Morgunblaðið - 29.09.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968
21
Sendill óskast
hálfan eða allan daginn.
ÓLAFUR GÍSLASON & CO,
Ingðlfsstræti 1 A.
*elfur
Spruutum heimilistæki
Sprautum ísskápa, þvottavélar, frystikistur o. fl. í
hvaða lit sem er og tækið verður sem nýtt.
STIRNIR S.F., Dugguvogi 11
Inngangur frá Kænuvogi. Sími 33895.
Lítið fyrirtæki til sölu
Til sölu er lítið fyrirtæki, sem annast jöfnum hönd-
um innflutning og iðnað. í núverandi mynd getur
fyrirtækið veitt einum til tveimur mönnum fulla
atvinnu. Góð viðskiptasambönd fylgja og er starf-
semin í gangi.
Nánari upplýsingar gefur:
Birgir ísl. Gunnarsson
hæstaréttarlögmaður
Lækjargötu 6 B — Sími 22120.
Laugavegi 38.
Skólav.st. 13.
Mjög vandaðir og fallegir
undirkjólar með áföstum
brjóstahöldurum.
Verð frá 290,-.
BLAÐBUROARFOLK
Verið samkvæmishæf og lærið að dansa.
í dunsskólu Heiðurs
Ástvuldssonur
OSKAST
í eftirtalin hverfi:
Lambastaðahverfi — Hjallavegur
Talid við afgreiðsluna i sima IOIOO
Ensku alullarefnin
eru komin aftur. Verð kr. 299.— pr. meter. 30 litir.
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
NÝKOMIN
samkvæmiskjólaefni
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
Skinnlíki
4 litir, verð kr. 268.— pr. meter. Breidd 1.40 m.
Dömu- og herrabúðin
Laugavegi 55.
Þa5 jafnast
ekkert
á við
Lark/#
IARK
FILTER ClGARETTES
MADE IN U. S. A
Lark filtexinn
er þrefaldur.
8ICHLY REWARDING
UNCOMVONLY SMOOIH
Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna