Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 Finnbogi Ólafsson bifreiðarst. — Kveðja Fæddur 31. marz 1920 Dáinn 27. nóvember 1968 FI'NNBOGI Ólaísson, bifreiða- stjóri á Bifreiðastöð Rieykjavík- ur, lézt á Borgarsjúkrahúfiimu í Fosavogi 27. nóvetmber s.i., eftir þunga sjúkdóurtslegu, 48 ára að aldri. Finmbogi fæddiiat að Árbæ í Öltfusi 31. marz 1920, sonur Ólafs Gíslasonar, bónda þar, og konu bams, Sigríðar F imibogadótitur. Ólst hamin þar upp með foreldr- um sínum og systrum þar till fað- ir hans andaðist árið 1942 oig móð ir hiains brá búi. Fimnbogi vamn við bú foreldra sinma ÖU sín æsku ár, að frátöldum tveim vetrum, er hanm stundiaði nám í íþrótifcaisfkól- amum í HaukadaL í lamgvimmum veikindum föður síms var hamn stoð og stytta móður sinmar. Eftir að Fiinmbogi fluttist til Reykjavíkur áisamt móður sirnni var hamn noklkux ár á togurum. Starfaði um skeið að bygginga- vinnu hjiá mági sínum, Fáli Eim- arssyni, múrarameistiara. Bn með þeim tóksit náið vimfemgi og kumrni Páffl vel að meta afburða verkkunnátbu og dugmað Fimm boga. Páll amdaðist í byrjun þessa árs. t Eiginkona mín Sigríður Aðalheiður Jóhannsdóttir andaðist á Landakotsspítala 3. þ.m. Eiginmaður og böm. t Móðir mín og tengdamóðir, Guðrún S. Norðdahl frá tJlvarsfelli, lézt á Borgarspítalanum hinn 3. þ.m. Guðbjörg Ester Ólafsdóttir, Þorsteinn Júlíusson. t Bróðir minn, Ástmann Bjartmarz skipstjóri, andaðist í Boston 14. f. mán. Óskar Bjartmarz. t Eiginmaður minn, faðir okkar og temgdafaðir, Kristján Karlsson fyrrv. skólastjóri á Hólum í Hjaltadal, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fimmtudaginn 5. des. kl. 1.30. — Blóm vinsam- legast afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á liknarstofnanir. Sigrún Ingólfsdóttir, böm og tengdaböm. Árið 1949 hóf Fimnbogi aksitur leigu'bifreiða á Bifreiðastöð Reykjavíkur. Að frátöldum þeim þeim tíma er hann var sj úkling- ur á Vífilssitöðum, og þar tiil hann tók sjúikdóm þann er leiddi hamn tffl diauða, situmdiaði hann það srfiarf. Finrnbogi kvæntist árið 1946 eftirlifandi konu sinni, Huldu Bjamadóttur frá Norðfirði, og hófu þau búskap hér í borg. Eiigniuðust þau hjón sex böm sem öll eru á lífi: Ingiibjörgu, gift Ingólfi Waage, lögreglumanni í Kópavogi, ValMísi, giflt Hiimari Kristjánissyni, húsaismið á Blönduósi, — ÓLaf, Sigríði Rósu, Stefán Bjama og Trausta, sem öli eru í foreldraíhúsum. Þá gekk Fimnbogi stjúpsyni sínum, Trausta Valdimarssyni, í föður stað, en hann fónsit með véibátn- um Helga fná Homafirði, sem týndist við Færeyjar árið 1961. Þau Hulda og Fimmbogi eignuð- uist tvö bamaiböm og hafði Finn- bogi mikið ástríki á þeim, srvo og dótturdótbur syisbur sinnar, Aidísar, Aldísi Pálu, sem hann hafði hið miesta dálæti á. Finnbogi var ástríkur eigin- maður og faðir. Heigaði hann heimffli sínu og eftirlifamdi móð- ur sinni alllt sdrfrt líf og starfs- krafta meðan hefflsa emtist hon- um. Finnbogi átti trvær systur á lífi, Aldísi og Guðmunidu Lfflju og var mikið ástríki með hon/uim og systrum hana Með okkur Fiinnhoga og fjöl- skýlidu hans tókst mikið vinfengi fyrir 10 árum, og minmiist ég margra ániægjustumida í starfi og frisrtumdum obkar. Finnbogi var dufliur og fáskipt- inn, orðvar og óáieitinn, en vin- fasitur með aifbrigðum, hjálpsam- ur, ráðhol'iur