Morgunblaðið - 27.10.1968, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968
25
(utvarp)
SUNNUIÍAGCR
27. OKTÓBER
8.30 Létt morgunlös:
Minneapolis hljómsveitin leikur
sinfóniska mynd úr óperunni
„Porgy og Bess“ eftir Gorge Ger
shwin, Antal Dorati stj.
8.55 Fréttir. Útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna.
9.10 Morguntónleikar: Frá belg-
íska útvarpinn
a. „Seelenbrautigan", sálmfor-
leikur og fantasía og fúga í
d-moll op. 135b eftir Max Re-
ger.
Gabriel Verschraegen leikur á
orgel.
b. Credo eftir Luigi Cherubini.
Kór ítalska útvarpsins syng-
ur, Nino Antoneliini stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Háskólaspjall
Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic.
ræðir við forstöðumann Hand-
ritastofnunar fslands, dr. Einar
Ólaf Sveinsson prófessor.
11.00 Messa í Hallg. ímskirkju
á dánardægri séra Hallgrfms Pét
urssonar skálds. Biskup fslands,
herra Sigurbjörn Einarsson, þjón
ar fýrir altari ásamt séra Ragn-
ari Fjalari Láurssyni, en séra
Jakob Jónsson dr. theol. pré-
dikar.
Organleikari: Páil Halldórsson.
12.15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. 12.25
Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn
ingar. Tónleikar.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
listarhátíðinni í Prag á þessu ári
„Föðurland mitt“ eftir Bedrich
Smetana. Tékkneska filharmon-
fusveitin leikur, Karl An-
cerl stjórnar.
15.25 Valsar eftir Fréderic Chopin
Werner Haas leikur á píanó.
15.45 Endurtekið efni: Dagur á
Eskifirði
Stefán Jónsson tekur tali fólk
þar á staðnum ( A.ður útv. 5. f.m.)
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatími: Ingibjörg Þor-
bergs stjórnar
a. Heilsað vetri
b. Smalastúlkan
Tvö ævintýri í endursögn
Axels Thorsteinssonar.
c. „Skynsamleg ósk‘‘
Ingibjörg Þorbergs syngur
frumsamið lag við ljóð eftir
Stefán Jónsson og lag úr
„Tónaflóði" ásamt Guðrúnu
Guðmundsdóttur.
d. „Júlíus sterki", framhaldsleik
rit eftir Stefán Jónsson rithöf-
nnd
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Fyrsti þáttur: Strokumaður.
Persónur og leikendur: Júlí-
us: Borgar Garðarsson Sig-
rún: Anna Kristín Arngríms-
dóttir, Hlífar: Jðn Gunnarsson
Jósef bóndi: Þorsteinn ö Step
hensen. Þorsteinn kaupfélags-
stjóri: Róbert Arnönnsson, Jói
bílstjóri: Bessi Bjarnason. Aðr
ir leikendur: Árni Tryggva-
son. Auður Cuðmundsdóttir,
Guðmundur Pálsson og Gfsli
Halldórsson, sem er sögumað-
ur. Baldur Pálmason flytur
inngangsorð.
18.10 Stundarkorn með italska
söngvaranum Giuseppi di Stef-
ano, sem syngur lög frá Napólí
við undirleik hljómsveitar.
18.20 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnlr.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttlr
Tilkynningar .
19.30 Söngvar förumannsins
Steingerður Guðmundsdóttir les
ljóð eftir Stefán frá Hvftadal.
19.45 Etnleikur á sembal: Janos Se
bastian leikur
a. Konsert f F-dúr „ttalska kon-
sertinn" eftir Bach.
b. Fjögur lög úr „Svipmyndum"
eftir Prokofjeff.
20.05 „GuIIeyjan"
Kristján Jónsson stjórnar flutn-
ingi leiksins sem hann samdt eft
ir sögu Roberts Louis Stevens-
sons i fslenzkri þýðingu Páls
Skúlasonar.
