Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 04.12.1968, Blaðsíða 11
11 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. DES. 1968 Fréttabréf frá Þorsteini Jónssyni, talinu). Kirkjusamtökin, sem standa fyrir flutningum þess- uni, svöruðu með því að stöðva flutnimgana þangað til þessu hafði verið skilað aftur, og Biafrastjóm ábyrgð- ist að þetta endurtæki sig ekki. Var þetta til þess, að flugið lagðist niður næstum tvær nætur, en síðan hefur allt gengið eðlilega. Sjálfur hef ég farið til Biafira og séð hvemig eftirlit- flugstjóra Sao Tomé, 27. nóv. Loftbrúin til Biafra frá Sao Tomé er enn heil, og ganga fiutningar að mestu leyti sam- kvæmt áætlUn. Að vísu gera hiihir egýpzku flugmehn Ni- geríustjórnar hæstum daglega árásir á Annabella-flugvöll, en þeir em ekki sérstatolega hittnir. Fram að þessi' hafa þeir gert lítinn skaða og haift lítil áhrif á flutningana þar eð við fljúgum þangað ein- göngu að næturlagi. Stundum rejma þeir samt næturárásir, og þó þeir séu engu hittnari í myrkrinu, geta þeir með þessu tafið dálítið fýrir okkur og þar með skorið m'ður magn ið af vörum, sem komast á áfangastað. Þar sem ég geri mér vonir um, að góðir menn þama heima á íslandi reyni að koma því til leiðar, að skreið verði send hinum sveltandi börnum Biafra hvort heldur að láni eða sem gjöf, langar mig að leiðrétta misskilning. sem kom fram í viðtali í Morgunblað- inu fyrir skömmu. Var þar sagt, að þetta flug okkar með lyf og matvæli næði ekki lengur tilg£mgi sínum, þar eð Biafra-her hirti þetta allt. Þetta er sem betur fer fjarri sanni. Að vísu gerðu Biafra- hermenn eina tilraun til að leggja hendur sínar á þrjá bílfarma (ekki 10 flugvéla- farma eins og sagt er í við- ið er með þessu, Fyrst eru vörurnar fluttar af flugvell- inum í stóra dreifingarmið- stöð úti á landsbyggðinni og ékið af stað með þær. Allt þetta er framkvæmt undir eftirliti starfsmanna kirkju- samtakannai, sem oftast eru prestar eða trúboðar. Var ég fullvissaður um, að 95% kæm ist á leiðarenda, og má það teljast furðulega há prósenta, þegar tekið er tillit til þess, hve neyðin er víða mikil og hversu freistandi það hlýtur að vera að leggja hendur á þessa farma. Að iokum til þess að undir- strika hversu alvarlegt. ástand ið er í Biafra ætla ég að láta eftirfarandi útdrátt úr frétta- bréfi frá kirkjusamtökunum fylgja þessu: „I skýrslu fulltrúa kirkju samtakanna í Biafra segir m.a., að nú sé fólkið þar far- ið að taka upp hálfþroskaðan yamsrótarávöxtinn til neyzlu. Þáð þýðir, að í desember eða janúar verði um algera hung- ursneyð að ræða, þar sem þessi fæðutegund veiði þá uppurin. Á þessu svæði, sem var fyrir átökin eitthvert hið þéttbýlasta í Biafra og þurfti að flytja inn mat, hefur íbúa- talan tvöfaldazt vegna flótta- fólks. Við venjulegar aðstæð- ur hefði uppskeran nægt íbú- unnum fram í maímánuð næsta ár, en nú verður eins ■ ' ' s Hungrið leikur bömin grátt. og fyrr segir ekkert eftir í síðasta lagi í janúar.“ Okkur þremur íslendingum, sem enn erum fiér, líður vel og sendum kærar kveðjur heim. Þorsteinn E. Jónsson ,Fljótt fljótt sagði fuglinn' Ný skáldsaga eftir Thor Vilhjálmsson MBL. hefur borizt ný slkáldisiaga eftir Thor Viihjálmsson og seg- ir svo um hana í fréttatilkynn- ingu frá Helgaifelli: Þetta er 9. bók höfundar, en auk þess ‘hafa komið fram eftir hann tvö leikrit og hann hefur þýtt fjórar skáldsögur og leikhús- verk, auk margvísllegs iskáildskap areínis og greinia, og erlendis hefur birzt margt eí'tir Thor, meðal annars tvær bækur, á aæns'ku og ensku. Bókin „Fljótt fljóbt siegir fugl- inn“ er 278 bls. Káputeikning er eftir Kristján Davíðsson. Á bókarkápu segir bókmenmta ráðuinaufcur forliagsina: „Thor Vilhjálmslson er sá ís- lenzkur höfundur, sem víðast