Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322 Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólasamfestingar. Hrann- arbúðin, Hafnarstr. 3, sími 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Hafnarfjörður Enskunámskeið hefjast 15. okt. Innritun og nánari uppl. í síma 50542 milli kl. 5 og 7. Anne Árnason. Keflavík 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 1270. Til Ieigu ágætt lager- eða iðnaðar- pláss í um 180 fm stórum steinkjallara í-Miðborginni. Ágæt innkeyrsla. Uppl. í síma 11065. Encyclopædia Britannica til sölu á mjög góðu verði. Einnig Islendingasögur á sama stað. Uppl. í síma 81333. íbúð óskast Einhleypur maður óskar eftir að taka á leigu litla íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt „2086“. Ford Fairlane 500 árgerð ’64, fallegur bíll, í góðu lagi, til sölu. Skipti á nýlegum VW möguleg. — Upplýsingar í síma 50895. Hjónarúm með náttborðum og dýn- um til sölu, einnig bever stuttpels. Uppl. í síma 40417 eftir kl. 4. Get tekið böm innan við skólaaldur um lengri eða skemmri tíma, er í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 32494. Föndumámskeið í Norffurmýri fyrir börn 5—6 ára. Alda Friðriksdóttir, kennari. Sími 14369. 16 ára stúlka óskar eftir að sitja yfir börnum nokkur kvöld í viku. Upplýsingar í síma 37247. Keflavík Nýkomið svart og köflótt terlyne, tweed í pils og dragtir. Margir litir. Ullar- efni. Hrannarbúðin. Sextugur er á morgun, mánu daginn 14. okt. Daníel Berg- mann, fyrrverandi bakarameist- ari, Laufásvegi 16, Reykjavík. 70 ára er á morgun mánudag- inn 14. október frú Sigurlaug Jak- obsdóttir Hraiunsholti, Garða- hreppi. 70 ára verður á morgun, mánu- daginn 14.10 Jónas Bjami Bjama son trésmíðameistari, frá Vallholti á Miðnesi. Nú til heimilis að Þing- hólabraut 9, Kópavogi. Hann verð ur á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Selvogsgrunni 9, Reykjavfk eftir kl. 16. 75 ára verður á morgun Jóhann Guðmundsson kaupmaður. Hann verður staddur á heimili dótrtur sinnar og tengdasonar að Holts- götu 21. 60 ára verður mánudaginn 14. okt. Sigurður G. Hafliðason, Háa- leitisbraut 41. f dag laugard. 12. okt verða gefin saman í hjónaband I Nes- kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Inga S. Guðbergsdóttir. Sörlaskjóli 56 og Guðmundur Hall grímsson öldugötu 11. FBÉTTIR St. Georgs Skátar. 2. gildi „Vestri" Mundið fundinn að Frikirkju- vegi 11, á morgun kl. 8.30 e.h. Jóna Hansen kennir blástursaðferð ina, 1. flokkur sér um skátaþátt og veitingar. Stjórnin. Kvenfélag Bústaðasóknar Fyrsti fundur starfsársins verður haldinn í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöldið 14. okt. kl. 8.30. Spil- uð verður félagsvist. Elliheimilið Grnnd , Guðsþjónusta kL B á yegum félags fyrrverandi sóknarprests. Séra Jakob Einarsson, fyrrv. pró fastur messar. Heimilisprestur. Konur, Seltjarnamesi Munið íþrótta- og saumanám- skeið á vegum kvenfélagsins Sel tjöm. Systraféiag Ytri-Njarðvíkursóknar Fyrsti ftmdur starfsársins verður í Stapa mánudaginn 14. okt. kl. 9. Kristniboðsfélag karla Fundur mánudagskvöld kl. 8.30 í Betaníu. Allir karmlenn velkomn- ir. Frá Sjálfstæðiskvennafélaginu Vorboðanum, Hafnarfirði Sauma og sníðanámskeið, hefst miðvikud. 16. okt. Kenmt verður í Sjálfstæðishúsinu kl. 2-5 e.h. á miðvikudögum. Uppl. og innritun í símum: 50505 og 50630. Kvenfélag Garðahrepps Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. okt. kl. 8.30. Konur era beðnar að taka þátt í störfum bazarnefndar, okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efni. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma á sunnudags- kvöld kl. 8.30. Konráð Þorsteins- son talar. Allir velkomnir. Á mánu dagskvöld. Unglingadeildin kl. 8. Sunnudagsskóli Fíladelfíu Kefla- vík, hefst kl. 11. öll börn velkom- in. Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma, sunnudag kl. 2. Gideon Jóhannsson frá Svíþjóð talar. Allir velkomnir. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund starfsársins fimmtudaginn 17. okt. að Bára- götu 11. kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Heimatrúboðið Almenn samkoma sunnudag- inn 13. þ.m. kl. 8.30. Allir velkomn ir. Fíladelfía Reykjavík Sunnudagaskóli er hvern sunnu- dag kl. 10.30, á þessum stöðum: Hátúni 2, og Herjólfsgötu 8, Hafn- arfirði. öll börn hjartanlega vel- komin. