Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1908 Qrœfamynd Ás- gríms á 65 þús. — Listasafnið fékk mynd eftir Snorra A LISTMUNAUPPBOÐI Siffurð- ar Benediktssonar í Súlnasal Sögu í gær voru seld mörg dýr- mæt málverk og vatnslitamynd- ir. Gríðarstórt olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson (95x130), er nefnist Ur Öræfum og málað 1916, fór á hæst verð, var sleg- ið Sólveigu Eggerz fyrir 65.000 kr. Annað gullfallegt landslags- málverk eftir Ásgrím var slegið Árna Jónssyni á 55.000 kr. Olíu- málverk eftir Kristínu Jónsdótt- ur, Vestan af Mýrum, var slegið Helga Hallgrímssyni fyrir 40.000 kr. Og Kjarvalsmálverk úr Al- mannagjá var slegið Sveini Karlssyni á 40.000 kr. Listasafn ríkisins keypti landslagsmálverk eftir Snorra Arinbjarnar á 37.000 kr. Á uppboðinu varu 50 skráð málverk og vatnslitamyndir og 7 aukamyndir, sem boðnar voru upp í lokin. Fóru margar mynd- ir fyrir gott verð. Þama voru 12 misstórar myndir eftir Kjarval, blýantsteifcningar, vatnslita- myndir og olíumálverk. Fóru þær á ákaflega misjöfnu verði. Þarna var líka mynd eftir Þór- arin B. Þorláksson, olíumálverk, Íífclega frá Laugarvatni. Var sú slegin Pétri Ingimundarsyni á 21.000 kr. önnur mynd Kristínar Jónsdóttur fór á 33.000 kr., en hún heitir Með tvo til reiðar. Og Þingvallamynd Ásgríms fór á 34.000 kr. Myndir eftir yngri málara fóru á mun lægra verði, þó boðið væri rösklega í eina og eina, og þá eftir viðurkennda málara. Frekari skemmdar- verk i bígerð í Wales London 3. des. AP LÖGREGLUMENN eru nú á verði við landamæri Wales, eft- ir að velskir þjóðernissinnar hafa mjög látið til sín taka og sprengt i loft upp vatnsleiðslur, sem flytja vatn úr fjöllum Wales til iðnaðarborgarinnar Birmingham og unnið ýmis önnur spjöll. Julian Cayo Evans, sjálfskipað ur talsmaður fyrir hinn svokall- aða frjálsa her Wales, sagði lög- reglunni, að enn mundi verða hert á skemmdarverkum. Hann sagði, að Walesbúum hefði ekki tekizt að fá vilja sínum fram- gegnt eftir lýðræðislegum leið- Piltur hjóli d vél- slosust um og nú myndu Walesmenn ekki hika við að grípa til skemmdarverka og ofbeldis til að leggja áherzlu á kröfur sínar. Reiðhjóli stolið Á MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ var stolið reiðhjóli við hús ofarlega IVið Rauðalæk. Þrátt fyrir allmikla leit hefur hjólið enn ekki fundizt. Ungur eigandi þess er að vonum afar vonsvikinn yfir hvarfi þessa nýlega reiðskjóta hans. Eru það tilmæli til þeirra er rauðs drengjahjóls hafa orðið varir, eða foreldra eða aðstandenda barna sem kunna að hafa tekið það í misgripum, að láta vita í síma 32790. Haraldur Kröyer flytur ræðu sína í 2. nefnd allsherjarþings- ins. A bak við hann sitja Hannes Kjartansson, sendiherra Is- lands hjá Sameinuðu þ.ióðunum (til hægri) og Ambjörn Krist- insson, fulltrúi í sendinefnd tslands á allsherjarþinginu. Shipulugðri leit hætt SKIPULAGÐRI leit að Magnúsi Teitssyni, Þinghólabraut 63 í Kópavogi, sem saknað hefur ver ið frá því um klukkan 19 á laug ardag hefur nú verið hætt, en leitin hefur engan árangur bor- ið. f gær var flogið með ströndum, allt frá Reykjavíkurhöfn til Hafnarfjarðar og öll sker á leið inni könnuð. Þá