Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.10.1968, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. OKTÓBER 1968 27 Wjóta þvl fslendingar a5 Stefna að því að fullvinna sínar fisk- afurðir og flytja þær úit í vönd- uðum pakkningum fyrir neyt- endur, þæði einstaklinga, fjöl- skyldur og stofnanir. Tollar eru erfiður þröskuldur á vegi út- flutningsins og er núverandi staða fslands utan við alla helztu tollmúra austan hafs og vestan stórhættuleg íslenkum fiskiðnaði. Eflirag markaða er- lendis fyrir íslenzkar fiskafurð- ir er því að mjög miklu leyti fólgin í samningum við aðrar þjóðir um tollamál. Nefndin dregur síðan saman helztu niðurstöður og ályktanir sínar og eru þær þessar: 1. Það sem fyrst og fremst verður að leggja áherlu á til eflingar íslenkum fiskiðnaði í heiíd, er að halda verðbólgunni í laradinu í skefjum svo sem frek ast er unnt, og skrá gengið með JtilUti til markaðsverðs helztu fiskafurðanna. 2. Þar sem innflutningstol'lar erlendis takmarka verulega markaði fyrir nokkrar helztu fiskafurðir íslenzkar, og einkum þær, sem mesta atvinnu skapa S landinu, er mjög mikil bót að leita eftir hagstæðum tolíasamn- ingum við viðskiptalönd okkar og athuga möguleika á einhverskon- ar aðild að tollabandálögunum, Efnahagsbandalagi Evrópu (EBE og Fríverzlunarbanda- laginu (EFTA). 3. Styrkveitingar til fiskiðnað arins í heild eru útilokaðar þar sem fjár til þeirra verður naum- ast aflað nema frá fiskiðnaðinum sjáífum. Tímabundnar styrkveit- ingar til einstakra greina geta aftur á móti fyllilega átt rétt á sér. 4. Gera þarf allar mögulegar ráðstafanir til þess að meira af síldaraflanum verði verkað til manneldis, fryst, saltað, niður- lagt eða niðursoðið. Styrkveit- ingar til þessara hluta eru æski- tegar. 5. Þeir sem ráðast í nýja framleiðslu á sviði fiskiðnaðar, einkum á matvælum í neytenda umbúðum, þurfa að fá opinbera aðstoð, þannig að þeim verði um einhvern fyrirfram ákveðinn tíma tryggt lágmarkssöluverð. Hvert verkefni ætti aðeins að styrkja hjá einu fyrirtæki í einu. 6. Nauðsynlegt er að auka fram'leiðslu á þeim fiskafurðum, sem verðmætastar eru og mest unnar hér heima. Má þar eink um nefna humar, rækju og lax og vörur í neytendaumbúðum, eins og fryst flök af ýsu, flat- fiski, steinbít og fl., frysta fisk- réitti og niðurlagðar og niður- soðnar fiskafurðir. 7. Gera þarf tilraunir með heil frystan uppþíddan fisk sem hrá- efrai. Æskilegt er að feía ein- hverju einstöku frystihúsi að fara af stað með vinnslu á fiski úr frystitogara. 8. Vegna þeirrar sérstöðu fs- lands að þaðan kemur bezta hrá- kavíar og niðursoðnum hrognum, efnið til framleiðslu á sjólax, ber að leggja meiri áherálu á framleiðslu þessara vörutegunda hér heima og láta íslenzkar nið- ursuðuverksmiðjur sitja fyrir um kaup á hrognum og söltuðum stórufsa. 9. Athuga þarf möguleika á hagnýtingu á skelfiski. Kanna þarf útbreiðslu á kræklingi, kú- fiski og hörpudiski hér við land og gera tilraunir bæði með fryst ingu og niðursuðu á þessum teg- undum. 