Morgunblaðið - 29.09.1968, Side 31

Morgunblaðið - 29.09.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. SEPT. 1968 31 Áttiæð í dag: Þórunn Jónsdóttir ÁTTRÆÐIS afmæli á í dag frú Þórunn Jónsdóttir, Ránargötu 6 hér í borg, ekkja Einars Sigurðs- sonar klæðskera, sem lemgst af starfaði hjá Vigfúsi Guðbrands- syni klæðskerameistara. Frú Þórunn og systir hennar Guðbjörg, eru nú tvær lifandi af sjö systkinum, en meðal þeirra voru þeir úrsmiðirnir Þórður og Sigurþór, sem voru kunnir at- hafnamenn hér í Reykjavík í igamla daga. Þórunni og Einari varð fimm barna auðið, sem öll eru á lífi og vel metnir bongarar. Þrátt fyriir háan aldux er Þónunn enn allvel em og enn heldur hún heimili fyrir sig og Val son sinn á Rán- argötu 6. Sem ungur drengur kynmtist ég Þórunni og heimili hennar. Er mér enn í minmi glaðlyndi henn- ar, vingjarnleg framkoma og hlý- hugur til barna og unglinga er bar - 30 ÁR Framhald af bls. 10 að þessir tveir einstaklingar voru gagnrýndir fyrir stefnu, sem var að miklu leyti mótuð af þjóðum Bandamanna sjálfra. Munchenarsáttmálan um var almennt vel tekið í Frakblandi og Bretlandi fyrst í stað, og leiðtogunum var ákaft fagnað við heim komuna í báðum löndum við heimkomuna frá Munchen. Chamberlain hafði að leiðar- Ijósi þá stefnu yfirgnæfandi meirihluta Breta að forðast styrjöld umfram allt. Vera má að þjóðin hafi í undirmeðvit- und sinni áttað sig á því, að hinn öflugi þýzki flugher ógn aði ekki aðeins flataveldi Breta sem slíku, heldur gæti hann einnig látið eldi rigna yfir sjálft föðurlandið. Svipaðs sinnis var alþýða manna í Frakklandi. Tékkóslóvakía var ekki það vandamál, sem irmst var á gafli. Þar í landi sögðu menn, að raunar hefði verið tími til þess kominn, að leiðrétta óréttlæti á borð við það, sem í Súdetalandi ihefði verið. „Ef við neyðumst til að berjast, verður það að vera vegna stærri vandamála en þessa“, sagði Chamberlain, og bergmálaði þar með skoðun meirihluta landsmanna sinna á þeim tíma. „Rifrilidi mi'lli aðila, sem við þekkjum ekki neitt, í landi, sem er langt í burtu“ var ekki nægilegt til þess að spyrna við fótum. Tálmyndin „friður á okkar tímum“ — hin fleygu orð Chamberlain’s við heimkom- una frá Munchen — rann brátt út í sandinn. Að kvöldi 14. marz 1939 var Emil Hacha forseti þess, sem eftir var af Tékkóslóvakíu, kvaddur til Berlínar. Þar jós Hitler úr ská'lum reiði sinnar og hótaði að leggja Prag í rúst úr lofti. Þá nótt, aðeins um sex mán- uðum eftir samkomulagið í Munchen, hætti Tékkóslóvak ía að vera til. Það sem eftir var, var lagt undir Þýzka- land. Hjartans þakklæti mitt til skyldra og vandamanna sem glöddu mig með nærveru sinni á 80 ára afmæli mínu 30. ágúst sl. með gjöfum, skyldra og vandalausra sem um. — Guð blessi ykkur öll. Ingibjörg Gissurardóttir Þorfinnsgötu S. að garði hjá 'henni, að ógleymdri frábærri gestrisni. Var oft gestkvæmt á heimili Þórunnar og Einars og öllum vel tekið og veitt ríkulega, þó ekki alltaf væri mikill auður á veraldlegan mæli- kvarða. Þórunn er ein minn- isstæðasta kona sem ég hef kynnzt og hafði þessi greinda kona mikil áhrif á ung- linga sem hún tók tryggð og tounningsskap við. Veit ég að ég mæli fyrir hönd mikils fjölda vina og kunningja Þórunnar og niðja hennar, er ég óiska henni innilega til hamingju á þessum merku tímamótum í æviskeiði hennar, — árna 'henni allra heilla og blessunar á ævikvöldinu og segi að lokum: — Þórunn, þakka þér fyrir það sem liðið er, það sem þú hefur ætíð verið mér og varst mínu æskuheimili. Þorsteinn. Veggfóðui — verðlækkun Japanska LONFIX veggfóðrið verður selt með allt að 42% afslætti í dag og næstu daga. S.