Morgunblaðið - 29.09.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 29.09.1968, Síða 11
 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968 : J 11. STJÖRNU- hárgreiðslusfoían (við Stjörnubíó) permanenf, lagningar, lifanir o. fl. LAUGAVEGI 96 sími: 21812 tannduftið sem gerir gular tennur HVÍTAR TIL SÖLU vel með farinn Austin Mini ’63 fólksbíll (De Luxe). Upplýsingar í síma 50820. allar byggingavörur á einum stað Kambstál KS40 allar algengar stœrðir fyrirliggjandi BYGGINGAVÖRUVERZLUN KÓPAVOGS síivii41010 hbs ELSTAR DJÚPFRYSTINGIN auhin hagsýtií og þœgindí í heímitísrekstri Efstar frystikisturnar 330 og 400 Ktra eru fullar af tæknilegum nýjungum. M. a. er ný einangrun Polyuretan, aem hef- ur minni fyrirlerS en meira etnangrunargildi og kistan því stærra geymslurýml. Hraðfrysting er í ölium botninum auk hrað- frystihólfs. Kælistillir ræður ðvaltt kuldanum f kistunni, en sérstakur hraðfrystirofi stjórnar djúp- frystingunni. A3 sjálfsögðu er Elstar frystiklstan með lausum körfum, skilrúml f botni, Innri lýs- ingu, segullæsingu, læstu loki og á hjólum W hægðarauka. Elstar fæst lika f atærðinni 114 Htra fyrir minni fjölskyldur. MLgS'ÖS ER FALLEG FRYSTIKISTA, VÖNDUÐ MATVÆLAGEYMSLA OQ VERÐIÐ SVÍKUR ENGAN. ÁRMULA 3 SÍMI 38900 Verzlunar- og skrifstofufolk Á vetri komanda efnir Verzlunarmannafélag Reykjavíkur til fræðslu- og kynnisfunda um helztu greinar viðskiptalífsins og starfsemi fyrir- tækja sem fjöldi verzlunar- og skrifstofumanna starfar í. Tilgangur fundanna er m.a. sá, að auka skilning og áhuga félagsmanna V.R. fyrir stöðu og möguleikum þeirra greina atvinnulífsins, sem þær þúsundir starfa í er fylla raðir félagsins. Á hverjum fundi munu mæta hinir hæfustu menn úr viðskipta- og athafnalífinu sem gjörþekkja sitt fag á grundvelli þekkingar og langrar reynslu, fiytja erindi um þau viðfangsefni sm við er að glíma í rekstri og uppbyggingu íslenzks atvinnulífs. Fundaráœtlun: Laugard. 5. okt. Fimtudagur, 24. Laugard. 16. nóv. Laugardagur., 18. jan. Laugard., 15. feb. 1968, kl. 12.30. okt. ’68, kl. 19.30. 1968, kl. 12.30. 1969, kl. 12.30. 1969, kl. 12.30. Fundarefni: Fundarefni: Fundarefni: Fundarefni: Fundarefni: ísl. iðnaður. Matvörudreifing. Blaðamennska. Olíuverzlun. Tryggingar. Ræðumaður: Ræðumaður: Ræðumaður: Ræðumaður: Ræðumaður: Kristján Frið- Jón H. Bergs, Matthías Önundur Ásgeirs- Stefán G. Bjöms- riksson, forstj. forstjórL Jóhannessen, ritstjóri. son, forstjóri. son, forstjórL Laugard. 15. marz 1969, kL 12.30. Fundarefni: Smásöluverzlun. Ræðumaður: Magnús J. Brynjólfsson, kaupm. Stjóm V.R. hvetur félagsmenn sína til að sækj a þessa hádegisverðarfundi, og taka með sér gesti. Verði á hádegisverði sem snæddur verður hver ju sinni er mjög stillt í hóf. Fundarstaður Hótel Loftleiðir. V.R. FÉLAGAR GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. r--r lArm . , n STJORN v.R.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.