10. Athuga þarf möguleika á því að framleiða fiskimjöl til manne'ldis. Sérstaklega þarf að prófa betur aðferð Magnúsar Andréssonar við slíka fram- ieiðslu. 11. Stefna verður að því að auka nýtingu fiskvinnslustöðva. Hamla þarf á móti því að of margar fiskvinnslustöðvar sömu tegundar séu í sömu veiðistöð, og stuðla ber að því, að hver fiskvinnslustöð geti haft sem fjöl breyttasta vinnslu. 12. Leyfa skyldi íslenzkum fisk vinnslustöðvum að kaupa fisk af erlendum veiðiskipum. 13. Leggja verður sérstaka á- herzlu á vöruvöndun og herða ber á eftirliti og mati á fiski og fiskafurðum. Herða þarf sérstak lega á ferskfiskeftirliti. 14. Auka þarf enn meir verð- mun á fiski, sem landað er í 1. flokks ástandi og fiski, sem orð- iran er meira eða minna gallað- ur t.d. dauðblóðgaður, illa ísað- ur og illa með farinn á annara hátt. 15. Auka þarf verulega kæl- ingu á hráefni bæði í fiskibát- um og vinnslustöðvum. Stefnt skal að því, að bæði fiskur og síld séu ísuð í kassa um borð og landað í þeim og flutt í fisk- vinns’luhús. 16. Stuðla ber að því, að sett verði upp stór dósaverksmiðja með nýtízku tækjum, svo að unnt verði að fullnægja greiðlega allri innleradri eftirspurn. 17. Athuga þarf möguleika á því að setja hér upp glerverk- smiðju, sem framleiði glös og krukkur til umbúða. 18. Leggja ber sérstaklega á- herzlu á að vinna markaði fyr- ir fisk í Evrópu allri og Norður- Ameríku og annars staðar þar sem kaupgeta er miki'l og pró- teínneyzla meiri en með öðrum þjóðum. Reyna ætti að finna markaði fyrir hert síldaríýsi. 19. Nota þarf betur aðstöðu íslenzku sendiráðanna erlendis til markaðskönraunar fyrir íslenzk- ar fiskafurðir og til útbreiðslu upplýsinga um þær. Æskilegt væri að hafa sérstakan fiskmála- fulltrúa við íslenzku sendiráðin á helztu markaðssvæðunum. Sendiráð þessi þurfa að hafa kvikmyndir frá íélenzkum fisk- iðnaði, sem hægt er að lána út. 20. Efía þarf hverskonar rann- sókna og tilraunastarfsemi í þágu fiskiðnaðarins. Fylgjast þarf vel með því, sem gerist með öðrum fiskveiðiþjóðum á þess- um sviðum, og leitast við að hag raýta erlendar niðurstöður fyrir íslenzka staðhætti. 21. Rannsóknarstofnun fiskiðn aðarins verði örvuð til þess að fara af stað á ný með rannsókn- ir á frekari hagnýtingu fiskinra yfla til efnaiðnaðar og manra- eldis. 22. Nauðsynlegt er að auka fræðslu og kennslu í fiskiðngrein um. Koma þarf sem fyrst upp fiskiðnskóla skv. ti'llögum fisk- iðnskóíanefndar frá 31. marz 1966. - RIUSSAR Framhald af bls. 1 1938. Hann barðist í síðari heims styrjöldinni og var sæmdur heið ursmerkinu „Hetja Sovétlýðveld isins“ fyrir góða framgöngu. Hann gekk í kommúnistaflokk- inn 1943 og eftir stríðið var hann tilraunaflugmaður þar til 1964 að hann var valinn í hóp rússn- eskra geimfara. Bergovoi er tólfti geimfarinn sem Rússar senda á loft. - HNEFALEIKAR Framliald af bls. 28 þótt ég verði að sætta mig við dómiran. Ég fæ t. d. eragair atvininubætur, þótt ég gæti með hinefaleíka- sikóla haft tugi þúsundia á mán- uði í kaup. Ég