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveita Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargo a 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, i Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. ö Edda 59691017 — Fjhst. — Frl. I.O.O.F. 10 = 1509308 9 I. I.O.O.F. 3 = 1509308 = 8 % 0. □ Gimli 59689307 — Fjhst. metnað sinn I að gera þessi nám- skeið eins vel úr garði og írekast er unnt. Nú eru húsakynnin mjög vistleg I Hallveigarstöðum og kennslukona verður I vetur fröken Dagrún Kristjánsdóttir, sem öllum er kunn úr útvarpi og víðar. Allar nánari upplýsingar fást um námskeiðin I símum: 12683, 19248 og 14617 næstu daga. Fiiadelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 2. Sunnu- dagaskólinn byrjar kL 11 á sunnu- dag. Allir velkomnir. Spakmæli dagsins Vér erum kynlega staddir hér á jörðinni. Sérhver af oss kemur I skyndiheimsókn, án þess að vita hversvegna, en stundum samt, að því er virðist I guðlegum tilgangi. Eitt er þó ljóst að því er daglega Iífið varðar. Maðurinn er hér sakir annarra raanna, einkum allra þeirra, sem vér eigum hamingju vora undir að brosi og líði vel. En einnig sakir allra þelrra ó- teljandi sálna, sem vér erum lif- tengd samúðarböndum. A. Einstein. Minningarsp jöld Minningarspjöld bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzl. Blómið I Ey- mundssonarkjallara, Gróðrast. Al- aska, Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Vesturbæjarapóteki, Skartgripa verzl. Jóhannesar Norðfjörð, Hverf isgötu 49, Frk. Sigríði Baohmann Landsspítalanum. Vísukorn Gott er að vera gæðafús gjarn að hjálpa I nauðum. Ætíð þar er opið hús einkanlega snauðum. Magnús Runóifsson. ^Álrcej^oujl uoL uoteir Ó, Drottinn gaf oss dýrð á vorri jörðu. Hver dagur rís við hýrri morgunsóL Vor rödd, hún kallar: Gott til allra gjörðu. Ein göfug kennd þá skiru fegurð ól. Þó geisa strí’ð í jarðar sælu sölum, og sundurlyndi fremur bræðravíg. Já, hræfugl vokir yfir dauðra dölum, þar drýpur manna blóð um vengi, torg og stíg. Hví þroskar ekki reynsla manninn meira? Hví magna veldsmenn stríð gegn bræðraþjóð, svo drápgjarn múgur ljær þeim lið og eyra með langdræg vopn, sem tæta hold og blóð? Mér ógnar sáran valdníð vondra manna, það vekur hrylling, tekur hjarta nær. Því styrjar verkin sýna gleggst og sanna hið sálarsnauða líf, sem föstum rótum grær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.