Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 196« 11 in á Olýmpíuleikum er mikils- verðari fyrir sérhvern íiþrótta- mann en jafnvel heimsmeistara tign eða heimsmet. Olympfuleikarnir hafa óum- deilanlega snortið hugi heims- búa svo að varla er hugsan- legt annað en að þeir verði fastur liður um ófyrirsjáanlega framtíð. Eigi að síður hafa þeir sínar skuggalegu hliðar, ekki síz þar sem er keppni stórþjóðanna um stig og verðlaun. Er hér einkum átt við Sovétmenn og Bandaríkjamenn, sem löngum hafa elt grátt silfur sín á milli á Olympíuleikum, Sovétmenn sérstæða kafla í sögu Olympiu- leikanna. Óþekktur kom hann til Rómar, vakti sérstaka at- hygli vegna þess að hann hljóp berfættur hina 42ja km löngu hlaupaleið, en sigur hans var og svo frækilegur að hann verð ur lengi í minnum hafður. Aft- ur vann hann sigur á leikun- um 1964 og hefur strengt þess heit að sigra enn í Mexíkó, og takizt það yrði hann fyrsti mað ur til að sigra í þessari klass ísku íþróttagrein á þremur Ol- ympíuleikum í röð. Margir aðrir hafa með afrek- um sínum á Olympíuleikum Rússnesku hástökkvaramir gleðjast að unnum fræknum sigri í Róm 1960. Hverjir sigra í Mexikd? í DAG hefst keppni Olympíú-1 eru: Atli Steinarsson, Sigurgeir ] Örn Eiðssion íþróttaritsitjÓQri og leikanna o.g í tilefnd af því birt- Gfslason, Ólafur Unnetekwaon Páll Ejriksson lækiniir. um við hér spádóma nokikuirra iþróttakemnairi, Ingvar Hallstein*- Menn gætu einnig sjálfir manna um únslit í frjálsíþrótta- son prentsmiðjustjóri, Bjðm spreytt til á getraunalista og keppni leikanma. Þeir sem hafa Vignir Sigurpálsson blaðamaður, athngað, hversu möng rétt avör getið sér til um verðandi úrslit' SteinUr Lúðvíkssom blaðamaður, fást. ATLI SIGURGEIR ÓLAFUR ÍNGVAR BJÖRN STEINAR ÖRN PÁLL ' 100 M Hines Hines Hines' Greene Hinés • Hines Hines Greene 200 M Carlos Smith Smith Carlos Carlos Smith Smith Smith . 400. M Evans Evans . James Evans Evans Evans ■Evans’ Evans . 800 M Tummler Kiprugut Kiprugut Bell • Chuha Farrel Kiprugut Bdl 1 500 M ■ Ryun Tummler Tummler Keino . Ryun Ryun Ryún R*w . 5000 M Keino Martinez Clarke Clarke Keino Temu Clarke K»ino 10000 M Clarke Kemo' Clarke Clarke Temu. Clarke Clarke Clarke Maraþonhl. Bikilá' Bikila ‘ Bikila ' Bikila Bikila Bikila Bikila Bikila 3þús híndr. Kuha . Roeíands Roelands Young’ Younq Kogo Kudinski Kudinski 110 M gn Davenport Davenport Davenport Davenport □avenport Davenport Davenport Davenport ■400M gr. Vánderstoch Whitney Whitney Vánderstock Vanderstock Vanderstock Vanderstock Whitnev 4x100 M USA USA USA • USA' Kú ba USA ... USA USÁ ::4x400M USA USA USA USA U.SA USA' USA • USA HástökR Gavrilov Caruthers Gavrilov Fosbury. Gavrlov .Gavrilov Caruthe'rs Fosbury- Langstökk Beamon Beamon Beamon Beamon Beamon Davies Bearmon Ovanésian- þrístökk Sanejew Zolotaryev Sanejew Pousi DudKin Sanejew Sanejew - Schmidt Stangarst/. Seaqren Seagren Seagreri Seagren 'Seagren Pennel Seaqren Seagren KÚLivarp Matson Mátson Matson Matson Matson .Matson Matson Matson Kringlukast Silvester Silvester Silvester Silvester Silvester • Silvester Silvester Silvester Spjotkast Lusis Lusis Lusis Lusis • Lusis Lusis Lusis Lusis Sleggjukast Klim Klim Zivotzky Klim Zivotzky Klim Klim Klim Tugþraut Bendlin Bendlin Bendlin Toomey Toomey Bendlin Toomey Bendlin Úrslit 100 m hlaupsins í Róm er Armin Hary lengst t.v. bætti 24 ára gamalt met Jesse Owens. í sögu íþróttanna. Má þar t.d. gullnum stöfum í sögu íþrótt- anna Má þar t-d. minna á Vlad- imír Kutz, Gordon Piere, Mal Whitfield, Ástralíumanninn Pet er Snell, Herbert Elliot, þýzka spretthlauparann Hary, banda rísku kúluvarparana 0‘Brien, Bill Nieder og Dallas Long, tugþnautarmanninn frá Formósu Yang Chuan Kwang, svo örfáir séu nefndir. Ýmsir íþróttamenn og konur hafa á ýmsum leikum vakið sérstaka athygli fyrir yfirburða sigra. Má þar t.d. nefna