Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 17
MORGU'NBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1963 17 SÓLBRÁ, Lauguvegi 83 KULDAÚLPUR á skólabörn. UNGBARNAFATNAÐUR og LEIKFÖNG í úrvali. SMl uitœLi fyrir Mikið tjón verður oft af eldi sem hægt hefði verið að kæfa strax ef slökkvitæki hefði verið við hendina. Þetta handslökkvitæki er lítill brúsi sem inniheldur kvoðu og kæfir eld- inn þegar henni er sprautað úr tæk- imu. Kvoðan er hættulaus og skemmir ekki málm, tré eða fatnað. Slökkvitækið á að geyma á ákveðn- um stað í eldhússkápnum svo hús- móðirin geti gripið til þess, strax og kviknar í feiti eða úr frá rafmagni. Tækið er ódýrt og fæst hjá okkur. - BÍTILLINN Framhald af bls. 20 aðastur af Bítlunum. Máske var hann jafnvel eitthvað sér- stakt. Hvað er eftir? Ef hann hefði aldrei spilað með Bítlunum væri hann auð- vitað löngu gleymdur, en það gerir hann ekki minna spenn- andi. Hann sendi aldrei frá sér neínar hljómþlötur og mál verk hans voru á byrjunar- stigi. Það sem er mest lifandi eftir hann eru myndirnar hennar Astrid, þar sem hann er í skuggalegu umþverfi, myndaður í leðurfötunum svötru. Há kinnbeinin, sting- andi augun, óróleikinn, lífs- krafturinn, styrkleikinn. Ef þetta er lagt saman er út- koman máske ekki stórvægi- leg .... og þó. MÆTIÐ SNJÓNUM OG HÁLKUNNI Á BRIDGESTONE SNJÓDEKKJJM negldum með Orðsending frá Coca Cola verksmiðjunni Frá og með deginum í dag er verð á Coca Cola í verzlunum kr. 5.50 minni flaskan 7.50 stærri flaskan. VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H/F. MÁLARINN Bankastræti 7 A. ALLT Á SAMA STAÐ BÍLAVARAHLUTIR - VETRARVÖRUR MIÐSTÖÐVAR 6—12 volt MIÐSTÖÐVARMÓTORAR V ATN SHOSUR HOSUBÖND FROSTLÖGUR VATNSKASSALOK VATNSLÁSAR RÚÐUÞURRKUR TEINAR OG BLÖÐ RÚÐUSPRAUTUR LJÓSASAMLOKUR LJÓSAPERUR PLATÍNUR, COIL „EASY-START“ gangsetjarinn RAFGEYMASAMBÖND RAFGEYMAR Snjóhjólbarðar — snjókeðjur HVAÐ ER „EASY-START“? TÆKI SEM KOSTAR AÐEINS KR. 374.— Það auðveldar gangsetningu í kuldum með því að gefa beinan straum til kveikjunnar. SENDUM í KRÖFU. Egill Vilhjólmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40. WIDIA M KRUPP snio- nöglum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.