Í.S. Hafnarstræti, Reykjavík, Verzl. Álfhóll, Álfhólsvegi, Kópavogi. Raðhús við Álftamýri til sölu. Nánari upplýsingar gefa AGNAR GÚSTAFSSON HRL., Austursíræti 14, símar 22872, 21750, JÓN ÓLAFSSON HDL., Tryggvagötu 4, sími 12895. Kjólamarkaður Á mánudag hefst KJÓLAMARKAÐUR í verzluninni Mjög fjölbreytt úrval af alls konar kjólum á mjög hagstæðu verði allt frá krónum 150.— KOMIÐ OG SJÁIÐ. LAUFIÐ, Laugavegi 2. TILBOÐ óskast í Rambler Cliassic árg. 1955, skemmda eftir árekstur. Tilboð miðaðst við núverandi ástand og skilist til tjónadeildar Hagtryggingar h.f., Eiríksgötu 5, fyrir 10. október næstkomandi. Bifreiðin er til sýnis í bifreiðaskemmu FÍB, Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. Torfæruaksturskeppni Björgunarfélagið Stakkur, Keflavík, gengst fyrir tor- færuaksturskeppni sunnudaginn 29. september kl. 14, við Þorbjörn við Grindavíkurveg. Þátttakendur mæti til skráningar kl. 13.30. Glaesileg verðlaun. — Áhorfendur fjölmennið. íbúðabyggingar Lausar eru tvær 4ra herb. íbúðir í sambýlishúsi sem er í byggingu í Breiðholtshverfi. Þeir sem áhuga hafa á að ganga inn í byggingarflokk- inn eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félags- ins sem fyrst. BYGGINGARSAMVINNUFÉLAG STARFSMANNA RÍKISSTOFANA Hverfisgötu 39, sími 33873. Gílarkennsla í LINDARBÆ. — Upplýsingar í síma 8-48-42. KARÍN GUÐJÓNSDÓTTIR. Skrifstofu- og lugerplóss Efri hæð og ris til leigu í Aðalistræti 7. Upplýsingar hjá E. HELGASON & CO., Aðalstræti 7. Borgurtun 1 til sölu Húseignin Borgartún 1 (að undanskilinni hæð Vá- tryggingafélagsins h.f.,) er til sölu í einu lagi eða hlutum. Upplýsingar gefur Árni Kristjánsson, Ásvalla- götu 79, sími 18220. 4ra herb, íbúð um 107 ferm. í vesturenda fjölbýlishúss á bezta stað í Heimahverfi til sölu. Gott verð og greiðsluskilmálar. Engin lán áhvílandi. Til sýnis í dag, sunnudag 29. september. Upplýsingar í síma 35389. Glæsileg einbýlishúsulóð Hefi til sölu glæsilega einbýlishúsalóð að Byggðar- enda í Reykjavík. Gatnagerðargjald greitt svo og lóðir undir einbýlishús og raðhús í Reykjavík og Kópavogi Sími 42390. SIGURÐUR HELGASON, lögfræðingur. Menntoskólinn í Reykjuvík verður settur í Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. október khzkkan 2 e.h. Nemendur safnist saman við skólann kl. 1.40. Sjá auglýsingu í anddyri skólans. REKTOR. Íslenzk-ameríska félagið ÁRSHÁTÍÐ Dagur Leifs Eirikssonar verður haldin að Hótel Sögu, Súlnasal föstudaginn 11. október kl. 20,30. Aðgöngumiðar hjá Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar. Borð og matarpantanir í síma 20221, fimmtudag 10. okt. kl. 5—7 og föstudag 11. okt. eftir kl. 4. BLAÐBURÐARBÖRN VANTAR í KÓPAVOGIMN Hafið samhand við afgreiðsluna eða í síma 40748. JllttgmfrláMfr

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.