Leitar til fainlga. Bœkur hans hafa jaifna-n verið gluggi tiil umheims- ins, og svo er um hima glæsi- legu Skáldsögu hans, sem hér kemur fyrir almenningssjónir. Hún ber vitni alþjóðlegri bók- menntaþakkingu hans og víð- flörlli. Og myndiskyn hans, sjón- fyndri og þjálfun mútímalegs íþrófctamianns í listinni. Líf sög- uwnar er óaðskiljaelegt stílsnilid höfiundar. Eniginn vafi er á því, að Thor skrifar einhvern blæ- mesta og myndrikasta stíl á ís- lenzku. Myndheimur sögunnar er veruleiki heninar, frjálslegur, libauðugur, málaður fríhendis. Oft minnis þessi veruleiki með Thor Vilhjálmsson ljósbrotum sínum, skuggum og hreyfingu á hviksjá óigandi vatns. Það er hið órólega ilíf sam- tímans. En kvika sögunnar er ef til vill fyrst og fremst þjáwmg þess að vera ei'nistakiinigur. Og um leið í anidhvenflum skilmingi óuimlflýjanlag náuðsyn þess og mikilleiki. Varla fer hjá því, að isögu- tækni Thors minni lesanda á aðr- ar greinar listarinnar: myndlist, kvikmyndatækni, ljóð, mælskiu- list. Það eitt væri nóg til að gera söguina heiilanidi lestur. Fyrir sjónum þesis, sem ræður teikn þessara listgreina í sög- unni ,verður heimur hinnar ís- lenziku akáldsögu frjálsari en áð- ur“. AUGLYSINGAR 5ÍMI 2S*4‘BO „Ríkisgjoldþrot" í dönskum blöðum I sambandi við gengisfellinigu krónunnar fyrir nokkru, kom í ljós, að nokkur dönsk hlöð töluðu um „ríkisgjaldþrot" ís- lands eftir heimildum frá Ritzau fréttastofunni. Sverrir Þórðarson, fréttaritari Ritzau, upplýsti að þessd orð væru ekki frá sér komin, og var ég að sjálfsögðu ekki að rengja það. Nú hefur utanríkisritstjóri fréttastofunnar símað mér og lýst því yfir, að ummæli þessi séu ekki frá Sverri, heldur heima- brugguð. Bjarni Guðmundsson, blaðafulltrúi. Sígildar skemmtisögur — á vegum Sögusafns heimilanna SÖGUSAFN heimilanna var eitt þekktasta útgáfufyrirtækið hér á landi á árunum fyrir síðustu heimsstyrjöld og mun það stafa af því að þá gaf það út í heftum söguna Kapitola. Nú hefur Sógu- safn heimilanna gefið út í einu biindi 351 blaðsíðna bók þessa vinsælu skáldsögu og hefur sent hana blaðinu ásamt annarri bók sem einnig náði til mikils lesenda hóps, en það er skáldsagan Syst- ir Angela. Um þessa útgáfu segir fórlagið m.a. í full þrjátíu ár hefur Sögu- safn heimilanna sent frá séi vin- sælar skemmtibækur, er segja má að hafi verið lesnar upp til agna. Á kreppuáru num íjrrir seinni heimsstyrjö'dina komu sög ur þessar út vikulega í smáheft- um, svo að fólk ætti auðveldara með að eignast þær. Sögusafnið er löngu hætt heftaútgáfu. Kapitola eftiir E. D. E. N. South worth er fyrsta bókin í flokki þessum. Saga þessi er þjóðkunn, m.a. var hún flutt í Ríkjsútvarp- inu á síðastliðnu ári. Vinsældir hennar má marka á því, að síðam 1905, þegar hún kom fyrst út hér á landi, hefur hún verið prentuð fjórum sinnum. Síðast bom hún út 1958 og þá í styttri útgáfu. Þetta mun vera fiimmta útgáfa sögunnar og er rétt að geta þess, að hún er með öllu óstytt frá frumútgáfu. Systir Angela eftir Georgie Sheldon er önnur bókin í flokkn- um. Saga þessi kom fyrst út 1921 og var endurprentuð 1949. Hún hlaut strax vinsældir, sem marka má af því að önnur útgáfa henn- ar seldist upp á svipstundu og hefur sagan verið ófáanleg síðan. Endurútgáfa þessarar vinsælu sögu verður mörguim kærkomin, 'þeim er lesið hafa söguna og hin- umi er kynnast nú í fyrsta skipti Salame eða systir Angelu, aðal- persónu bókarinnar. Til jólanna Síðir samkvæmiskjólar, stuttir samkvæmis- kjólar, greiðslusloppar, margir litir, allar gerðir. Unglingapils og vesti, síðbuxur einlitar, köflóttar, buxnadragtir með síðum og stutt- um jökkum. — Bílastæði við búðardyrnar. Tízkuverzlunin Rauðarárstíg 1, sími 15077.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.