Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.10.1968, Blaðsíða 1
56 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ) 238. tbl. 55. árg. SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Rússar skutu á loft mönnuðu geimfari — Einn maður innanhorðs — Ekkert sagt um tilganginn Moskvu, 26. október. AP. SOVÉTRÍKIN skutu geimfari með einum manni á braut um- hverfis jörðu í dag, og er það fyrsta mannaða geimfarið þeirra í rúmt ár. Geimfarinn er 47 ára gamall foringi úr flughernum, Georgy Bergovoi að nafni, og þetta er fyrsta geimferð hans. Geimfarið heitir Soyuz 3. það var í Soyuz 1 sem Kamarov iét lífið, en ekki er vitað til að Soy- uz 2, hafi nokkru sinni verið skot ið á loft. Orðrómur er á kreiki um að því verði kannske skotið meðan Bergovoi er á sinni ferð og að förin tvö eigi að hittast í Luigi Longo sjúkui Róm. 26 október, AP. LilíIGI Longo, aðalframkvæmda- stjóri ítalska kommúnistaflokks- ins, er mjg veikur og nýkominn heim af sjúkrahúsi. Hann þjáist af bióðtappa. Longo varð leið- togi flokksins í ágúst 1964 eftir að Palmiro Togliatti, dó í Jalta meðan hann var i heimsókn til Sovétríkjanna. Mikið læknailið vakir yfir Lon.go, á heimili hans og fyrir t>ví er prófesisor Marió Spallome, sem einmig var líflæknir Tog- liattis oig var hjá honum þegar hann dó. Lomgo teerandi sér fyrs't meiras snemma í márauðinum en fyrrihiluita þessarar viku versn- aði líðan hans og nokkrir aðrir leiðtoigar flokksins fengiu hann til að leigigjasf inn á sjúfcrahús. geimnum. I»etta hefur ekki verið staðfest. í tilkynningu frá Ta-ss segir að Bergovoi sé kominn á braut og hafi tilkynnt að sér líði vel og að öll tæki séu í fullkomnu lagi. Nánari upplýsingar hafa ekki ver ið gefnar og ekkert sagt um hver tilgangur geimferðarinnar sé. Hinsvegar hafa verið gefnar nokkrar upplýsingar um geim- farann. Hann er giftur og á tvö börn. Kona hans kennir sögu en börnin eru bæði við nám. Bergovoi fæddist í Ukrainu og ólst upp í Yenakiyevo þar sem hann vann í málmsmiðju. Hann fékte fljótlega áhuga á flugi og gekk í rússneska flugherinn Framhald á hls. 27 ALÞINGISMENN fóru sl. föstudag og heimsóttu álverksmiðjuna í Straumsvík. Þar skoðuðu þeir helztu framkvæmdir, en Halldór Jónsson, stjórnarformaður ISAL tók á móti þeim og sýndi þeim verksmiðjusvæðið. Þáðu þingmennirnir síðan veitingar í boði fyrirtækisins. Leiðtogar Tékkóslóvakíu vara viö óeirðum á þjóöhátíöardaginn 14. þingi kommúnistaflokksins fresfað Praig 26. október NTB.—AP. ALEXANDER Dubcek, leiðtogi kommúnistaflokks Tékkósló- vakíu, skýrði frá því í gær í ræðu, að kommúnistaflokkur landsins myndi ekki halda 14. flokksþing sitt á þessu ári. Á þessu þingi á að setja fram áætlun um starf flokks- ins og skal þar ennfremur setja fram áætlun um starf gerð grein fyrir nákvæmari stefnu í efnahagsmálum en þeirri, sem fylgt hefur verið til þessa. Kommúnistaflokkur lands ins hélt leynilegt flokksþing eftir iimrás Varsjárbandalagsríkj anna í ágúst, þar sem samþykkt- ar voru ýmsar stjórnmálaum- bætur, en þetta flokksþing var siðar lýst ólöglegt. í igær aðvöriuðu 'þeir Ludvik Svoboda, forseti landsiins, Dubcek, Josef Smrkovsfcy, fpr- seti þjóðþiragsins og Oldric Cernifc forsætisráðherra æstou- fólte í Tékkóslóvateíu wn að forð- áist hvers kon.ar öfgafulla af- . . „ .. , , . Njðsnamálið í V-Þýzka Segir Cushing af ser j jan(|j æ umfangsmeira vegna Jacqueline? TVÖ VORU HANDTEKIN í CÆR 26. október, AP. Boston, Páfagarði, RICHARD Cushing, kardin- áli í Boston, hefur boðizt til að segja af sér vegna opin- berrar gagnrýni og skammar- Það er talið alvarlegast að Cushing gaf út yfirlýsingu sína eftir að páfi sagði að giftingin væri ólögleg þar sem Onassis væri fráskilinn. Hinsvegar er ekki talið að bréfa sem hann hefur fengið páfi taki sér nærri gagnrýn- fyrir að verja brúðkaup ina á Cushing og að ef yfir- þeirra Jacqueline og Onassis. lýsing hans verði