Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.10.1968, Blaðsíða 28
/ ASKUR Suöurlandslóraut 14 — Sími 38550 tftgttnMa' INNIHURÐIR i landsins mesta urvali 1^4 SIGURÐUR ELÍASSON HF. AUÐBREKKA 52—54, KÓPAVOGI. SUNNUDAGUR 13. OKTÓBER 1968 Kostnaður við útbreiðslu sjdnvarps 70 millj. á árinu ÚTBREIÐSLA sjónvarpsins mun standast áætlun hvað varð- ar 'tíma og verð — að því er Gunnar Vagnsson tjáði Mbl. í gær. Ekki verður þó séð fyrir, hvort ríkisútvarpið hefur bol- magn til þess að stanða undir henni fjárhagslega á þeim tíma sem ráðgerður er. Fjárhagslegur grundvöllur dreifingarinnar er fyrst og fremst innflutningur sjónvarpstækja og í vor var á- ætlað að tolltekjurnar þyrftu að vera á þessu ári 40 milljónir króna, svo að unnt væri að fram kvæma áætlunina. Nú eru samkvæmt upplýs- ingum Gunnars komnar um 28 milljónir króna inn í innflutn- ingstollum, eða um 3-4 hlutar þess sem áætlað var að þyrfti. Innflutningsgjaldið, 20 prs., sem sett var með bráðabirgðalögum í haust héfur og haekkað nokkuð kostnað við uppsetningu endur- varpsstöðva. Munar þar nokkr- um milljónum króna. Áætlað var að kostnaður við framkvæmdir að útbreiðslu sjónvarpsins kost- uðu um 70 milljónir króna þetta ár, en nokkuð mun skorta á að sú tala náist og verður þá frest að ýmsum framkvæmdum til næsta árs — framkvæmdum, sem eru þó ekki svo mikilvægar að þær tefji útþenslu áhorfenda- svæðisins. Gunnar sagði, að búast mætti við að Akureyringar fengju sjón varpið um jól, eða rétt fyrir jól. Sýningu Péturs Friðriks lýkur i kvöld Málverkasýningu Péturs Frið- riks í Bogasalnum lýkur klukk- an 22 í kvöld, en á sýningunni eru 25 oliumálverk og ein vatns- litamynd. Aðsókn að sýniragunni hefur verið mjög góð og hafa 10 málverk selzt. Ekki væri unnt að segja til um það hvaða dag það yrði, því að það fer mikið eftir veðri og tæknilegum atriðum. Landssím- inn vinnur nú baki brotnu að því að af þessu geti orðið um jól. Á svipuðum tíma er áætlað að Skagafjörður fái afnot af sjónvarpi og einnig Vestfirðirn- ir — ísafjörður og Bolungarvík. Heldur treglega hefur gengið með innheimtu afnotagjalda. Á- ætluð afnotagjöld ársins eru um Framhald á hls. 27 Söltunarleyfi veitt fyrir Suðurlandssíid SÍLDARÚTVEGSNEFND hefur veitt leyfi til söltunar Suður- landssíldar, en venjan er að gefa söltunarleyfi strax og söltunar- hæf síld berst á land. Samniragaviðræður um söliur á Suðurlandssíld hafa staðið yfir í nokkum tíma við Rússa, Pól- verja, Rúmiena Oig þjóðir vestam jámtjalds. Er áranguns af samm- ingaviðræðuraum að væirata iiran- an tiðar. í fyrra voru ealtaðar 53.000 tunnur af Suðurlandssfld og var allt imagnið selt á erlend- an markað, mest til Póllands, eða um 30.000 turaraur. Bræla er nú á miðunum ANA af Lagnanesi og var síldarleit- imni á Raufarhöfn aðeins kunm- ugt um eitt skip þar í gær, em það var togarimm Víkimigur. Síld- arleitarskipið Hafiþór lá í gær inmi á Reyðarfirði. Á fimmtudagskvöld fengu 452 teknir TVEIR ökumenn voru teknir fyrir ölvun við akstur í Reykjavík í gærmorgun og hafa þá alls 452 ökumenn verið teknir fyrir það afbrot frá áramótum, að þvi er lög- reglan í Reykjavik tjáði Morg unblaðinu í gær. nokkrir bátar síldarafla um 15 mílur SV af Eldey og var saltað í 600 tunnur í Keflavík á föstu- dag. Bátarnir fóru aftur út á föstudagskvöld, en sméxu við vegma veðurs og í gær var lamd- lega. Hannibal í samstarfi við Framsóknarmenn — um nefndakjör á Alþingi EYSTEINN Jónsson, formað- ur þingflokks Framsóknar- flokksins, staðfesti í samtali við Mbl. í gær að til stæði samstarf milli þingflokks Framsóknarfloksins og 3ja þingmanna annarra um nefndakosningar á Alþingi, þeirra Hannibals Valdemars- sonar, Björns Jónssonar og Steingríms Pálssonar. Hins vegar sagði Eysteinn að þessi samvinna væri ekki fullmót- uð enn og því væri ekki Deilur um veitingu prófessors- embætta við tannlæknadeildina Tannlœknafélagið viðurkennir útskrifaða nemendur, en neitar að viðurkenna að kennarar þeirra séu h œfir til síns starfs meira um málið að segja á þessu stigi. Aðspurður um það, hvort þessi samvinna mundi ná til kjörs í bankaráðin, sagði Eysteinn