Morgunblaðið - 12.12.1968, Page 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1#68
Karl Hreggviðs-
son — Minning
Fæddur 31. júlí 1950.
Dáinn 5. desember 1968.
FEVtMTUDAGIJSTN 5. d'esember
sl. hvarf sá maöur úr hópi vina
ökkar sem við höfðum sízt af
öllu grunað að myndi deyja.
Það var Karl H. Hreggviðs-
son; var hann þá aðeins 18 ára
að aldri. Er það undarlegt, að
sívo ungur og hraustur maður
sem hann var fengi eigi að lifa
lengur.
Við kynntumst Karli fyrir
rúmu ári og tókum við strax
eftir hvað glaðværð hans
og þróttur var mikill og hafði
hann strax góð áhrif á okkur.
Hvar sem hann fór um, mátti
búast við gleði og ánægju og
dró hann strax stóran vinalhóp
að sér.
t Jón Jónsson, pípulagningameistari, andaðist á Hrafnistu 8. des. og verður jarðsettur frá Borg- arneskirkju laugardaginn 14. desember kl. 1 e.h. Jórunn og Geir Bachmann. t Eiginmaður minn Ingvar E. Einarsson, fyrrv. skipstjóri, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju föstudaginn 13. desember kl. 13.30. Sigríður Böðvarsdóttir.
t Harald Balling t Eiginmaður minn
andaðist þann 7. des. á Vífils- Runólfur Jónsson
stöðum. Jarðarförin fer fram húsvörður
frá LágafelLskirkju í Mosfells- frá Sandfelli, Öræfum,
sveit laugardaginn 14. des. verður jarðsunginn frá Foss-
kl. 2 e.h. vogskirkju föstudaginn 13.
des. kl 3 e.h.
Fyrir hönd fjarstaddra ætt-
ingja og vina. Fyrir hönd vandamanna.
Bþgeskov. Katrín Jónsdóttir.
t Elskuleg móðir okkar, tengda- t Eiginmaður minn og fa'ðir
móðir og amma
Sigríður Þórðardóttir Páll Kjartansson
Hafnargötu 78, Keflavík, Háukinn 2, Hafnarfirði,
sem andaðist 7. des. sl. verð- verður jarðsunginn frá Þjóð-
ur jarðsungin frá Keflavíkur- kirkjunni í Hafnarfirði laug-
kirkju laugardaginn 14. des. ardaginn 14. des. kl. 2.
kl. 13.30. Blóm vinsamlega
afbeðin. Guðbjörg Guðmundsdóttir
Böra, tengdabörn og Svanur Pálsson.
bamaböra.
t
Konan mín
Jófríður Kristjánsdóttir
frá Furubrekku, Staðarsveit,
lézt á sjúkrahúsinu, Stykkis-
hólmi 11. desember.
Páll Þórðarson.
t
Bróðir minn,
Björn Ólafsson,
tæknifræðingur,
andaðist 10. þ.m. á heimili
sínu í Uddevalla í Svíþjóð.
Fyrir hönd vandamanna.
Gunnar Ólafsson.
í þetta rúma ár sem við höfum
þekkt hann, höfum við aldrei
fundið neinn galla á hans líkam-
lega þreki. Hann stundaði meðal
annars knattspyrnu hjá Knatt-
spyrnufélaginu Þrótti við góðan
orðstír. Það var eiginlega sama
hvað hann tók sér fyrir hendur,
aillt virtist stefna að því að þessi
hrausti unglingur myndi ná
iangt í þjóðfélagi voru.
Það hefur verið Okkur vinum
hans mikil ánægja að fá að
starfa með honum í þennan
stutta tíma og mikil eftirsjá að
fá eigi að starfa með honurn leng
ur, því hann var einn af þeim
mönnum sem aldrei gleymast,
Að lokum viljum við votta
foreldrum hans og sy3tkinum
okkar hj artanlegustu samúðar-
kveðjur á þessum songartíimum.
Þrír vinir.
- NÍGERÍA
Framhald af bls. 16
aðrir íbúar Nigeriu. „Heim-
urinn", sagði Gowon, „mun
þvi aðeins veita Nigeriu að-
stoð tiil þróunar, að Nigeriu-
menn sjálfir séu reiðubúnir
til þess að færa fórnir, sem
nauðtsynlegar eru til þess að
endurskipuleggja efnahags-
FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel ( hendi
og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem
alltaf sýnir hitastigið. Fæst fyrir hægri eða vinstri hönd. Fjórir
fallegir litir: króm, topasgult, kóralrautt, opalblátt.
vvjy í" T*-
FLAMINGO ttrau-úðarínn
er loftknúinn og úöar tauið svo
fínt og jafnt, að hægt er að
strauja það jafnóðum. Omiss-
andi þeim, sem kynnst hafa.
Litir f stíl við straujárnin.
FLAMINGO snúruhaldarinn
er til mikilla þæginda, því að
hann heldur straujárnssnúrunni
á lofti, svo að hún flækist ekki
fyrír. Eins og að strauja með
snúrulausu straujámi.
