Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 5
1 < MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 \ i i 5 Athugasemd 1 FRÉTT á annari síðu Mbl. 11. október, er því haldið fram, að notuð hafi verið vanstillt ljósa- stillingaspjöld á skoðunarstöð F.I.B. og þar me'ð gefið í skyn, að viss hluti þeirra bifreiða, sem þar hefur verið slilltur kunni að vera með röng ljós. í tilefni af þessu vill bifreiða- eftirlit ríkisins . taka fram eftir- farandi: Ljósastillingaspjöld þau, sem notuð hafa verið af skoðunar- stöð F.Í.B., hafa verið gerð eft- ir leiðsögn verkfræðinga með sérþekkingu á Ijóstæknisviði og samþykkt af bifreiðaeftirliti ríkisins. Flestir ljósastillingamenn á landinu hafa hlotið verklega þjálfun á ljósastillingastöð F.Í.B. í samvinnu við bifreiðaeftirlitið. Öll ljósastillingatæki eru skoð uð af bifreiðaeftirlitinu í sam- vinnu við Ljóstæknifélag íslands með vissu millibili. Því að sjálf- sögðu geta þessi tæki gengið úr lagi eins og önnur áhöld. en ekki er ætlast til þess að aðrir aðilar en þeir er áð ofan getur hafi eft- irlit með tækjunum. Bifreiðaefthditinu er ekki kunnugt um neinar alvarlegar bilanir á ijósastiliingatækjum neins staðar á landinu sem hefðu getað valdið teljandi truflunum á ljósastillingum bifreiða. Bifreiðaeftirlitið vill vekja at- hygli á því að ljós á bifreiðum geta breytzt á skömmum tíma og er ökumönnum bent á að láta athuga ljós bifreiða sinna nú þeg ar dimmasíi tími ársins fer í hönd. Bifreiðaeftir ríkisins 11. okt. 1968 3 prestuköll lous Biskup íslands hefur auglýst 3 prestaköll laus til umsóknar og er umsóknarfrestur til 15 nóv. n.k. Prestaköllin eru: Hveragerði í Árnesprófastsdæmi, Vatnsendi í Suður-Þingeyjarprófastsdæmi og Hof í Vopnafirði Norður-Múla- prófastsdæmi. Dönsk úrvalsvara J. Þor/áksson & Norðmann hf. jr l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.