Morgunblaðið - 29.09.1968, Page 24

Morgunblaðið - 29.09.1968, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 196« Trésmiðir — iðnverlamenn Suðurnesjnm Vantar trésmiði og iðnverkamenn. TRÉIÐJAN H.F., Ytri Njarðvík, sími 1680, og 1744. Vinna Afgreiðslustúlka óskast í úra- og skartgripaverzlun. Eiginhandarumsókn ásamt mynd og upplýsingum um mennt.un og fyrri störf sendist fyrir 5. okt. n.k. í pósthólf 812, merkt: „Afgreiðslustúlka. VARAHLUTIR IEIET flllB um ÖT UUu lu ImU UU NOTIÐ AÐEINS FORD FRAM- LEIDDA VARAHLUTI TIL END- URNÝJUNAR í FORD BÍLA--- KB. KRISTJANSSON H.F. U M 8 Ð tl I SUDURLAND^BRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Hinn nýi hespulopi fyrir erlendan markað unninn og snúið svolitið upp á hann. Guðjón Hjartarson, verksmiðjustjóri, horfir á. Salún islenzha gteðavaran Hinn sérstæði íslenzki vefnaður Salún er nú kominn á markaðinn vélunninn á Álafossi. Hentar sérstaklega vel ó útskorin húsgögn, eikarhús- gögn ofl. Rúmóbreiður, dyratjöld og veggklæðningar. 150 cm bréitt. UMBOÐ UM ALLT LAND ALAFOSS f ÞINGHOLTSSTRÆTl 2 • SÍMI 12804 • REYKJAVÍK - ALAFOSS Framhald af bs. 14 Á öðrum stað fer fram allur dúkvefnaður. Þar er nú verið að vefa klaeði og værðarvoðir. Þarna sjáum við alveg nýja framleiðslu, salúnofin teppi. Er það í fyrsta skipti sem slík teppi eru ofin í vélum. Þau eru alveg eins og gömlu teppin í sauðalitunum, en einnig á að vefa þau í rauðu og svörtu. Þessi teppi eru ekki enn komin á markaðinn, en eru þarna í verksmiðjunni á ýmsum stigum, ýmist nýofin eða í þvotti. Sér- stakt gam er urnnið í salúofnu teppin. Það er harðsnúnara, því það þarf að vera hart og ná vissum gijáa. í nýja verksmiðjuhúsinu ofar í brekkunni er spunnið, tvinnað, hespað og spólað af hespunum. Þar er m.a. verið að vinna nýja hespulopann. — Við verðum að að hafa geysimikið magn til búið, segir Pétur. Við geymum það ópakkað og þegar við fáum pöntun, þá þarf að setja það strax í pökkun. Ekki er hægt að pakka því fyrr, þar sem mis- munandi merktir hólkar fara á hespurnar, eftir því hvort var- an á að fara til Ameriku eða Frakklands. — Hægt er að afkasta 1000 kg. af hespulopa á sólarhring, uppiýsir Guðjón. Hann hefur það fram yfir gamla lopann, að snúið er upp á hann, 35 snún- ingar á meternum. Þá er hægt að þvo hann og hespa hann. Ann ars hefur lopinn ekki nægilegan styrk til þess. Nú er einmitt unnið að því að ganga frá hespulopa til Reyn- olds Yarns í Bandaríkjunum. Um 1100 kg höfðu farið daginn áður og 400 kg áttu að Hafnarfjörður Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði, halda hlaitaveltu í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 29. september kl. 4. Margir góðir lilutir. — Engin núll. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Jörð til sölu Jörð í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Húsakynni eru 1. flokks, nýbygging og jörðin ex á mjög falTegum stað. Se'st aðeins félagssamtökum. Jörðinni fylgir lax- og silungsveiði, sem ekki er í leigu. Tilboð leggist á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Jörð — 8998“ fyrir 15. okt. n.k. fara þennan dag í flugvélina til Bandaríkjanna. í pökkunarsaln um standa þegar margir pappa- kassar tilbúnir og merktir. Og þar keppast 8 stúlkur við. Þær setja lopann í hristara, ti'l að hann leggist jafnt í hespurnar, og bregða svo um þær plasthólk unum. Það er talsvert mikil handavinna við þetta og mikil- vægt að gengið sé vel frá hesp unum, því á Bandaríkjamarkaði skiptir gevsilega miklu máli að | hespurnar séu snvrtilegar og j gallalausar. Þeim er svo pakk- ' að fimm saman í plastpoka, og ! þeir látnir í pappakassa. Og er ' þá ekkert eftir annað en að senda þetta út i beim með flug- vélum Loftleiða. Áður en við Ijúkum þessu | greinarkorni, væri þó fróðlegt I að vita nánar hvaða kosti ís- | lenzka ullin, unnin sem hespu- I lopi, hefur í samkeppninni á er- lendum mörkuðum. Þær upplýs- ingar fáum við hjá Pétri Sig- urjónssyni, forstöðumanni Rann- sóknarstofnunar iðnaðarins. Hann tekur fram, að þegar tal- að sé um sérstæða eiginleika einhvers efnis, verði auðvit- að al'ltaf að miða við einhverja ákveðna framleiðslu. Þessir sér- stæðu eiginleikar hljóti þá að falla vel við þá framleiðslu, sem um er rætt. íslenzka ullin er þannig sérstaklega góð í lopa í prjónaðar flíkur, eins og hún er notuð. Þelið gefur fyllingu og loft og þar með hlýju. Tog- ið leggst utaná og gnfur hörku og glansa. Samvinna þessara tveggja þáfta gerir það að verk- um að lopinn verður svona góð- ur. Utilokað væri að nota út- lenda ull á þennan sama hátt. Notagildi hennar er meira, því hún þófnar ekki eins mikið og önnur ull notuð á sama hátt. ís 'lenzka ullin gæti líka verið sér- lega hentug í eitthvað annað og er ranns"knarefni að finna það út og vinna þá vöru. Iandargötu 25 . 58 33 137 43

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.