Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SU'NNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 ekki eftir því, að Móses stóð á fætur að baki henni. Sandra hét áfram: — Þér þýð- ir ekkert að reyna við hann Graham, að minnsta kosti, og hversvegna hættirðu þá ekki alveg við hann? Þú heldur vænt anlega ekki, að þú gangir í aug- 9 11N U C tv er spori framar. Singer saumavélin Golden Panoramic er fullkomnasta vélin á markaðnum. Hún vinnur sjálfkrafa allt frá þræðingu upp í 8 gerðir hnappagata. * Singer Golden Panoramic gefur nýja gullna möguleika. Meðal annarra kosta: hallandi nál, frjáls armur, lárétt spóla fyrir framan nálina, sjálfvirkur nálarþraeðari, ósýnilegur faldsaumur, teygjanlegur faldsaumur, keðjuspor, „overlokspor", tveir ganghraðar, 5 ára ábyrgð, 6 tíma kennsla innifalin. Ath. Allir sem eiga gamla saumavél, merkið skiptir ekki máli, geta nú fengið hanametna sem greiðslu við kaup á nýrri saumavél frá Singer. Gamla vélin er e.t.v. meira virði en þér haldið. Singer-sala og kynning t Reykjavík er hjá: Rafbúð SÍS Ármúla 8 Liverpool Laugavegi Gefjun Iðunn Austurstræti Utan Reykjavikur: Kaupfélag Borgfirðinga, Kaupfélag Húnvetninga, Kaupfélag Skagfirðinga, Kaupfélag Eyfirðinga, Kaupfélag Þingeyinga, Kaupfélag Héraðstoúa, Kaupfélag Austur-Skaftfellinga. Kaupfélag Skaftfellinga Kaupfélag Árnesinga. Kaupfélag Suðurnesja. Komið og kynnizt gullnu tækifæri. un á honum, vegna þess að þú getur riðið úlfalda hraðar en Arabastrákarnir? Kannski held urðu það. Mikið getur heimsk- ur kvenmaður verið btindur! Laglega andlitið á Eddi var orðið sótrautt. Augun í henni i leiftruðu skyndi'lega og hún rak upp eitthvert grimmdaröskur, | líkast villidýri, sem hefur verið j rekið út í horn. Hún hélt enn! á leðurólinni og allt í einu hóf hún hana á loft og sló til Söndru. Stúikan tyfti handlegg og gat rétt sloppið undan högg- inu. Ji'll æpti og hljóp fram en rakst á eitthvað og datt kylli- flöt í sandinn, á grúfu. En þeg- ar hún reis upp aftur, sá hún að Móses hafði bitið í blússuna á Enid og hún heyrði flíkina rifna undan tönnum hans. Hann hafði sýnilega ekki þolað að sjá svip unni beitt. Enid reyndi árang- urslaust að sleppa frá honum og æpti til mannanna, sem flýttu sér að koma henni tit hjálpar. Um leið og Ahmed greip í taglið á Mósesi til þess að draga hann 1 frá, hneig Enid niður máttlaus. Stephan og annar Ameríkumað- urinn höfðu orðið fyrstir á vett- vang og nú féllu þeir á hné hjá særðu konunni, en viku frá þeg- ar Christie læknir kom þjótandi að, og Oliver rétt á hæla honum. 37' Jill stóð kyrr og náði varla andanum nokkra stund. En þá hafði Davíð gripið um hana miðja. — Hefurðu slazazt, Jill? spurði hann kvíðinn. — Móses hefur þó aldrei farið að ráðast á þig? — Nei, hann vetti mér bara framhjá. Hann hefur ekki drep- ið hana, er það? Hann hefur orð- ið hræddur, býst ég við. Og hvar er hún Sandra? Er állt í lagi með hana? Sandra stóð þarna skammt frá og hélt höndunum fyrir andlitið, en dökkrauða hárið var allt fú- ið. Graham var hjá henni og hélt um axlirnar á henni. Jill gat séð hina innilegu úmhyggju, sem skein út úr stellingum hans, einum saman og því, hvernig hann horfði á Söndru. En svo tók hann um fingur hennar og losaði þá frá andlitinu og sagði eitthvað við hana um leið. En þá og Graham tók hana í fangið hallaði höfði hennar upp að sér og tautaði við hana einhver huggunarorð. — Vitanlega var það ekki þér að kenna, heyrði