voru gengin svæði austan við Elliðavatn, einn ig Rauðhólarnir og nágrenni. Rætt um auðlindir hafsins — á allsherjarþingi SÞ ÞESSA dagana standa yfir á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna umræður í 2. nefnd þings- ins um auðlindir hafsins og fram tíðamýtingu þeirra. Er þar til umræðu skýrsla, sem samin var af sérfræðinganefnd um haf og fiskifræði, er sett var á laggim- ar af Sameinuðu þjóðunum árið 1966. Átti Jón Jónsson, forstjóri Hafrannsóknastofnunarinnar, sæti í sérfræðinganefnd þessari. Þann 22. nóvember sl. flutti Haraldur Kröyer, sendiráðunaut- ur í New York, ræðu í 2. nefnd allsherjarþingsins og gerði þar grein fyrir starfi íslenzkra vís- indamanna í haf og fiskifræð- um og sjónarmiðum íslenzkra stjórnvalda um verdun fiski- stofnanna og alþjóðlega saim- vinnu á þessu sviði. Gat Har- aldur þess ,að fáum þjóðum væri jafn mikiivægt að stunda fiski- og hafrannsóknir sem tstending- urm, þar sem sjávarafurðir væru meir en 90% af heildafútflutn- ingi þjóðarinnar. Hefði íslaud ætíð verið því fylgjandi að (AKUREYRI 3. desember. — Árekstur varð milli fólksbíls og 15 ára pilts á léttu bifhjóli á mót tum Strandgötu og Norðurgötu kl. 18.15 í kvöld. Fólksbíllinn (kom austur Strandgötu og var (að beygja til vinstri inn í Norð- lurgötu, þegar slysið vildi til. Sennilega hefur pilturinn komið laustan Strandgötuna, en ekki (hefur skýrsla verið tekin af hon- Um enn sem komið er, svo að þetta atriði er óljóst. Ökumaður (bilsins kveðst ekki hafa orðið tpiltsins var, fyrr en hann fann iskellinn framan á bílinn og sá (piltinn kastast yfir vélarhúsið (og koma niður á gangstéttina ivestan Norðurgötu. Pilturinn ihlaut opið fótbrot og mun veTa •eitthvað meira meiddur. Bæði <hjólið og bíllinn skemmdust all- imikið. — Sv. P. STAL FLUGVÉL - Nauðlenti ó sjónum New York, 3. des. (AP) ræðum við hann um talstöð MAÐUR nokkur, Danny vélariinnar, og sögðu honum Viljn seljo Kínverjum Ilugvélur London 3. des. AP BREZKA flugfélagið BEA er nú að semja um sölu á 23 notuðum flugvélum til Kína. Ef samning- ur þessi kemst í kring verður söluverð vélanna sex milljón sterlingspund. Vélarnar eru tíu Comet 4b þotur og þrettán Vis- count skrúfuvélar. Talsmaðurinn sagði, að önnur rfki en Kína kæmu þó til álita, ef ekki gengi saman með fulltrú um landanna. Fyrir sjö árum keypti Kína sex Viscount vélar af Bretum og rauf þar með einka leyfi Sovétríkjanna til að sjá Kína íyrir vélum. Þessi fyrri flugvélarsala mæltist þá mjög illa fyrir í Bandaríkjunum. Hemphili að nafni, stal í nótt einshreyfils flugvél frá Lake- wood-flugvellinum í New Jersey. Reyndi hann tilgangs- laust að lenda vélinni á Kenn- edy-flugvelli við New York, en flaug síðan suður á bóg- inn, út yfir Atlantshafið, og hvemig harni ætti að fara að því að lenda „Þetta var alveg brjálað", sagði einn af lögreglumönn- um flugvallarins eftir á. „Hann flaug lágt, steypti sér svo niður í 15—30 metra hæð, og þaut svo upp á ný.