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag anna Skipholti 70, hefst hvem sunnudagsorgmun kl. 10.30. öll börrí velkomin. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Heima- trúboðið. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló Vestmannaeyjum heldur aðalfund miðvikudaginn 16. okt. kl. 9 I Sam- komuhúsi Vestmannaeyja. Kaffi- drykkja og leynigestur fundarins. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta 13- 17 ára verður í félagsheimilinu mánudagskvöldið 14. október kl. 8, opið hús frá kl. 7.30. Séra Frank M. Halldórsson. Því að ég hefi lært að vera ánægð ur með það, sem ég á við að búa. (Fíl. 4.11). I dag er sunnudagur 13. október og er það 287. dagur ársins 1958. Eftir lifa 79 dagar. 18. sunnndagur ur með það, sem ég á við að búa. eftir Trinitatis. Tungs hæst á loftt. Festum religarium. Árdegisháflæði kl. 9.59. Uppiýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- fnni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspitalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Simi 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vík. vikuna 12.-19. okt. er 1 Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Fréttir Næturlæknir í Hafnarfirði Helgarvarzla laugardag til mánu dagsmorguns 12.-14. okt. EiTIkur Björnsson. Austurgötu 41, sími 13.10 Arnbjörn Ólafsson, 14.10 Guð- Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur i Félagsheimili Hallgrlms- kirkju fimmtudaginn 17. okt kl. 8.30. Rætt um vetrarstarfið. — VI- enasöngur með gítarandirl'eik Ól- afur Beinteinsson. Úpplestur, kaffi. Félagskonur beðnar að bjóða með sér sem flestum nýjum félögum. Kvenfélag Langholtssafnaðar heldur fyrsta fund sinn á starfsár- inu, þriðjudaginn fimmtánda okt. kl. 20.30. Sigríður Þorkelsdóttir snyrtisérfræðingur kemur á fund- inn. Stjórnin. Ljósmæðrafélag íslands Ljósmæður, gerið skil á bazarn- um hið fyrsta. Bazarnefnd. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Vinnufundur verður að Garða- holti þriðjudagskvöldið 15. nóv. kl. 8.30. Konur eru beðnar að taka þátt í störfum basarnefndar okkur til ánægju og styrktar góðu mál- efni. Kristileg samkoma verður í sam- komusalnum Mjóuhlíð 16, sunnu- dagskvöldið 13, okt. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Sunnudagaskólinn i Mjóuhlíð 16 hefst sunnudaginn 13. okt. kl. 10.30. öll börn velkomin. jón Klemenzson. Næturlæknir i Hafnarfirði aðfara- nótt 12. okt. er Jósef Ólafsson sími 51820. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstimi prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð I Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud.. fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá'kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö u 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í SafnaðarhelmiU Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 3 = 15010148 = I.O.O.F. 10 = 15010148(4 = 9n. RMR-16-10-20-SUR-K-20, 30 HS-K 20, 45-VS-K-FH-A. ■ Gimli 596810147 —FrL. ■ Eddda 596810157 — 1 ■ Hamar 596810158 — Fjh. st. Frl. Nessókn Séra Jón Hnefill Aðalsteinsson heldur fyrirlestur í Neskirkju sunnudagipn 13. okt. kl. 5 síðdegis. Erindið nefnir hann: Fyrstu Skál- holtsbiskupar. AUir velkomnir. Bræðrafélagið. Kvennadeild Siysavarnafélags- ins í Keflavík heldur fund í Æsku- lýðsheimilinu þriðjudaginn 15. okt. kl. 9. Nánar í götuauglýsingum. Basar I Kefiavík Systrafélagið Alfa h eldur sinn árlega basar sunnudaginn 13. októ- ber kl. 2. í Safnaðarheimili Sd. —• Aðventista, Blikabraut 2. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Kvenfélag Grensássóknar heldur aðalfund í Breiðagerðis- skóla þriðjudaginn 15. okt. kl. 8.30 Vetrardagskráin rædd. Bænastaðurinn Fálkagötu 10. Kristilegar samkomur sunnudaginn 13. okt. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7 e.m. Allir velkomnir. sú NÆST bezti Útfararstjóri hér í bor.g kom í líkhús Landsspítalans. í fylgd með honum var einn af líkkistusmiðum hans. Smiðurinn sá, að fjögur eða fimm lík lagu þar og mælti: „Nú, það eru svona mörg lík héma.“ „Já, og ég á þau öll,“ sagði útfararstjórinn. Köfuðu-fundu 2 kassai viðbót — Hann segir bara „Hik — Hik — Hik“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.