byrjaði að kenna hnefaleik 1934 og toenndi m. a. í Merantaskólanum og Háskólan- um. Einnig hafði ég með höndum einkakenraslu og hver maður getur séð að við hraefaleitoabann hlýt ég að missa mikið af tekj- um, sem ég aranans gæti haft. í þessu sambandi vil ég segja það, að hart finrasit méx þegar nokkrir menn á Alþingi, sem varla þekkja boxhanzka frá touldavettliragum, garaga fram fyrir skjöldu og bararaa íþrótt sem viðurkennd er um allan hinn sið- merarataða heim og er m. a. kennd í bamaskólum víða á Eniglandi. Þá sakar etoki að geta þess að hnefaleikar eru viðurkemnd íþrótt t. d á olympíuleikum, þar sem m. a. handkraattleikur er ekki tekiran gildur. Hér er um að ræða óréttlæti, sem bitnar ekki aðeins á okkur — þessum strákum, sem sturaduSu hnefa- leika — heldur og þúsundunum, sem áhuga höfðu á íþróttinni. Olymptuleikunum slitið í dag - Verðlaunauppskerc USA óslitin I DAG verður Olympíuleikunum í Mexíkó slitið með viðhöfn og sú hátíð fer fram að fastmótaðri venju og eftir þeim siðareglum sem alþjóða Olympíunefndin hefur sett. Þar með lýkur mestu íþróttahátíð, sem haldin hefur verið, þó að hún jafnframt hafi verið umdeildasta íþróttahátíð fram til þessa. Úrslit fóru fram í þremur greinum í sundi á föstudags- kvöld og þá keppt í 200 m bringu sundi karla og kvenna og í 400 m fjórsundi kvenna. Bandaríkjamenn sigruðu í tveim greinanna, Claudia Colbe sigraði í 40;0 m fjórsundi kvenna á 5.09.5 og P. Watson í 200 m baksundi kvenna á 2:24.8. Þá sigr aði A-Í»jóðverjinn R. Matthes í 200 m baksundi karla á 2:09.6. Öll þessi afrek eru Olympíumet. Tékkneska fimleikamærin Caslavska hefur unnið hug og hjörtu áhorfenda í fimleikum — og reyndar miklu fleiri, sem ekki eru í Mexíkó. — Hún hef- ur unnið 4 gullverðlaun og 2 silfurverðlaun í fimleikagreinum en fyrir átti hún 3 gullverðla an frá Tokíóleikunum. Vinsældir hennar stafa mest af frábærri getu í fimleikum, en ekki spillti það fyrir að hún opinberaði á föstudagnn og gekk í hjónaband í gær í Mexíkó og maður hennar er landi hennar, Odlozil, sem vann silfurverðlaun í 1506 m hlaupi í Tokíó en hlaut ekki verðlaun nú. Hann getur þó gamn að sér við gull- silfur og brons- verðlaun konu sinnar. Á FIMMTUDAGINN kemur 31. október verður efnt til leiks milli Fram og FH í hand knattleik. Það eru íþróttafrétta menn sem að leik þessum standa, en hann fer fram í íþróttahúsinu á Seltjamarnesi — nýjasta íþróttahúsinu hér í grenndinni þó ekki sé í Reykjavík. Það rúmar 800— 1000 manns á áhorfendapöll- um og þykir hið bezta í alla staði. íþróttafréttamenn, sem ekki fengu íþróttahöllina til afnota, vilja hvetja menn til að sjá leikinn á fimmtuðag- inn um leið og þeir kynnast nýju og glæsilegu íþróttahúsi. f leikhléi verða skemmtiat- riði við allra hæfi. ■ Pressuleikui í hundknuttleik EFNT verður til „pressuleiks" í handknattleik 5. nóv. n.k. og leik ur þá lið landsliðsnefndar HSÍ og lið er íþróttafréttamenn munu velja. Þetta er lokaliður í æfing um landsliðsins fyrir landsleik- ina við V-Þjóðverja viku síðar. Júgóslavar hafa staðið sig með miklum ágætum í knattleikj- unum á OL í Mexikó. Þó vakti sigur þeirra yfir Sovétmönn- um í körfuknattleik mesta athygli, og er þessi mynd úr þeim leik, og sjást Júgóslavar skora hér eina af körfum sínum. Verðlaun og stig Á föstudagskvöldið var Tékkóslóv. 