Fjórði þáttur! Einbúinn — Upp-
reisnin. Persónur og leikendur:
Jim Hawkins
Þórhallur Sigurðsson
Svarti Seppi
Róbert Arnfinnsson
Langi John Silver
Valur Gfslason
Livesey læknir
Rúrik Haraldsson
Smollett skipstjóri
Jón Aðlls
Trelawney
Valdemar Helgason
Tommi
Guðmundur Erlendsson
Ben
Bessi Bjarnason
20.45 Lúðrasveit Akureyrar leikur
StjómandúJan Kisa
a. Mars eftir Kmoch.
b. Forleikur að Kalífanum í
Bagdad", óperu eftir Boieldieu
c. Forleikur eftir Olivadoti.
d. Polki fyrir fjögur kornet eftir
Siebert
e. „E1 relicario" eftir Padilla
21.10 Þríeykið
Ása Beck, Jón Múli Árnason og
Þorsteinn Helgason hafa á boð-
stólum sitt af hverju í tali og
tónum.
22.00 Fréttir og veðurfregnir
22.15 Danslög
23.25 Fréttir í stuttu máli
Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
28. OKTÓBER
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra
Bragi Friðriksson. 8.00 Morgun-
leikfimi: Valdimar örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs
son píanóleikari. Tónleikar 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar.
9.15 Morgunstund barnanna: Sig-
rún Björnsdóttir les. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar. 10.05. Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
11.15 Á nótum æ-jkunnar (endurt.
þáttur).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Búnaðarþáttur
Haraldur Árnason ráðunautur tal
ar um vélar og tækni.
13.35 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigfríður Nieljohníusdóttir byrj
ar lestur á framhaldssögu í eigin
þýðingu: „EfnaHtlu stúlkunum“
eftir Muriel Spark (1).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar. Létt lög:
Hljómsveitin „101 strengur" leik
ur lög frá Lundúnum, David Rose
og félagar hans haustlög og
Franz Grothe leikur eigin lög.
Chér og Teh Lettermen syngja
m.a. ástarsöngva.
16.15 Veðurfregnir
Barokktónlist
Victoria de los Angeles syngur
söngva frá Spáni. Félagar úr
Barokkshljómsveit Vínarborgar
leika Sinfóníu 1 F-dúr fyrir
flautu, óbó, selló og sembal eftir
Fux. Hilde Langfort leikur á
sembal Svítu í a-moll eftir Fro-
berger.
17.00 Fréttir
Endurtekið efni: Aldarminning
Sigurðar P. Sívertsens prófess-
ors Dr. Jakob Jónsson flytur er-
indi (Áður útv. 1. þ.m.)
17.40 Börnin skrifa
Guðmundur M. Þorláksson hleyp
ir aftur af stað bréfaþætti barna
og unglinga.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Um daginn og veginn
Aðalbjörg Sigurðardóttir talar.
19.50 Mánudagslögin
20.15 Tækni og vísindi: Vísinda-
og tækniuppfinningar og hagnýt-
ing þeirra
Páll Theódórsson eðlisfræðingur
talar um smiði radióstjörnusjón-
aukans í Jodrel Bank.
20.35 Sinfóníuhljómsveit íslands
leikur í útvarpssal
Stjórnandi: Sverre Bruland Sin
fónísk tilbrigði op. 78 eftir Ant-
onín Dvorák.
21.00 .Ljósið" eftir Johan Bojer
Helgi Skúlason leikari les smá-
sögu vikunnar.
Þýðandi: Björg Þ Blöndal.
21.25 Duo concertante fyrir fiðlu
og píanó eftlr Igor Stravinskí
Samuel Dushkin og höfundurinn
leika.
21.40 íslenzkt mál
Dr. Jakob Benediktsson flytur
þáttinn.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Heyrt en ekki séð
Ferðaminningar frá Kaupmanna
höfn eftir Skúla Guðjónsson
bónda á Ljótunarstöðum. Pétur
Sumarliðason kennari les (1).
22.35 Hljómplötusafnið
í umsjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár
lok.
