Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 19«« Fjölbreytt úrval af ódýrum ítölskum, þýzkum og íslenzkum undirkjólum. Verzlunin DALUR, Framnesvegi 2 — Sími 10485. Lœknaritari Staða læknaritara við skurðlæknisdeild Borgarspít- alans er laus til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa starfsreynslu sem læknaritari eða vera vanur vél- ritun og hafa nokkra málakunnáttu. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Borgarspítalanum Foss- vogi fyrir 20. okt. n.k. Reykjavík, 11. 10. 1968. Sjúkraliúsnefnd Reykjavíkur. Bók um fæði og gildi hennar KOMIN er út hjá Ríkisútgáfu námsbóka ný bók eftir hús- mæðrakennarana Vilborgu Björnsdóttur og Þorgerði Þor- geirsdóttur, og ber hún heitið Fæðan og gildi hennar. Bók þessi, sem er ágrip af nær ingarefnafræði, er einkum ætluð til notkunar við matreiðslu- kennslu í síðustu bekkjum skyldunáms, þ.e. I. og II. bekk gagnfræðastigs, og er efnið við það miðað. Bókin getur þó einn- ig komið að notum í heimahús- um. Síðastliðið haust kom út bók- in Unga stúlkan og eldhússtörf- in, eftir sömu höfunda, og er hún ætluð til kennslu í mat- reiðslu og hússtjórn í gagnfræða stigsskólum. Fæðan og gildi henn ar er viðauki við þá bók. Til þess að bækur þessar komi að fullum notum, er æskilegt, að þær séu notaðar saman við kennslu. Hverjum þeim, sem fæst við matargerð, er nauðsynleg nokk- ur þekking á eðli og efnasam- setningu fæðutegunda og þörf- um líkamans, og er efni bókanna valið með það í huga. Vöruskemman Grettisgötu 2 Nýtt Nýtt Nýtt Erum að rýma fyrir jólavörunni og bjóðum viðskiptavinum okkar að þeir sem verzla fyrir kr. 1000.— fá vörur gefins fyrir kr. 100.— eftir eigin vali. Mikið úrval af ódýrum og góðum vörum. Notið þetta einstæða tækifæri, sem stendur aðeins til 1. nóvember. Leikfangadeild, smávörudeild, skódeild. Vöruskemmun Grettisgötu 2 Klapparstígsmegin. Eitt af verkum Magnúsar á sýr ingunni. Síðori hluti múlverkusýning- or Hngnnsor Árnnsonor SÍÐARI hluti málverkasýningar Magnúsar A. Árnasonar hefst í RITSTJORN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10.100 Allar ge rdi r Myndamóta ■Fyrir auglýsingar Bœkur og timarit •Litprentun Minnkum og Stcekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYNDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBlADSHÚSINU A tvinnumálará&stefna Sjálfstœðismanna á Norðurlandi eystra Kjördæmisráð Sjálfstæðísflokksins á Norðurlandi eystra efnir til ráðstéfnu í Sjá'fstæðishúsinu á Akureyri dagana 19. og 20. október næstkomandi, þar sem fjallað 'verður um atvinnumál, stöðu atvinnulifsins á Norð- urlandi eystra og framtíðarmöguleika. Ráðstefnan hefst kl. 14 laugardaginn 19. pktóber. Framsöguerindi flytja sérfróðir menn, og eða starfandi í atvinnulífinu. Um atvinnuþróunina, stöðu og mark- mið, Lárus Jónsson, deildarstjóri. Um landbúnaðinn, Ámi Jónsson, tiVaunastjóri. Um sjávarútveginn og fisk- iðnaðinn, Björn Ólafsson, framkvæmdastjóri og Kári Ágústsson, framkvæmdastjóri. Um iðnaðinn ,ívar Bald- vinsson, hagræðingarráðunautur. Um orkuöflun og stóriðjumöguleika Knútur Otterstedt, rafveitustjóri. Á ráðstefnunni verða almennar umræður og umræður í hópum um hverja grein fyrir sig. Munu þingmenn Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, þeir Jónas G. Rafnar, bankastjóri, Magnús Jónsson, fjármálaráðherra og Bjartmar Guðmundsson bóndi taka þátt i þeim. Stjómandi ráðstefnunnar verður Herbert Guðmundsson, ritstjóri. Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um stórhuga atvinnuuppbyggingu í kjördæminu. Væntanlegir þátt- takendur eru vinsamlegast beðnir að skrá sig hjá stjórnandanum. Símar 113,54, 21354 sem allra fyrst. STJÓRN KJÖRDÆMISRÁDS. dag, Iaugardag, í sýningarsaln- um Hliðskjálf við Laugaveg 31. Á sýningunni eru 30 olíumálverb og 3 höggmyndir, allt eru þetta ný verk. Mest ber þarna á lands lagsmyndum og eru þær víðs vegar að af landinu, nokkrar frá Vestmannaeyjum, úr Vatnsfirði að ógleymdu Esjumálverki. AIl- ar myndirnar eru til sölu og er verð þeirra frá 4 þúsund upp í 25 þúsund krónur. Kristján Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri sýningarsalarins, sem sýndi blaðamönnum lista- verkin í fjarveru Magnúsar, sem dvelst í Frakklandi, sagði að all- ar myndirnar fengjust með góð- um afborgunarskilmálum og kynni fólk vel að meta slíkt fyr- irkomulag. Kristján lét þess og getið, að sýningarsalurinn væri pantaður allar götur fram ttl 1. september næsta ár. Þegar sýn ingu Magnúsar lýkur mun Jón Engilberts sýna þar næstur. Sýningin er opin frá kl. 1-22 til 24. október. Illllllllllllllllll BÍLAR Bifreiðakaupendur: Enn bjóðum við notaða Rambler Classic bíla án út- borgunar — gegn fasteigna veði — ef samið er strax. Auk þess eru á söluskrá m. a. Rambíer American árg. 1966. • Scout jeppi árg. 1967. Willy’s jeppi árg. 1968, nýr. Peugeot árg. 1964. Chevy II árg. 1965. Gloria árg. 1967. Zephyr árg. 1963. Sýningarsalir okkar, Hring braut 121 eru opnir í dag frá kl. 2 til 5. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. Rambler- umboðið JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Fullgerðar 2$a, 3ja, og 4ra herb. íbúðir Erum að selja íbúðir í Breiðholtshverfi, sem skilað verður til kaupenda í ágúst, næsta ár, fullfrágengnum úti og inni, með frágenginni lóð, bílastæðum og gangbrautum. Teikningar, greiðsluskilmálar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Beðið eftir húsnæðismálalánum. Komið og kynnið yður verklýsingar og skilmála. FASTEIGNASALAN Hátúni 4A, símar 21870, 20998.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.