að um það gæti hanm ekkert sagt á þessu stigi. Mbl. tókst ekki að ná sambandi við Hannibal Valde- marsson í gær og Bjöm Jónsson var bundinn á fundi norður á Akureyri. Hins vegar skýrði Þjóðviljinn frá því í gær að Hannibal Valdemarsson hefði til- kynnt Lúðvík Jósepssyni for- manni þingflokks Alþýðubanda- lagsins, að þrír ofangreindir þing menn hefðu ákveðið að hafa samvinnu við Framsóknarflokk- inn um nefndakjör. Segir blaðið að þar með hafi þingflokkur Al- þýðubandalagsins verið klofinn og Hannibal Valdemarsson og Björn Jónsson „slitið endanlega teng;l“ við Alþýðubandalagið. Þingnefndir eru yfirleitt 7 manna nefndir nema fjárveit- inganefnd, sem er 9 manna. Mun kosning þessara nefnda væntanlega fara fram n.k. þriðju dag. í bankaráð verður væntan- lega kosið í desember. iDR. PÁLL ÍSÓLFSSON, tón-1 ísskáld, átti 75 ára afmæli i í ' gær. Tónlistarfélagið efndi til i I sérstakra hátíðahljómleika í 7 | Austurbæjarbíói kl. 3 síðdegis 1 í heiðursskyni við tónskáldið.f Þar voru eingöngu leikin verk / I eftir Pál. Hljómleikarnir verðal endurteknir í dag kl. 3. 1 Kl. 8 í gærmorgun kom \ I Lúðrasveit Reykjavíkur aði heimili hans að Víðimel 55 ogl I lék þar nokkur lög til að / > heiðra afmælisbarnið. J Páll kom út á svalir húss-1 . ins og hlýddi á beik lúðrasveitt arinnar. — Ljósm.: Sv. Þ. í Handteknir fyrir þjófnaði ÞRÍR ungir menn — tveir af Akranesi og einn af Suðurnesj- um, hafa verið handteknir af lögreglunni í Keflavík fyrir meinta þjófnaði úr bifreið- um, -bátum og verzlunum. Liggur grunur á að þeir hafi stundað þessa iðju um nokkum tíma. Tveir mannanna, en allir eru þeir innan við tví- tugt, sitja nú í gæzluvarðhaldi, en öðrum átti að sleppa í gser- kvöldi. Samkvæmt upplýsingum lög- reglumnar í Keflavík er mál pilt- anna enn í frumrannsókn, en það mun vera fjölbreytilegt mjög. Getur svo farið að mál þeinra snerti fleiri lögsagnarumdæmi en Keflavik. MIKIL vandræði eru risin vegna kennslu tannlækna- nema við Háskóla íslands. Fyrir rúmu ári voru tvö prófessorsembætti auglýst laus til umsóknar. Tveir kennarar við tannlæknadeild ina sem hafa stundað kennslu í þeim greinum sóttu um þær. Þeir eru Öm Bjartmars Pét- ursson sem kennt hefur við deildina í sex ár og Jóhann Finnsson, sem kennt hefur í fjögur og hálft ár. Hvorug- nm þeirra hefir verið veitt embætti og hefur Örn nú sagt upp stöðu sinni og hætt en Jóhann kennir áfram. Á sínum tíma voru að tilhlutan Tannlæknafélags fslands sett ákvæði í reglugerð Háskólans um að ekki megi veita próf- essorsembætti við tannlækna- deild, nema viðkomandi hafi verið skemmst þrjú ár við sér nám í einhverri kliniskri sér- grein við háskóla eða aðra meiriháttar kennslustofnun erlendis. örm vamtar nokkra mánuði upp á þeraraan tilskilda tíma en hefur þó verið miklu lengur við nám erleradis hjá emkaaðilum. Jóharan var er- leradis í tvö og hálft ár era aðeiras hálft annað ár í við- komandi greira. Á fimmitudag vaT haldinra fundur í Tarain- lækraafélagi íslands þar sem þetta vair rætt. Jóra Sigtryggs- son, prófessor, reyndi að miðla málum og lagði m. a. til að þriggja ára keransla við tararalækraadeild Háskó'la fs- lands mætti jafragilda eiras árs námi við erlenda stotfraura þannig að krafist yrði tveggja ára náms erlemdis og þriggja ára kenraislu hér á laradi. Miiklar deilur urðu í félagirau era að lokum ákvað Tanralæknafélagið að haflda Framhald á hls. 27 Flokksróðsinndi Sjólfstæðis- mnnnn Inuk í Flokksráðsfundi Sjálfstæð- ismanna var haldið áfram í gær og hófst hann klukkan 10 fyrir hádegi. Urðu miklar umræður, sem stóðu fram til hádegis, en þá var fundinum frestað til klukkan tvö síð- degis. Var gert ráð fyrir, að fundinum yrði lokið síðdegis, en umræður stóðu yfir, þegar hlaðið fór í prentun. Þessi menn tóku til máls gær fyrir hádegi: Dr. Bjarni Benediktsson, Jón Pálmason, Ásgrímur Hartmannsson, Ólafur B. Thors, Sverrir Júlíusson, Helgi Gíslason, Jón Ámason, Jónatan Einarsson, Þór Vil- hjálmsson, Jóhann Hafstein, Ingólfur Jónsson, frú Jakob- ína Mathiesen, Birgir ísleifur Gunnarsson og Jóhann Sig- urðsson. /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.