(sjlnvarp)
SUNNUDAGUR
27.10. 1968.
18.00 Heigistund
Séra Óskar J. Þorláksson
18.15 Stundin okkar
1. Framhaldssaman Suður heiðar
eftir Gunnar M. Magnúss. Höf
undur les.
2. Stutt danskt ævintýri um hana,
kött og önd. (Norska sjón-
varpið)
3. Nemendur úr dansskóla Her-
manns Ragnars Stefánssonar
sýna dans.
4. Rósa Ingólfedóttir syngurþrjú
lög og leikur sjálf undir á git
ar.
Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Myndsjá
Meðal annars er fjallað um þjálf
un fallhlífarstökKvara hérlendis,
nýja bíla og furðuieg íbúðarhús er-
lendis.
20.55 Wall Street
Wall Street er miðstöð banda-
rísks viðskipta- og fjármálalífe.
Sýnd eru kauphallarviðskipti og
starfsemi þeirra, sem hafa afþví
atvinnu að ávaxta annarra pund.
íslenzkur texti: Gylfi Gröndal.
21.45 Ungfrú Yvette
Myndin er byggð á sögu eftir
Maupassant. Leikstjóri: Claude
Whatham. Aðalhlutverk! Richard
Pasco, Georgine Ward, JeanKent
og Simon Oates. íslenzkur texti:
Óskar Ingimarsson
22.35 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
8.10 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Saga Forsyteættarinnar
Framhaldskvikmynd, sem byggð
er á sögu eftir John Galsworthy.
4. þáttur. Aðalhlutverk: Kenneth
More, Margaret Tyzack, Terence
Alexander, Nyree Dawn Porter,
Eric Porter og Joseph O'Conor.
fslenzkur texti: Rannveig
Tryggvadóttir.
21.25 Einleikur á sembal
Helga Ingólfsdóttir leikur Part-
itu í D-dúr eftir Joh. Seb. Bach.
21.50 Flotinn ósigrandi
Flota þennan lét Filippus II.
Spánarkonungur gera til að
klekkja á Bretum og tryggja sér
yfirráð á heimshöfunum, en það
fór nokkuð á annan veg, eins og
mannkynssagan hermir og lýster
í myndinni
Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson.
22.40 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDAGUR
29.10 J968
20.00 Fréttir
20.35 f brennidepli
Umsjón: Haraldur J. Hamar
21.05 Grín úr gömlum myndum
Bob Monkhouse kynnir brot úr
gömlum skopmyndum.
fslenzkur texti: Ingibjörg Jóns-
dóttir.
21.30 Með hringnótabátnum Ingó
Farið er í tvær veiðiferðir með
einu nýjasta og bezt búna fiski-
skipi Svía. íslenzkur texti! Sól-
veig Jónsdóttir. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
22.00 Melissa
Sakamálamynd eftir Francis Dur-
bridge. 4. hluti. Aðalhlutverk:
Tony Britton. fslenzkur texti:
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.25 Dagskrárlok
MIÐVIKUDAGUR
30.10. 1968
18.00 Lassi
íslenzkur texti: EUert Sigur-
björnsson
18.25 Hrói höttur
fslenzkur texti: Ellert Sigur-
börnsson
18.50 Hlé
20.00 Fréttir
20.35 Millistríðsárin
Haustið 1919 voru styrjaldarað-
ilar óðum að taka upp friðsam-
leg störf á ný. Wilson Banda-
ríkjaforseti átit i mikilum erfið-
leikum heima fyrir. Iðnaður var
í örum vexti og vísindum hafði
fleygt fram. Þýðandi og þulun
Bergsteinn Jónsson.
21.00 Svipmyndir frá afmælishátíð
Stutt kvikmynd frá hátíðahöld-
unum, sem fram fóru á Siglu-
firði í sumar í tilefni af 50 ára
kaupstaðarafmæii og 150 ára af-
mæli verzlunarréctinda Siglufjarð
ar. Þulur: Ólafur Ragnarsson
21.10 Heima er bezt
(Cathy Come Home)
Leikin kvikmynd um örðugleika
ungra brezkra hjóna. Myndin er
gerð eftir sögu Itremy Sandford
og hefur vakið mikla athygli
enda er þar fjallað um vandamál
sem mörgum þjóðum eru sam-
eiginleg, húsnæðisskort o.fl.
