Morgunblaðið - 09.11.1968, Page 28

Morgunblaðið - 09.11.1968, Page 28
K.Jónss.&Co stöövast vegna hráefnisskorts STAHt SEMI Niðursuðuverk- smiðju K. Jónssonar & Co hf. á Akureyri liggur nú niðri vegna hráefnisskorts. Hjá verksmiðj- nnni unnu alit upp í 129 manns, þegar mest var Kristján Jónsson, forstjóri á Akureyri, tjáði Morgunblaðinu, að nú væri mánuður liðinn síð- an verksmiðjan lauk við hrá- efnisbirgðir sínar, en síðasta •verkefnið var a ð sjóða niður kryddsíld á Kússlandsmarkað. Engin smásíld hefur veiðzt í Eyjafirði á þessu sumri og stend- ur verksmiðjan því uppi hráefn- islaus. í fyrra veiddist talsvert af smásild í Eyjafirði í desember og svo í janúarmánuði sl. sagði Kristján, að menn hefðu orðið síldar varir í ^rrðinum nú og von andi yrði einhver veiði síðar. Ef ekkert veiðis: þá, mun verk- smiðjuna skorta hráefni fram á vorið. Peter Mohr Dam látinn Aukinn markaður fyrir útflutningsafurðir Torshavn, Færeyjum, 8. nóv. PETER Mohr Dam lögmaður í Faereyjum andaðist í dag í Dronning Alexandrines sjúkra- húsinu í Kaupmannahöfn þar sem hann hafði legið rúmfastur undanfarnar sex vikur. Peter Mohr Dam fæddist í Skopun á Sandoy 11. ágúst 1898, og var því sjötugur er hann lézt. Hann lauk prófi við kennaraskól ann í Færeyjum árið 1920 og sótti síðar mörg kennaranám- Peter Mohr Dam lögmaður skeið bæði í Noregi og Færeyj- um. í fyrstu fylgdi Mohr Dam sjálfstæðisflokki Færeyja að málum, en síðar stofnaði hann jafnaðarmannaflokkinn, og var formaður þess flokfes til dauða- dags. Hann átti sæti á Lögþingi Færeyja frá 1928, en á árunum 1947—57 og 1964—67 átti hann einnig sæti á danska þjóðþing- inu. Hann var ekki fylgjandi sambandsslitum Færeyja og Danmerkur, en á fundi Norður- landaráðs í Reykjavík 1965 krafðist hann þess að Færeyjar fengju sjálfstæða aðild að ráð- inu, og neitaði að mæta á fund- um þess í mótmælaskyni vegna þess að fáni Færeyja blakti ekki við hún með fánum hinna Norð- urlandanna. GÖÐSALA TOGARINN Neptúnus seldi í Bremerhaven í fyrradag 134,4 tonn fyrir 164.214 mörk, eða '17,48 krónur að meðaltali fyr-1 1r kílóið. Fimmtíu og fimmi tonn af aflanum voru ufsi,. ýsa 40 og þorskur 25 tonn. Aflann fékk togarinn á átta dögum suðaustur af landinu. Siðdegis i dag leggur Om RE 1 upp i ferð sína á síldarmiðin við austurströnd Bandaríkj- anna. Þessa mynd tók Ól.K.M. í gær, þegar skipverjar vora að setja nótina niður í lest fyrir siglinguna yfir hafið. Á bls. 13 í blaðinu í dag em viðtöl við skipstjórann og 1. stýrimann á Erni um þessa nýja tilraun til sóknar á fjarlæg mið. Hlout höfuðmeiðsl UNGUR maður varð fyrir bíl á móts við Fríkirkjuna seinit í gær kvöldi. Hlaut han.n höfuðmeiðsli og var ftuttur í Slysavarðstof- una, en læknisrannsókn vair enn ólokið þegar Morguniblaðið fór í prentun. Viðræðufundur verður í dug BOÐAÐUR 'hefur verið viðræðu- fundur fulltrúa stjómmálaflokk- anna kl. 13.30 í dag. Djúsnið, sem hvurf EINHVER gljáfægðasta eir -/ plata sem getur að líta íj Reykjavík er horfin. Hennif var stolið í fyrrinótt og aug- sýnilega hefur einhver glis- gjarn náung: girnzt hana, þar ] sem hún hékk á sendiráðs- 'byggingu