og áreiðanlegur í öfflum samskiptum við aðra. Hann var vel látimn af samstarfs- mönnum sínum, góður félagi og t Innilegar þakkir færi ég öll- um þeim, sem sýndu mér sam- úð og vinarhug við andlát konu minnar, Ingibjargar Magnúsdóttur frá Þingeyri. Baldur Sigurjónsson. t Þökkum innilega auðsýnda samú'ð og hjálp vegna andláts og jarðarfarar, Kristjáns Guðmundssonar Bergi, Bíldudal, er lézt 24. nóv. sl. Fyrir hönd dætra og annarra vandamanna. KrLstin Gufflaugsdóttir. traustuT ökumaður. Sbarfið og heimiiið var Finn- boga fyrir öllu. Eiibt áhugamáfl átti hann þó öðru fnemur, það var mikiffl áhugi og ánæigja af veiðis'kap, enda var ha/nn alinn upp á einni mesbu laxveiðijörð austam fjafflis. Við hjónin þökkum honum aflil- ar þær ánægjustunidir er við ábt- um samian og færum eftirlifandi komu hans, mióður og tengdamóð- ur og börnium, svo og öðrum ætit- ingjum innilegar samúðarkveðj- ur, nú þegar við sjáum á bak góðum vimi og féiaga. Farðu vinnr sæll um Ijóssins lönd, liif þar sæffl ég þakka okkar kynni. Vertu sæfll þér vedtir drottiins hönd, vernd og sbyrk í nýju lífs viistinni. Geir Gislason. - ALÞINGI Framhald af bls. 15. væru um 300 km. vegir, sem mest lægi á, og gert var ráð fyr- ir að þeir mundu kosta allt að 1500 millj. kr. Var hér um að ræða fremur ágiakun en áætlun. TEKJUÖFLUN Þegar vegaáætlunin var sam- in 1964 var ekki gert ráð fyrir neinu verulegu framfliagi tffl hrað brauita. Sl. vor var hins vegar stigið stærra spor til tekjuöflun- ar í vegaejóð en áður hefur ver- ið gert, og þá fyrst var unmit að ræða í alvöru að ráðast í bygg- ingu hraðbrauta. Það væri vit- anlega æskilegt, ef hægt væri að fá í vegasjóð alliar þær tekjur, sem fást af inmflutningi bifreiða, varaMutum til bifreiða o.s.frv. En þetta hefur aldrei verið mögu legt, og meira að segja áðux fyrr var lagður á benzínskattur og tailsverður hluti af honum fór í ríkissjóð. Tekjur af umtferðinni hatfa runnið til ríkissjóðs af ifflri nauðsyn og etf þær voru atf hon- um teknar þyrtfti að afllia tekna með öðrum hættL TEKJUÁÆTLANIR HAFA AÐ MESTU STAÐIZT Samkvæmt upplýsingum vega málaistjóra í byrjun nióvemtoer litur út fyrir að tekjuáætlun sú er gerð var þegar hin nýju lög voru samþykkt í fyrraivor, stand- ist í öllum aðaiatriðum. Ekki er þó hægt aið fuffliyrða um það, þar sem tveir mánuðir eru etftir atf árinu, þegar áætlunin er gerð. í byrjun nóvember var útflit á því að áætlanir um tekjur af gúmmí- gjaldinu mundu eflcki standast fullkomlega, en síðusbu mánuði hetfur saila gúmmís hins vegar verið mjög mi'kil, svo farið gæti þannig að það skilaði sér einnig. ÖANÆGJA með útboð Einar Ágústsson þakkaði ráð- herra svörin, en sa'gði, að frá- sögn ráðherra af því að ístenzk- ir Aðaliverktakar hefðu nú með höndum framkvæmdir fyrir vegagerðina gæfi sér tiiefni til að minna á, að óánægju hetfði gætt með það fyrirkomulag sem viðlhatft var þar við samninga. Benti Einar á, að Félag vinnu- vélaeigenda hefði mórfmælt því t Innilegustu þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vináttu við fráfall og jarðarför, Stefáns Kristjánssonar fv. vegaverkstjóra, Ólafsvík. Svanborg Jónsdóttir, Sigríffur Stefánsdóttir, Fríða Stefánsdóttir, Friffrik J. Eyfjörff, ÞorgiLs Stefánsson, Ingibjörg Hjartar, Alexander Stefánsson, Björg