Morgunblaðið - 12.12.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968
13
— Eru Vestur-Berlínarbúar
sannfærðir um sameiningu Þýzka
lands?
— Ég held að allir voni og
trúi, að landið verði sameinað,
en misbjartsýnir hvenær það
verði. Þess má geta, að við end-
urskipulagningu og endurbygg
ingu Vestur-Berlínar er gert ráð
fyrir því að múrinn hverfi fyrr
en 'síðar.
— Svo við vendum okkar
kvæði í kross Cobler, hvernig at
vikaðist það, að þú gerðist ræðis
maður íslands 1 Vestur-Berlín?
— Árið 1963 átti Pétur Thor-
steinsson sendiherra í Bonn við-
ræður við Willy Brandt þáver-
andi borgarstjóra Vestur- Berl-
ínar og hafði áhuga á að ísland
ætti ræðismann hér. Brandt sneri
sér þá til mín og ræddi ég við
sendiherra og var ég skipaður
ræðismaður íslands hérna í Vest
ur-Berlín.
— Hafðirðu þá verið á íslandi
eða kynnzt landi og þjóð á ein-
hvern annan hátt?
— Þegar ég var skipaður ræð
ismaður, hafði ég aldrei verið á
fslandi, en lengi haft áhuga á
landinu og kynnst því einungis
af bókum og myndum. Síðan hef
ég verið á íslandi einu sinni, og
fékk þá staðfestingu á því, að
þetta er fallegt land, byggt dug-
miklu og góðu fó’iki. Ég vildi því
nota tækifærið og bera kveðju
okkar hjóna, öllum þeim, sem við
kynntumst í þessari ferð okkar.
— Að lokum Cobler, veitir
þetta starf þér ánægju sem erf-
iði?
— Því svara ég skilyrðislaust
játandi. Ég held að ég meti ræð-
ismannsstöðuna mest af þeim
stöðum sem ég hef gegnt til þessa.
Berlín 1.10 1968
Þórður Vigfússon.
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6, III. hæð.
Símar 12002, 13202, 13602.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkðlavöcOuhæQ Rvflt
£uAttY<m&0*>(ofu Blml 1780S
Sími 20070 -19032
’66 Mercedes-Benz, disil.
’66 Taunus 17M.
’67 Fiat 850.
’65 Opel Record, 4ra dyra.
’65 Cortina.
’67 Austin Gipsy, dísil.
’67 Jeepster.
’66 Bronco.
Siaukin sala sannar
öryggi þjónustunnar.
bilaaala
GUÐMUNDAR
Bersþðrucötu 3. Sfmar 19032, 30070.
AUGLYSINGAR
SÍMI 22.4*80
Nýjar reglur
verðf settar um hagnýtingu fiskveiði-
landhelginnar — Frá tundi fiski-
deilda á Norðurlandi
í nefndina samkv. framan-
greindri tillögu voru kjörnir:
Marteinn Friðriksson, Saiuðár-
króki; Sigvaldi Þorleifsson, Ól-
afsfirði; Jón Stefáns.on, Dalví'k;
Guðjón Björnsson, Húsaivík; Sig-
urður Sigurjónsson, Þórshöfn.
(Frétta tiHkynning).
HUSMÆDUR! HUSMÆDUR!
Fimmtudagar — innkaupsdagar
ÞANN 19. nóvember s.l. var hald-
inn aukafundur Fjórðungs-
sambands fiskdeiidanna í Norð-
lendingafjórðungi að Hótel
K.E.A., Akureyri.
Pundinn sátu 38 fulltrúar fiski-
deildanna allt frá Skagaströnd
til Þórsihafnar. Ennfremur mæfctu
á fundinum þeir Már Elíiason,
fiskimálastjóri, og Kristján Ragn
arsson, fulltrúi í Landssambamdi
ísl. útvegsmanna.
Aðaimál fundarins var land-
helgismálið og samþykkti f.und-
urinn svohljóðandi tillögu:
„Fjölmennur fundur Fjórð-
ungssambandis fiskideilda í Norð
lendingaifjórðungi haldinn á Ak-
ureyri 19. nóvember 1968, skor-
ar á stjórn Fiskifólags íslands óg
Landssamband íisl. útvegsimanna
að beita áihrifum sínuim til þess
að flýtt verði isvo sem framast
er unnt, að setja nýjar raglur
um hagnýtingu fiskveiðilandihelg
innar, og samþykkir að kjósa
nefnd 5 manna, sem reynslu
hafa og starfþeklkingu til þess
að vera ráðgefandi viðvíkjandi
sérmálum Norðurlandsins.
Þá væntir fundurinn þess, að
þær regiur, sem settar verða,
verði skilyrðislaust virtar og
ströngum sektarákvæðum beitt
ef út af er brugðið“.
Matvörur — hreinlœtisvörur
Aðeins þekkt merki —
Flestar vörur undir búðarverði
OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD
Vörumarkaðurinnhf.
ÁRMÚLA I A - REYKJAVfK • SÍMI 81680
ki: 90,ooo"
SKILAFRESl’URINN RENNUR ÚT í DAG.
AUGLÝSINGAÞJÓNUSTAN, LAUGAVEGI 87
tekur á móti pi jónavörum þátttakenda
til kl. 20 í kvöld.
DRALON PRJÓNAS AMKEPPNIN 1968
dralorf
BAYER
Úrvals trefjaefn
Prjónið,vinnið peninga
jólin
fyrir