Sovétríkjanna. í gærmorgun, er sendiráðs- starfsmenn vöknuðu til þessi að fægj-a plötuna, héldu þeirl sig dreyma — platan vari horfin, og hún hafði enn ek'ki | fundizt í gær. Kannski ein-J hvern langi til þess að hengjal 'hana upp á hús sitt til skrauts ^ '— því að platan er hin feg- ursta. Hertágjald eyrissölu í G Æ R var hert á reglum um gjaldeyrissölur bankanna. Þó er ekki um stöðvun á gj.aldeyris- sölu að ræða og er öllum bráð- nauðsynlegum yfirfærslum sinnt og gjaldföllnum skuldbindingum gagnvart útlöndum. Umrœður um EFT A-umsóknina á þingi í gœr: — og nýr markaður fyrir íslenzkar iðnaðarvörur — Verðum að kanna, hvort við getum haft sama hag af EFTA-samstarfi og aðrar þjóðir ÞINGSÁLYKTUNARTIL- LAGA ríkisstjórnarinnar um aðildarumsókn að EFTA kom til fyrri umræðu í Samein- uðu Alþingi í gær og lagði Bjarni Benediktsson, forsæt- isráðherra, áherzlu á, að þeir efnahagsörðugleikar, sem þjóðin stæði nú frammi fyr- ir og ákvörðun Breta um 19% toll af freðfiski ýtti frem ur undir að umsóknin yrði lögð fram. Gylfi Þ. Gíslason, við- skiptamálaráðherra, fylgdi tillögunni úr hlaði í ýtarlegri ræðu og rakti meginrökin fyrir því að ríkisstjórnin tel- ur nú tímabært að leggja fram slíka umsókn um aðild að EFTA. Ráðherrann benti á að um 40% af heildarvið- skiptum íslendinga eru við EFTA-Iöndin og í þessum löndum má búast við mjög aukinni eftirspurn á næstu árum og áratugum eftir ýms- um helztu útflutningsafurð- um íslendinga. Ennfremur er í EFTA-Iöndunum markaður, sem mun vaxa á komandi ár- um fyrir iðnaðarvörur, sem unnt er eða væri í framtíð- inni hægt að framleiða á ís- landi til útflutnings, bæði vegna skilyrða íslendinga til orkuframleiðslu og hagnýt- ingu fossaafls og jarðhita og vegna annarra aðstæðna. Talsmenn stjórnarandstöðu flokkanna, Ólafur Jóhannes- son (F) og Lúðvík Jósepsson (K) töldu ekki tímabært nú að leggja fram umsókn, en báðir töldu þeir að nauðsyn- legt gæti verið fyrir ísland að tengjast EFTA með ein- hverjum hætti. Að umræð- unni lokinni var tillögunni vísað til annarrar umræðu og utanríkismálanefndar og má búast við að tillagan verði afgreidd á Alþingi fljótlega eftir helgina. Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta- málaráðherra rakti í upphafi ræðu sinnar aukna efnahagssam vinnu Evrópuríkjanna frá stríðs lokum. Upphaf þeirrar samvinnu var stofnun Efnahagssamvinnu- Framhald á bls. 11 j Leitin enn úrongurslnus LEITIN í gær að Þráni NK bar engan árangur. Gengnar voru fjörur austan og vestan Markarfljóts og leitað bæði á sjó og úr lofti með suður- Íströndinni og út af Hafnar- bergi og norðvestur. Ætlunin var að ganga aftur fiörur í dag. Fnmann Sigurjónsson. Banoslys á sjó 'ÁTJÁN ára piltur, Frímann Sig- urjónsson, úr Hafnanfirði lézt aif völdum slyss, sem varð um borð í Ársæli Sigurðssyni GK 320 þeg ar báturinn var að veiðum fyrir suðausturströndinni í gærmorg- un. Lenti Frímann í spilinu og hlaut bana af. Ársæll Sigurðs- son var væntanlegur til Hafnar- fjarðar um þrjúleytið í nótt. Móðir Frímanns heitins og fjögur systkini eru á líii.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.