FLAMINGO er FETI FRAMAR um FORM og TÆKNI
FALLEG GJÖF - GÓÐ EIGN!
Sfml 2-44-20 - Suðurgötu 10 - Rvík.
FÖNIX
Til leigu
Frá I. janúar er til leigu nýleg 3ja herbergja íbúð
í sambýlishúsi við Reynimel. fbúðin er teppalögð.
í sameiginlegu þvottahúsi eru þvottavél, þurrkari og
strauvél. Sérhiti og rafmagn er fyrir íbúðina.
Þeir, sem óska frekari upplýsinga leggi nafn sitt og
heimilisfang inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
„Reynimelur — 6402“ fyrir 18. des. n.k.
IMFJÖRÐUR - HAFMARFJÖRDUR
Dömur athugið, að þær sem eiga frátekinn tíma um
jólin, þurfa að sækja kortin fyrir 15. des.
Opið sunnudaginn 22. desember.
Hárgreiðslustofan LOKKUR
Suðurgötu 21 — Sími 51388.
Kvenstúdentufélng íslnnds
Jólafundur félagsins verður haldinn í Þjóðleikhús-
kjallaranum fimmtudaginn 12. desember kl. 8.30.
Dagskró: Anna Bjarnadóttir BA, minnist 40 ára
afmælisfélagsins.
Nýstúdínur VÍ sjá um aðra dagskrárliði.
STJÓRNIN.
lífið“. En hann varaði við því,
að Nigeria myndi aldrei láta
það viðgangast að verða
„efnahagslegur útvörður“ fyr-
ir nokkurt erlent stórveldi.
í fjórða lagi yrði Nigeria að
heyja „baráttu um hugi fóllks-
ins“. Allir yrðu að vera reiðu-
búnir „til þess að sýna vel-
vilja ógæfusamari meðbræðr-
um sínum, sem þjáðst hefðu
m*esit“.
Loks myndu Iboar fá jafn-
rétti til þess að tiaka þátt í
stjórnlagaþingi, sem myndi
ræða stjórnarfarslegar og póli
tískar endurbætur, er nauð-
synlegar væru til endurupp-
bygginga Nigeriu eftir styrj-
öldina. Hann ítrekaði, að nýja
stjórn.arskráin yrði grudvölluð
á 12 fylkja sambandsríiki.
Gowon hershöfðingi notaði
tækifærið til þess að taika
fram, að þegar styrjöldinni
væri einu sinni lokið, myndi
hann sjá um, að herinn héldi
til herbúða sinna aftur. Hann
bæt-ti við, að heriinn myndi
aðeins verða svo lengi við
völd áfraim, unz lýðræðisleg
stjórn hefði verið mynduð.
Herinn myndi hins vegar ekki
láta völdin af hendi, á m-eðan
glundroði ríkti, eða til ein-
hvers emstaks ma-nns eða hóps
af mönnum nema þeirra, „sem
réttil-ega hefðu verið kosnir
af fólkin-u í þessu la.ndi“.
Enginn dregur í efa ein-
lægni Gowons hershöfði-ngja.
Jafnivel á meðal Iboa er borin
virðing fyrir honum. En hvort
áætlun hans geingur nægilega
langt til þess að fullvissa Iboa
um, að þeir ,hafa meira að
vinna en tapa með því að
hætta baráttu sinni og setjast
að samningaborð-in-u, er mjög
vafasamt.
t
Innilegar þakkir færum við
öllum, sem heiðruðu minn-
ingu
Guðrúnar S. J. Kjerúlf
og sýndu okkur samúð við
fráfall hennar.
Fyrir hönd aðstandenda.
Sigríður J. Kjerúlf.
t
Faðir okkar og tengdafaðir
Þorlákur Benediktsson
verður jarðsunginn frá Frí-
kirkjunini í Hafnarfirði föstu-
daginn 13. des. kl. 2 e.h.
Benedikta Þorláksdóttir
Ólafur Tómasson
Elka Guðbjörg Þorláksdóttir
Páll Þorleifsson
Guðmundur Þorláksson
Vilborg Guðjónsdóttir._____
t
Innilegar þakkir fyrir auð-
sýnda samúð og vináttu vi'ð
fráfall og jarðarför
Þorkels Guðmundssonar
frá Álftá.
Elín Þorkelsdóttir
Valtýr Guðjónsson
Soffía Þorkelsdóttir
Ólafur Sigurðsson
Lóa Þorkelsdóttir
Hallgrímur Th. Bjömsson
Halldór Þorkelsson
Eygló Sigfúsdóttir
og aðrir aðstandendur.
Þakka af heilum huga öllum
þeim er minntust min á 70.
afmæli mínu 4. des. Einnig
vináttu liðinna ára.
Valmundur Björnsson
Vík, Mýrdal.
Vinir mínir fjær og nær.
Þakka ykkur kveðjur og gjaf-
ir á sextug safm æli miniu.
Lifið heil.
Ragnar Guðmundsson.