Morgunblaðið - 12.12.1968, Side 24
24
MOBGUNBLAÐHÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESKMBER 1968
Dante Alighieri:
Tólf kviöur
úr Gleðileiknum guðdómlega
(La Divina Commedía). Guð-
mundur Böðvarss. islenzkaði.
Skreytt myndum eftir Botti-
celli.
Jóhann Sigurjónsson:
Bréf til bróður
Áður óprentuð bréf til Jó-
hannesar Sigurjónss., bónda
á Laxamýri. Kristinn Jóhann-
esson sá um útgáfuna.
John Galsworthy:
Saga
Forsytanna
Skáldritið, sem nú er sýnt
sem framhaldskvikmynd i
sjónvarpinu.
Gils Guðmundsson:
Færeyjar
Yfirlitsrit um iand og þjóð.
Skreytt fjölda mynda.
Calendarium
íslenzk rimbók frá 1597, ljós-
prentuð útgáfa. Dr. ímrsteinn
Sæmundsson ritar formáia.
★
Við minnum einnig á eldri út-
gáfubækur, sem margar eru
hentugar til jólagjafa. I>ar á
meðal eru:
Jóhann Briem:
7/7 Austurheims
Einkar vel rituð og fögur bók,
myndskreytt af höfundi.
Stephan G. Stephansson:
Andvökur
I—IV, heildarútgáfa.
íslenzk orðabók
Vefnaðarbók Halldóru Bjarna
dóttur.
Eóhaútgáfa
Menningar-
sjoðs og Þjoð-
vinalélagsins
FJÓRÐA BÓK
DESMOND
BAGLEYS
SUÐRI
SkfiðaH
Vinsældir Desmond Bag-
leys, sem hófust með
Gullkilinum, hafa farið
sívaxandi með hverri bók
síðan, Fjallavirkinu og
Fellibyl, og nú er Skriðan
komin á markaðinn, —
skemmtilegust bók Bag-
leys til þessa, og verð
Bagley-bókanna hefur
ekki hækkað um krónu,
það er enn kr, 349,40
með söluskattí. Skriðon
er sjálfsögð jólabók árs-
íns. — Lesið Bagley-bók.
Gefjð Bagley-bók.-
TRUNTE
GARN
Stenzt
þvotti
þvottavél
(nýung sem beðið
hefur verið eftir) *
Munið að segja
TRUNTE
þegar þér kaupið
garn næst.
Skarar fram úr.
Verzlunin BAUGALÍN
Miklubraut 68.
,Áður en fífan fýkur'
— Ný bók eftir Ólaf Þorvaldsson —
ÚT er komin ný bók eftir Ólaf
f>orvalds8on, „Áður en fífan fýk-
ur“. Er þar að finna safn af
margskonar þjóðlegum fróðleik.
Á kápusíðu segir m.a. uim bók-
ina: „í»að er of seimt að safna
fifunni, þegar hún er fokin. Eins
er með ýmsar sagnir og þjóðleg-
an fróðleik. Þegar þeir eru
gengnir, er frá kunira að segja,
kaon að vera ógerlegt að bjarga
frá glöitun þeim fróðleik, er þeir
hafa viðað að sér eða geyma í
hugarfylgsnum. Ólafur Þorvalds-
son lýsir hér lífi, störtfum og
bjargræðísvegum fólks til lands
og sjávar, eins og gerðist um
aldamótín síðustu. Sögusrvið hans
er Hafnarfjörður og ríágrermi, en
gæti verið hvar sem er amnars
staðar á landinu, þvi störtfin voru
lik og ]ifnaða.rhættir fóiks áþekk
ir. Hann segir hér fró lestar-
ferðunum gömlu ,kaupmönnum
og verzlunarmönnuim ,lýsir eyr-
arvin-nu, mótaki og srlörfum hamd
verksmanna. En upp úr alda-
mótum tekur að djarfa fyrir
bjartari degi í lífi fólksins og
með hinni nýju öld koma breytt-
ir atfvinnuhættir og breytt lífs-
viðhorf".
Bókin er 173 bls. að stærð og
skiptist í sex maginkafia: Hafnar
fjörður á tíxnamótum, Áður en
fífan fýkur, Saga Kaildársels,
Gálgahraun og Eekeniseyrar,
Námur íólendinga og Eyri og
eyrarvinna. — Útgefandi er
Skuggsjá.
Kertamarkaður
DÖNSKU KERTIN SEM
BRENNA ÁN ÞESS AÐ
RENNA.
Ótrúlegt úrval af kertum í
öllum regnbogans litum þar
á meðal dönsku ,kerta-
stubbarnir" sem seldust upp
á nokkrum dögum í október.
Mikið af kertum á gömlu verði.
- GÖMUL KERTI BREIA REZT -
EDEN við Egilsgötu. Sími 23390.
Snorri
Sigfússon
FERÐIN FRA
BREKKU
MINNINGAR
Endurminningar höfundar frá æsku- og uppvaxtar-
árum, námsárum heima og erlendis og fyrstu starfs-
árum. Breið og litrík frásögn, iðandi af fjölbreyti-
legu mannlífi, þar sem m. a. koma við sögu margir
þjóðkunnir menn.
Höfundur þessarar bókar er löngu þjóðkunnur sem
forustumaður f uppeldis- og skólamálum og af
ýmsum öðrum störfum í félags- og athafnalífi, mik-
ilsmetinn skólastjóri um langt skeið, síðan náms-
stjóri og loks frumkvöðull og fyrsti stjórnandi spari-
fjársöfnunar skólabarna.
Það er bjart yfir þessari bók, eins og höfundinum
sjálfum. Og hinum ótalmörgu vinum hans og góð-
kunningjum um land allt mun án efa verða það
óblandin ánægja að eiga þess nú kost að verða
förunautar hans í ferðinni frá Brekku, sem orðin
er löng og giftudrjúg.
IÐUNN
Skeggjagötu 1
símar 12923, 19156