Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 26. OKTÓBER 1968 9 íbúðir óskast Höfum kaupendur ^ASTEIOHASAIAH HUS&EiGNIR BANKASTRÆTIé að litlu einbýlishúsi í Kópavogi og 2ja herb. nýlegri íbúð í Austurborginni. Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40896. Stjórn starfsmannafélags ÍSAL's. Fyrir miðju situr Gisli Guð- laugsson, formaður en fyrir aftan hann standa (frá vinstri): Bjarnar Ingimarsson, Alex Streichenberg, Bragi Kristjóns- son, Hrönn Norðfjörð, Ólafur Guðmundsson og Kolbeinn Sig- urbjörnsson. Stofno storfs- monnofélog STOFNFUNDUR starfsmannafé- lags ÍSAL's var haldinn í Straumsvík 10. október sl. Fundurinn var fjölsóttur og var mikill áhugi ríkjandi fyrir félagsstofnuninni. Stofnendur eru um eitt húndr að en búast má við mikilli aukn ingu félaga, þar sem stöðugt fjölgar starfsfólki hjá ÍSAL, eft ir því er framkvæmdum miðar áfram og nær dregur því að verk smiðjan taki til starfa. Á fundinum var kosin stjórn félagsins og afhenti ÍSAL félag- inu að gjöf forkunnar fagran fundarhamar, útskorinn í hval- tönn og hvalbein af Jóhanni Bjarnasyni. Siminn er 24300 Til sölu og sýnis. 26. Nýr sendiherra Noregs Osló, 25. okt. — (NTB) A FUNDI norska rikisráðsins i dag var August Christian Mohr, núverandi aðalræðismaður Nor- egs í Höfðaborg, skipaður ambassador i Reykjavík. Tekur hann við embættinu af Tor Myklebost, sem andaðist 20. september sX Mohr sendiherra er 62 ára, og hefur undanfarin fjörutíu ár að mestu starfað við norsku utan- rikisþjónuustuna. Hóf hann þau störf sem fulltrúi við sendiráð- ið í París árið 1927, en stundaði þá jafnfrjunt framhaldsnám þar í stjómmálavísindum. Hann Hlutafélog um frystihús — á Raufarhöfn Raufarhöfn 24. október. HRBPPSNEFND Raufarhafnar gekkst í gær fyrÍT stofnun hluta- félagsins Jðkula. Tilgangur fé- laigsins er að annast vinnslu sjávairafla og fleira. Lágmark hlutafjár er 1,5 millj., sem hækka má í 2,5 millj. kr. Hluta- tfé skiptist í 1000, 10000 og 50000 kr. hlutabréf. Félagið mun httfa hug á að fá keyptar eignir hluta- félagsins Frosta hér á staðnum, en frystihús þess brann sl. vetur og hefur ekki verið byggt upp aiftur. Hluthafar í Jökli eru: Raufarhafnarhreppur, Verkalýðs félagið og 61 einstaklingur gerð- ist hluthatfi á stotfnfundi, en alls eru íbúar Raufarhafnar tæplega 600. Nokkrir einstaklingar voru með 10000, 25000 og 50000 kr. hiuti. Ríkir hér mjög mikill áhugi fyrix félagsstofnun þessari. í fé- lagsstjórn voru kjörnir: Ásgeir Ágústsson, oddviti, Björn Hólm- steinsson, Jónas Finnbogason, (Hilmar Ágústsson og Karl Ágústsson. — ölatfur. starfaði í París í þrjú ár, en var síðan sendur til Washington, þar sem hann starfa'ði árin 1931—32. Næstu sjö árin starfaði hann sem ritari í utanrikisráðuneytinu og sendiráðsritari í Madrid, Helsingfors og Eystrasaltslönd- unum. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Noreg var Mohr einkaritari utanríkisráðherrans, og fluttist til London þar sem hann hélt áfram störfum, fyrst við fjár- mála- og birgðamálaráðuneytin, en síðan sem fjármálaráðunaut- ur við sendiráðið í London. Ár- ið 1943 varð Mohr ráðuneytis- stjóri í utanríkisráðuneytinu, og ári seinna hétt haxm á ný til Washington, þar sem hann varð sendiráðsritari. Hann átti stutta viðdvöl í Washington, og varð sendiráðsritari í París skömmu eftir að borgin náðist úr hönd- um Þjóðverja árið 1944. Þar var Mohr í tvö ár, en hætti svo um sinn störfum við utanríkisþjón- ustuna. Næstu þrjú ár rak hann eigið verzlunarfyrirtæki, en sneri á ný til utanríkisráðuneytisins árið 1949 og starfa'ði þar sem undir-siðameistari og siðameist- ari (protokollsjef) þar til hann var árið 1963 skipaður aðalræð- ismaður í Höfðaborg. Mohr ambassador hefur verið sæmdur fjölmörgum innlendum og erlendum heiðursmerkjum fyrir störf sin. Nýtízku einbýlishús um 160 ferm. ein hæð ásamt 60 ferm. bifreiðageymslu við Markarflöt. Húsið er rúmlega tilb. undir tréverk og selst þannig. Möguleg skipti á góðri 5 herb. sér- hæð, í borginni. Nýtízku raðhús, fokheld við Giljaland, Brautarland, Bú- land og Staðarbakka. HÖFUM KAUPENDUR að góðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt nýjum eða nýlegum og sem mest sér og í Vesturborginni. Útb. 700—1200 þús. 1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb íbúðir til sölu víða í borg- inni, sumar sér og með bíl- skúrum og sumar lausar. Nokkrar húseignir af ýmsum stærðum í borginni og Kópa vogskaupstað og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Mýja fastcignasalan Laugaveg 12 Sími 24300 2 4 8 5 0 2ja herb. góð lítið niðurgratf- in kjallaraíbúð við Hlunna- vog, um 70 ferm., sérhiti og innganigur. 