Morgunblaðið - 12.12.1968, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 196«
"OltgleÉandi
Fxamkvæmdastj óri
Ritafcj órar
Ritsrtjómarfulltrúi
FréttaBtjóri
Auglýsinigaatjóri
Rititjórn og afgreiðsla
Auglýsingar
Aakriiftargjald kr. IBO.OD
í lansasölu
H.f. Árvakuir, Reykjavik.
Haraldur Sveinssion.
Sigurður Bjamason frá Vigur.
Maitfchías Joihanniesslen.
Eyjólfur Komráð Jónsson,
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn JóHiannssom
Ami Garðar Krisfcmsson.
Aðalsfcræti 6. Sími 10-100.
Aðalstræ'ti 6. Sími 22-4-60.
á mánuði innanlands.
kr. 10.00 eintakið.
OPINBERAR
BYGGINGAR
fjótt nú ári illa, dettur víst
*■ engum íslendingi í hug
að leggja árar í bát. Framfar-
ir munu halda áfram og verk
efnin blasa hvarvetna við.
Að sjálfsögðu verður að
leggja megináherzlu á fram-
leiðsluaukningu nú um skeið,
og draga úr þjónustustarf-
semi og fresta opinberum
framkvæmdum eftir því sem
unnt er. Það var þess vegna
ánægjulegt, að Seðlabankinn
skyldi leggja á það áherzlu,
er hann skýrði frá niðurstöð-
um í samkeppni um bygg-
ingu bankans, að ekki kæmi
til greina að hefja fram-
kvæmdir á næstunni-
Raunar hefur mönnum of-
boðið svo kapphlaup við-
skiptabankanna um byggingu
bankahúsa og útibúa, að eng-
um dettur í hug að bygging
nýrra bankahúsa sé nauðsyn-
leg á næstunni. Þótt sjálfsagt
sé að Seðlabankinn eignist
sitt hús er fram í sækir, er
Ijóst, að fresta ber þeirri
framkvæmd.
Ýmsar aðrar opinberar
byggingar er einnig nauðsyn-
Iegt að rísi sem fyrst. Má þar
t.d. nefna þjóðarbókhlöðu,
betrunarhús, geðsjúkrahús, að
ógleymdum byggingum yfir
virðulegustu stofnanir lands-
ins, Alþingi og Stjórnarráð.
Að öllum þessum verkefnum
er sjálfsagt að huga og und-
irbúa framkvæmdir, þótt ekki
verði ráðist í þær á næstunni,
enda hefur undirbúningi
slíkra framkvæmda oft verið
ábótavant hér á landi og of
skammur tími ætlaður til
hans.
KJARABÆTUR
FYRIR SJÓMENN
¥|að er ekki einungis mis-
" skilningur heldur aug-
ljóslega vísvitandi rangfærsl-
ur, þegar því er haldið að sjó-
mönnum nú, að breytingam-
ar á skiptingu aflaverðmætis
hafi í för með sér kjaraskerð-
ingu fyrir þá. Þvert á móti
má ganga út frá því sem vísu,
að efnahagsaðgerðir ríkis-
stjómarinnar leiði til vem-
legrar kjarabótar fyrir sjó-
menn.
Gengisbreytingin gerir það
að verkum, að búast má við
nokkurri hækkun fiskverðs.
Ákvörðun um þá hækkun
hefur ekki verið tekin enn,
þannig að ekki er hægt að slá
föstu, hve mikla launahækk-
un sjómenn fá, en óhætt er
að fullyrða, að hún mun
verða töluverð. Það em því
vísvitandi ósannindi, sem
kommúnistar og Framsókn-
armenn halda að sjómönnum
nú, að skerða eigi þeirra kjör
frá því, sem verið hefur, og
bendir óneitanlega til þess
að þessir tveir flokkar hygg-
ist vinna skemmdarstarfsemi
í þjóðfélaginu enn einu sinni
og gera sitt til þess að þjóðin
komist ekki klakklaust út úr
þeim erfiðleikum, sem að
steðja.
Gengisbreytingin mun hafa
í för með sér verulega hækk-
un á útgjaldaliðum útgerðar-
innar. Má búast við, að olía
og veiðarfæri hækki um allt
að 50%. Ætlunin er skv. frv.
