Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 ---m i'»tit : n i . i i. , i ;—* ------ félag íslenzkra snyrtisérfræðinga Fundur verður haldinn miðvikudaginn 16. október kl. 8.30 síðdegis að Hótel Sögu. STJÓRNIN. 70 ára á morgun: Sigrún Stefánsdóttir <22>SKALINN Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarskóla okkor oð SuSurlondsbrout 2 (vi8 Hollormúlo). Gerið góð bílakoup — HogstæS greiðslukjör — Biloskipti. Tökum vel með fama bíla f um- boSssölu. Innonhúss e8o uton.MEST ÚRVAU—MESTIR MÖGULEIKAR m. KR. KHÍSTJÁNSSQN H.F. II M R 11 fl I fl SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMÚLA U Im U U u I U sfMAR 35300 (35301 _ 35302). FRÚ Siigrúm Stefánsdóttir frá Eyjada/lsá í S-Þingeyjarsýslu verður 70 ára á morgun 14. okt. Þessarar gagnmerku konu viljum við senda afmæliskveðju, og minnast og þakka starf hennar i þágu alþjóðar, þar sem er aðild hennar að viðhaldi og eflingu heimilisiðnaðar í landinu. Heim- ilisiðnaðarfélag fálands var stofn- að árið 1913 og hafði það frá upphafi á stefnuskrá sinni að auka og efla þjóðlegan heimilis- iðnað á íslandi, stuðla að Vönd- un haifs, fjölbreytni og nytsemi, mynsturútgáfu o. fl. Heimilisiðn- aðarfélag íslands réðist í það ár- ið 1951 að stofna heildsölu á ís- lenzkum heimilisiðmaði og jafn- framt skyldi veita fólki leiðbein- ingar um vinnuaðferðir og efnis- val. Fyrirtaeki þetta fékk nafnið íslenzkur heimilisiðnaður/ Að eindreginni ósk stjórnar Heimilis iðnaðarfélagsins tók frú Sigrún Stefánsdóttir að sér að veita fyr- - i.o.G.r. - Hafnarfjörður. St. Morgunstjaman nr. 11. Fundur mánudaginn 14. okt. Rætt vetrarstarfið o. fL Fjölmennið. — Æt. bílar með innbyggða ,,tjakka' MINI MARCOS GT 850 nr. 341 Útsöluverð kr. 130.00. f »*, 3*1 mm Mscoe or apt ROVER 2000 T.C. nr. 275 Útsöluverð kr. 110.00. ao. t7» »ov*R aooo OLDSMOBILE TORONADO nr. 276 Útsöluverð kr. 110.00. Be. M OIMRDBILI Heildsölubirgðir: Páll Sœmundsson Laugavegi 18 A — Sími 14202. irtækinu fonstöðu þrátt fyriir fjár skort, lélegt húsnæði og ýmsa aðra örðugleika hefur fyrirtækið vaxið og datfnað undir hennar stjórn, einkum eftir að það fékk húsnæði á Laufásvegi 2, og varð þá einnig smásala. Frú Sigrún hefur óvenju mikla þekkingu á heimilisiðnaði og stað góða menntun á sviði verzlunar og viðskipta. Með hóglátri festu, sanngirni og óbrigðulli dóm- gireind sem einkenmt hetfur allf hennar starf hefur hún áunnið sér traust viðskiptafólks um land alla. Vinnuvöndun og fjölbreytni í heimilisiðnaði hefur mikið auk- izt og verzkunim hetfur inú mjög fjölbreyttar heimilisiðnaðarvör- ur á boðstólum og að auki all- mikiil viðskipti við önnur lönd. Það hefur ekki verið auðvelt eða létt starf fyrir frú Sigrúnu, ótaldar eru þær stundir, sem hún eftir venjulegan vinnutíma hef- ur unnið við að lagfæra og snyrta vörurnar, þar sem fram- leiðendur hefur þá otft skort nægilega kunnáttu til verksins, en hatft fulla þörtf fyrir að koma vörunni á markað. Frú Sigrún hefur nú látið af starfi sem forstöðukona fyrir I.H., en vinnur þó enn við fyrir- tækið, og vonar féíagið að það fái að njóta hennar góðu ráða o,g starfa sem lengsit. Við þessi tímamót vottum við frú Sigrúnu virðingu okkar og þakklæti fyrir hið farsæla braut- ryðjandastarf, sem hún hefur innt af hendi í þágu heimilisiðn- aðar á fslandi. Það er þjóðheilla- starf. Stjóm Heimilisiðnaðarfélags íslands. Konur á Seltjarnornesi Frúarleikfimi verður í vetur í íþróttahúsinu. Hefst mánudaginn 14. okt. kl. 8:40 e.h. Upplýsingar í síma 20794. Saumanámskeiðið hefst 22. október. Innritun fyrir 16. okt. — Uppl. í síma 18126. KVENFELAGIÐ SELTJORN. HAGSYN HÚSMÓÐIR NOTAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.