“ Hemp- lenti þar á sjónum eftir að hill gerði fjórar tilraunir til vélin var orðin eldsneytis- að lenda, en á meðan var ölil laus. Þyrlur strandgæzlunnar um.fer'ð stöðvuð um vöilinn. bandarísku höfðu elt stolnu Lauk öllum tilraununum eins. flugvélina til hafs, og tókst Gafst þá Hemphill upp, að því einni þeirra að bjarga Hemp- hill. Var hann sagður ómeidd ur, en flugvélin hvarf í djúp- ið. Stolna flugvélin var af gerð inni Piper Cherokee 140, og er virtist, og stefndi til hafs, en lokaði jafnframt fyrir tal- stöðina, svo ekki var unnt að hafa samband við hann. Tvær þyrhir strandgæzl- unnar og björgunarflugvélar sagði talsmaður eigenda, sem eltu stolnu vélina, og voru er félagið Ocean County Avia- þyrlumar með útbúnað til að tion, að henni hafi að öllum lenda á sjó. Eftir nokkum elt- líkindum verið stolið klukkan ingaleik var auðiséð að Hemp- rétt fyriir eitt sfðastliðna nótt hill reyndi að komast undan, að staðartima. Var hún þá og tókst honum það að lokum með fulla eJdsneytisgeyma, og þegar vél hans hvarf inn í flugþol hennar um fimm skýjaþykkni. Heyrðist ekkert klukkustundir. Klukkan 1,24 frá honum í um eina klukku- hafði flugmaðurinn samband stund eftir það. Svo virtist við flugtuminn á Kennedy- Hemphill hafa teki'ð eftir því flugvelli ,og sagði: „Ég veit að eldsneytið var að ganga ekki hvar ég er. Eg er í stol- til þurrðar, og opnaði r.ann þá inni flugvél. Mig vantar að- fyrir talstöðina og lét írá sér stoð.“ Ákváðu fluguimferðar- heyra. Voru honum þá gefn- stjórar á Kennedyvelli þá að ar upplýsingar um hvernig stöðva 12 farþegavélar, sem ætti að nauðlenda á sjó, og biðu flugtaks, og fá Hemphill virðist hann hafa fylgt þeim. til að lenda stolnu vélinni. Hemphill var eftir björgun- Bersýnilegt var að Hemp- ina fluttur til stöðva strand- híll hafði ekki miklá reynslu gæzlunnar í Elizabeth City í sem flugmaður, en starfsmenn Norður Carolina, þar sem lög- flugtumsins héldu uppi við- reglufulltrúar biðu hans. vernda fiskistofnana og hamla gegn ofveiði. Því hefði það gerzt meðflutningsaðili á allsherjar- þinginu 1966 að tillögu um að stofna sérfræðinganefnd til rann- sóknar og tillögugerðar um varð- veizlu fiskistofnanna og nýting- ar auðæva hafsins. Skýrði hann síðan frá því, að hvaða helztu viðfangsefnum ís- tenzkir haf- og fiskifræðingar hefðu unnið á undanfömum ár- um. Benti hann í því sambandi á, a'ð Island væri eitt í hópi þeirra 19 ríkja heims, sem verðu yfir háifri milijón dollara árlega til haf- og fiskirannsókna. Sýndi það ábuga og skilning íslenzkra stjórnvalda á mikilvægi þessa rannsóknarsviðs. Markmið ís- lendinga í því efni væri tvenns konar. Annars vegar að teita nýrra fiskimiða. Hins vegar að hamla gegn ofveiði og stuðla að sem beztri nýtingu fiskistofn- anna í hafinu umhverfis landið. Þá vék HaraMur ICröyer að því, að utanríkisróðherra og sendiherra íslands hjá Samein- uðu þjóðunum hefðu á undan- förnum árum á þingd Sameinuðu þjóðánna bent á að hinar hrað- stígu framfarir í fiskveiðifæfcni yilu vaxandi hættu á ofveiði og því væri senn nauðsynlegt að Nauðgari handtekinn í V-Þýzkalandi Bad Homburg, V-Þýzkalandi 3. desember. — NTB. DÓMSTÓLL í Bad Homburg í Vestur-Þýzkalandi gaf í dag út handtökuskipan á 32 ára gamlan Frakka, sem er grunaður um að hafa nauðgað að minnsta kosti 13 ungum stúlkum, eftir að hafa gefið þeim inn svefnlyf. Lögregl- an segir að maðurinn hafi oftast haft þann hátt á að