ríkisstjómarinnar, sem nú
liggur fyrir Alþingi, að
rekstrarkostnaðarhækkun
vegna gengisbreytingarinnar
verði tekinn af óskiptum afla,
áður en til hlutaskipta kem-
ur. Ef þetta væri ekki gert,
er ljóst, að enginn rekstrar-
gmndvöllur væri fyrir
hendi fyrir útgerðina. Krafa
um óbreytta skiptingu afla-
verðmætis er því í raun
réttri krafa um, að út-
gerðin verði áfram rekin með
stórfelldum halla og stöðvist
alveg. Ef hins vegar gengis-
breytingin hefði verið mið-
uð við óbreytt skipti afla-
verðmætis, hefði þurft að
lækka gengi íslenzkrar krónu
um meira en 100% til þess að
skapa útgerðinni rekstrar-
gmndvöll- Slík gengisbreyt-
ing, sem Framsóknarmenn
og kommúnistar em raun-
vemlega að krefjast með
ósannindaáróðri sínum þessa
dagana, hefði leitt til ofboðs-
legrar hækkunar á nauðsynja
vömm almennings og þar af
leiðandi gífurlegrar kjara-
skerðingar jafnframt því, sem
sjómenn hefðu hlotið geysi-
lega beina kauphækkun. Aug-
ljóst er að slíkar aðgerðir
komu ekki til greina.
Jafnframt mættu Fram-
sóknarmenn og kommúnist-
ar minnast þess nú, að ríkis-
stjórn þessara flokka, vinstri
stjórnin, gerði sér grein fyrir
þessu vandamáli útgerðar-
UTAN UR HEIMI
Hvenær lýkur borgara-
styrjöldinni í Nígeríu?
Eftir Colin Legum
HÖRMUNGAR huogursdauð-
ans vofa nú yfir sjö millj.
Biafrabúa, sem eru í umsátri
á því landsivæði, sem Iboar
ráða enn yfir. Því hefur
vaknað sú knýjandi nauðsyn,
að kannað verði, hvort raoikk-
urn tímaran verði unrat fyrir
Iboa að sættast við aðra íbúa
Nigeriu, sem þeir aðskildu sig
frá í því skyni að stofna sjálf
stætt lýðveldi í Biafra, en
Iboar eru helzti ættfloikkur-
inn í austurhluta sambands-
ríkisins Nigeriu.
Iboar óttast, að þeirra bíði
volæði í sameinaðri Nigeriu.
Þetta styrkir ákvörðun for-
ystumanna þeirra, sem Oju-
kwu ofursti er foringi fyrir,
að halda út þrátt fyrir yfir-
vofandi hörmuragar. Útreifcn-
ingar, sem gerðir hafa verið
af alþjóða hjálparstofnunum,
leiða í ljós, að vegna skorts
í næriragarefnum vofi um ára-
mótin hungurdauðinn yfir 1.5
miilj. til 2 millj. Iboum, nema
þeir haldi á brott frá því land
svæði, sem í umsátri er, til
þeirra landghluta, sem eru á
valdi sambandshersins.
Að minnsta kosti helmingur
allra Iboa — eða um sjö
millj. — hafa þegar haldið
inn á landsvæði sambands-
stjórnarinnar, svo að þeir, sem
þyrpzt hafa saman í Biafra,
eru aðeiras hluti Iboþjóðarinn-
ar. Fyrir nokkrum mánuðum
byrjuðu Iboar einnig að halda
aftur til norðuhhluti Nigeriu,
þar sem hin hræðilegu fjölda-
morð áttu sér stað 1966.
Alþjóðlega eftirlitsnefndin í
Nigeriu — sem boðið var
þangað af sambandsstjórn-
inni til þess að kanna, hvort
ásakanir um þjóðarmorð, sem
bornar höfðu verið fram af
hálfu Biaframanna, ættu við
rök að styðjast — heimsótti
Jos í hásléttufylkinu, þar
sem hún komst að raun um,
að mikill fjöldi Iboa hafði
snúið aftur til heimila sirana
og starfa. Jos var eitt þeirra
svæða, sem varð hvað verst út
í fjöldamorðuraum 1966.
Skoðanir eru skiptar á
meðal forystumararaa Biafra
Gowon hershöfðingi, leið-
togi sambandsstjórnarinnar.
sjálfra, hvort halda eigi borg-
arastyrjöldinni áfram eða
ekki. En ,,friðarflokikur“, sem
kom fram í Biafra fyrir tveim
ur mánuðum, fékk að reyna,
að tillögum hans var vísað
ruddalega á bug í sama mund
og nýjar birgðir hergagna
tóku að berast frá frönskum
aðilurn. Leiðtogi „friðar-
flokksins" — Sir Louis Mban-
efo — er sagður vera í varð-
haldi. Hefur því ekfci verið
neitað hiragað til. Sir Louis
er fyrrverandi háyfirdómari í
austurhlutanum, þair sem
Iboarnir eru fjölmennastir og
haran var formaður sendinefnd
ar Biafra í friðarviðræðunum,
sem fram fóru í Kampala fyrr
á þessu ári.