7 2 1 89.5 staða efstu þjóðanna í barátt ítalía 2 4 8 87 unni um verðlaun og stig á Japan 6 2 2 83 Olympíuleikunum þessi: Rúmenía 4 4 2 72 Bandarikin 40 36 29 641.5 Holland 3 3 1 55 Sovétríkin 21 23 24 462.5 Kenia 3 4 1 45 A-Þýzkaland 6 7 7 198.5 Svíþjóð 2 1 1 45 V-Þýzkaland 5 10 8 163 Danmörk 1 4 3 45 Ungverjal. 7 10 10 160 Kanada 0 3 0 41 Ástralía 5 6 4 121 Mexikó 1 2 1 39 Frakkland 7 1 5 114 Iran 2 1 2 32 Bretland 4 5 3 110 Búigaría 0 3 1 31 Kono slususl ú Akureyri Akureyri, 26. október. RÚMLEGA fimmtug kona varð fyrir fólksbíl á Glerárgötu laust norðan við Fjólugötu gatnamót- in kl. 22.45 í gærkvöldi. Nýfallið snjóföl var á götunni og viðsjál hálka. Konan var á leið austur yfir Glerárgötu, þegar bílinn bar að. Ökumaður reyndi að sveigja frá konunni, og afstýra slysi, en það tókst ekki vegna hálkunn- ar, þannig að konan varð fyrir hægra framhorni bílsins, og kast aðist síðan í götuna. Hún hlaut slæmt höfuðhögg og var flutt í sjúkrahús. Líðan hennar var sæmileg í morgun — Sv. P. - LANDIE ÞITl Framhald af bls. 17 segja hið gagnstæða, ef miðað er við hina gömlu vörðuðu vegi, þ.e. að Þorskafjarðarheiði liggi vestur á Steingrímsfjarðarheiði. 27. Á bís. 372 segir: „Hvanna- dálur heitir austan í Trékyllis- heiði“. Þetta er ekki rétt. Hvanna dalur er hvergi í nánd Trékyllis heiðar, heldur gengur hann norð ur úr Selárdal, sem er langur dalur og mætti frekar segja, að Hvannadalur lægi sunnan undir Ófeigsfjarðarheiði. 28. Á bls. 383 segir svo um Grettisvörðu: „Er varðan hlað- in þannig, að hún er hol að inn- an.“ Þessi ummæli munu flestir skilja svo, að ö’ll varðan sé hol innan, en svo er ekki. Hún stend ur á hallandi klöpp og er rúmir 2 m á hæð að ofanverðu, en að- eins efsti hlutinn, ca. 1,4 hæðar- iranar er holur innan og því vart þægilegt fylgsni um lengri tíma. Þess má geta, að á botni hol- rúmsins er þykk skán af ösku og viðarkolum. Ekki er þó þar með sagt, að þær eldsminjar séu frá fyrri öldum, því að á síðari tímum munu stundum hafa verið kynntir þar gamíárs- og þrettáda kvöldsvitar. Þótt bókin „Landið þitt“ sé þrekvirki á sinn hátt, frá höf- undarins hendi og gal'lar hennar ekki miklir í samanburði við kostina, ber hún merki um ónóg an undirbúningstíma á fleiri en einn veg. T.d. munu prentvillur vera fullmargar og sumar mein- legar, þó að víðast hvar megi lesa í málið. Raunar hefi ég ekki gert mér að leik eða tímaþjófi að telja þær, en nefni sem dæmi að á bls. 373 stendur: „Odds- munds Snorrasonar", í staðinn fyrir Odds munks Snorrasonar. Þetta villir að vísu engan, sem kannast við höfund Olafssögu konungs Tryggvasonar, en hve margir eru þeir nú af lesendum bókarinnar? Jóhann Hjattason.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.