ekki talin í útvarpsviðtali sagði hinn 73 brot á reglunum um hlýðni ára gamli kardináli að hann við Páfagarð uni páfi ekki hefði hugsað sér að draga sig taka lausnarbeiðnina til í hlé þegar hann yrði 75 ára, greina. Það verður og tekið en að hann væri nú að hugsa til greina að kardinálinn er um að hætta störfum fyrr. orðinn heilsuveill. Talsmaður Páfagarðs Cushing kardináli hefur sagði að Páll páfi myndi íhuga verið sálusorgari og náinn fjöl vandlega lausnarbeiðni Cus- skylduvinur Kennedyfjöl- Ihings, en að í rauninni myndi skyldunnar í mörg ár og það hann ekki taka hana til með- var hann sem gaf saman þau ferðar fyrr en honum hefði Jacqueline og John F. Kenne- borizt formlegt bréf frá kardi dy fyrir 15 árum. Hann hef- nálanum. Páfi þyrfti einnig ur einnig skýrt börn þeirra að íhuga hvað kardinálinn og hann jarðaði þá bræðurna hefði sagt og fá staðfestingu John og Robert. hans á að rétt væri eftir hon- um haft. Bonn, 26. otet. — NTB — KONA, sem var ritari í aðal- stöðvum vestur-þýzka hersins, hefur verið handtekinn að þvi er skýrt var frá í Bonn í dag. Hafa leynilögreglumenn fylgzt með henni um tíma. Þá hefur verið skýrt frá því, að flugmað- ur í flughernum, Diethard Knöppe hafi verið handtekinn í Bajern, grunaður um að hafa átt hlutdeild í þjófnaði á flug- skeyti af gerðinni „Sidewinder" frá NATO-bækistöð rétt fyrir ut- an Neuburg 1967. Handtaka mannsins er sú síð- asta fram til þessa af handtök- um, sem fram hafa farið síðustu vikur og valdið hafa því, að nú hriktir í undirstöðum vestur- þýzku öryggisþjónustunnar. Var Knöppe, se var handtekinn á þriðjudag, flugmaður á Starfight er-orrustuþotum, en þær eru kjarninn í vestur-þýzka flughern um og eru teiknaðar í Banda- ríkjunum. Þá hefur handtaka konunnar aukið enn á bollaleggingar með al fólks hversu umfangsmikið njósnamál sé í uppsiglingu í land stöðu eða aðigerðir á 50 ára af- mælisdegi lýðveldisins, sem er á mánudagiran kemur. — Þau aitviik, sem ákveða sögu þjóðarininar, er ekki unnt að gexa að engu, komaist hjá eða virða að vettugi. Það verður að leita lausraariramar með tilliti tii þeimra. Slík er þýðinig og þaininig verður að framikvæima Moskvusamninig- araa, sögðu leiðtogamir. I bréfinu segir, að löglegar sitofnaniir fiokksins og ríkásins verði að framkvæma samninigiran á þann hátt, að slíkt verði í samræmi við raunveruleiteann. Öfgateennd afstaðia geti ógnað og ef til vill eyðálagt slíka lausn. Þá seigir ennfremur, að fóiiki beri að huigsa um afleiðin.gamar af óheppilegum viðbrötgðum, þanndg að ástandið verði ekiki flóknara en það er. Þá segiir ennfremur í bréfinu, þar sem skírsteotað er tdl dvaiar enlendra herja í laradinu og þeirra unigra mennitamanna, sem „verða áfram utanlands": At- burðirnir að uinidaraförnu hafa verið reynsla fyrir þjóð oktear, land og lýðræðissósíalisma okte- ar. Þjóðfélagið hefur staðiztþessa raun með prýði og við vonum, að þjóðin athuigi vandlega ákvarðanir sínar og gerðár í framtíðimná. Papandreou fluttur fárveikur í sjúkrahús — Talinn úi líishættu Aþenu, 26. október, AP. GEORGE Papaindreou, fyrrver- amdi forsætisráðherra Gri'kk- lands, var fluittux í steyndi á sjúkrahús á fösitud'aginn eftir að hafa fengið miklar inmvortis biæðinigar. Haran var þó taliran úr lífshættu í dag. Eintealæknir 'hans sagði fréttamönnum að blæðiragamar stöfuðu af gömlu magasári sem hefði tekið siig upp með þessum venjuáegu afleið- ingum í slíkum tilfeiHum. Þessi áttræði stjómmálamaður sem hefur verið ákafur gagnrýn- andi herforinigjastjórnarinaiar 1 Gri'kklandi, var látinn laus úr stofufangelsi 29. septembeT en þar hafði hann setið í fimm mán uði fyrir árásir síraar á s'tjómina. Papandreou þurifti að fá miklar blóðgjafir á sjúkrahúsinu og þótt haran sé ekki í lífsihættu lenigur þarf haran stöðugrar hjúterunar við enda fullorðimn og ekfci hraustur lemgur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.