2ja herb. kjallaraibúð við Meistaravelli, sérlega vönd- uð íbúð, með harðviðarinn- réttingum. Þvottahús á sömu hæð. 3ja herb. ristbúð við Máva- hlið, um 95 ferm. góð íbúð, útb. 350 þús. 3ja herb. vönduð ný jarðhæð við Grænutungu í Kópa- vogi, harðviðarinnréttrngar, teppalagt, sérhiti og inng. 4ra herb. endaíbúð við Skip- holt í nýlegri bloikk, á 2. hæð, harðviðarinnréttingar, teppalögð, sameign fullfrá- gengin. Mjög vönduð íbúð., útb. 750 þús. lETfiClNG&Bl mTÍÍfiNIBl Austorstrætl Ið A, S. M Sími 2485« Kvöldsími 37272. Helgarsími 37272. Nýlegt svefnherbergissett með snyrti borði til sölu. Einnig sófaborð. Upplýsingar í síma 13451. Einstaklingsíbúð við Meist- aravelli. Einstaklingsibúð við Snorra- braut. Ný 2ja herb. íbúð við Gaut- land. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Hjarðarhaga, bílskúr. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Mávahlíð. Ný 3ja herb. jarðhæð í Kópa- vogi. Mjög góð 3ja herb. jarðhæð við Sólheima, sérinngangur, sérhiti. 3ja herb. íbúð i háhýsi við Sólheima, 4ra herb. jarðhæð við Gnoða- vog, allt sér. 4ra herb. íbúð á efri hæð við Unnarbraut, sérinngangur, sérhiti, bílskúrsréttur, væg útborgun. Einbýlishús á Flötunum, tilb. undir tréverk. Frágengið að utan, í gkiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúð í Reykjavík. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herto. íbúðum, miklar útborganir. IViálflutnings & [fasteignastofaj Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 L Sfmar 22870 — 21750.] i Utan skrifstofutíma: j 35455 — 41028. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU Við Miðbæinn, 4ra herb. rúm- góð og vönduð íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi, suður- svalir, sérhitL Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Við Miðbæinn 4ra herb. rúm- góð og vönduð íbúð á 2. hæð í nýlegu steinhúsi, suð- ursvalir, sérhiti. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. Við Kleppsveg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæð. Út'bongun 500 þúsund, sem að má skipta á nakkra mánuðL Veðréttur laus fyrir lífeyrissjóðslánL Parhús, raðbús og einbýlishús í smíðum og fullbúin, í Reykjavík, KópaivogL Sel- tjarnarnesi og Garðahreppi. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. EIGINiAS/VLAIM REYKJAVÍK 19540 19191 Einstaklingsíbúð í Vesturborg inni, eignarlóð, útb. kr. 100 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð á 8. hæð í háhýsi við Ljóshekna. Stór 2ja herb. jarðhæð við Nökkvavog, sérinng., sérhiti, sérlóð, teppi fylgja, ibúðin laus nú þegar. Vönduð nýleg 3ja herb. jarð- hæð við Bólstaðarhlíð. Stór 3ja herb. jarðhæð við Digranesveg, sérinng., sér- hiti, sérþvottahús á hæð- inmi, hagstæð kjör. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut, suður- svalir, bílskúrsréttindi fylgja. Góð 4ra herb. kjallaraíbúð við Hamrahlíð, sérinng., sér hiti. Nýstandsett 4ra herb. íbúðar- hæð í Hlíðunum, bílskúr fylgir. 5 herb. sérhæð við Álfhóls- veg, alla.r innréttingar mjög vandaðar, ræktuð lóð, mjög gott útsýn.i. Góð 6 herb. íbúðarhæð við Rauðalæk, sérhitaveita. f smíöum 3ja og 4ra herb. íbúðarhæð á góðum stöðum í Breiðholts- hverfL sérþvottahús og geymslur fylgja sumum íbúðunum á sömu hæð, auk geymslu í kjallara. Mjög gott útsýni. Ibúðirnar selj ast tilbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign fullfrágengin. í sumum til- fellum er beðið eftir öllu láni Húsnæðismálastjórnar. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Til sölu: Við Þórsgötu nýleg 5 herb. hæð um 130 ferm. í mjög góðu standL Sérhitalögn, góðar svalir. íbúðin er teppalögð, glugga- tjöld fylgja. Lág útborgun og lán til 10 ára. Laus eftir samkomulaigi. Höfum kaupendur að 5 herb. hæð, helzt í Háaleitishverfi, og að góðum eignum frá 2ja—6 herb. og einbýlishús- um. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 Simi 16767. Kvöldsími 35993. GÚSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmí ður Laufásvegi 8 - Sími 11171 Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.