Morgunblaðið - 12.12.1968, Side 28
28
MORGU'NBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 1968
— Oðru hverju.
— Hvað finnst yður um hann?
— Hvemig eigið þér við? Frá
læknisfræðilegu sjónarmiði. Einn
kvensjúklingur minn, sem sagð-
ist hafa farið til hans, sagði, að
hann væri mjög fær og mjög
mjúkhentur.
— En sem maður?
— Mér fannst hann vei-a hlé-
drægur. En um hvað snýst þetta
allt?
— Konam hans er horfin.
— Aha.
Annans var Dubuc nákvæm-
lega sama um þetta og lét sér
hvergi bregða.
— Nú annað eins og þetta
gerisrt nú atundum. En það var
skakkt af honum, að biðja lög-
regluna að leita að henni, því að
það fyrirgefur hún honum aldrei.
Miaigret ræddi það mál ekkert
frekiar. Á bakaleiðinni tók hann
á sig krók til þess að fara fram-
hjá bílskúmum, sem var ekki
lengur undir eftirliti. Húsinu á
móti hafði verið skipt í íbúðir.
Dyravarðarkonan var úti fyrir
dyrum að fægja hurðahúninn.
— Snýr glugginn yðar út að
götunni? spurði hann hama.
— Hvað kemur yður það við?
30
— Ég er frá lögreglunni. Ég
vildi gjaimian vita, hvort þér
þekkið mianninn, sem hefur fyrsta
bílskúr hægra megin þamia?
— Já, það er tannlæknirinn.
— Þér sjáið hann öðru hvoru?
— Ég sé hann þegar hann
tekur bílinn sinn.
— Hafið þér séð hann í þess-
ari viku?
— Sjáum til... Þá man ég
það... Hvað var um að vera
við bílskúrinn í gærkvöldi? Inn-
brotsþjófar? Ég sagði við mann-
inn minn . . .
— Það voru ekki innbrots-
þjófar.
— Voruð það þér?
— Það getur verið sarna. Haf-
ið þér séð hann taka bílinn út
í þessari viku?
— Já, það er mér nær að
halda.
— Þér munið ekki hvaða dag?
Og á hvaða tíma?
— Það var eina nóttina, tals-
vert seint. Andartak. Ég hafði
farið fram úr. Horfið þér ekki
svonia á mig. Þetta kemur strax.
Það var eins og hún væri að
fremja einhvem hugareikning.
— Ég var rétt nýkomin fram
úr, af því að maðurinn minn
var með tannpínu og ég hafði
gefið honum aspirínskammt. Væri
ÁRM IÚLI 1 5
I BÚNIA — KRÖMHIISGOGN — Hl 84220 37690 ÚS OG SKIP 1 84415
1
Krómhúsgögn er islenzk
iðnaðarvara í hæsta
gæðaflokki, hvar sem
væri í heiminium. í verzl
unum vorum í Ármúla 5
og Hverfisgötu 82 er
fjölbreyttasta úrval
landsins í krómhús-
gögnum. Nefnið það
sem yður vanbagar um
og við höfum það:
Barnastóla, hlaðrúm,
barnarúm, Skrifborðs-
stóla, eldhúskolla, eld-
hússtóla, borð í borð-
krók og margt fleira.
VERÐGILDI KRÓlliVR VARLA BREYTT
HUSMÆÐUR i
1 ODYRT
Jólaþvottur
Odýrasta húshjálpin
STYKKJAÞVOTTUK:
BLAUTÞVOTTUR:
Sendið ennfremur:
30 stk. slétt-blandað tau, sem má sjóða saman.
Aðeins á kr. 274.00 með söluskatti.
minnst 8 kg. tau sem má sjóða saman.
Aðeins á kr. 120.00 með söluskatti.
Þurrkaður, hristur upp og tilbúinn til strauningar
aðeins á kr. 160.00 með söluskatti.
Hvert kg. sem fram yfir er á kr. 18.00 með sölu-
skatti.
Borðdúka: kosta kr. 23.00 pr. meter með sö’uskatti.
Skyrtur: fullkominn frágangur á kr. 25.00 með söluskatti.
ÞVOUM EINNIG ALLAN ANNAN ÞVOTT FYRIR
EINSTAKLINGA OG AÐRA
Sótt og sent um alla borgina á kr. 60.00 báðar ferðir.
FÉLAG ÞVOTTAHÚSAEIGENDA í REYKJAVÍK
Tryggið yður rétt verð, beztu og öruggustu þjonustuna
Þvottahúsið Þvottahúsið
L Sinith Drífa Þvottahds Vcsturbæjar
Bergstaðastræti 52. Baldursgötu 7. Ægisgötu 10.
Sími 17140. Sími 12337. Sími 15122.