Zado- pek, sem áður er á minnzt og hina þeldökku bandarísku stúlku Wilmu Rudolph, sem á Olym- píuleikunum 1960 var eins og nýr Jesse Owens, auk þess sem hún hreif hugi áhorfenda fyrir Guðmundur fyrstur tslend- inga í Olympíukeppni í dag — Undankeppni / kúluvarpi árdegis i dag yfirleitt verið stigahærri þegar með eru reiknaðar flokkaíþrótt- ir, en Bandaríkjamenn haft bet ur í hinum „eðlu“ íþróttagrein- um, frjálsum íþróttum og sundi. Mörg nöfn eru minnisstæð frá Olympíuleikúm, t.d. Emil Zadopek, sem vann þrenn gull- verðlaun 1952 og það er afrek sem seint eða aldrei vevhur yfir stigðið. Tugþrautarmenn Banda ríkjanna hafa og löngum unnið frækileg og ógleymanleg afrek t.d. Bob Mathias 1948, Campell og Rafer Johnson 1956. Viður- eign þeirra innbyrðis og keppn in við Rússann og Evrópumet- hafann Kusnetsov er öllum er með fylgdust ógleymanleg. Keppnin í hástökkinu á Ol- ympíuleikunum í Róm 1960 er einnig ógleymanleg. Hún var blandin <meiri spennu en títt er um greinar á Olympíuleikum, og er þó spennan mikil.í flest- um greinum. En hástökkskeppn in í Róm varð algjört taugastríð á milli keppenda Rússa og Banda ríkjanna, og það voru Rússarn- ir sem fóru með algjöran sigur úr því „kalda stríði“. Abebbe Bikila, Eþíópíumað- urinn sem tvívegis hefur sigrað í Maraþonhlaupi á einnig sinn skráð nöfn sín gullnum stöfum í DAG hefst keppni Olympíu- leikanna í Mexikó, en leikarnir voru settir í gær, en vegna óhag- stæðs tímamismunar er ekki hægt að hafa fréttir af setningar- athöfninni í blaðinu í dag. Fyrstu verðlaunapeningarnir vinnast í d^g, en keppt verður til úrslita í 10 km hlaupi. Auk þess fara fram tvær umferðir í 100 m hlaupi karla og undan- keppni í kúluvarpi karla, spjót- kasti kvenna, 400 m grinda- hlaupi, langstökki kvenna og undanrásir í 800 m hlaupi karda. Guðmundur Hermannsson verð ur fyrsti íslendingurinn sem keppir á Mexikóleikunum, því kl. 10 árdegis í dag að staðartíma í Mexiko hefst undankeppnin í kúluvarpi. Kl. er þá 4 að isl. tíma. Sundkeppní leikanna hefst ekki fyrr en á fimmtudaginn 17. október. Þann fyrsta dag sund- keppninnar er keppt í boðsund- um og dýfingum, en keppni í einstaklingsgreinum hefst föstu- dag og þann dag keppa allir ís- lenzku þátttakendurnir í sund- greinum. Guðmundur Hermannsson sem hefur keppt í dag er landsfrægur fyrir afrek sín í kúluvarpi að undanförnu. Hann hefur stórbætt ísl. metið og náð mjög athyglis- verðum árangri ekki sízt ef tek- ið er tillit til þess, að hann er rúmlega fertugur að aldri og af- rek hans því sérstæð og næstum einsdæmi. Á mánudaginn er dagskráin þessi: 100 m hlaup kvenna, und- anrásir, undankeppni í stangar- stökki og kringlukasti, undan- rásir í 400 m hlaupi kvenna og undanúrslit í 400 m grindahlaupi. Þá eru úrslit í kúluvarpi og spjótkasti kvenna, undanúrslit og úrslit í 100 m hlaupi karla, úrslit í langstökki kvenna, und- anúrslit í 800 m hlaupi karla, 20 km ganga, undanrásir í 3000 m hindrunarhlaupi. f kúluvarpinu þarf að varpa 18.19 m til að komast í aðalkeppn ina, sem fram fer á mánudaginn. En nái 12 menn ekki 18.90 m komast menn í aðalkeppnina með lakari airek, unz 12 manna hóp- urinn er fullskipaður. sérstæða fegurð. Þá hafa rússn esku valkyrjurnar ævinlega vak ið mikla athygli, ekki sízt fyrir óvenjulega krafta sína, enda týna þaér nú óðum tölunni eftir að kynskoðun hefur verið upp- tekin. Á öllum Olympíuleikum hafa hinir óvæntu atburðir sett sinn svip á mótshaldið. Má þar t.d. minna á „friðarengilinn“ þýzka konuna sem stökk inn á leik- vanginn í Helsingfors, hljóp þar næstum heilan hring með skring ilegum tilburðum, sté í ræðu- stól og upphóf friðaráróður, áð ur en nokkrum datt í hug að þetta atriði væri ekki skipulagt og ákveðið af framkvæmda- nefnd. Á flestum leikum hafa einn- Framhald á bls. 27 Guðm. Hermannsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.