Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.12.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968 11 Biafra: 4 fdrust í flugslysi Sao Tome, 8. desember, írá Þorsteini Jónssyni, flugstjóra. FJÓRIR menn biðu bana þegar DC-7 flu4»ingavél fórst fimm mílur frá Annabella flugvellin- um í Biafra á sunnudag. F.nginn þeirra var Skandinavi. Vélin var að flytja mjólkurduft, önnur matvaeli og lyf til Biafra, og hafði kirkjan hana á leigu. Vélin var að koma inn til lendingar þegar hún fórst, og ekkert bend- ir til að hún hafi orðið fyrir árás. Þar sem loftvarnarbyssur og orrustuvélar Nígeríumanna hindra flug að degi til varð að hefja leit á landi, en flak vélar- innar fannst fljótlega og lík áhafn arinnar einnig. Líklegast er talið að flugvélin hafi rekizt á tré í aðfluginu. Kveðjur, Þorsteinn. Tvœr ástarsögur öðrum skemmtilegri Theresa Charles SKUGCINN HENNAR Vor það af óst, að Violet faldi sig á Darval Hall- herragarðinum, eða hafði Richard Hannason lokkað hana þangað til þess að hilma yfir grunsamlegt atferli sitt. Briar, tvíbura- systir Violet, hafði á tilfinn- ingunni að ekki vœri allt sem skyldi, en hjá hverjum gat hún leitað hjálpar? — Stálgrá augun í veðurbitnu andliti Darvals sögðu jafn- lítið og hin fágaða og aðlaðandi framkoma Richards. Verð kr. 344,00 Adam er mikill fram- kvœmdamaður, en Eva er dugmikil listakona, frjáls og sjálfstœð. Og svo er hin fagra Marianna, sem leggur mikinn hug á að vinna ástir Adoms. Og er ekki einmitt hún hin ákjósanlega eiginkona'fyrir hinn unga athafnamann? En mikilvœgi þess, að velja milli hins glœsilega tízkukjóls Mariönnu og blettótts málaraslopps Evu hverfur í skuggann, er tram á sviðið kemur ókunnur maður og óvœntir atburðir taka að gerast. Verð kr. 344,00 Carl H. Paulsen Svíður í gömlum sárum S K U G G 5 J A BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR JÓLABÆKUR 1968 FYRIR BÖRN OG UNGLINGA Unglingabækur: Beverly Gray í 2. bekk, Clarie Blank kr. 236.50 Bláklædda stúlkan, Lisa Eurén-Bemer kr 159.10 Dularfulla prinshvarfið, Enid Blyton kr. 182.75 Dularfulli njósnarinn, Ólöf Jónsdóttir kr 193.50 Eygló og ókunni maðurinn, Rúna Gisladóttir og Þórir S. Guðbergsson kr. 175.75 Fimm á hulinsheiði, Enid Blyton kr. 182.75 Gaukur kepir að marki, Hannes J Magnús- son kr. 198.90 Haukur í hættu, Eric Leyland og Scott Chard kr. 134.40 Hrói höttur og hinir kátu kappar hans kr 134.40 Kata í Ameríku, Astrid Lindgren kr. 145.— Katla kveður, Ragnheiður Jónsd. kr. 198.90 Kim missir minnlð, Jens K Holm kr. 134.40 Nancy og flauelsgríman, Carolyn Keene kr. 145.15 Nancy og myndastyttan hvíslandi, Carolyn Keene kr 145.15 Ógnir Einidals, Guðjón Sveinsson kr. 236.50 Pétur stýrimaður, Walter Chrismas kr. 145.15 Rauði prinsinn, Robert T. Reilly kr. 225.75 Refsing gula skuggans, Henri Vemes kr 145.15 Róbinson Krúso, Daniel Defoe kr. 225.75 Róbinson Crúso, Daniel Defoe kr. 134.40 Stúlka með ljósa lokka, Jenna og Hreiðar Stfánsson kr. 182.75 Sögur Perluveiðarans, Victor Borge kr 193.50 Sögur úr sveit og borg, Margrét Jónsdóttir kr 193.50 Tarzan og rauða blómið frá Zóram, Edgar Rice Burroguhs kr. 134.40 Tómas miðframherji, Gerd Robin kr. 161.25 Úlfhundurinn, Jack London kr. 295.60 Valsauga og Minnetonka, Ulf Uller kr. 193.50 Ævintýri leynifélagsins sjö saman, Enid Blyton kr. 182.75 ESUEBIO, Þýð. Jón Birgir Pétursson kr. 295.65 Drengjabækur: Á leið yfir úthafið, Elmer Horn kr 155.90 Benni og Svenni finna gullskipið, Hafsteinn Snæland kr 236.50 Frank og Jói og húsið á klettinum, Franklin W Dixen kr. 145.15 Grímur og asninn, Richmal Crompton kr. 150.50 Hrólfur hinn hrausti, Einar Björgvin kr. 152.65 Kári litli og Lappi, Stefán Júlíusson kr. 139.75 Leyniskjalið, Indriði Úlfsson kr. 172.— Matti strýkur úr skóla, Peter Mattheus kr 134.40 Óli og Maggi finna gullskipið, Ármann Kr. Einars- son kr. 215.— ÓIi og Steini gera garðinn frægan, Axel Guðmundss. kr. 172.— Prins Valiant, í sendiför fyrir Túle, Hal Forster kr. 268.75 Dóra flytzt í miðdeild, Dorita Fairlie Bmce kr. 145.15 Hilda i kvennaskóla, M. Sandwall- Berg- ström kr. 182.75 Jóna bjargar vinum sinum, Magna Toft kr. 145.15 Lotta í jólaleyfi, Gretha Stevens kr. 134.40 1' ]: § 1 í |ÁpW T| Jil Telpnabækur: Baldintáta kemur aftur, Enid Blyton kr. 16125 Mary Poppins í lystigarðinum, P.S. Travers kr. 161.25 Sallý Baxter á baðströnd, Sylvía Edwards kr. 188.15 Sigga, sumar og sól, Gretha Stevens kr. 134.40 Sagan um Tamar og Tótu, Berit Brænne kr. 17740 Bækur fyrir yngstu börnin: Dagfinnur dýralæknir, Hugh Lofting kr. 198.— Doddi og leikfangalestin, Enid lyton kr. 80.65 Dýrin í dalnum, Lilja S. Kristjánsd. kr. 145.15 Fimm ævintýri, > Jóhanna Brynjólfs- dóttir kr. 53.75 í dvergalandi kr. 107.50 Jól í Ólátagarði, Astrid Lindgren kr. 150.50 Jólin koma kr. 64.50 Krummahöllin, Björa Daníelsson kr. 43.— Kusa í stofunni, Anne-Cath Vestly kr. 172.— Mús og kisa, Öm Snorrason kr. 64.50 Myndasöfnun æskunni 1. 15 ævintýri Litla og Stóra kr. 48.50 Pipp fer á sjó, Sid Roland kr. 134.40 Pípuhattur galdrakarlsins, Tove Jansson kr. 198.— Smalastúlkan, sem fór út í víða veröld og önnur ævintýri, Axel Thorsteinsson kr. 145.15 Strandið í ánni, Björn Daníelson kr. 53.75 Sögur fyrir böm, Leo Tolstoj kr. 53.75 Ævintýri Ölbjössa, Sápuruna og Sveins í sementinu, Halldór Pétursson kr. 129.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.