Finnbogadóttir, Gestheiður Stefánsdóttir, Elinbergur Sveinsson, Erla Stefánsdóttir, Konráff Pétursson og fjölskyldur. harðlega að fslenzkum aðalverflc- tökum var faílin þessi fram- kvæmd og það hefði mieð rétitu bent á það að ísflenzikir aðaflverk talkar væru ókki hlutgeuigir með róttu á hinum aflmeruna maink- aði hér, þar sem fyrirtækið væri stofnað og rekið tffl starfsemi fyrir vamarliðið. Því væri sköp- uð föst verkefni og árvissar tlekj- ur. Benti Einar ó, að það heíði verið iátið í veðri vaflca að Að- alverktalkar væru femgnir til verksins á þeim forsenidum að þeir gæitu lánað tffl þess fjár- maign. Sagði þingmaiðurinn að þessu fyrirtæki hefði verið sköp- uð sérstök aðstaða tffl að satfna fé og ekki hetfði heldur verið leitað eftir því hj'á öðrum verk- tökum hvort þeir vildu veita greiðslutfrest tffl framikvæmd- anna. Það væri vissulega lág- mairkskrafa þeirra sem laigt hetfðu eigur sínar í kaup á vinnuvélum og séð fyrir þörtf- inini meðan hún var, að aðrir sem hefðu ósamibærilaga að- stöðu fengju ekki að leggja und- ir siig markaðinn þegar ver ár- aði og verikefnin minnkuðu. AÐALVERKTAKAR BUÐU LÁN Inigólíur Jónsson, samgöngu- málaráðherra, kvaðst vera þing- manninum sammála um að yfir- leitt ætfti að bjóða út verk, og áreiðanlegt væri að toraðbrauta- framikvæmdimar yrðu aflfliar boðnar út. Með umræddan veg- arkafla væri hins vegar no'kkur sérstaða. Bæði Vegagerðim og ráðuneytið hefði verið saimmála um að æSkilagt væri að byrja á framkvæmdinni, en engir pen- ingar væru í vegaáætlun til þess- ara framkvæmda. íslenzkir aðal- verktakar hefðu þá boðið ián með hagstæðum kjörum, eí þeir mæittu vinna verkið nú. Saigði ráðherra að veriktfræðingar vega- máflastjóra hefðu tailið tffltooð Að- afl'verktiaika mjög hagstiætt og um það hefði verið að ræða að láta þá vimma verkið nú, eða bíða með það tii næsta vors, eða þar tffl fé vsari til þess veirtt með vegaáætllun. Ráðherra sagði, að eflaki hetfði þótt ásitæða til að hjóðia þetta verik út, ám þess að hafa nokkra peninga, m.a. vegna þess, að tal- ið hefði verið ólíkllegt að aðrir gætu lámiað en Aðaiverktaikar. Síðan sagði ráðherra m.a.: Það er lamglt frá því að ráðu- neytið eða vegagerðin ætli að gera Aðalverktökum hærra und- ir höfði en öðrum ver-ktöikum og stjórnarmenn Félagö vinnuvéla- eigenda 'komu tffl mín og ræddu þebta mál, áður en að fulflu var gengið frá samninigum við Aðal- verktaka, að vísu eftir að búið var að ábveða að gera þá samn- inga. Ég gerði þeim igrein fyrir ástæðu þess að samið var við Aðalverkrta'ka. Gátu þeir þess ekki í viðræðum við miig, að þeir væru tilbúnir að lána. Það er rértt, að aðaflftega er verkisvið Aðalvarkbaka að vinna fyrir varnarliðið á Ketflavíkur- flugvelli, en þeir hatfa samit áð- ur unnið fyrir vegagerðina, þ.e. við ilagnimgu Reykjanestorautar. Þiað gatfst vel og þeir fliánuðu til þeirra framkvæmda drjúga upp- hæð. Þegar Aðalverktakar ifara út fyrir áhrifasvæði varnarliðs- iins og flytja vélar þaðan til vinnu fyrir vegagerðina eða aðra, þá eru þeir iártnir greiða tol'la af vélunum. Þá er reiknað með eðflilegri fyrninigu og má geta þess, að í sambandi við vega kaflann ofan Elliðaár voru þeir lártnir greiða nökkrar milljónir Innilegar þakkir fyrir góðar kveðjur og vinsemd í minn garð á 75 ára afmæli