Jill hann segja í huggunartón. — Þú þarft ekkert að ásaka sjálfa þig, elskan mín. — Það virðist vel séð um hana Söndru, sagði Davíð, — en ég held að hún Enid sé eitt- hvað ilta farin. Sjáðu, nú ætlar læknirinn að gefa henni sprautu Það er líka nauðsynlegt gegn ú'lfaldabiti. Það getur stundum valdið hættulegri smitun. Hún verður að komast í sjúkrahús sem allra fyrst. Jill skalf dálítið enn. — ÞETTA kom svo snöggt. Sjáðu bara hina úlfaldana. Þeir eru að gera há- vaða og líklega hafa þeir fælzt líka. Heldurðu að hún Eind deyi? — Það er engin hætta á því. Hún þolir það sem meira er. En þetta getur kannski kennt henni, að láta ekki geðvonzkuna sína bitna á ungum úlföldum fram- vegis. Hún hefði átt að vita, að þeir geta verið dálítið langrækn ir. En komdu nú inn og fáðu þér eitthvað að drekka JiJl. Þú þarfnast einhverrar hressingfir og hér höfum við ekkert að gera Aðrir leiðangursmenn voru nú líka að fara inn í tjáldið. Þeirra dagsskemmtun var lokið. Cristie Leikiangaland Leikfangakjörbúö. — Daglega eitthvað nýtt. LEIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722. pað er leikur, með H0IE KREPP rúmfataefnínu, sem ekki þarf að strauja. H0IE KREPP rúmfataefni fást í helztu vefnaðarvöruverzlunum um land allt. hoie EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND jr. HRAUNBÆ 34, REYKJAVÍK, SÍMI 81177 læknir og Oliver höfðu farið með Enid heim í tjaídstaðinn og frú Fállowman fylgdi systur sinni. Graham var farinn með arabiska loftskeytamanninum, sem ætlaði að ná sambandi við Damaskus og útvega flugvél. Jill drakk það, sem Graham blandaði fyrir hana og konjakið brenndi á hennir varirnar, en svo heimtaði hún að halda áfram verki sínu við framreiðsluna. — Fólkið þarf nú eitthvað að borða, þrátt fyrir þetta, sagði hún. — Og ég kæri mig hefdur ekki um að eyðileggja þennan ágæta mat, eftir alla fyrirhöfn- ina við að búa hann til. Davíð brosti til hennar og sagði, að þetta væri henni líkt. Sandra kom inn ásamt próf- essornum. Jill flýtti sér til þeirra með glasabakka og matardisk. Stondra hristi höfuðið. — Nei, þakka þér fyrir. Ég er ekkert svöng. Prófessorinn leit á sam- lokurnar og sagði? — Kannski maður hafi ekki nema gott af matarbita. — Eru þetta möndlur eða kanel? Er það? Þakka yður fyrir, ungfrú Chadburn. Hann tók tvær samlokur og tók að gera þeim skii með miklum ánægjusvip. það var ekki fyrr en komið var aftur í tjaldstaðinn, að Ji'lil fengi tækifæri til að tala við Söndru undir fjögur augu. Vin- stúlka hennar var í litla tjald- inu sínu, sat þar á beddanum Hún lagði frá sér þjölina, er hún sá Jitl.— Halló.komdu inn, sagði hún. — Þú þarft víst líka að segja mér til syndanna, er það ekki? — Nei, sagði Jill. — Þú hafð ir fulla ástæðu til þess arna, skilst mér? Viltu ekki segja mér, hvernig þetta gekk til. Ég hef ekki áttað mig á því enn. — Jæja, þegar ég fór frá þér í morgun, fór ég hingað og hafði fataskipti. En þegar ég gekk út aftur, rakst ég á hana. Hún spurði mig hvernig mér liði og ég sagðist hafa ofurlít- inn höfuðverk. Og það var ekki nema satt. Það var sólinni að kenna. Ekkert til að hafa áhyggj ur af. Hún bauð að gefa mér as- perín og gekk svo út en kom aftur með gias. „Gerðu svo vel“, sagði hún. Þetta leystist upp og ég er búinn að leysa það upp handa þér. Mér fannst ÍWÍ rafh/öður fyrir ÖU viðtæki Heildsala-smásala VILBERG & ÞORSTEINIM Laugavegi 72 simi 10259

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.