hann bauð stúlkum upp í bifreið sína bæði í Vestur-Þýzkalandi Belgíu og Frakklandi. Maðurinn bauð stúlkunum upp á viskfejúss og síðan gaf hann þeim gular pillur sem hann sagði að mundu taka burt vínlyktina og gera þær klárar í kollinum aftur. Þegar svefnlyfin fóru að hafa áhrif stöðvaði hann bíl sinn, dró stúlkurnar meðvitundarlaus- ár á afskekktan stað, þar sem hann átti síðan auðvelf með að framkvæma áform sín. Það var sjónvarpsþáttur í vestur-þýzka sjónvarpinu sem varð till þess að lögreglan hafði upp á manninum, en þar voru konur hvattar til að tilkjmna 'lögreglunni ef þær hefðu orðið 'fyrir barðinu á kynferðisglæpa- mönnum. Ein stúlknanna þrettán 'hafði skrifað hjá sér bílnúmer mannsins og eftir að hafa horft á nefndan sjónvarpsþátt hringdi hún til lögreglunnar. kalla saman nýja ráðstefnu um réttarreglur á hafinu til þess að endurskoða gildandi ákvæði í þessum efnum. Jafnframt væri æskilegt að ræða einnig hinar liögfræ'ð'ilegu hliðar vandamáls- ins á allsíherjarþinginu og nýjar úrlausnir uim fiskveiðirétt ríkja, Vitnaði ræðumaður í ummæli fiskimálaráðherra Kanada um að hvorki 12 milna fiskveiðilög- sagan, né starf svæðanefnda, veiitti fiskistofnuinum á land- grunni Kanada nægilega vemd eða tryggði hagstæða nýtingu þeirra. Strandríkið hlyti að láta sig miklu varða nýtrngu og við- gang fiskistofnanna á landgrunn- inu. Það væri ánægjulegt fyrir ís- lendinga áð heyra slík ummæli sem þessi. Fyxir tíu til fimmtán árum hefðu Islendingar dregið athygli að því á alþjóðavett- vangi að nauðsjmlegt væri að gera ráðstafanir til þess að tryggja vöxt og viðgang fisfci- stofnanna. Þá hefðu margir við því daufheyrzt, en nú færi þeim þjóðum fjölgandi, sem skiildu þetta sjónarmið og ættu sjálfar við þennan vanda að glíma á eig- in grunnmi'ðum. (Frá utanríkisráðuneytinu). Spilakvöld í Hafnarfirði SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Hafnarfirði halda spilakvöld fimmtudagiinn 5. desember kl. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu. Þetta er síðasta spilakvöldið fyrir jól og verður sérstaklega vandað til verðlaunanna. Sjálfstæðisfólk er hvatt til að fjölmenna. - EFTA Framhald af bls. 1 lands fyrr en fyrir lægi með hvaða skilmálum íslendingar vildu gerast aðilar að EFTA. Að- spurður um það, hvort hann sæi fram á vandamál í sambandi við innflutning á frystum fiskflökum í ljósi síðustu atburða í þeim efnum, sagði hann, að til þess þjrrfti ekki að koma, ef byggt væri á þeirri kvótaskipan, sen> nú ríkti, þótt hún hefði ekki gefizt alltof vel. Ef hinsvegar íslendingar hefðu nýjar tillögur um þetta atriði væri það mál, sem þyrfti að atJhuga. Þá sagði þeséi brezki embættismaður einn ig, að áfram væri unnið að sam- eiginlegri stefnu EFTA- land- anna í sjávarútvegsmálum og fiskiðnaðarmálum, en þó væri ljóst, að viðunandi lausn mundi ekki finnast, nema í tengslum við Efnahagsbandalagslöndin og samvinnu við þau á þessu sviði. Norðurlöndin sem hér eiga fulltrúa eru greinilega mjög á- hugasöm um íslenzku umsókn- ina og fagna henni ,en það kem- ur glögglega fram hjá þeim, að afstaða Breta til málsins muni hafa úrslita þýðingu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.