Morgunblaðið - 29.09.1968, Page 7

Morgunblaðið - 29.09.1968, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 196S 7 Þessum hestum var veríð að skipa út í siðastliðinni viku. Gekk þar á ýmsu enda voru þeir margir, sem áttu að fara um borð, eitthvað um þrjú hundruð. Ekki voru þeir allir jafn fúsir til far- arinnar. Og hérna er litla fólkið aðgefa klámum síðustu heytugg- una áður en hann kveður. Hinn 31. ágúst s.l. voru gefin sam- an í Siglufjarðarkirkju af séra Kristjáni Róbertssyni. Soffía Svava Daníelsdóttir (Þórhallssonar) stúd- ent Siglufirði og stud. med. Birg- ir Guðjónsson (Ingimundarsonar, kennara, Sauðárkróki). Laugadaginn 14. sept. voru gefin saman í hjónaband í Lágafells- kirkju af séra Bjama Sigurðssyni ungfrú Brynhildur Þorláksdóttir og Ásgeir Guðnason. Heimili I þeirra er að Efstalandi 2. Brúðar- meyjan er Ragnheiður Sigurðar- dóttir. Barna og fjölskyldu Ljósmyndir. Laugardaginn 31. ágúst voru gef- in saman í hjónaband í kirkju Ó- háðasafnaðarins af séra Emil Björnssyni, ungfrú Alma Róberts og Þorlákur Hermannsson. Heimili þeirra er að Flókagötu 56. Loftur h.f. ljósmyndastofa. Þann 21. þ.m. opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Sigríður Stefánsdótt ir og herra Hjálmar Waag Árna- son. Hafsteinn Auðunsson, vörubíl- stjóri, sextugur 29/9. í Gnoðarvogi er gott að bua góð hver rætist von Hjartans góðlund hefur trúa Hafsteinn Auðunsson. L. 30. september verður frú Vilborg ívarsdóttir Miklubraut 20, sextug. Hún er að heiman. í kvöld. Aðsókn að henni hefur verið góð og mikið hefur selzt af myndum. VÍSUKORIM Gott er að vera I góðum rann gott er að hafa völdin Gott er að eiga góðan mann gott er að sofa á kvöldin. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagistætt. Verzlunin HOF, Hafnarstræti 7. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög ihagstæt't. Hannyrðaverzlunin sf., Akranesi. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Verzl. Jórunn Bachmann, Borgarnesi. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Hannyrðabúðin, ísafirði. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Verzl. Dyngja, Aíbureyri. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Verzl Þyríar, Keflavík Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Verzl. Guðrúnar Þórarinsdóttur, Boiungarvík. Pingouin prjónagarnið nýkomið. — Verðið mjög hagstætt. Hannyrðastofan, Selfossi. Bamgóð stúlka eða kona óskast til að gæta 1 árs gamals direngs, frá kl. 12,30—19, 5 daga vibunnar. Uppl. í síma 15357. Keflavík — Suðurnes Nýkomið skólaritvélar, 6 gerðir, Ijósatæki, segul- bönd viðtæki. STAPAFELL, sími 1730. Keflavík — Suðumes Plastílát undir haiustmatinn Frystikistur, kæliskápar, Hakaþvottavélar. Verð kr. 20.850. STAPAFELL, sími 1730. UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu. Æiski- legt að fæði og húsnæði fylgi. Uppl. í síma 83869. Fótaaðgerðir að Rauðalæk 67, sjmi 36238. Sigrún Þorsteinsdóttir, snyrtisérfræðingur. Píanókennsla fiðlukennsla Katrín Dalhoff, Fjölnisvegi 1. Sími 17524. Fíat 1100 árg. 1957 Kona óskar eftir station eða fólksbíll með góðu boddý óakast til kaups. Hringið í sírna 211 eða 709, ísafirði. heimavinnu, helzt við saumaskap, annað kemur til greina. Uppl. í síma 99-4112. Lítil séríbúð Heilsuvernd óskast á leigu 1. okt. fyirir einhleypa, rólega konu, í sjálfstæðri atvinnu. Tilboð óskast í síma 38974 eða 41639. Námskeið mín í tauga- og vöðvaslökun, öndunaræf. og léttum þjálfunaræf. f. konur og karla hefj. mánud 7. okt. S. 12248. Vignir. Hestamenn Mjög góð haustbeit fyrir um 20 hesta til leigu. Sími Brúarland 6-61-11. Tryggvi Einarsson, Miðdal. Bifreiðastjórar v Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Gullpeningur Árbæjarhverfi Viljnm kaupa Jóns Sig- urðssonar gullpeninga. — Upplýsingar í sírna 18997. Tek að mér börn til gæzlu á daginn. Lítil þvottavél til sölu. Sími 82489. Chevrolet Corver ’62 Pfaff 145 saumavél til sölu. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 41230. til bólstrunar óskast. Uppl. í síma 21863. Keflvíkingar Barngóð kona Herbergi óskast í Kefla- vík eða Ytri-Njarðvík. — Uppl. í síma 1677, Kefla- vík. óskast til heimilisstaxfa hálfan daiginn. Herbergi getur fylgt, ef óskað er. Uppl. i síma 30876. Er byrjuð aftur Bókhald að taka í saum kápur, dragtir og buxnadragtir. Guðmunda Guðmundsdótt- ir, dömuklæðskeiri, s. 32689. Teik að mér bókhald fyrir lítil fyrirtæki. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Heima- vinna 2054“. Reglusamur maður óskar eftir að kynnast reglus. 'konu á aldri. 34—46 ára. Tilb. ásamt mynd send ist Mbl. innan viku, merkt „2015“. Algj. þagm. heitið. Mulningsvél Óskium eftir mulninigsvél (knúsara). Tilboð er til- greini stærð og ásigkomu- lag skilist f. 5. Okt. nk. á afgr. Mbl. merkt „2916“. Undirkjólar Atvinna óskast með áföstum brjósthöldum Corselet og brjósthaaldarar HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3, srmi 51075. 17 ára stúlka með gagn- fræðapróf verzlunardeildar óskar eftir vinnu. Uppl. í sima 23681. Keflavík — Suðurnes Silkidamask Dralonefni, köflótt og ein- lit. Tilvalin í kjóla, pils, buxnadragtir. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. 4 litir, mikið úrval af hand klæðum, fibergl.gluggatj.- efni, hvítt, dnappl. og gult. HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3, sími 51075. Hljóðlaus W.C. — kassi. Nýkomið: W.C. Bidet Ilandlaugar Baðker Fætur f. do. W.C. skálar & sctur. Fullkomin varahlutaþjónusta. Clœsileg vara. Verð hvergi lœgra Einkaumhoð fyrir ísland: HANNES ÞORSTEINSSON lieildv., Hallveigarstíg 10, sími 2-44-55. BEZT að auglýsa í MORCUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.