Fannhvítt frá
Þ''ottahúsið Þvottahúsið
Skyrtur og sloppar Grýta
(Lín) Laufásvegi 9. (Þvottaþjónustan)
Ármúla 20. Sími 13397. Langholtsvegi 113.
Sími 34442. Sími 82220 — 82221
— Ef þú ekki ferð út eins og skot, fer ég og hleð skammbyss-
una.
hann hérna gæti hann sagt yður
hvaða nótt þetta var. Ég tók
eftir að bílinn hans hr. Serre
kom út úr skúrnum, og ég man,
að ég sagði, að þetta væri skrít-
in tilviljun.
— Af því að maðurinn yðar
var með ti vnpínu, eðia hvað?
— Já, og svo var þarna bann-
lækniir handan götunmr og á
fótum einmitt á þessum tíma. Það
var komið fíam yfir miðnætti.
Ungfrú Germaine var komin
heim. Og þá hefur verið þriðju-
dagur, því að hún fer einmitt
út á þriðjudagskvöldum, til að
spila við einhverja kunningja.
— Og bíllinn var að koma
út? Ekki að fara inn?
— Hann var að korma út.
— í hvaða átt fór bann svo?
— í áttina niður að Signu.
—Þér beyrðuð hamn ekki
stanza eftir dálítla stund, eins og
til dæmis við hús hr. Serre?
— Því tók ég nú ekkert eftir.
Ég var berfætt og gólfið kalt,
því að við sofum fyir hálfopn-
um gluggum. Hvað hefur hann
gert fyrir sér?
Hverju hefði Maigret getað
svarað? Hann þakkiaði konunni
og hafði sig ó burt, gekk yfir
litla garðinn og hrimgdi. Éugen-
ie opnaði fyrir honum og sendi
honum ásakandi augnaráð.
— Herrarnir eru uppi, sagði
hún við hamn, stuttarlega.
Þeir höfðu nú lokið við neðstu
hæðina. Ofan af lofti var hægt
að heyra þungt fótatak og skrölt
í húsgögnum, sem voru dregin
til og frá.
Maigret gekk upp og rakst þá
á gömlu frú Serre, sem sat á
stól, rétt við stigagatið.
— Ég veit varla lengur, hvað
ég á af mér að gera, sagði hún.
— Þetta er eins og maður sé
að flytjia. Að hverju geta þeir
verið að leita, hr. Maigret?
Guillaume Serre stóð á miðju
gólfinu í herberginu og var að
kveikja sér í nýjum vindli.
— Æ, guð minn góður, hvers-
vegna slepptum við hemni burt.
(Bndvarpaði gamla koman. — Hefði
ég bara vitað þetta ...
Hún skýrði ekki neitt námar
frá því, hvað húm hefði gert,
Reglusöm borngóð stúlka
óskast til heimilisstarfa á íslenzkt heimli skammt fyrir
ut,an New York. Yngri en 20 ára kemur ekki til gireina.
Ráðningartími 6 mánuðir frá miðjum janúar ’69.
Báðar ferðir fríar. Þarf að geta talað ensku.
Upplýsingar í síma 17690.
12.DESEMBER
Hrúturinn 21. marz — 19. apríl
Þú skalt fylgja straumnum gerðu eitthvað skemmtilegt.
Nautið 20. apríl — 20. maí
Óvenjulegar aðstæður tefja fyrir þér í dag en það borgar sig.
Tvíburarnir 21. maí — 20. júní
Órói er í kringum þig. Komdu til móts við ólíkt fólk.
Krabbinn 21. júní — 22. júlí
Eitthvað tilviljunarkemnt breytir öllu. Hlauptu uindir bagga
með kunningjunum.
Ljónið 23. júlí — 22. ágúst
Upplýsingarnar eru ófullkomnar eða úreltar. Samningar eru
til einskis nýtir.
Meyjan 23. ágúst — 22. september
Þú hefur verið misskilinn. Reyndu að spara eins og þú getur
og koma í veg fyrir misskilning.
Vogin 23. september — 22. október
Gættu varúðar í meðferð lyfja, riaftækja. Þú ert glöggur í dag,
svo að sennileag fer allt vel.
Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember
Fjárhagurinn stendur höllum fæti. Farðu varlega á ferðum þín-
um.
Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember
Alls kyns spátæki stofna vináttu þinnl í hættu. Starf þitt þyng-
ist. Talaðu varlega.
Steingeitin 22. desember — 19. janúar
Allt virðist umturnast og tvístnast. Skipulagið stenzt ekki.
Fólk ber að garði 1 tíma og ótímia. Þér áskotnast eitthvað, ó-
vænt.
Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar
Erfitt og óarðvænlegt að leggja í ferðalag. Haltu fast í aurana.
Fiskarnir 19. febrúar — 20. marz
Fólk vixðist vera að missa þolinmæðina gagnvart þér. Sjón-
armið ykkar koma ekki saman. Það verður að bæta úr þessu.