Leikstjóri: Tony Garnett. Aðal-
hlutverk: Carol White og Ray
Brooks. íslenzkar texti: Gylfi
Gröndal.
22.30 Dagskrárlok
FÖSTUDAGUR
1.11. 7968
20.00 Fréttir
20.35 Denni dæmalausi
íslenzkur texti: Jón Thor Har-
aldsson.
21.00 Svaðilför í Suðurhöfum
Heimsskautafarinn Ernest Shack
leton lagði upp í' leiðangur árið
1914 til að kanna Suðurskauts-
landið. Hann komst aldrei alla
leið og lenti í ýmsum hrakning-
um. Hér eru sýndar myndir úr
ferð Shackletons svo og úr ferð
brezka jöklaleiðangurs, sem fet-
aði í fótspor hans.
Þýðandi og þular: Óskar Ingi-
marsson.
21.25 „Svart og hvítt“
(The Black and White Minstrels
Show) Skemmtiþáttur með The
Michell Minstrels
22.10 Erlend málefni
22.30 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
2.11. 1968
15.00 Frá Olympíuleikunum
17.00 Enskukennsla sjónvarpsins
Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson
30. kennslustund endurtekin
31. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir
Leikur Manchester City og Nott-
ingham Forest og efni frá Ol-
ympíuleikunum.
Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Oriou og Sigrún Harðardótt-
ir skemmta
Hljómsveitin flytur létt lög frá
ýmsum löndum.
20.55 Grannarnir
(Beggar my Neighbour)
Brezk gamanmynd eftir Ken Ho
are og Mike Sharland. Aðalhlut-
verk: Peter Jönes, June Whit-
field, Reg Varney og Pat
Commbs. íslenzkur texti: Gylfi
Gröndal.
21.25 Charlotte Bronté
Myndir fjallar um brezku skáld
konuna Charlotte Bronté, röfund
Jane Eyre og fleiri metsölubóka.
Islenzkur texti: Vigdís Finnboga
dóttir.
21.55 Dauðs manns gaman
(Laughter in Paradise)
Brezk gamanmynd. Aðalhlutverk
Alastair Sim og Fay Compton.
íslenzkur texti: Silja Aðalsteins
dóttir.
23.25 Dagskrárlok
Hrafn Haraldsson,
löggiltur endurskoðandi.
Smáragata 6 - Sími 1993U.
KIM missir minnið. Bókin er jafn
skemmtileg fyrir drengi og stúlk-
ur. — PÉTUR STÝRIMAÐUR er
bókin sem hraustir drengir lesa.
AÐ HEIMAN OG HEIM, endur-
minningar Friðgeirs H. Bergs.
Þóroddur Guðmundsson sá um
útgáfuna. Góð bók og vel rituð.
Hversvegna er
RHIIco vlnsælasta
þvottavélln?
PHILCO
sameinar flesta kostina
Hún tekur bæ?5i heitt og kalt vatn
Hún skolar fjórum sinnum og vindur með 580
snúningum ó mínútu — ó betra verður ekki kosið
Hún er hljóðlót
Lokið er stórt, þvottabelgurinn tekur 57 lítra.
öryggissigti fyrirbyggir stíflur í leiðslum. Tvöfalt
sópuhólf
3 mismunandi gerðir
Sjólfvirk — Auðveld í notkun
Annað og meira en venjuleg þvottavél. Tekur allar tegundir af þvotti,
slillir hitastig vatnsins og vinduhraða eins og reyndasta húsmóðir
myndi gera. Sktfu er snúið og stuH ó takka ... og það er ollt og sumf.
HEIMILISTÆKI SF.
SÆTÚNI 8 SIMI 24000
HAFNARSTRÆTI 3, SfMI 20455