mínu. Lárus EHasson Stykkishólmi. í toila, tifl þess að þeir nytu ekki bertri kjara heldur en aðrir verk- taikar hetfðu notið, ef þeir hetfðu tefliið þetita verk að sér. Mér var það afflrtaf íljóst, að það gæti verið, að memn lirtu þertta misjötfnum aiugum. En það sem réði úrslitum var, að ef Að- alverk'takar hetfðu ekki femgið þetta verk, væri ekki byrjað á því. Því held ég að menn geti við nánari athugun falfflizt á að þetta var rértt, en ég vffl jafn- framt taka það fram, að etftir- leiðis er ákveðið að bjóða öll verk úrt, og það tilkynnti ég Fé- lagi vimmiuvélaeigemda. Það er því aðeins um þennan eina katfla að rséða. Einar Ágústsson kvað þá yfir- lýsingu ráðherra að verkin yrðu framvegiis boðin öffl út ánægjú- flega. Hitt hefði verið eðláfleg vinnubrögð að bjóða þessa fram- kvæmd út, og reyna á þann hátt á hvort verktaik'ar teldu sig hatfa mögu'leika að iána. Bkki væri unnt að fullyrða að ákiveðið tffl- boð væri hagstætit ef aðeins væri um eitt Slíkt að ræða. Benti þing maðurinn á reynslu Reykjavíkur borgar aí tilboðum, og sagði, að ekki reyndi á nema ef til op- inbers útboðs kæmi. ÞINGMÁL SL. mánudag voru eftirtalin mál tékin til umræðu á Alþingi: Neffri deild 1. Þjóðskjalasafn íslands 2. umræða. Afgreitt umræðulaust tifl 3. umræðu. 2. Siglingarlög. Frumvarp er Lúðvík Jósefsson og fl. flytja. Mælti Lúðvík fyrir frumvarpinu og var því síðan vísað til 2. um- ræðu og sjávarútvegsnefndar. 3. Tekjuskattur og eignar- skattur. Halldór E. Sigurðsson 1. flutningsmaður frumvarpsins mælti fyrir því. Magnús Jónsson tfjármálaráðherra tók þátt í um- ræðunni. Málinu vísað til 2. um- ræðu og fjárhagsnefndar. 4. Söluskattur. Frumvarp nokk urra þingmanna Framsóknar- flokksins. Framsögumaður Hall- dór E. Sigurðsson. Til máls tókú auk hans: Matthías Bjarnason og Magnús Jónsson fjármálaráð- herra. Efri deild 1. Tilkynningarskylda ís- lenzkra skipa. 3. umræða. Frum- varpinu vísað umræðulaust til neðri deildar. 2. Alþjóðlegt ráðstefnuhús. Þingsályktunartillaga Tómasar Karlssonar. Framsögumaður Ein- ar Ágústsson. 3. Hraðbrautir, Fyrirspurn Tómasar Karlssonar. Framsögu- maður Einar Ágústsson. Ingólf- ur Jónsson samgöngumálaráð- herra svaraði fyrirspurnum. Þriðjudagur Neffri deild 1. Þjóðskjalasafn íslands 3. um ræða. Málið afgreitt umræðu- laust til efri deildar. 2. Greiðslufrestur á skuldum. Framsögumaður Magnús Kjart- ansson. Afgreitt til 2. umræðu og fjárhagsnefndar. 3. Vörumerki. 2. umræða. Matthías Bjarnason mælti fyrir samhljóða áliti allsherjarnefnd- ar. Afgreitt til 3. umræðu. Efri deild Ráðstafanir í sjávarútvegi vegna breytingar gengis íslenzkr- ar krónu. Framsögumaður Egg- ert G. Þorsteinsson sjávarútvegs- málaráðherra. Auk hans tóku til máls ólafur Jóhannesson og Gils Guðmundsson. Þingskjöl Ný þingskjöl lögð fram á þriðjudag: 1. Frumvarp um greiðslufrest á skuldum bænda. Flutnings- menn Stefán Valgeirsson og fl. 2. Nefndarálit heilbrigðis- og félagsmálanefndar efri deildar um frumvarp um eiturefni og hættuleg efni. 3. Fyrirspurnir um rekstrar- fjárþörf atvinnuveganna, Afla- tryggingasjóð og um störf fisk- iðnskólanefndar. 4. Þingsályktunartillaga um aukin framlög til framkvæmda í Breiðholti. Flutningsmenn Páll Þorsteinsson og fleiri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.