GÖMUL ANDÚÐ Á IBOUM
Andúð á Iboum er efcki nýtt
fyrirbrigði í Nigeriu, era hún
hefur magnazt mjög vegraa
borgarastyrjaldarinnar. Öll
viðleitni til sátta hlýtur að
verða vandasamt starf og við-
kvæmt. Það var að miransta
kosti viðurkenrat af Yakuiba
Gowon hershöfðingja, leiðtoga
sambaradsstjórnar Nigeriu, er
hann tók þetta málefni til með
ferðar við Ahmadu Bello há-
skólann í Zaria fyrir nokkru.
„Vinir okkar jafrat sem óvin
ir hafa látið í ljós fcvíða vegna
lítilla möguleifca á því að
koma á sáttum rneðal þjóða
Nigeriu með tilliti till þeirrar
beizkju, sem fram heíur fcom-
ið í styrjöldinni nú“, sagði
hersihöfðiraginn. „Margir haifa
spurt mig, hvort Iboarnir geti
nofckru sinni sameinazt þjóð-
félagi Nigeriu atftur. Per-
sónuleg s'fcoðun mín og starfs-
bræðra minraa í yfirharráðinu
og sambandsframkvæmda-
ráðinu er sú, að þjóðlegar
sættir séu mögulegar".
Haran bætti þvi samt við,
að „vegna svívirðilegs og sam-
vizfculauss áróðuirs", þá myndi
það ekki verða auðvelt verk
að sýna venjuilega Ibofólki
fram á, að það eigi sér enn
heimili í Nigeriu. „En ég trúi
því einlæglega, að sættir náist
í þessu landi innan tiltöluilega
skamms tíma“ Benti hann á
þá reynslu, sem fengizt hefði
af Norður- og Suðurríkjunum
í Bandaríkjunum og atf Frakk-
landi og Þýzkalandi.
Síðan skýrði Gowon hers-
höfðingi frá þeim aðgerðum,
sem sambandsstjórnin mælir
með til þess að koma á sátt-
um innanlands. í fyrsta lagi
yrði að viðurkenna, að fyrir
hendi væru mismunandi þjóð-
ir í Nigeriu, á meðan verið
væri að vinna þar að þróun
sameiginlegs þjóðernis.
í öðru lagi myndu þjóðlega
endurreisnarnefndin, aðrar
stofnanir sambandstjórnarinn-
ar og fylkisstjórnir efla hjálp-
arstarfsemi sina í því sikyni
að auðveílda fólki að fcoma sér
aftur fyrir og skapa atviranu-
mögU'leika á þeim srvæðum,
þar sem það hefur orðið að
yfirgefa heimili sín vegna
hörmunga styrjaldariranar. Þá
myndi Rauði kross Nigeriu
verða efldur, svo að hann gæti
tekið að sér starfeemi Al-
þjóða Rauða krossdns.
I þriðja lagi myndi sam-
bandsstjórnin byrja á að fram
kværna umfaragsmifcla áætlun
um endursfcipulagraingu efna-
hagslífsins, sem Iboar myndu
hafa jatfn mikiran hag ai og
Framhald á bls. 22
innar og tók upp undir for-
ustu Lúðvíks Jósepssonar tvö
fallt fiskverð, annað sem var
lægra og var skiptaverð milli
útgerðarmanna og sjómanna,
hitt sem var hærra og var
fiskverðið, sem útgerðin
hlaut. Þeir menn sem tala nú
af svo miklu yfirlæti um
„árás“ á sjómenn, hafa því
sjálfir staðið að mjög svipuð-
um aðgerðum og það hefði
hver einasta ríkisstjórn orðið
að gera að þessu sinni, vegna
þess að gengisbreytingin hef-
ur með öllu sett skiptingu
aflaverðmætis. úr skorðum.
RÚSSAR OG
ÍSLENDINGAR
FMns og kunnugt er af frétt-
um, hafa Rússar nú uppi
hávær mótmæli vegna þess,
að tvö bandarísk herskip hafa
siglt inn á Svartahaf, sem er
alþjóðleg siglingaleið, og telja
Rússar þetta mikla ógnun við
sig. Við þessar fregnir rifj-
ast það upp, að skammt er
síðan rússnesk herskip óðu
alla sjói við ísland, og voru
hér uppi undir landstein-
um.
Fer varla á milli mála, að
Rússar hafi hugsað siglingar
sínar við íslandsstrendur sem
ógnun við okkur, úr því að
þetta mikla veldi telur sér
ógnað, er tvö bandarísk skip
eru á Svartahafi. Þurfum við
fslendingar því ekki lengur
að fara í grafgötur um það,
hver hafi verið tilgangurinn
með siglingu rússnesku bryn-
drekanna allt upp að þriggja
mílna landhelginni, þótt Rúss
ar sjálfir telji að 12 mílur
eigi að vera hin alþjóðlega
regla.